Vísir - 02.01.1973, Page 18

Vísir - 02.01.1973, Page 18
18 V'isir. Þriftjudagur 2 janúar 1973 TIL SÖLU Yahama orgel i góðu ástandi til sölu. Uppl. i sima 19829 eftir hádegi. Til sölu margar gerðir viðtækja, casettusegulbönd, stereo-segul- bijnd, sjónvörp, stereo-plötu- spilarar, segulbandsspólur og casettur, sjónvarpsloftnet, magnarar og kapall, talstöðvar. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Simi 17250. trskir hördúkarnýkomnir i miklu úrvali, sem fallegar myndir og dagatöl. Antik Jacobite skart- gripir. Köld emalering, köld plaststeypun og allt. til smelti vinnu. Smeltikjallarinn, Skóla- vörðustig 15. Málverkasalan. Mynda- og bóka- markaður. Kaupum og seljum góðar, gamlar bækur, málverk, antikvörur og listmuni. Vöru- skipti oft möguleg og umboðs- sala. Litið inn og gerið góð kaup. Afgreiðsla kl. 1-6. Málverkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. Vestfirzkar ættir. Ein bezta jóla- og tækifærisgjöfin verður, sem fyrri, ættfræðiritið Vestfirzkar ættir. Þriðja og fjórða bindið enn til. Viðimelur 23 og Hringbraut 39. Simar 10647 og 15187. Utgefandi. ÓSKAST KEYPT Trésmfftavélar. Óskum eftir að kaupa trésmiðavélar helzt sam- byggðar, einnig hefilbekk og fleiri verkfæri. Uppl. i sima 35561. FATNADUR Nýr enskur siftur flauelskjóll nr. 14, ný jakkaföt á 7-8 ára og svört kápa nr. 14 til sölu að Hamrahlið 27, 1. hæð, milli kl. 6 og 7 i kvöld. HÚSGÖGN Ilornsófasett — Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu, sófarnir fást i öllum lengdum, tekk, eik og palisand- er. Einnig skemmtileg svefn- bekkjasett fyrir börn og full- orðna. Pantið timanlega. Ódýr og vönduð. Eigum nokkur sett á gamla verðinu. Trétækni Súðar- vogi 28, 3. hæð, simi 85770. Rýmingarsala: 1 dag og næstu daga seljum við ný og notuð húsgögn og húsmuni á niðursettu verði. Komið á meðan úrvalið er mest, þvi sjaldan er á botninum betra. Húsmunaskálinn á Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40 b. Simar 10099 og 10059. HJOL-VAGNAR Honda 50 til sölu. Simi 50436. HEIMILISTÆKI UPO eldavélar i 6 mismunandi gerðum. Kynnið ykkur verð og gæði. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Stigahlið 45, Suðurveri. Simi 37637. UPO kæliskápar. Kynnið ykkur verð og gæði. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Stigahlið 45, Suðurveri. Simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Rússajeppi. Gaz 69 árg. 56. með góðri Benz disilvél og ný- legum dekkjum óskoðaður 72 en i góðu lagi að öðru leyti. Uppl. i sima 21867. Bilasala Kópavogs.Nýbýlavegi 4. Simi 43600. Bilar við flestra hæfi, skipti oft möguleg: Opið frá kl. 9.30-12 og 13-19. Bilasalan Höfðatúni 10. Til sölu Land-Rover bensin ’67, Land-- Rover gazdisil ’65,VW Fastback ’68. Vantar bila á söluskrá. Bila- salan Höfðatúni 10. Simi 18870. Til sölu varahlutir i eftirtaldar bifreiðir: Taunus 12 M, Taunus 17 M ’60, Opel Caravan ’62, Prinz ’63, VW ’62, vélar, girkassar, drif, boddihlutir og margt fleira. Uppl. virka daga i sima 30322. FASTEIGNIR Höfum marga fjársterka kaup- endur að ýmsum stærðum ibúða og heilum eignum. Hafið sam-. band við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN Óftinsgötu 4. —Simi 15605 SENDISVEINAR óskast eftir hódegi hafið samband við afgreiðsluna. VÍSIR Simi 86611 Hverfisgötu 32. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, simi 23523. HÚSNÆÐI í BOE Herbergi til leigu fyrir reglusam- an mann i Miðtúni 19 á sama stað er til sölu forhitari. 3ja herb. ibúð til leigu frá ára- mótum til 1. april. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Uppl. i sima 61836. 2 herbergitil leigu i Hafnarfirði. Tilboð sendist augl.deild Visis fyrir kl. 5 e.h. 3. jan. merkt „Ibúð 8367” 4ra herbergja ibúð til leigu i mið- borginni. Tilboð leggist inn á augl.deild Visis fyrir miðviku- dagskvöld 3/1 merkt „Fyrirfram- greiðsla 8371.” HÚSNÆDI ÓSKAST íbúð óskast. Óska að taka á leigu litla ibúð. Algjör reglusemi. órugg greiðsla. Simi 34676. Iljón um sextugt óska eftir 2ja herb. ibúð nú þegar eða i febrúar. Tilboð sendist augl.d. Visis fyrir lO.jan. merkt. Á.E. 1973. 2 herbergja ibúð óskast. Ung hjón óska eftir að taka ibúð á leigu, ekki seinna en 1. febr. Reglusemi, skilvis greiðsla. Uppl. i sima 25280. Húsráftendur,látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. ATVINNA í Rafveita Ilafnarf jarftar öskar að ráða fulltrúa til starfa nú þegar. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu rafveitunnar. Rafveita Hafnarfjarðar. Umsjónarstarf. Karl eða kona óskast til starfa hjá góðgerðarfé- lagi, hálfan daginn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf ásamt meðmælum sendist blaðinu merkt: Sem fyrst. ATVINNA ÓSKAST Trésmiðir.óska eftir að komast i trésmiðanám vanur uppslætti hef lokið tveimur bekkjum i iðnskóla. Uppl. i sima 92-7158 milli kl. 6-8. Ungur maftur óskar eftir vinnu strax, hefur bilpróf. Mikil vinna æskileg. Uppl. i sima 82618. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Kanarifugl fannst i Fossvogs- hverfi. Uppl. i simi 37867. Kvengullarmbandsúr tapaðist föstudaginn 29. des. á leið Freyju- gata, Eiðsgata, Barónsstigur, Egilsgata, Snorrabraut, Norður- mýri og Rauðarárstigur. Finn- andi vinsamlega hringi i sima 31212. TILKYNNINGAR Hvcr vill lánaungum áreiðanleg- um hjónum 50 þúsund kr. i 4 mán- uði? Tilboð merkt „8362” sendist fyrir 8. jan. til blaðsins. Kettlingar. Fallegir kettlingar fást gefins að Tómasarhaga 22. Simi 18872. barnagæzla Barnagæzla.Stúlka eða kona ósk- ast til að gæta barns á 1. ári nokkra morgna i viku frá 9 til 1. Janet Pechar, Laufásvegi 64, kjallara. Barngóð konaóskast til að gæta 1 1/2 árs drengs allan daginn, helzt sem næst Barónsstig. Uppl. i sima 42914. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gag.ia i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hreingerningar — Vönduft vinna. Fljót afgreiðsla. Simi 22841. Magnús. Hreingerningar.lbúðir kr. 35 kr á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. OKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volvo árg. ’73. Prófgögn og fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Leiguíbúðir Borgarráð Reykjavikur hefur ákveðið að auglýsa til leigu 60,2 og 3 herbergja ibúðir að Fannarfelli 2-12. Áætlaður af- hendingartimi er 10. febr. -1. april n.k. 20 ibúðir á mánuði. Við úthlutun ibúða þessara skal taka sér- stakt tillit til eftirfarandi atriða: 1. Aft öðru jöfnu ganga þeir fyrir um úthlutun, sem búa i heilsuspillandi húsnæfti, er verftur útrýmt. 2. Búseta og lögheimili i Reykjavik s.l. 5 ár er skilyrfti fyrir leigu I ibúftum þessum. 3. Lágmark fjölskyldustærftar er sem hér segir: 2. herbergja íbúð 3 manna fjölskylda 3. herbergja ibúð 5 manna fjölskylda. 4. Eigendur ibúða koma eigi til greina, nema um sé aö ræða heilsuspillandi ibúftir, sem verður útrýmt. 5. Tekift skal tillit til heilsufars umsækjanda og fjöl- skyldu hans. Vottorft læknis skal fylgja umsókninni, ef ástæfta er talin til þess. 6. Tekið er tillit til tekna og eigna. Leigumáli skal aðeins gerður til 1 árs i senn og endurskoðast árlega,en að öðru leyti gilda reglur um leigurétt i leiguhús- næði Reykjavikurborgar. Umsóknir skulu hafa borizt húsnæðis- fulltrúa Félagsmálastofnunar Reykja- vikurborgar, Vonarstræti 4 eigi siðar en mánudag 15. janúar n.k. Auglýsing Samkvæmt heimild i lögum nr. 54 frá 14. júni 1960 hefur verðlagsnefnd i samráði við rikisstjórnina ákveðið, að frá 31. desember að telja, þegar lagaákvæði um verðstöðvun falla úr gildi, skuli þar til annað verður ákveðið óheimilt að hækka verð eða álagningu á hvers konar vörum og þjónustu, nema með heimild verðlags- nefndar. Gildir þetta um allar vörur, sém ekki eru verðlagðar samkvæmt sérstökum lög- um, eða eru seldar úr landi, enn fremur um alls konar þjónustu og greiðslur fyrir hvers konar verk, sem ekki hafa verið ákveðnar með samningum stéttarfélaga. Reykjavik 28. desember 1972. Verðlagsstjóri Notift fristundirnar. Vélritunar- og hraðrítunarskólinn Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá- gangur verzlunarbréfa, samninga o.fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtimar. Upplýsingar og inn- ritun i sima 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — simi 21768. Gullverftlaunahafi — The Business Educators’Association ofCanada.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.