Vísir - 06.03.1973, Page 11

Vísir - 06.03.1973, Page 11
Vlsir. Þriöjudagur 6. marz, 1973. 11 TÓNABÍÓ Hengjum þá alla („Hang'Em High") Mjög spennandi og vel gerð kvik- mynd með Clint Eastwood i aðal- hlutverki. Myndin er sú fjórða i flokki ..dollaramyndanna” sem flestir muna eftir, en þær voru : „Hnefafylli af dollurum”, „Hefnd fyrir dollara” og Góður, illur og grimmur. Aða 1 h 1 utverk : CLINT EASTWOOD, Inger Stevens, Ed Begley. Leikstjóri: TED POST Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára AUSTURBÆJARBÍÓ Islenzkur texti. Naðran There was a crooked man KIRK DOUGLAS HENRY FONDA Hörkuspennandi og mjög vel leikin, ný, amerisk kvikmynd i litum og Panavision. „(innuö innan 16 ára. sýnd kí. 5. Súperstar kl. 9. KÓPAVOGSBÍÓ Leikfangið Ijúfa Nýstárleg og opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurslaust um eitt viðkvæm- asta vandamál nútimaþjóðfé- lagsins. — Myndin er gerð af snillingnum Gabriel Axel, er stjórnaði stórmyndinni „Rauða skikkjan”. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. SÍMI 86611 VfSIR Orðsending til fasteignaeigenda frá Gjaldheimtunni f Reykjavík Athygli fasteignaeigenda er vakin á 4& gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitar- félaga, en þar er svo ákveðið, að séu fast- eignagjöld ekki greidd áður en 2 mánuðir eru liðnir frá gjalddaga, skuli greiða dráttarvexti af þvi sem ógreitt er, 1 1/2% fyrir hvern mánuð, eða brot úr mánuði, sem liður þar fram yfir frá gjalddaga. Fyrri gjalddagi fasteignagjalda 1973 var 15. jan. s.l. og er bent á, aö dráttarvextirverða reiknaðir i samræmi við framangreindar reglur. Reykjavik, 2. marz 1973 Gjaldheimtustjórinn. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 8. marz kl. 20.30. Stjórnandi Karsten Andersen, einleikari Pina Carmirelli, fiðluleikari. Flutt verður Karnival i Paris eftir Johan Svendsen, fiðlukonsert eftir Alban Berg (i fyrsta sinn hérlendis) og Sinfónia nr. 4 i e-moll eftir Brahms. Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Lárusar Blöndal og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. AUSTURBAKKI HF. UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN SUÐURVERI V/STIGAHLÍÐ SÍMAR 38944 & 30107 P.O BOX 1282 <ZQŒ>UJU) :Q2D §□£!- ILlIUlDa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.