Vísir - 20.07.1973, Side 10
10
Visir. Föstudagur 20. júli 1973.
„Þið farið til Oku-Onya,'
svæðisins. Ég var þar
fyrir ári, og er að fara
aftur. Má ég fara
með ykkur?”, sagði
Letha.
„Ég leita einnig bróðurj
þins, við þekktumst
náið” sagði
Letha.
,Það er betra að fara með stór
um leiðangri, og i návist konu”.
„Ég skil, sagði Helen. „En
afhv....” byrjaði hún.
Ayyii.. _
„Ég er viss, um að Tarzan er ekki á
móti” „Tarzan”, sagði Letha undr
andi. „Já, hann er leiðangursstjóri,
ég spyr hann undir eins".
Hvað \ Einhver skaut einhverju að
gengur á J okkur. Hjálpaðu mér að loka
Fulltrúastarf í utanríkisþjónustunni
Laust er til umsóknar starf fulltrúa i
utanrikisþiónustunni. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir sendist utanrikisráðuneytinu,
Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir 5. ágúst
1973.
Utanrikisr áðune y tið,
Reykjavik, 18. júli 1973.
KOPAVOGSBIO
Blóðhefnd Dýrðlingsins
Vendetta for the saint.
Hörkuspennandi njósnamynd i
litum með islenzkutn texta.
Aðalhlutverk: Rodger Moore.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
HASKOLABIO
Á valdi óttans
Fear is the key
SÍMI
86611
VÍSIR
Barnakörfustólarnir
komnir aftur
2 tegundir.
Bezta tækifæris og afmælisgjöfin fyrir
börn á aldrinum 2ja-8 ára.
Hjá okkur eruð þið alltaf velkomin.
Skólavörðustíg 8 og Laugaveg 11 (Smiðjustígsmegin)
F(RR IS
TH( K(V
BarryNewman/S(lzyKel]da||
Alistair MacLean's “Fear is the Key
also slarnng John Vemon E.kuIm Producn Hott Xastiwr.
Gerð eftir samnefndri sögu eftir
Alistair Mac-Lean. Ein æðisgengn
asta mynd sem hér hefur verið
sýnd. þrungin spennu frá byrjun
til enda.
Aðalhlutverk: Barry Newman,
Suzy Kendail.
Islenzkur texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frá Samvinnuskólanum
Bifröst
Tvær kennarastöður við Samvinnuskól-
ann eru lausar til umsóknar.
önnur kennarastaðan er i hagnýtum
verzlunargreinum: Bókfærslu, vélritun og
framleiðslufræði.
Hin kennarastaðan er i tungumálum:
Ensku og Þýzku.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist skrifstofu skólans Ár-
múla 3 Reykjavik, eða skólastjóra að Bif-
röst Borgarfirði fyrir 15. ágúst n.k.
Skólastjóri
TONABIÓ
Rektor á rúmstokknum
Skemmtileg, létt og djörf, dönsk
kvikmynd. Myndin er i rauninni
framhald á gamanmyndinni
„Mazúrki á rúmstokknum”,
sem sýnd var hér við metaðsókn.
Leikendur eru þvi yfirleitt þeir
sömu og voru i þeirri mynd;
Ole Seltoft, Birte Tove, Axel
Strobye, Annie Birgit Garde og
Paul Hagen.
Leikstjóri: John Hilbard
(stjórnaði einnig fyrri „rúm-
stokksmyndunum.”)
Handrit: B. Ramsing og F.
Henriksen eftir sögu Soya.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
NYJA BÍÓ
Smámorð
"FUNNY!
IN A NEW AND
FRIGHTENING
20th Century-Fox presents
ELLIOTT GOULD
DONALD SUTHERLAND LOUJACOBI
.ndAlAN ARKIN
ÍSLENZKUR TEXTI
Athyglisverð ný amerisk litmynd,
grimmileg, en jafnframt mjög
fyndin ádeila, sem sýnir hvernig
lifið getur orðið i stórborgum
nútimans. Myndin er gerð eftir
leikriti eftir bandariska rit-
höfundinn og skopteiknarann
Jules Feiffer.
Bönnuð börnum innan 12 árá.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNUBIO
Vítiseyjan
(A Place in Hell)
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný amerisk-itösk striðsmynd i lit-
um og Cinemascope. Um átökin
við Japana um Kyrrahafseyjarn-
ar i siðustu heimsstyrjöld. Leik-
stjóri: Joseph Warren, Aðalhlut-
verk: Guy Madison, Monty
Greenwood, Helen Chanel.
Sýnd kl. 5, 7 g 9.
Bönnuð innan 14 ára.
ALFNAÐ ER VERK
ÞÁ HAFIÐ ER
^ SAMVINNUBANKINN