Vísir - 05.06.1973, Side 3

Vísir - 05.06.1973, Side 3
Visir. Þriöjudagur 5. júni 1973. 3 „ELDGOSIÐ HEFUR VERIÐ í RÉNUN SÍÐAN ÁSATRÚ VAR VIÐURKENND" - bendir allsherjargoði Ásatrúarmanna á í viðtali við danskt dagblað ..Eldgosið i Heimaey dundi yfir, þegar hróflaö var við hrauninu vegna flugvallargerð- arinnar viö rætur hins gamla „heilaga fjalls’’ — Hclgafells. Það var heilagt hinum gömlu heiöingjum. Fyrir þetta jarö- rask helgidómsins var refsaö meö eldgosinu. Takið eftir Gosiö hefur verið í rénun síðan 16. mai— þann dag, sem islenzk yfirvöld viöurkenna Asa- trúna,” segir allsherjargoði ’Ásatrúarmanna, Sveinbjörn Beinteinsson i viðtali, sem danska dagblaöiö BT birti ný- verið yfir þvera opnu með risa- vaxinni mynd af allsherjar- goöanum Bendir Sveinbjörn á það i við- talinu, máli sinu til stuðnings, að eitt mesta eldgos i sögu landsins hafi einmitt hafizt árið 1000, samtimis þvi, að Alþingi ákvað að snúast til kristni. 1 viðtalinu vikur Sveinbjörn orðum að þvi, að i kristinni kirkju séu viðhafðir margir siðir, sem séu beinlinis eftirlik- ing heiðinna siða. ,,Sá trúar- arfur. sem við höfum frá hinni gömlu, norrænu guðatrú og hinum norrænu handritum. svarar á margan hátt til þess. sem Gyðingar hafa frá Móse- bókum og Talmud. Og hvers vegna.skyldum við þá styðjast við þeirra trúarbrögð, þegar við i norðrinu höfum okkar eigin: Hugsið ykkur, hversu mikil menningarverðmæti felast i hinum islenzku fornsögum og gömlu kvæðum.” segir Sveinbjörn i viðtalinu. Sem allsherjargoði er hann skyldugur til að veita Asatrúar- mönnum þá þjónustu, sem kraf- izt er af prestum annarra trúar- bragða, eins og nafngjöf, unglingavigslu (fermingu). hjónavigslu og greftrunarat- höfn. Til slikra athafna hefur ekki komið ennþá. Sveinhjörn segir i viðtalinu, að hann hafi verið skirður og fermdur til kristinnar trúar. „En við lestur handritannaogeftir vangaveltur yfir þeim með eldri bróður min- um sannfærðist ég um, að — Helgi Hóseason í ham: VIII ókœra ríkið fyrir manndróp Helgi Hóseasson lætur flest til sin taka. Nú hefur hann lýst sig fúsan til að ákæra rikið fyrir manndráp af yfirlögðu ráöi. Á hann þar viö lögverndaðan inn- flutning á sigarettum og öðru tóbaki. ,,Það geri ég af þeirri rök- studdu ástæðu, að öllum, sem vit hafa á, t.d. læknum og öðrum slikum, ber saman um, að visst prósent þeirra, sem reykja, hlýtur að deyja úr lungna- krabba,” sagði Helgi. „Þetta er staðreynd,” heldur hann áfram. „Þar af leiðandi er sá, sem að vinnur að þvi að halda þessu eitri að fólki, sekur um þau morð. Mér finnst þetta vera rök- rétt.” „Ég geri nú ráð fyrir, að það verði seint fundinn sá lögfræðing- ur hér á landi, sem væri tilbúinn til að reka þetta mál,” segir Helgi, en hann segist ekki hafa reynt sjálfur á það mál. „En ég hef boðið Áfengisvarnaráði upp á það að ég verði ákærandi á rikis valdið fyrir visvitandi manndráp, ef samtökin útvega mér lög- fræðing. Ég hleyp ekki undan merkjum með það,” segir Helgi að lokum með miklum áherzlu- þunga. — ÞJM 100 tonnum af áburði og frœi sáð í Vestmannaeyjum Það eykur á bjartsýni hjá mönnum; að gosið sé að verða búið i Vest- mannaeyjum, að á veg- um Landgræðslu rikisins fer nú fram sáning i Eyjum. „Það er flugvélin TF-TÚN, sem notuð er við að sá, og er meining- in að dreifa 100 tonnum af áburði ásamt fræi yfir vikurinn”, sagði Haukur Hafstað hjá Landvernd okkur, þegar við höfðum samband við hann i morgun. Flugvélin flýtur lágt yfir og dreifir upp i miðjar hliðar á Helgafelli. Ekki þykir þörf á að fara ofar, þar sem talið er, að gróðurinn, sem fyrir er, muni ná sér á strik, þvi að þar er aðeins þunnt lag af vikri. Það er aðkallandi, að þetta sé gert strax til þess að fá festu i vikurinn, annars mundi hann fjúka meira eða minna yfir bæ- inn, og væri það miður þægilegt, þegar fólk fer að flytjast þangað. EVI Flugvélin TF-TCN viö sáningu I Vestmannaeyjum. heiðingjatrú væri min trú”, segir hann. Þá kemur það fram i við- talinu. að Asatrúarmenn hali i hvggju að taka upp að nýju hin heiðnu daganöfn, eins og t.d. týsdag, sem tileinkaður var guðinum Tý og sömuleiðis óðinsdag og þórsdag. — ÞJM Ö*n tr« •iálSSISi i Voé;ttntii. *, u™ («telf; nlftMafa* oUl «'/o*»* v«, “f; tH if iíwtvr-.yi* « Ml, bWtt • óéMfW*’• «<##«•, Mwvr-’ltmrMnuvM- tíi Aifc»*«■ ••<« * Mf-; rnmÍMt tfl i«n. j «d W wttJW>v*ílw2á«» <A*4 'Mfit’ ár W tir cr- *w;<(«<v«ótf vrWtnutvwíW í»Vá* xi biCtr /U~)»<y* vvd «i »■»«>/« W>;«X/«« c, ! r« k'<«iirtK-cy vi,- st i ,Vw-.j f iríni’l H *a iwuUwrtv *f-; /<•« f.-i : im im »«. «««n T«ulr (Á.; !*r a< 4« *»*<*• bmWn' » ; lni!«nri«dW.V 4<s ■* (>.r diiiiu • vvv. ;; 4« C»«* uittMtkr «•<«♦< j ,<vt<»;U*v--« pvvrö Vi»iwr »4 ! > W 4»; - CrI, •*»***»<- ttt tr ; ta’wnrw xil-4. fr*d>0S u<b»r <ö**<i **V0» *v»4. KW vtL-mJ»>* t ** 1» <»•/ ’ Cr"- *“■*; l VfUtc lui fcvMOrt. «1 u ■>*-* r. Br&ssí ?****■ : vulliorniábrud pá ; Vtrlmannoovri'o ; IM VttOrvWM , Itr • iti'C ft*'< l/»Vloi !■ unrn ti «í O* ««wrt« TO>.. i 4,<rv*. v4<«<»* t Uoi «■ «»*, jwtorni Þ* »r/t*r» cirv tcrn «t»!w«*r,ini(,.‘"- *«■)>«*<■. «»..*.< :«« iA4tri *- t«r ; wi ntte rwn Dr* ut A» wr'.,i<Sr>i vi> í WCftíal5í«Ef»*«n -’ •’ ,«** <n» >V(«*t«* J - »** «*. •t tn AtV* v/ttium tov ■ ir<«{r'<f<4l**. 4«k-|><u*(A* r,« VjHwi'M Wwp. i«* í K.. Verksmiðju Útsala að SNORRABRAUT 56 — Reykjavík (við hliðina á Kjöt og grænmeti) á lítið gölluðum vörum frá verksmiðjum okkar Terylene-buxnaefni, einlit og röndótt Frá kr. 450.- Terylene-kjólaefni 400,- Ullaráklæði 200.- Dralon-áklæði 400.- Tweed-efni 250.- Dralon-vinnubuxnaefni 250.- Gluggatjaldaefni 200.- Ullarteppi 500.- Ullarteppabútar 300.- Leistaband 30.- Hespulopi 30.- Spóluband 200.- Unglingabuxur í meterinn g||um stærjum 150,- stk. Peysur, mikið úrval 390.- — Nylon-stakkar á unglinga 790.- — Skyrtur á unglinga 150.- — Rykfrakkar á karlmenn 500.- — og unglinga Karlmannaskór Frá kr. 650.- parið Kvenskár 590.- — Kventöflur 190.- — Barna-og unglingaskór 190.- Allir skór úr leðri hespan kg. r Aklæða- gluggatjalda- og fataefnisbútar EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ KAUPA GÆÐAVÖRU Á GJAFVERÐI Ullarverksmiðjan Skóverksmiðjan Fataverksmiðjan GEFJUN IÐUNN HEKLA Snorrabraut 56 — Reykjavík

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.