Vísir - 29.01.1973, Page 14

Vísir - 29.01.1973, Page 14
14 Vlsir. Mánudagur 29. janúar 1973 Bjóðum aðeins það bezta Skrautpúöurdósir ilmsprautur glæsilegt úrval. Hárburstar margar geröir. Hárskraut mikiö úrval. Þurrsjampó. Hárrúllur margar stæröir. Sjampó meö næringu. Permanett fyrir litaö hár. Fótaspray (fyrir fótraka). Frá Avon, fótakrem (fyrir þurra fætur) frá Avon. Naglalakk 2 bláir litir, 2 grænir litir, svart, hvltt og fleiri Nylon sokkar nýkomnir. — auk þess bjóðum við viðskiptavinum vorum sérlræðilega aðstoð við val á snyrtivörum. Snyrtivörubúðin Laugaveg 76 simi 12275. Snyrtivörubúðin Völvul'ell 15 SIIV1I 86611 vísm AUSTURBÆJARBÍÓ ■TCTPim Tannlæknirinn á rúmstokknum. (Tandlæge paa sengekanten) Sprenghlægileg og djörf, dönsk gamanmynd úr hinum vinsæla „sengekantmyndaflokki”. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Birte Tove. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Lina langsokkur fer á flakk (Pa rymmen með Pippi) Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk kvikmynd i litum um hina vinsælu Linu. Aðalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson, Par Sundberg. Sömu leikarar og voru I sjón- varpsmyndunum. Sýnd kl. 5 og 7 MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Mánudagsmyndin Ungur flóttamaður Frönsk verðlaunamynd og tima- mótaverk snillingsins Francois Truffaut Aöalhlutverkið leikur Jean- Pierre Leaud og er þetta hans fyrsta hlutverk. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Varizt vætuna Jadde GleasonEstelle Pacsons "Don’tDrinklheWater" Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk litmynd um viöburöa- rika og ævintýralega skemmtiferö til Evrópu. tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (ir.oiuíi; Ktiu. C.SCOTT/MAIJ)IiN As i1 Geo-ge S P.nto" AsGr"e>ai Oma-N B'adiey in'TATTON” NÝJA BÍÓ AFRANK McCARTHY- FRANKLIN J.SCHAFFNER PRODUCTION produceð br d'fected b, FRANK McCARTHY-FRANKLIN J.SCHAFFNER u*een »tor> *"d »creenpuy b> FRANCIS FORD COPPOLA í EOMUND H.NORTH "PATTON: ORDEAL ANÐ TRIUMPH"., LADISLAS FARAGO"A SOLDIER S STORT" o.OMAR N.BRADLEY IERRY GOLDSMITH COLOR BYDELUXE' Heimsfræg og mjög vel gerð ný verðlaunamynd um einn um- deildasta hershöfðingja 20. aldar- innar. 1 april 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta mynd ársins. Mynd sem allir þurfa að sjá. Bönnuð börnum innan 14 ára ATH. Sýnd kl. 5 og 8.30. Hækkað verð. Fáar sýningar eftir. LAUGARASBIO Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikinog geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metað- sókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. islenzkur texti sýnd kl. 5 og 9 Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Kaktusblómiö islenzkur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i technicolor. Leikstjóri Gene Saks. Aðalhlut- verk: Ingrid Bergman , Goldie Hawn, Walter Matthau. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.