Vísir - 06.03.1973, Side 16

Vísir - 06.03.1973, Side 16
„KAUPHÆKKANIRNAR 1. MARZ VORU GERVIKAUPHÆKKANIR,, — sagði Magnús Kjartansson - Ólafur „gefur undir fótinn" um breikkun stjórnar 100 TONN FARA í ,METSÖLUBÓK' ÁRSINS Engin önnur bók eba rit kemur út í jafn mörgum eintökum eins og simaskráin, en byrjaO veröur að dreifa henni til simnotenda n.k. miövikudag, 7. marz. Aö sögn Hafsteins Þorsteins- sonar, ritstjóra simaskrárinnar, eru gifurlegar breytingar á skránni frá siöasta ári. Breytingarnar á skránni eru um 20 þúsund, en þaö eru bæöi ný simanúmer sem bætzt hafa viö, breytingar á heimilisföngum fólks, aukning á gironúmerum og pósthólfanúmerum. Alls eru i simaskránni um 42 þúsund sima- númer, en aukningin i Reykjavik og Hafnarfiröi er um 3000 númer. Alls veröa gefin úr 75-80 þúsund eintök af simaskránni, en þar af veröur 50 þúsund eintökum dreift á Reykjavikursvæöinu, en 25-30 þúsund eintökum annars staöar á landinu. Búiö á aö vera aö dreifa simaskránni til notenda á Reykjavikursvæöinu 17. marz, en þá á nýja simstööin i Breiöholti aö vera komin í notkun. Þaö er ekkert smáræöis magn af pappir sem fer I simaskrána, en aö sögn Hafsteins eru þaö rúm 100 tonn af pappir sem þarf til aö prenta skrána. Mikill fjöldi manna vinnur viö aö koma skránni út, en aö staö- aldri eru þaö 5-6 manns sem vinna viö hana. Núna þegar veriö er aö koma skránni út, er stór hópur af aukafólki sem aö skránni vinnur. Tilkynningar um breytingar berast allt áriö um kring, og skipta bréfin sem berast hundruöum. Ekki gat Hafsteinn aö svo komnu máli sagt hversu mikill kostnaöurinn viö aö koma skránni út er mikill, né á hvaöa veröi ein- takiö veröur selt. —ÞM Ryðvarnarefni blandað í — sem stráð er á göturnar Mikiö er bifreiöastjórum mörg- um hverjum illa viö saltið sem boriö er á göturnar til aö koma i veg fyrir og eyöa hálku. Einnig hefur mörgum komiö spánskt fyrir sjónir aö sjá aö salti er stráö á götur, sem aö mestu eöa aiveg eru auöar. Blaöiö hafði samband viö gatnamálastjóra, Ingaú-Magnús son, og spuröi hann út i þetta mál. Ingi tjáöi blaðinu, að honum fynd ist skrýtið ef salt væri borið á auð- ar götur og væri ekki liklegt aö þaö væri gert. Sagöi Ingi aö þaö væru sérstakir eftirlitsmenn hjá hreinsunardeild borgarinnar, sem fylgdust meö ástandinu, og heföu náiö samband viö Strætis- vagna Reykjavikur. Oft gæti veriö Ising á götunum þó ekki væri þar snjór, og ef strætisvagnabilstjórar teldu hálku vera á götunum væri boriö á þær salt. Sérstaklega væri þetta þó gert á aöalleiöum strætisvagn- anna. Strætisvagnarnir eru ekki meö neglda hjólbaröa heldur aö- eins meö snjódekk. Gatnamálastjóri tjáöi blaðinu, saltið aö i saltiö væri blandaö ryö- varnarefni, sem nefnist Banox, og ætti þaö að minnka verulega hættuna á ryðmyndun i bilunum. Einnig væru bilar hér á landi bet- ur varöir gegn ryöi en vlðast er- lendis, þar sem allir bilar væru kvoðaöir meö sérstökum varnar- efnum. Fram kom I útvarpsumræö- um I gær, aö Magnús Kjartans- son vildi halda til streitu þvi frumvarpi, sem stjórnin samdi upphaflega vegna Vestmanna- eyja, þar sem sagöi, aö kaup- hækkun 1. marzskyldi falla niö- ur og grunnkaupshækkanir og verkföil bönnuö. Magnús sagði, aö efnahagslegar forsendur heföu brostiö fyrir kaup- hækkunum 1. marz, þær yröu gervikauphækkanir einar. Heföi ekki veriö rétt aö falla frá upp- haflegu frumvarpi stjórnarinn- ar, eins og gert hafi veriö, til málamiölunar viö stjórnarand- stæöinga. Stjórnarandstæöingar bentu á, aö innan stjórnarliösins heföi veriö sundrung um kaupbann. Ólafur Jóhannesson „gaf und- ir fótinn” um breikkun grund- vallar stjórnarsamstarfsins. Hann sagöi, aö þau atvik gæti boriö aö höndum, sem geröu nauösynlegt aö breikka grund- völl stjórnar, og nefndi siöan, aö þvi er virtist sem dæmi um at- vik af slfku tagi eldgosiö I Vest- mannaeyjum og afleiöingar þess. Hann sagöi hins vegar, aö þingrof og nýjar kosningar mundu ekki leysa neinn vanda og mæltist til, aö flokkar tækju höndum saman i baráttu viö vandann. Ekki lagöi ráöherrann til breikkun stjórnarinnar ber- um oröum. „óvissan einkenni efna- hagsmála eftir aðgeröirn- ar" Jóhann Hafstein geröi grein fyrir vantrauststillögu sjálfs- tæöismanna og nefndi sundur- þykki rikisstjórnarinnar, ráö- leysi og hrunadans kostnaöar- veröbólgunnar sem rök fyrir þvi, aö stjórninni bæri aö fara frá. Nýtt uppbótarkerfi heföi oröiö aö setja i sjávarútvegi þrátt fyrir meiri afla og hærra verö en nokkru sinni fyrr. Iönaöurinn horföi fram á tap- rekstur eftir mestu uppgangs- tima sögu sinnar. Otgjöld rikis- ins heföu tvöfaldazt siöan 1970. Viöskiptahallinn yröi nærri 15 þúsund milljónir 1971-73, er- lendar skuldir heföu aukizt úr 11,5 milljöröum 1970-71 I um 17 milljaröa I árslok 1972. Fjár- festingarsjóöir væru févana. Deilt heföi veriö i rlkisstjórninni um fjórar leiöir viö efnahags- vandanum, og útkoman oröiö, aö Seölabankinn heföi enn taliö óvissuna helzta einkenni efna- hagsmálanna. Bjami situr nú hjá. Bjarni Guönason lýsti yfir, aö hann mundi sitja hjá viö at- kvæöagreiöslu um vantraustiö. Hann nefndi sem aðalorsök klofnings „samtakanna”, aö aðrir þingmenn þeirra heföu knúiö fram gengislækkun um jólin. Magnús Torfi Ólafsson sagöi, aö sú afstaöa Bjarna aö veita stjórninni hálfan stuðning meö hjásetu væri einkennileg, þar sem hann hamaöist svo gegn stefnu hennar. Stjórnarandstæöingar gagn- rýndu afstööu stjórnarinnar gagnvart alþjóöadómstólnum og töldu rétt, aö Island sendi fulltrúa til aö verja þar mál sitt. Gylfi Þ. Gislason gat þess t.d., aö meö þvi yröi unnt aö valda þvi, aö dómsuppkvaöning dræg- ist á langinn, sem gæti komiö sér vel t.d. vegna hafréttarráö- stefnu Sameinuöu þjóöanna, sem fer I hönd. Ef Islendingar ynnu máliö fyrir dómstólnum, væri þaö endanlegur sigur. Ef ekki, þá fælist engin viöurkenn- ing á dómsniöurstööum i þvi aö senda fulltrúa, enda heföu allir aörir gert þaö viö slikar aöstæö- ur. Hannibal Vaidimarsson sagöi, aö nú yröi ekki lengur unnt aö tala um samvaxna Siamstvibura, þar sem væru Sjálfstæöisflokkur og Alþýöu- flokkur, þar sem Alþýðu- flokkurinn stæöi ekki aö flutn- ingi vantrauststillögunnar. Hann boðaöi lagaboö eöa geröardóm til aö stööva togara- verkfalliö. Fjöldi þingmanna var á mæl- endaskrá, er útvarpsumræð- unni lauk, og var frekari um- ræöu um vantraustiö frestaö. —HH Þeir eru ekki allir stjórnarandstæöingar, en þó hefur Karvel Páimason gærkvöldi, og hafa hinir líklega setiÖ viö viötækin heima (?). Aörir viö (SFV), lengst til vinstri, átt til aö risa gegn stjórninni, svo sem í visi- kaffiborðið eru Geir Hallgrimsson, Oddur ólafsson og Gylfi Þ. Glsla- töiumálinu. Fáir þingmenn voru I Alþingi, þegar umræöurnar stóöu I son. VISIR Þriöjudagur 6. marz, 1973. Saltkjöt og baunir blíva enn Þaö er áreiðanlega óhætt aö segja, aö sá gamli siöur aö boröa saltkjöt og baunir á sprengidag er enn viö lýöi meöal islendinga. Þaö sýndu kaup reykviskra húsmæöra I kjötverzlunum I borginni I gær og I morgun. Visir haföi samband viö nokkrar kjöt- verzlanir I bænum I morgun og innti eftir kjötsölunni. I kjötbúöinni aö Brekkulæk fengum viö þær upplýsingar, aö geysilega mikiö heföi selzt af saltkjöti i gærdag. „Ég held mér sé óhætt aö segja aö um 350 kiló hafi selzt i allt. Og svo á eitthvað eftir aö seljast I dag. Þetta er öllu meira heldur en viö seldum fyrir sprengidag I fyrra, eöa um 120 kilóum meira,” sagöi okkur einn afgreiöslu- manna, en hann sagbi einnig, aö virka daga seldust ekki nema um 30 kfló stööugt. Hann gat einnig frætt okkur á þvi, aö virka daga kærir húsmóðirin sig ekki um feitt kjöt, en á sprengidag er allt I lagi þó aö feitu bitarnir séu látnir fylgja meö. Kaupmaöurinn I kjötverzlun- inni á Bræðraborgarstig tjáöi okkur aö salan heföi veriö mjög góö. Hann sagöi, aö selzt heföu aö minnsta kosti 300 kiló, þó aö reyndar væri ekki búiö að taka þaö saman. Hann gat einnig sagt okkur þaö, aö I þá tugi ára sem hann hefur veriö viö kjötvinnslu, hefur saltkjötsneyzlan aldrei dofnað. 1 kjötverzlun aö Laugavegi 32 fengum viö þær upplýsingar, aö sá siöur aö boröa saltkjöt og baunir á sprengidag væri aö auk- ast mebal yngra fólks. Siöurinn helzt þó alltaf meöal eldra fólks- ins, en saltkjötssalan er alltaf mikil, en jókst þó aö sjálfsögöu I gærdag. —EA RIKIR MENN KEPPA! Þaö cr mikiö kapp á loönu- skipstjórumtútgcröarmönnum og sjómönnum þessa dagana aö vonum. Nokkurra daga stuð eöa óstuö getur gert út- slagiö um fjárhagsafkomuna um langan tlina. Þaö er þvi ekki alveg aö ástæöulausu, sem kariarnir keyra bátana á öllu útopnu til lands, þegar dallurinn er oröinn fullur cins og Vísir sýndi i blaöinu i gær, þegar Surtsey og Arni Magnússon kepptust um þaö aö koma fyrstir inn til Reykja- víkurhafnar. Okkur sást yfir einn fréttapunktinn, þegar viö birtum myndirnar í gær. Þetta voru bátar tveggja stórlaxa I islenzkri útgeröarmannastétt, Einars rika og Einars flug- rika. Einar rfki Sigurösson á Surtsey, en Einar flugriki Árnason á Arna Magnússon. 1 þessari keppni var þaö sá flugriki sem vann. Bátur hans hefur sennilega „fariö I loft- köstum.” -VJ.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.