Vísir - 02.02.1973, Side 8
Vlsir. Föstudagur 2. fcbrúar 1973
Umsjón: Hallur Si
Það fóru margir illa út úr keppninni I Kitzbuehel i Austurriki. Aö ofan
hefur David Zwilling frá Austurriki, sem er i öðru sæti samanlagt, fallið i
Þrir kappar, sem mikla athygli hafa vakið á skiðamótunum I vetur. Frá vinstri Hansi Hinterseer, Aust- músagildrunni, og að neðan er Henri Duvillard í sömu stöðu. Þessir miklu
urriki, Henri Duvillard, sem sigraöi I stórsvigskeppninni I Megeve i Frakklandi — heimabæ sinum — og skiðamenn voru báðir dæmdir úr leik i Hahnenkamm-mótinu.
Gustavo Thoeni, itaiiu, heimsmeistarinn I alpagreinum tvö siðustu árin.
Bandaríski skíðamaðurinn
Bob Cochran sigraði í tví-
keppni í aipagreinum i Kitz-
buehel í Austurríki um síð-
ustu helgi í keppninni um
heimsbikarinn. Þetta var á
Hahnenkammmótinu —
einu virtasta móti i alpa-
keppni — og er Bob fyrsti
Bandarikjamaðurinn/ sem
vinnur það afrek. Jafnvel
stjórstjömum eins og Bud
Werner og Billy Kidd tókst
þaðaldrei. Heimsmeistarinn
1970, Frakkinn Jean Noel
Augert, sigraöi í svigkeppni
mótsins, en Roland Collom-
bin, Sviss, í brunkeppninni
og jók við það talsvert for-
ustu sína í keppninni saman-
lagt um heimsbikarinn.
Eftir keppnina sagði Augert, sem
er sonur hóteleiganda i La
Toussuire i Frakklandi. „Þessi
sigur var mjög þýðingarmikill
fyrir mig. Ég meiddist fyrst á
keppnistimabilinu og gat ekkert
verið með i keppni allan desember-
mánuð. Nú vonast ég til að veröa
„gamli Augert” aftur og ég ætla að
reyna að vinna hámarksstigafjölda
i heimsbikarkeppninni i sérgrein
Jean Noel Augert, Frakklandi, sigraði i svigkeppni Hahnenkamm-mótsins.
Bandarísku systkinin
sigruðu stórstirnin!
minni, sviginu”. Þess má geta, aö
Augert, sem þó er ekki nema 23já
ára, hefur veriö einn fremsti skföa-
maður heims i 5-6 ár.
Svigbrautin reyndist mörgum
erfiö — frægir skiðamenn eins og
Olympiumeistarinn I sviginu,
Spánverjinn Francesco Fernandez-
Ochoa, Frakkinn Henri Duvillard,
Þjóðverjarnir Max Rieger, Christ-
ian Neureuther og Alfred Hagn, og
David Zwilling, Austurriki, misstu
hlið I fyrri umferðinni og voru úr
leik. Augert var þá beztur meö
50.83 sek., Pólverjinn Bachleda I
öðru sæti með 51.16 — heimsmeist-
arinn siðustu tvö árin, Gustavo
Thoeni fimmti með 51.91 og hinn 18
ára Itali Piero Gros aðeins i 13. sæti
með 52.55 sek. Keppendur voru 83. 1
siöari umferöinni náði Gustavo
Thoeni beztum brautartima 55.16
sek., en tókst þó ekki aö ógna Aug-
ert, sem sigraöi með yfirburðum,
en hann var næst beztur i annarri
umferöinni. Þá skauzt Gros upp I
fjórða sæti — keyrði á 55.52 sek.
Úrslit i svigkeppninni urðu þessi.
1. Augert, Frakkl. 106.22
2. G. Thoeni, Italiu, 107.07
3. A. Bachleda, Póll. 107.56
4. P. Gros, ítaliu 108.07
5. W.Tresch.Sviss, 108,42
6. R. Thoeni, Italiu 108.44
7. JanBachleda.Póll., 108.45
8. E.Schmalzl, Italiu, 108.80
9. A. Matt, Austurriki, 108.82
9. A. Rösti, Sviss, 108.82
Bob Cochran hætti ekki á neitt I
svigkeppninni. Hann sagöi eftir
keppnina. „Ég vissi aö ég fór hægt
i sviginu, en ég varð að vera varkár
— reynandi að vinna samanlagt I
tvikeppninni. Þaö tókst. Timi hans
var 111.63 sek. en hann hafði veriö i
3ja sæti i brunkeppninni.
Meö þessari keppni lauk annarri
lotu i keppninni um heimsbikarinn
— þriöja lotan á að hefjast fyrstu
dagana i febrúar, sennilega um
helgina með keppni I Schruns I
Austurriki og St. Anton i Sviss.
1 brunkeppninni i Kitzbuehel á
laugardag sigraði Collombin —
sem ekki keppti I sviginu á sunnu-
dag — „i erfiðustu brunkeppni
keppnistimabilsins” eins og hann
sagði á eftir á Hahnenkamm-mót-
inu. Viö það jók hann forustu sina I
keppninni um heimsbikarinn,
þegar nokkrir hættulegustu keppi-
nautar hans „hittu snjóinn”. Coll-
ombin hefur nú 131 stig. David
Zwilling féll I hinni svokölluðu
„músagildru” brautarinnar —
skarpri klettafellu. Hann þeyttist i
öryggis-geröi utan brautarinnar og
lá þar um tima. Hann reis á fætur
aftur og var ómeiddur — öllum
áhorfendum til undrunar. Zwilling
er i öðru sæti samanlagt með 104
stig, en Gustavo Thoeni, sem ekki
var meöal hinna fremstu i bruninu
— enda það ekki hans sérgrein —
hefur 84 stig og er þriöji. Norski
keppandinn, Erik Haker, meiddist i
keppninni, en veröur þó ekki lengi
frá. 1 forkeppni á föstudag hafði
David Zwilling náð beztum braut-
artima.
Úrslit i brunkeppninni
þessi:
1. Collombin,Sviss, 2:
2. B. Russi, Sviss, 2:
3. B. Cichran, USA, 2:
4. F. Klammer, Aust. 2:
5. Varello, Italiu, 2:
6. P. Roux, Sviss, 2:
7. Feyersinger, Aust. 2:
8. M. Lafferty, USA, 2:
9. Duvillard, Frakkl. 2:
10. G. Besson, Italiu 2:
urðu
13.32
13.49
14,38
14.59
14.63
14,81
15.30
15.49
15.78
16.07
Meðan þessu fór fram kepptu
stúlkurnar um sinn heimsbikar I
Chamonix i Frakklandi — og þar
varö lika athyglisveröur, banda-
riskur sigur I svigkeppninni.
Marilyn Cochran, systir Bobs, sigr-
aöi allar evrópsku stórstjörnurnar
með nokkrum yfirburðum — og
Toril Förland, Noregi, varð 1 fjórða
sæti. Hún hefur nú 21 stig i keppn-
inni um heimsbikarinn.
Úrslit i keppninni urðu þessi:
1. Cochran.USA, 90.14
2. Mittermaier, VÞ, 90.73
3. Kaserer, Aust. 92.37
4. Förland, Nor. 92.44
5. Pröll, Frakkl. 92.71
6. Pröll, Austurr. 92.89
7. C. Puig, Spáni, 93.33
8. Chalvin, Frakkl. 93.49
9. B. Cochran, USA, 93.59
10. Emonet, Frakkl. 93.62
Staðan i stigakeppninni um
heimsbikarinn er nú þannig. 1.
Pröll 200 st. 2. Kaserer 138 st. 3.
JacquelineRouvier, Frakklandi, 86
st. 4. Rossi Mittermaier 75 st. 5.
Hanni Wenzel, Lichternstein, sá
keppandinn, sem langmest hefur
komið á óvart, 65 stig. 6. Wiltrud
Drexel, Austurriki, 59 st. 7. Pat-
ricia Emonet og Irmgard Lukass-
er, Austurriki, báðar 55 stig. 9.
Pamela Behr, Vestur-Þýzkalandi,
45 stig og 10. Marilyn Cochran 43
stig. Hún hefur því aðeins haft 18
stig fyrir þessa keppni.
25. sigur
Pröfff
Hin 19 ára Anna María
Pröll, langfremsta skíða-
kona heims, sigraði með
yfirburðum í brunkeppninni
í heimsbikarnum í gær,
þegar keppnin hélt áfram í
Austurríki — nánar tiltekið
Schruns. Þetta var sjöundi
sigur hennar í röð í bruni
keppninni um heimsbikar-
inn i vetur og slíkt er algjört
einsdæmi í skíðasögunni.
Jafnframt var þetta 25.
sigur hennar í keppni um
heimsbikarinn — einnig af-
rek í sérflokki. Hinn þrefaldi
franski Olympíumeistari,
Jean-Claude Killy, Frakk-
landi, er næstur með 18 sigra
i keppni um heimsbikarinn
— met, sem hann átti ásamt
önnu Maríu áður en keppnin
hófst í vetur.
Austurrisku skiðastúlkurnar
voru i sérflokki i gær eins og svo oft
áður — voru I fimm fyrstu sætun-
um. Eftir keppnina sagði þjálfari
franska skiðafólksins. „Það er að-
eins eitt ráð til aö sigra Onnu Mariu
— þaö er aö slá hana i höfuðiö áöur
en keppnin hefst” og Gaston Perrot
brosti mjög eftir þessi ummæli sin.
Úrslitin I Schruns i gær urðu þessi:
1. Pröll.Aust. 1:36.19
2. W. Drexel, Aust. 1:37.03
3. I. Gfölner, Aust. 1:38.18
4. M. Ranner, Aust. 1:39.21
5. I. Klauser, Aust. 1:39.42
6. J. Rouvier, Frakkl. 1:39.81
7. B. Totschnig, Aust. 1:39.91
8. B. Schroll, Aust. 1:40.00
9. Zurbringen, Sviss, 1:40.47
10. B. Rauter, Aust. 1:40.50
Olympiumeistarinn Maria
Theresa Nadig, Sviss, varð i 11.
sæti og Eva Mittermaier-Vestur-
Þýzkalandi, I 14. sæti. Anna Maria
jók enn forustu sina i keppninni —
hefur nú 225 stig. Monika Kaserer
hefur 138 stig. Jacquline Rouvier 92
stig og Wiltrud Drexel 79 stig.