Vísir - 20.07.1973, Side 11
Visir. Föstudagur 20. júli 1973.
11
AUSTURBÆJARBÍÓ
ÍSLENZKUR TEXTI
Allt fyrir Ivy
PALOMAR PlCTURES INTERNATIONAL
fwi
SSdiiey
FoStiCP
iare
CMCHAMA HCUASINC COMPOAA'ION
ICOLOR n£5>-
Bráöskemmtileg og hugnæm, ný,
bandarisk kvikmynd I litum.
Aöalhlutverk: Sidney Poiter,
Abbey Lincoln.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þrjár dauðasyndir
Spennandi og mjög sérstæö ný
japönsk cinemascopelitmynd,
byggð á fornum japönskum heim-
ildum frá þvi um og eftir miöja
sautjándu öld, hinu svokallaöa
Tokugawa timabili, þá rikti
fullkomið lögregluveldi og þetta
talið eitt hroðalegasta timabil i
sögu Japans. Teruo Yoshida
Yukie Kagawa
tslenzkur texti
Leikstjórn: Teruo Ismii
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
LAUGARÁSBÍÓ
„LEIKTU MISTY FYRIR
MIG".
CLINT
EASTWOOD
“PLAYMISTY
FOR ME"
...an Invltatlon to terror...
Frábær bandarisk litkvikmynd
meö islenzkum texta. Hlaöin
spenningi og kviöa, Clint East-
wood leikur aðalhlutverkiö og er
einnig leikstjóri, er þetta fyrsta
myndin;sem hann stjórnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
SKATTSKRÁ REYKJAVÍKUR árið 1973
Skattskrá Reykjavikur árið 1973 liggur
frammi i Skattstofu Reykjavikur Toll-
húsinu við Tryggvagötu og Gamla
Iðnskólahúsinu við Vonarstræti frá 20. júli
til 2. ágúst n.k., að báðum dögum
meðtöldum, alla virka daga, nema
laugardaga, frá kl. 9.00 til 16.00.
í skránni eru eftirtalin gjöld:
1. Tekjuskattur.
2. Eignaskattur meö viölagagjaldi.
3. Kirkjugjald.
4. Kirkjugarðsgjald.
5. Slysatryggingargjald atvinnurekenda.
6. Lifeyristryggingargjald atvinnurekenda.
7. Iögjald til atvinnuleysistryggingjasjóös.
8. Slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa.
9. Tekjuútsvar.
10. Aöstööugjald.
11. Iðnlánasjóösgjald.
12. Iönaöargjald.
13. Launaskattur.
14. Viölagagjald af útsvarsskyldum tekjum.
15. Viölagagjald af aöstööugjaldsstofni.
Innifalið i tekjuskatti og eignarskatti er
1% álag til Byggingarsjóðs rikisins.
Sérstök nefnd á vegum Borgarstjórnar
Reykjavikur hefir annast vissa þætti
útsvarsálagningar.
Jafnhliða liggja frammi i Skattstofunni
yfir sama tima þessar skrár:
Skrá um skatta útlendinga, sem heimilis-
fastir eru i Reykjavik, og greiða forskatt.
Aðalskrá um söluskatt i Reykjavik, fyrir
árið 1972.
Skrá um landsútsvör árið 1973.
Þeir sem vilja kæra yfir gjöldum
samkvæmt ofangreindri skattskrá og
skattskrá útlendinga, verða að hafa komið
skriflegum kærum i vörzlu Skattstofunnar
eða i bréfakassa hennar i siðasta lagi kl.
24.00 2. ágúst 1973.
Reykjavik, 20. júll 1973.
Skattstjórinn i Reykjavik.
Nouðungaruppboð
sem auglýst var 119. 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á
Ferjubakka 10, talinni eign húsfélagsins Ferjubakka 10,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eign-
inni sjálfri, mánudag 23. júli 1973, kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Er flutt i nýtt og rúm-
gott húsnæði að Súðar-
vogi 52 (gengið inn frá
Kænuvogi).
Held sama sima 26578
ÞJÖPPU
LEIGAN
Súðarvogi 52. Simi 26578.