Vísir - 02.01.1973, Síða 16
16
VEÐRIÐ
í DAG
Suðvestan gola
eða kaldi, geng-
ur á með éljum,
frost 0-3 stig.
Auglýsing
um niðurfellingu reglugerðar um umferð-
argjald.
Frá og með 1. janúar 1973 fellur úr gildi
reglugerð um innheimtu umferðargjalds
af bifreiðum og öðrum ökutækjum sem
aka um Reykjanesbraut, nr. 80 23. marz
1966, með breytingu nr. 100 16. mai 1968.
Þetta tilkynnist öllum þeim sem hlut
eiga að máli.
Samgönguráðuneytið,
22. desember 1972.
BORGARSPÍTAUNN
Ileimsóknartlmi
Frá og með 2. janúar 1973 verða heim-
sóknartimar i Borgarspitalanum i Foss-
vogi sem hér segir:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30—19.30
Laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—14.30
og kl. 18.30—19.00
Heimsóknartimar geðdeildar i Hvita-
bandinu og hjúkrunar- og endurhæfinga-
deildar i Heilsuverndarstöðinni verða
óbreyttir.
Reykjavik, 28. desember 1972
Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar.
Heilsuvernd
Námskeið i heilsuvernd hefst mánudaginn
8. janúar.
Uppl. i sima 12240 — Vignir Andrésson.
LAUS STAÐA
Staða birgðavarðar hjá Rafmagnsveitum
rikisins i Reykjavik er Iaus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi rikisins.
Umsóknir um stöðuna ásamt upplýsing-
um um aldur, menntun og fyrri störf send-
ist starfsmannadeild fyrir 15. janúar n.k.
Rafmagnsveitur rikisins
Starfs mannadeild
Laugavegi 116, Reykjavik
ÁRNAÐ HEILLA •
Einhildur Guðbjörg
Tómasdóttir, Oldugötu 8, lézt 26.
des., 80ára að aldri. Hún verður
jarðsungin i Fossvogskirkju kl.
10.30 á morgun.
Magnús Magnússon, Lang-
holtsvegi 75, lézt 25. des., 93 ára
að aldri. Hann verður jarð-
sunginn i Fossvogskirkju kl.
13.30 á morgun.
Klara Halldórsdóttir, Hamra-
hlið 9, lézt 25. des., 55 ára að aldri.
Hún verður jarðsungin i Foss-
vogskirkju kl. 15.00 á morgun.
Þann 29/10 voru gefin saman i
hjónaband i Hallgrimskirkju af
séra Jakobi Jónssyni, ungfrú
Oktavia Guðmundsdóttir og '
herra Kristinn Guðmundsson.
Heimili þeirra er að Eiriksgötu
13 R.
Nýja Myndastofan.
t
ANDLÁT
Laugardaginn 2/12 voru gefin
saman i hjónaband i Bústaða-
kirkju af sr. Birni Jónssyni
ungfrú Ingibjörg Pálsdóttir og hr.
Steinar Berg Isleifsson. Heimíii
þeirra verður að Kleppsvegi 134
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars.
Visir. Þriðjudagur 2 janúar 1973
| í DAG |íKVÖLD
HEILSUGÆZIA •
SLYSAVjÍRDSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: ReyRjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröi'r siml 51336.
Læknar
■REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
0§:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
HAFNARFJöRÐUR GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt Tannlækna-
félags Islands verður sem hér
segir um áramótin (i Heilsu-
verndarstöðinni):
Laugardag 30. des. kl. 2-3.
Sunnudag 31. des., gamlársdag,
kl. 2-3.
Mánudag 1. jan., nýársdag, kl. 2-
3.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888
TILKYNNINGAR •
Félagsstarf eldri borgaraLang-
holtsvegi 109-111.
Á morgun miðvikudag verður
opið hús frá kl. 1.30 e.h. Meðal
annars verður þá jólatrés-
skemmtun fyrir eldri borgara og
barnabarnabörn þeirra 5-12 ára
að aldri. Einnig koma tiu stúlkur
úr Þjóðdansafélagi Reykjavikur
og sýna dansa undir stjórn Helgu
Þórarinsdóttur.
Frá og með 2. janúar verða
heimsóknartimar á Borgar-
spitalanum sem hér segir:
„Mánudaga til föstudaga, 18.30 til
19.30. Laugardaga og sunnudaga,
13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00.
Nú verður þú að fara að flýta þér,
hann er farinn að éta upp úr kon-
fektkassanum, sem hann kom
með til þin.
Kl. 9-12 á laugardögum eru
læknastofur lokaðar nema að
Laugávegi 42. Simi þar er 25641.
Læknastofur voru áður opnar að
Klapparstig 27 á þessum tima, en
i framtiðinni verður það ekki.
VISIR
EsaSOssa
Þann 3. jan. 1923 eða fyrir 50
árum kom Visir ekki út og fyrsta
tölublað ársins var ekki prentað
fyrr en 12. febrúar. Þann 6.
janúar byrjaði þó að koma út
snepill, er fékk nafnið Fregnmiði
Visis. Fram til 12. febrúar mun-
um við þvi birta klausur úr
Fregnmiðanum i þessum dálki.
PIB
COPfNMGlN