Vísir - 06.03.1973, Side 14
14
Vlsir. Þriðjudagur 6. marz, 1973.
C
Allt þetta með að fyrirgefa og lita mildum augum getið
þér látið mig um herra minn!
TIL SÖLU
Nýleg Candy þvottavél til sölu,
einnig notað gólfteppi, sem nýr
vibra-rafmagnspúöi. Uppl.
gefnar I slma 30103 eftir kl. 7
næstu kvöld.
Caber smelluskiðaskór, nr. 44,
til sölu. Uppl. í síma 52617 eftir
kl.49.
Haglabyssa, ónotuð tvlhleypa, til
sölu. Uppl. I sima 51495.
Nordmende útvarpstæki með
tveim stórum hátölurum til sölu.
Uppl. I síma 19474 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Til sölu Nordmende sjónvarps-
tæki, 23”, verö kr. 15 þús. einnig
50 litra fiskabúr. Uppl. I sima
86292 eftir kl. 7.
Til sölu nýir ónotaðir smellu-
skiðaskór, nr. 41, verö kr. 3 þús.
Uppl. i síma 17818.
Leir. DAS pronto leir.sem harðn-
ar án brennslu. Litir og lakk. Opiö
kl. 2-5. Stafn hf., Brautarholti 2.
Vönduð skiðiog sklðaskór til sölu.
Uppl. i slma 15441 eftir kl. 7.
Til sölu Henke skiðaskór meö
smellum, stærö 42, litiö notaöir.
Upplýsingar i sima 37782.
Til sölu 300 mm Soligor linsa
(fyrir Pentax), auk þess 18 mm
linsa, Takomar, og ýmsir aörir
fylgihlutir. A sama staö er til sölu
barnavagn.^Uppl. I slma 26105
milli kl. 6 og 8 næstu viku.
Til sölu ný Pfaff saumavél, verö
kr. 16 þús. Simi 16847.
Ný brún leöurkápa, nr. 12, há
kuldastigvél, nr. 37, einnig brún
hárkolla, teygjanleg, ti| sölu.
Tækifærisverö. Bragagata 16,
efsta hæö, kl. 1-7.
Til sölu góö og vel meö farin
eldhúsinnrétting (eftir sænskri
fyrirmynd) með tvöföldum vaski
og blöndunartækjum, einnig
Siemens eldavél og Westinghouse
isskápur, 9,5 kúbikfet. Upplýsing-
ar i sima 35634.
Sjónvarp til söiu. Af sérstökum
ástæöum til sölu nýtt sjónvarp, 15
þús. kr. afsláttur, einnig Eltra
útvarp, 4ra ára. Slmi 86652 frá kl.
7-9.
Málvcrkasalan.Týsgötu 3. Kaup-
um og seljum góöar gamlar bæk-
ur, málverk, antikvörur og list-
muni. Vöruskipti oft möguleg og
umboðssala. Móttaka er lika hér
fyrir listaverkauppboö. Af-
greiösla I marz kl. 4.30 til 6 virka
daga, nema laugardaga. Hægt er
aö panta sértima til málverka-
kaupa. Kristján Fr. Guömunds-
son. Simi 17602.
Húsdýraáburður til sölu. Tökum
að okkur að dreifa honum, ef ósk-
að er. Hagstætt verö. Simi 84156.
Gjafavörur: Atson seðlaveski.
Old Spice og Tabac gjafasett fyrir
herra, reykjarpipur, pipuösku-
bakkar, tóbakstunnur, tóbaks-
pontur, tóbaksveski, Ronson
kveikjarar i úrvali, Ronson
reykjarpipur, sodakönnur
(Sparhlet syphon) sjússmælar,
vindaskerar, konfektúrval o.m.fl.
Verzlunin Þöll, Veltusundi 3
(gegnt Hótel tsland bifreiöastæð-
inu, Veltusundi 3. Simi 10775.
Ilúsdýraáburður. Viö bjóðum
yöur húsdýraáburö á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi
86586.
ÓSKAST KEYPT
Overloock saumavél óskast.
Uppl. i sima 34730.
Búðarpeningakassi og reiknivél
óskast til kaups. Uppl. i sima
81777 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fuglabúr óskast. Uppl. i sima
34488.
Teikniborð. Stillanlegt
teikniborö, c a. 70x120 cm á
stærð, óskast. Uppl. i slma 50368
eftir kl. 7 á kvöldin.
FATNADUR
Peysubúöin Hlln auglýsir.
Nýkomnir fallegir slöir
dömujakkar og rúllukraga-
peysur, ennfremur úrval af
barnapeysum. Póstsendum.
Peysubúöin Hlln, Skólavöröustig
18. Simi 12779.
ódýrar prjónavörur, peysur i
stærðum 0 til 44, stretchgallar,
smekkbuxur, mittisbuxur og fl.
Daglega nýjar vörur. Reynið við-
skiptin. Perla hf. Þórsgötu 1. Simi
20820. (Aður prjónastofan Hlíðar-
vegi 18).
HJOL ■ V.AGNAR
Til sölu fallegur Pedigree
barnavagn. Uppl. I sima 52551.
HÚSGÖGN
Vandaður tvíbreiður svefnsófi til
sölu. Uppl. Isima 83097 eftir kl. 6 I
dag.
Til sölu stáleldhúsborð og 6
stólar, eldri gerð, verð kr. 3.500,
einnig símaborð, kr. 1 þús. Uppl. I
dag I sima 17267 og 42808 eftir kl.
7.
Svefnstóll óskastkeyptur. Til sölu
á sama staö svefnbekkur. Uppl. I
sima 40791.
2ja manna svcfnsófitil sölu, sem
nýr. Óska eftir vinnu hálfan dag-
inn eöa hentugri vaktavinnu. Vön
afgreiöslu. 2ja-3ja herbergja ibúð
óskast i júnimánuði. Upplýsinga-
simi 34972 milli kl. 2.30 og 7.
Til sölu ljósklæðaskápur. Uppl. i
sima 40092.
Svefnbekkir, ódýrir, vandaöir, til
sölu aö öldugötu 33. Uppl. I sima
19407.
HEIMILIST/EKI
Lltið notuð hrærivél til sölu,
einnig ný ryksuga, aö Hátúni 10,
ibúö 2. Uppl. I síma 26707 milli kl.
8 og 9.
BÍLAVIÐSKIPTI
Cortina árg. ’70 til sölu. Uppl. Í
sima 33641 eftir kl. 18.30.
Benslnmiðstöð til sölu. Uppl. i
sima 82135 á daginn og 30159 á
kvöldin.
Til sölu standard toppgrind á
Peugeot 404. Uppl. I sima 41547.
Dlsilvél. Disilvél óskast 1
frambyggöan Rússajeppa, helzt
D.M.C. Tilboð sendist augld. VIsis
fyrir 10. þ.m. merkt „Disilvél”.
Vil kaupa 4 cyl. toppve'ntlavél I
Benz ’ 57. Uppl. I sima 25944 frá
kl. 9-6 á daginn.
Trabant fólksbill óskast. Simi
26652 eftir kl. 7.
Moskvitch til sölu eftir árekstur.
Uppl. hjá Hemlastillingu,
Súðarvogi 14. Simi 30135.
Til sölu Cortina árg. ’64 i þvi
ástandi, sem hún er I eftir
smávægilegan árekstur. Uppl. I
sima 33139.
Til sölu Opel Kadett árg ’64 eftir
árekstur. Simi 12424 eftir kl. 19.
Fiat600árg. ’66til sölu. Billinn er
i toppstandi. Uppl. I sima 25072
milli kl. 7.30 og 9.30 i kvöld og
annaö kvöld.
Vil kaupa VW '72 eöa ’73. Aöeins
vel með farinn og litið ekinn bill
kemur til greina. Uppl. i sima
17238 eða 33923 eftir kl. 4 i dag.
Peugeot404 árg.’71,skoðaður ’72, ■
til sölu. Skipti á Bronco ’68-’70
hugsanleg. Uppl. i sima 17480 á
skrifstofutima og 33758 á kvöldin.
Land-Rover ’65 bensin til sölu.
Uppl. i síma 40092. Skipti á litlum
fólksbil koma til greina.
Til sölu Chevrolet árg ’46. Tilboö.
Uppl. i sima 51494 eftir kl. 6.
Bilasalan Höföatúni 10. Simi’
18870. Opið frá kl. 9-19 nema
laugardaga frá kl. 9-17. Höfum
j flestar gerðir bifreiða. Einnig oft
möguleikar á bilum fyrir
mánaðargreiðslur. Seljendur,
komið eða hringið og látið skrá
bilinn. Bílasalan Höfðatúni 10.
Simi 18870.
Varahlutasala: Notaðir varahlut-
ir i flest allar gerðir eldri bila t.d.
Opel Kadett, Rambler Classic
Taunus 12 m. Austin Gipsy, Ren-
ault, Estafette, VW, Opel Rekord,
Moskvitch, Fiat, Daf, Benz, t.d.
vélar girkassar, hásingar, bretti,
hurðir, rúður og m.f. Bilaparta-
salan Höfðatúni 10. Simi 11397.
FASTEIGNIR
Er kaupandi aö 3ja-4ra herbergja
ibúð eða litlu húsi i Reykjavik.
Otborgun á árinu um 7-800 þús.
Uppl. eftir kl. 14 e.h. i sima 12862.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Til leigu 3ja herbergja ibúö I
steinhúsi, ca. 75 fm, á góðum staö
I vesturbænum. Tilboð er greini
leiguupphæð og fyrirfram-
greiöslu sendist blaðinu fyrir
fimmtudag merkt „Vesturbær
1451”.
Til leigu fyrir reglusaman ein-
stakling mjög rúmgott herbergi á
fyrstu hæð i austurbænum I Kópa-
vogi, svo til alveg sér og meö nýju
teppi. Fyrirframgreiösla. Uppl. i
sima 42760.
3ja-4ra herbergja Ibúð til leigu i
Hafnarfirði. Tilboö, er greini fjöl-
skyldustærö, sendist augld. VIsis
fyrir fimmtudagskvöld merkt
„1468”.
Herbergi til leigu fyrir fullorðinn
mann I fastri atvinnu. Farmaður
eöa sjómaöur gengur fyrir.
Algjör reglusemi áskilin. Uppl. i
sima 24713.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Piltur utan af landi óskar eftir
forstofuherbergi með aðgangi aö
baði. Uppl. i sima 37216.
Herbergi óskast strax.
Eldunaraðstaöa æskileg. Simi
30170.
Hjón, róleg og reglusöm, óska
eftir Ibúð (2 herbergja) I
Reykjavik eða nágrenni. Má
þarfnast lagfæringar. Uppl. I
sima 24319.
Ung kona með tvö börn óskar
eftir húsnæði. Margs konar
húsnæði kemur til greina. Þeir
sem vildu sinna þessu leggi nöfn
sin i pósthólf 4012.
Hver getur leigt reglusömu pari
1-3 herbergja ibúð?
Fyrirframgreiðsla kæmi til
greina. Uppl. islma 25944 milli kl.
9 og 6 á daginn.
Bflskúr.óska eftir bilskúr á leigu
fyrir geymslu á verkfærum.
Uppl. I sima 11539 eftir hádegi.
óskum eftir 3ja-4ra herbergja
Ibúð I Hafnarfiröi, Kópavogi eða
Reykjavik. Erum á götunni 1.
april. Simi 51836.
Lögreglumaöur óskar eftir ibúð
nú þegar. Uppl. i sima 15861 eftir
kl. 5 á daginn.
Mæðgur meö 8 ára telpu óska
eftir ibúð. Góð umgengni og
örugg greiðsla. Fyrirfram-
greiösla, ef óskað er. Uppl. I sima
82673.
Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu
fyrir bilaviðgerðir ca. 150-200 fm
Mætti þarfnast standsetningar.
Uppl. I simum 38340, 81740,23380
og 81218.
Hailó. Er ekki einhver, sem vill
hjálpa 23ja ára gamalli stúlku um
stað til aö búa á? Er barnlaus.
Allt kemur til greina. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskaðer. Uppl. i sima
18533 i dag og á morgun milli kl. 1
og 6 e.h.
Afgreiðslustúlka óskast, ekki
yngri en 20 ára. Vaktavinna.
Uppl. i sima 10457 milli kl. 4 og 7 i
dag.
Kona (gjarnanúr Fossvogshverfi
eöa nágrenni) óskast til húshjálp-
ar 4 klst. eftir hádegi einn til tvo
daga i viku. Upplýsingar með
nafni, heimilisfangi og
simanúmeri sendist afgr. VIsis
merkt „Fossvogur 1457”.
Tvær stúlkur, ekki yngri en 17-18
ára, óskast á góö heimili i New
York. Nánari uppl. i sima 24566 i
kvöld og annað kvöld á milli kl. 9
og 11.
Piltur eða stúlka óskast til af-
greiðslustarfa. Uppl. á staönum,
ekki I sima. Kjörbúðin Laugarás,
Noröurbrún 2.
Góð kona, natin við ungbörn,
óskast til heimilisaðstoðar vegna
lasleika móður. Þrennt I heimili.
Veröur að geta sofiö á staðnum
a.m.k. nokkrar nætur i viku.
Kaup eftir samkomulagi. Simi
21805.
Röskur piltur og stúlka óskast i
kjörbúð. Verzlunin Viöir,
Starmýri 2.
ATVINNA ÓSKAST
Tveir húsasmiöir óska eftir inni-
vinnu á kvöldin og um helgar.
Vinsamlegast hringið I sima 31417
eftir kl. 7 á kvöldin.
39 ára kona óskar eftir vel laun-
aðri vinnu. Margt kemur til
greina. Er meö bil. Simi 86328.
Ung stúlka óskar eftir atvinnu,
helzt skrifstofuvinnu. Er vön
simavörzlu. Vinsamlegast
hringið i sima 25692 milli kl. 4 og
6.
SAFNARINN
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta veröi. Einnig
kórónumynt, gamla peninga-
seðla og erlenda mynt. . Fri-
merkjamiðstööin, Skólavörðustig
21A. Simi 21170.
TAPAD — FUNDIÐ
Grænn páfagaukur flaug að
heiman frá Alfheimum á sunnu-
dag. Vinsamlegast hringið I síma
85264.
Grábröndóttur köttur i óskilum
að Efstasundi 24.
Fyrir 10 dögum tapaðist i suð-
austurbænum grábröndóttur
köttur með hvita bringu. Friður
og vinalegur. Rataði ekki heim I
snjóveðrinu. Simi 12892.
Rauð peningabudda með lyklum
og peningum i týndist I Austur-
stræti föstudaginn 2/3. Skilvis
finnandi hringi i sima 30255 eftir
kl. 6.
TILKYNNINGAR
Spái I spil og bolla. Uppl. i sima
26508.
BARNAGÆZLA
Kona óskast til að gæta tveggja
barna allan daginn 1 1 1/2 til 2
mánuði. Aldur 10 mánaða og 2ja
ára. Uppl. i sima 25306 kl. 8-10 á
kvöldin.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla- Æfingatimar.Get nú
aftur bætt við mig nokkrum nem-
endum. Kenni á nýja Cortinu
XL. ökuskóli og prófgögn, sf
óskað er. Þórir S. Hersveinsson.
Slmar 19893 og 33847.
ökukennsla, æfingatimar. Lærið
akstur og meöferð á hinum
vinsæla Volkswagen. ökuskóli út-
vegar öll gögn, ef óskaö er.
Aöstoöa einnig við endurnýjun
ökuskirteina. Reynir Karlsson,
simar 20016 og 22922.
Ökukennsla-æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið hin vandaða og
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
öskuskóli og öll prófgögn, ef
óskað er. Friðrik Kjartansson.
Simar 83564 og 82252.
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsun. Hreinsum gólf-
teppi. Löng reynsla tryggir vand-
aða vinnu. Erna og Þorsteinn,
simi 20888.
Hreingerningar. tbúðir kr. 40 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúö
4000 - kr. Gangar ca. 900.- kr á
hæð. Simi 36075 og 19017,- Hólm-
bræður.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
Hreingerningar—Vönduð vinna.
Hreinsum einnig teppi og
húsgögn. Simi 22841.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatökur
timanlega. Simi 11980. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar, Skólavöröustig 30.
Þurrheinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. Fegrun. Simi
35851 eftir ki. 13 og á kvöldin.
ÞJÓNUSTA
Þorskanet. Get tekið að mér
þorskanetafellingar. Uppl. I sima
83256.
Tökum að okkur vélritun og fjöl-
ritun. Áherzla lögö á vandaöan
frágang. Tilboö sendist augl.d
VIsis fyrir 10. þ.m. merkt
„Vélritun 1458”.
Moskvitch eigendur. Tek að mér
mótorviögeröir og fl. Fast verð,
ef óskað er. Uppl. I sima 51735.
Geymið auglýsinguna.
Aríöandi. Ariðandi fyrir yður að
fá bilinn vel þveginn og bónaðan
hjá okkur að Eskihliö 23. Uppl. I
sima 53379.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantiö myndatökur
timanlega. Simi 11980. Ljós-
myndastofa Siguröar Guðmunds-
sonar, Skólavöröustig 30.
2 trésmiðir, vanir innanhússtré-
verki, geta bætt við verkefnum.
Uppl. I sima 52865.
FATNADUR
Fermingarföt og tveir sam-
kvæmiskjólar til sölu . Simi 31046.
Til sölu svartur jakki með ekta
skinni (persian lamb), siöur ball-
kjóll, stuttur hvitur kjóll (ind-
verskt munstur), veggklukka,
brún og köflótt sumarkápa, nýtt,
stæröir 40-42. Simi 85308 eftir kl. 8
e.h.
Til sölu ný ensk kápa, svört fneð