Vísir - 29.01.1973, Side 16

Vísir - 29.01.1973, Side 16
ló SIGGI SIXPEr\J3AHI ' ........................ lljónabandið er spennandi um fótboltaárstiðina — i ^l hvert skipti.sem hann'kemur heim^ | litur hann út eins og annar maður! Austan gola, siðar kaldi eða stinningskaldi, rigning, vestan kaldi með éljum siödegis. Hiti 1 stig. TILKYNNINGAR • Æfingatafla skiðadeildar 1R veturinn ’73. Leikfimi þriðjudaga kl. 8.30. i iþróttahúsi Breiðholts- skóla, þjálfari Jakob Albertsson. Stjórn skd. IR Blái krossinn leitast við að safna og dreifa fræðslu til varnar of- drykkju. Uppl. veittar kl. 8-11 f.h. i sima 13303 og að Klapparstig 16. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi I síma 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. MUNIÐ VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN SlR SÍIV1I 8 6611 VISIR 50a fijrir AUGLÝSING. — Til sölu: Góð spenvolg nýmjólk kvölds eða morgna. Uppl. i sima 12. Visir 29. janúar 1923. Viðtalstimi alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins í Reykja- vík. Alþingismenn og borgarfull- trúar Sjálfstæðisflokksins verða til viötals i Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14 — 16. I dag veröa til viðtals Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaöur, Olafur B. Thors, borgarfulltrúi, og Magnús L. Sveinsson, vara- borgarfulltrúi. Rauðsokkafundur að Grettisgötu 3, þriðju hæð, kl. 20,30, þriðjudag- inn 30. janúar. SÝNINGAR • Listasafn tslands við Suðurgötu er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 — 16. Listasafn A.S.í. Laugavegi 18. Handritastofnun tslands Arnagaröi við Suðurgötu. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 -16. Að- gangur er ókeypis. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116 er opið þriðjudaga, fimmtu- daga,laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 - 16.00. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað i nokkrar vikur. t ANDLAT Baldur Sigurðsson, Eyjabakka 32, lézt 20. jan. 38 ára að aldri. Hann verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju kl. 10.30 á morgun. -------------------r Eiginmaður minn Snorri Hallgrimsson Prófessor. Sigurjóna M a g nú s d ótt ir, Reynimel 50, lézt 22. jan. 81 árs að aldri. Hún verður jarösett frá Fossvogskirkju kl. 13.30 á niorg- un. Jón Sigurðsson, Fjólugötu 21, lézt 23. jan. 84 ára að aldri. Hann verður jarðsettur frá Dómkirkj- unni kl. 13.30 á morgun. Guðrún Sigriður Gunnlaugsdóttir Briem, Elliheimilinu Grund, lézt 23. jan. 85 ára að aldri. Hún verður jarðsett frá Fossvogs- kirkju kl. 15.00 á morgun. Lézt laugardaginn 27. janúar. Þuríður Finnsdóttir. Vlsir. Mánudagur 29. janúar 1973 | I PAG I íKVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur -- fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARDA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Læknastofur voru áður opnar að Klapparstig 27 á þessum tima, en i framtiðinni verður það ekki. Svoaðþú segir að einkabílstjórinn þinn hafi orðið veikur?..... Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 APÓTEK • Helgar kvöid- og næturþjónusta apóteka vikuna 26. janúar til 1. febrúar, annast Háaleitisapótek og Apótek Austurbæjar. Það apó- tek, sem fyrr er nefnt, sér eitt um þessa þjónustu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- , um. Lögregla slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. En hvað þið lögregluþjónar eruð alltaf með nefið niðri i ollu. Ég hef lagt bilnum i áravis fyrir framan brunahana og aldrei hefur slökkviliðsmaður sagt eitt einasta orð við þvi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.