Vísir - 02.01.1973, Síða 19
\ isir. Þrifljudagur 2 jamíar ll)7;i
19
Ökukennsla —Æfingatiniar. Lær-
ið að aka bifreið á skjótan og ör-
uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2,
Hard-top, árg. '72. Sigurður Þor-
mar, ökukennari. Simi 40769 og
43895.
+
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
SÍMI
86611
VÍSIR
ORÐ DAGSINS
Á AKUREYRI
Hringið, hlustið og yður.
mun gefast íhugunarefni.
SÍMÍ (96)-2l840
Heildverzlun
óskar eftir manni við lagerstörf hálfan
daginn. Hentugt fyrir mann sem vinnur
vaktavinnu.
Tilboð sendist Visir fyrir 5. jan. Merkt
Lagerstörf 83.
alcoatin0s
þjónustan
TILKYNNIR
Við getum nú boðið yður
7 ÁRA ÁBYRGÐ
á efni og vinnu, i verksamningsformi, á
hinu heimsþekkta þéttiefni frá ALCOAT-
INGS COMPANY i Bandarikjunum.
Okkur er þetta kleift vegna margra ára
þrotlausra rannsókna þessa þekkta fyrir-
tækis og vegna reynslu þeirra erlendis við
svipað tiðarfar og við íslendingar höfum
við að glima. Efnið er kjörið til þéttingar
á:
SPRUNGUM á steyptum flötum eða á
járnflötum
STEINÞÖKUM
MÁLMÞÖKUM, sléttum eða báruðum
ASPHALT —lögðum þökum.
Einnig til hitaeinangrunar INNANHÚSS.
Munið: Við getum unnið með þessu efni
allan ársins hring.
Leitið tilboða í tíma
Upplýsingar gefnar — alla daga frá kl.
10.00 — 22.00 i sima 2-69-38.
Gleðilegt nýtt ór
\A
Smurbrauðstofan
BJÖRNINN
Niálsgata 49 Sími '5105
RÝMINGARSALA
STÓRLÆKKAÐ
VERÐ
EINSTAKT TÆKIFÆRI
Vegna breytinga verða seldar
Terylene herrabuxur i stórum númerum.
Jersey dömusíðbuxur í öllum stœrðum.
Telpna- og unglinga hettukápur
RÝMINGARSALAN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 15
ÞJÓNUSTA
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur
Tek aö mérpipulagningar og viðgerðir. Einnig múrbrots-
viðgerðir, ásamt flisalögnum. Simi 14594. Geymið auglýs-
inguna. Gunnar Pétursson.
Kælitækjaþjónustan.
Viðgerðir og uppsetningar á alls konar kæli- og frysti-
tækjum. Ábyrgð tekin á nýlögnum. Breyti einnig eldri
kæliskápum i frystiskápa. Guðmundur Guðmundsson vél-
stjóri. Simar 25297 og 16248.
Sjónvarpsþjónusta
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
— Sjónvarpsþjónustan — Njáls-
götu 86. Simi 21766.
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason.
Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftirkl. 5.
Pipulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið. Danfosskrana og aðra
termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar
J.H, Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498.
Loftpressur —
traktorsgröfur
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti.
FljOt og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar
19028 og 86302.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmiði — Réttingar — Sprautun.
Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir.
Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og
blettum og fl.
Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15,
simi 82080.
KAUP — SALA
Nýkomið
handa ungu konunum punthand-
klæði og hillur eins og hún amma
átti, mörg munstur, Aladin teppi
og nálar.
Demtantssaumspúðar og
strengir.
Þrir rammar i pakkningu ásamt
útsaumsefni á kr. 215.
Grófar ámálaðar barnamyndir
frá þremur fyrirtækjum og
margt fleira.
Hannyrðaverzlunin Erla Snorra-
braut 44.
lönþjónustan s.f.
Simi 24911.
Höfum á að skipa fagmönnum i
trésmiðaiðnaði, múriðnaði, raf-
lagnaiðnaði, rafvélaiðnaði, raf-
eindatækni, (útvörp, sjónvörp, og
fl.), málaraiðnaði, rörlagnaiðn-
aði, utanhússþéttingar, o.fl.
Tökum að okkúf allt múrbrot,
sprengingar i húsgrur.num og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — öll vinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.