Vísir - 02.01.1973, Qupperneq 14
14
Visir. Þriöjudagur 2 janúar 1973
STJÖRNUBÍÓ
Ævintýramennirnir
islenzkur texti
Hörkuspennandi og
viðburðarik ný amerisk kvik-
mynd i litum um hernað og ævin-
týramennsku. Leikstjóri Peter
Collinson. Aðalhlutverk: Tony
Curtis, Charles Bronson, Michele
Mercier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
AUSTURBÆJARBIO
islenzkur texti
Æsispennandi og mjög vel leikin
ný, amerisk kvikmynd i litum og
Panavision
Aðalhlutverk:
Jane Fonda
(hlaut „Oscars-verðlaunin” fyrir
leik sinn i myndinni)
Donald Sutherland.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASKOLABÍO
A
greatguy
WITHHIS
CHOPPER'l
A
rwvixmon
Cmtoyk
_ Nenrv
mcr mmis umnn nnuuw- cmusmmuout sims
TESW CCOTT'BARSAM WINPSOC-IÍENNETH CWHfí) _
ccwr«n«(rniMrMmMU' 'MM»rwmiaMM
Afram Hinrik
(Carry on Henry)
Sprenghlægileg ensk gaman-
mynd, sem byggð er að nokkru
leyti á sannsögulegum viðburð-
islenzkur texti
Aðalhlutverk:
Sidney James, Joan Sims og
Kenneth Williams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(iliOlUiH KAKL
C.SCOTT/MALlMiðí
as Gene'.t1 Geo-ge S Palton As Gene'ai Oma'N Bradiey
in”PATTO\”
AFRANK McCARTHY-
FRANKLIN J.SCHAFFNER PRODUCTION
produced t>y direcied by
FRANK McCARTHY*FRANKLIN l.SCHAFFNER
tcreen *lory and *creenpi«y t>,
FRANCIS FORD COPPOLA i EDMUND H.NORTH
based on lactuai material Irom
"PATTON:ORDEAL AND TRIUMPHV
LADISLASFARAGO.no "A SOLDIER'SSTORT"
o.OMAR N.BRAOLEY
jerrV goldsmith color by oe luxe*
Heimsfræg og mjög vel gerð ný
verðlaunamynd um einn um-
deildasta hershöfðingja 20. aldar-
innar. 1 april 1971 hlaut mynd
þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta
mynd ársins. Mynd sem allir
þurfa að sjá.
Bönnuð börnum innan 14 ára
ATH.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Hækkað verð.
NÝJA BÍÓ
LAUGARÁSBÍÓ
Nýjasta kvikmynd Alfreds
Hitchcock. Frábærlega gerð og
leikin og geysispennandi. Myndin
er tekin i litum i London 1972 og
hefur verið og er sýnd við metað-
sókn viðast hvar.
Aðalhlutverk:
Jon Finch og Barry Foster.
islenzkur texti
sýnd kl. 5 og 9
Verð aðgöngumiða kr. 125.-
Bönnuð börnum innan 16 ára.
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
INNRITUN
NÝRRA NEMENDA STENDUR YFIR
INNRITUNARSÍMI 83260 KL. 10-12 og 13-19