Vísir - 20.07.1973, Side 13

Vísir - 20.07.1973, Side 13
Visir. Föstudagur 20. júli 1973. | í DAG ~| Útvarpið í fyrramálið kl. 8.45: 13 [I KVÖLD | Q □AG | S- "i* íti r\n r * * * t n Hanna María l m*UdJ og villingarnir ## í „Morgunstund barn- anna” í fyrramálið ies Heiðdis Norðf jörð annan lestur sinn á sögunni '•v.41 'ip-'Í HhBB ■ HeiOdis NorðfjörO sem les i barnatimanum söguna um „Hönnu Maríu og villingana.” „Hanna Maria og vill- ingarnir” eftir Magneu frá Kleifum. Við ræddum aðeins við Heiðdisi og sagðist hún hafa oft lesið i barnatimum út.varpsins t.d. Linu bækurnar, söguna um Imbu og Busa eftir Gest Hansson og i fyrra um Hönnu Mariu eftir Magneu. Einnig hefði hún svo lesið upp kvæði og feröasögu i útvarpið. Annars er hún önnum kafin við að sinna húsmóðurstörfum, þvi að hún á 3 stráka á aldrinum 2-12 ára. Magnea frá Kleifum býr á Akureyri og er húsmóðir eins og Heiðdis, en hefur samið sögur i fristundum. Hún hefur samið 3 Hönnu bækur, „Hanna Maria,” „Hanna Maria og villingarnir” og „Hanna Maria og pabbi” og auk þess verið með sögur i timaritinu „Heima er bezt,” sem gefið er út á Akureyri. „Hanna María og villingarnir” verður lesin i 17 lestrum og fjallar hún um 2 systkini, sem koma i sveitina til afa og ömmu Hönnu Mariu i Koti, þar sem hún er alin upp. Ætla þau að dvelja þar sum- arlangt. Systkinin eru nú heldur baldin og hafa aldrei komið i sveit áður og finnst heldur litið til alls koma. Þau eru vön miklum þæg- indum heima hjá sór og finnst ófint og skritið aö vera i þessum torfbæ. Samt sem áður hafa þau notið litils ástrikis heima og gengið meira og minna sjálfala á götunni. Viö segjum svo ekki meira frá þessu en svo verður bara að fylgj- ast með hvernig þeim vegnar. —EVI. UTVARP FÖSTUDAGUR 20. júlí 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45 Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð les söguna um „Hönnu Mariu og villingana” eftir Magneu frá Kleifum / Tilkynningar 9.30. Létt lög á milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpoppkl. 10.25: Hljómsveitin. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Suisse Romande-hljóm- sveitin leikur Noctúrnur eftir Debussy / Vladimir Askenasi leikur „Gaspard de la nuit” eftir Ravel / Hljómsveit Tónlistarskól- ans i Paris leikur „La valse” eftir Ravel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Með sinu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Siðdegissagan: „Eigi má sköpum renna” eftir Harry Fergusson. býðandinn, Axel Thorsteinson les (14) 15.00 Miðdegistónleikar: Gadinger-kórinn syngur Sigaunaljóð op. 103 eftir Brahms, Martin Galling leikur undir á pianó. Hel- muth Rilling stjórnar. Leontyne Price syngur lög eftir Schumann, David Garvey leikur undir á pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphorniö 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskra kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.40 Spúrt og svarað Guðrún Guðlaugsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Frá alþjóðlegri hátið léttrar tónlistar i BBC Guðmundur Gilsson kynnir fyrri hluta. 21.00 Bréf frá frændaeftir Jón Pálsson frá Heiöi. Höfundur les siðara bréf. 21.30 Útvarpssagan: „Blómin i ánni” eftir Editu Morris Þórarinn Guðnason þýddi. Edda Þórarinsdóttir les sögulok (8) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir EyjapistiII 22.35 Draumvisur Tónlistar- þáttur i umsjá Sveins Árna- sonar og Sveins Magnús- sonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. UTVARP ] LAUGARDAGUR 21. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (úr forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45 Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.41: Heiðdis Norðfjörð heldur áfram lestri sög- unnar „Hanna Maria og villingarnir” eftir Magneu frá Kleifum (3) Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Tónleikar kl. 10.25. Morgunkaffið kl. 10.50: bor- steinn Hannesson og gestir hans ræða um útvarpsdag- skrána. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 óskalög sjúklinga. Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á iþróttavellinum Jón Asgeirsson segir frá. 15.00 Vikan sem var Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tiu á • toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 17.20 t umferðinni Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Frá kauphallarhruni i New York til þingrofs i Reykjavik Sitthvað rifjað upp úr islenzkum dagðblöðum frá hausti 1929 til vors 1931. Umsjónar- maður: Vilmundur Gylfa- son. 20.00 Lög eftir Sigfús Halld- órsson Höfundurinn syngur og leikur. 20.30 Þegar ég skaut filinn Smásaga eftir George Orwell I þýðingu Halldórs Stefánssonar. Erlingur Halldórsson leikari les. 21.05 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill 22.35 Danslög Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. *- «- X- «- X- S- X- ú- X- «- X- «■ X- «- * «- «- X- «■ X- «- X- s- ★ X- s- X- X- «- X «-• ★ «- X s- X- s- X- «- X- «- X- «- X- s- X- «- X- «■ X- «- X- «- X- s- X- «- X- «- X- s- X- s- X- X- «- X- s- X- s- X- s- X- «- X- s- X- s- X- «- X- s- X- s- X m jfö Nl n M, Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. júli. Hrúturinn,21. marz-20. april. Gættu þess að taka allar ákvarðanir i sambandi við ferðalag um helgina i tæka tið, og eins aö ganga frá öllum undirbúningi. Nautið,2l. april-21. mai. Það bendir allt til að þetta verði góður dagur, þrátt fyrir nokkurt ann- riki. Vertu við þvi búinn að þurfa að breyta nokkuð áætlunum. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þú hefur i tals- veröu að snúast og litur út fyrir, að sumt sé á sið- ustu stundu, en eigi að siður getur dagurinn orð- ið góður. Krabbinn,22. júni-23. júli. Þú stendur i ströngu, að þvi er virðist við að undirbúa ferðalag, en þó að timinn sé harla naumur, ef til vill, skaltu ekki flaustra neinu. Ljónið, 24. júli -23. ágúst. Þú virðist eitthvað annars hugar, ef til vill ertu þreyttur og þarfnast tilbreytingar. Athugaðu það i sambandi við helgina. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Farðu þér hægt og ró- lega, jafnvel þó að rekið sé talsvert á eftir þér. Það sem þú hefur með höndum er þannig, aö ekki dugir neitt flaustur. Vogin,24. sept.-23. okt. Þú ættir ekki að láta for- tölur annarra jafnvel ekki þinna nánustu, ráða of miklu um ákvarðanir þinar um þessa helgi. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Ef t.v.sýnist sitt hverj- um innan fjölskyldunnar þessa dagana, en þú ættir að varast alla afstöðu og reyna að fara bil beggja. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. bað litur út fyrir, aö þetta verði ágætur dagur, jafnvel að þú hafir einhvern óvenjulegan ábata i viðskiptum, og allt fyililega heiðarlegt. Steingeitin,22. des.-20. jan. Það er ekki loku fyr- ir það skotiö, að einhver gleymska, þin eða-ann arra, komi þér i nokkur vandræði en þó varla nema i bili. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Það getur farið svo að einhver, sem þú hefur talið kunningja þinn, reynist þér ekki fyllilega heill i dálitið við- kvæmu máli. Fiskarnir, 20. febr.-20 marz. Þú skalt ekki flaustra neinu i sambandi við undirbúning að ferðalagi, en 1' rauninni bendir allt til, að það geti orðið hið ánægjulegasta. Útvorpið í kvöld kl. 20.00: Hátíð léttrar tónlistar Þann 23. júni s.I. var haldin há- tið léttrar tónlistar I Royal Festi- val Hall i London. i kvöld ætlar Guðmundur Gils- son að kynna fyrir okkur lögin, sem spiluð voru. Á þessari hátið voru flutt lög, sem notiö hafa hvað mestrar vinsælda i tónlistarþáttum á sunnudögum i B.B.C., sem Alan Keith og Sam Costa stjórna og heitir „t hundrað beztu lögunum þinum.” T.d. fáum við að heyra forleik- inn úr Rakaranum frá Sevilla, Nautabanasönginn úr Carmen, þætti úr Coppélia-ballettinum' og Preludia I cis-moll eftir Rakhmaninoff. Þeir sem koma fram eru kon- sert-hljómsveit B.B.C., pianóleik- arinn Senprine, óperusöngvar- arnir Evelyn Lear og Thomas Stewart og Ambrósian-kórinn. —EVI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.