Vísir - 06.03.1973, Page 15

Vísir - 06.03.1973, Page 15
Vlsir. Þriöjudagur 6. marz, 1973. 15 minkaskinni, þýzk dragt meö sams konar skinni og minka- skinnshattur, einnig brúnn pels, allt nr. 46. Uppl. i sima 85497. Mjög vandaöur og fallegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. i sima 15441 eftir kl. 7. Til sölu kjólföt og smókingur á mann um 182 cm á hæð, selst mjög ódýrt. Upplýsingar Hreinsir s/f, Starmýri 2, simi 36040. Tilboð óskast i 12 km af galv. fyrir- hleðsluneti ásamt 24 km af sléttum vir galv. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð veröa opnuð kl. 11.00 f.h. mánudaginn 26. marz 1973. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMl 26844 SÍMASKRÁIN 1973 Miðvikudaginn 7. marz n.k. verður byrjað að afhenda simaskrána fyrir árið 1973 til simnotenda i Reykjavik. Dagana 7. 8. og 9. marz, það er frá mið- vikudegi til og með föstudegi, verður af- greitt út á simanúmerin 10000 til 26999, það eru simanúmer frá Miðbæjarstöðinni. Dagana 12. til og með 16. marz verður afgreitt út á simanúmer sem byrja á þrir, átta og sjö, það eru simanúmer frá Grensásstöðinni og nýju Breiðholtsstöð- inni. Sfmaskráin verður afgreitt í gömlu Lögreglustööinni f Pósthússtræti 3, daglega kl. 9-18, nema laugardaginn 10. marz, kl. 9-12. í Hafnarfiröi veröur símaskráin afhent á sfmstöðinni viö Strandgötu þriöjudaginn 13. marz og miðvikudaginn 14. marz. bar veröur afgreitt út á númer sem byrja á fimm. 1 Kópavogiveröur símaskráin afhent á Póstafgreiöslunni, Digranesvegi 9 miövikudaginn 14. marz. Þar verður af- greitt út á sfmanúmer sem byrja á tölustafnum f jórir. beir simnotendur, sem eiga rétt á 10 sfmaskrám eöa fleirum, fá skrárnar sendar heim. Heimsending þeirra sfmaskráa hefst ekki fyrr en mánudaginn 12. marz. Athygli simnotenda skal vakin á þvi að simaskráin 1973, gengur i gildi frá og með laugardeginum 17. marz 1973. Símnotendur eru vinsamlega beönir aö eyöileggja gömlu slmaskrána frá 1972 vegna fjölda númerabreytinga, er oröiö hafa frá því aö hún var gefin út, enda er hún ekki lengur í gildi. Bæjarsiminn. AUGLÝSING um norrœna iðnfrœðslustyrki Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Sviþjóðar munu á þessu ári veita nokkra styrki handa ís- lendingum til náms við iðnfræðslustofn- anir i þessum löndum. Er stofnaö til styrkveitinga þessara á grundvelli álykt- unar Noröurlandaráös frá 1968 um ráðstafanir til aö gera fslenzkum ungmennum kleift aö afla sér sér- hæförar starfsmenntunar á Noröurlöndum. Styrkirnir eru einkum ætlaöir 1. þeim sem lokiö hafa iönskólaprófi eöa hliöstæöri starfsmenntun á tslandi, en óska aö stunda framhalds- nám I grein sinni, 2. þeim sem hafa hug á aö búa sig undir kennslu I iönskólum. eöa iönskólakennurum, sem leita vilja sér framhaidsmenntunar, og 3. þeim sení óska aö ieggja stund á iöngreinar, sem ekki eru kenndar á tslandi. Varðandi fyrsta fl. hér að framan skal tekiö fram, að bæði koma til greina nokkurra mánaða námskeið og lengra framhaldsnám fyrir þá, er lokið hafa sveins- prófi eða stundað sérhæfð störf i verksmiðjuiðnaði, svo og nám við listiðnaðarskóla og hliöstæöar fræðslu stofnanir, hins vegar ekki tæknifræðinám. Hugsanlegt er, að i Finniandi yrði styrkur veittur til náms i húsa- gerðarlist. ef ekki bærust umsóknir til náms á þeim sviöum. sem að framan greinir. Styrkir þeir, sem i boði eru, nema sjö þusund dönskum krónum eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar i norskum og sænskum krönum. og er þá miðað við styrk til heils skólaárs. 1 Finnlandi verður styrkfjárhæðin væntan- lega nokkru hærri. Sé stvrkur veittur til skemmri tima, breytist styrkfjárhæðin i hlutfalli við timalengdina. Til náms i Danmörku eru boðnir fram fjórir l'uliir styrkir, þrir i Finnlandi, fimm i Noregi og jalnmargir i Sviþj^ð. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Ilverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 30. marz n.k. 1 umsókn skal m.a. skýrt frá náms- og starfsferli og tekið fram, hvers konar nám umsækj- andi hyggst stunda, hversu lengi og viö hvaða náms- stofnun. Fylgja skulu staöfest afrit prófskirteina og meðmæli. Umsóknareyðublöð fást i ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 26. febrúar 1973. , _'T?Smurbraudsfofan ' 1Á BJORNINN \m Niálsgata 49 Sími <5105 ÞJONUSTA Hárgreiðsla Opið eftir hádegi á laugardögum. valhöll ii/r J.augavegi 25. Simi 22138. Garðeigendur. Trjáklippingar. Þór Snorrason, sími 82719. Sprunguviðgerðir — Simi 50-3-11 Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga í sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Traktorspressa. Til leigu loftpressa til minni og stærri verka. Einnig tæki til ryðhreinsunar. Simi 85002. Sprunguviðgerðir, simi 15154. Húseigendur, byggingameistarar, gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með þaulreyndu gúmmi efni. Margra ára reynsla hérlendis. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Leitið upplýsinga i sima 15154. Andrés. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða staö sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. Sjónvarpsviðgerðir Gerum einnig viö allar aörar gerðir. Loftnetskerfi fyrir fjölbýlishús. Sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir. Georg Ámundason og Co. Suðurlandsbraut 10. Simi 35277. Sjónvarpsviðgerðir K.Ó. Geri viö sjónvörp I heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri viö allar tegundir. Aöeins tekiö á móti beiðnum kl. 19-21 alla daga nema sunnudaga 1 sima 30132. Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 43488. Sprunguviðgerðir, Tökum að okkur að þétta sprungur meö hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljótog góö þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 14154 og 14028. SILICONE — HÚSAVIÐGERÐIR. Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Rubber þéttiefnum frá General Electric. Eru erfiðleikar með slétta steinþakið? Kynnið yður kosti Silicone (Impregnation) þéttingar fyrir slétt þök. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaul- reyndum fagmönnum. Tökum einnig að okkur glerisetningar og margs konar viðgerðir. ÞÉTTITÆKNI simi 25366 — heimasimi 43743. Tryggvagötu 4, box 503. míaitnijrðaiiprzímnii €ría Snorrabraut 44. Simi 14290. Snorrabraut 44. Simi 14290. Dúskar og leggingar á gardinur, lampaskerma, kjóla og dúka. Allar tegundir af snúrum. Handhnýtt ekta silki- kögur. Ullarkögur og fleira. Þetta er úrvalsvara frá V-- Þýzkalandi. Gjörið svo vel aö lita inn. Pipulagnir. Lagfærðu strax, það þolir enga bið. Endurnýjum viðhöldum og lagfærum lagnir. Setjum upp allar geröir vaska, handlauga, WC og þvottavéla. Jafnvægisstillum hitakerfi, skiptum um ofn- loka. Þéttum einnig allar gerðir leka i lögnum og tækjum og m.fl. Ath. aðeins fagmenn vinna verkið fljótt og vel. Geymið auglýsinguna, þvi enginn veit hvenær leka ber að. Uppl. i sima 35727 I hádegi eða eftir kl. 7. S.G.K. Sjónvarpsviðgerðir Gerum einnig við allar aörar geröir. Loftnetskerfi fyrir fjölbýlishús. Sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir- Georg Amundason og Co. Suöurlandsbraut 10. Simi 35277 NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiöa eldhúsinnréttingar og skápa bæöi I gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eöa fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiösluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Simar 24613 og 38734. BIFREIÐAVIDGERDIR Nýsmiði — Iiéttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.