Vísir - 20.07.1973, Page 14

Vísir - 20.07.1973, Page 14
14 Visir. Föstudagur 20. júli 1973. TIL SÖLU Til sölu sumarbústaður nálægt bænum. Rúmir 40 fm. (Ódýrt). Tilboð leggist inn á afgreiösluna fyrir 24. þ.m. merkt. „Fallegur staður 575.” Mótatimbur tii sölu, einu sinni notað. Uppl. i sima 24760 milli kl. 7 og 8. Rabarbari tiísölu á Hólmi, 30 kr. kg. Simi 84122. Til sölu Rafha eldavél notuð, svefnsófi, sófaborð og Skoda-vél. Uppl. i sima 42668 næstu daga. Verksmiðjuútsala. Prjónastofa Kristinar Nýlendugötu 10. Kafarabúningur til sölu. Uppl. i sima 20497. Til sölu tveggja manna sófi, ný- uppgerður. Uppl. I sima 26994. Til sölu 3ja manna tjald með út- skoti og vel með farinn barna- vagn. Upplýsingar i sima 43692 eftir kl. 6. Til sölu 5 manna vatnabátur, selst ódýrt, einnig antik borð til sölu að Fbkagötu 23j eftir kl. 7 næstu daga. Ca. 600 m einnotað mótatimbur 1x4 til sölu kr. 28 pr.m. Simi 32997. Björk Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Undirkjólar, nátt- kjólar, hespulopi, islenzkt prjóna- garn, ungbarnafatnaður, gjafa- vörur, peysur og gallabuxur á börn, nærföt og sokkar á alla fjöl- skylduna. Björk Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Tek og seli umboðssölu vel með fariö: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, stækkara, mynd skurðarhnífa og allt til ljósmynd- unar. Komið i verð notuðum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. eftir kl. 5 i sima 18734. Kirkjufell Ingólfsstræti 6 auglýsir. margvisleg gjafavara á boöstólum. Nýkomið: Austur- riskar styttur og kinverskir dúkar. Seljum einnig kirkjugripi, bækur, og hljómplötur. Kirkju- fell, Ingólfstræti 6. Timbur til sölu.Notað mótatimb- ur 1x6”, 1 1/2x4” og 2x4” til sölu. Uppl. i sima 71544. Einhamar s.f. Til sölu barnavagga, burðarrúm, bilstóll og Braun hrærivél. Uppl. i sima 51347. ÓSKAST KEYPT óska eftir aö kaupa 4ra rása stereo segulbandstæki. Uppl. i sima 34118 eftir kl. 7 I kvöld Notaður miðstöðvarketill með til- heyrandi óskast- Uppl. i sima 81252 og 81716. Barnavagga óskast til kaups. Upplýsingar I sima 25243. Orgel — Harmonium óskast. — Má vera I ólagi. Upplýsingar i sima 41464 i kvöld kl. 7-8. FATNADUR Hvitur siðurbrúðarkjóll nr. 38 til sölu, einnig sitt svart pils, köflótt- ur kvenjakki og ljósar siðbuxur. Upplýsingar i sima 33470 eftir kl. 6 e.h. Mjög glæsilegur brúðarkjóll til sölu, stærð 38-40 Uppl. I sima 52166. HJOL-VAGNAR Óska eftir aö kaupa Hondu 50, vel með farna. Uppl. i sima 35136. Tan Sad kerruvagntil sölu. Einn- ig sænskar Linguaphone 15 plöt- ur. Uppl. i sima 71599. Honda 350 motor sport til sölu árg. ’72. Uppl. i sima 10669 milli kl. 7 og 9. Blá Pedigree vagnkerra til sölu. Simi 52488. Til sölu Triumph Chopper 650 cc árg. ’72. Simi 33321. Mótorhjól óskast, torfæruhjól óskast keypt. Uppl. I sima 92-1201. Keflavik. Til sölu telpnareiðhjól.einnig gir- kassi úr VW. (rúgbrauð). Simi 35888. HÚSGÖGN Til sölu4ra sæta sófasett og tekk- borð. Selst ódýrt. Upplýsingar i sima 92-1085 eftir kl. 5,30. Klæðum húsgögn.Nú er rétti tim- inn til að láta bólstra og klæða húsgögnin. Upplýsingar I sima 81460. Bólstrunin cr flutt að Fálkagötu 30. Simi fyrst um sinn 13064 eftir kl. 6 á kvöldin. Klæðning og við- gerðir á bólstruðum húsgögnum. Karl Adolfsson. Kýmingarsala á húsgögnum. Mikill afsláttur. Svefnsófar, sófa- borð, raðstólasett, hornsófasett og fl. Vöruval H/F Armúla 38 (Selmúla megin). Simi 85270. Hornsófasettin vinsælu fást nú aftur i tekki, eik og palesander. Höfum ódýr svefnbekkjasett. Tökum einnig að okkur að smiða húsgögn undir málningu eftir pöntunum, t.d. alls konar hillur, skápa, borð, rúm og margt fleira. Fljót afgreiðsla. Nýsmiði sf. Langholtsvegi 164. Simi 84818. Kaup-Sala. Kaupum húsgögn og húsmuni, fataskápa, bókaskápa, bókahillur, svefnsófa, skrifborð, isskápa, útvörp, borðstofuborð, stóla, sófaborð og margt fleira. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29, simi 10099, og Hverfisgötu 40 B. Simi 10059. HEIMILISTÆKI Þvottavél.Mjög góð og litið notuð Haka 600 þvottavél til sölu. Verð kr. 20-25 þús. Uppl. I sima 72536. Eldavélar. Eldavélar I mörgum stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Stigahlið 45 (Suðurver). Simi 37637. BÍLAVIDSKIPTI Tilboð óskast I Taunus 12 M árgerö ’63 með góðum mótor, en boddy þarfnast viðgerðar. Tveir hnakkar til sölu á sama stað. Uppl. I slma 30041 eftir kl. 18 I dag og næstu daga. Tilboð óskast I Rambler Amerikan 330 árg. ’64. Uppl. I sima 43413 eftir kl. 18. Til sölu Volvo 544. árgerð ’65 i góðu standi. Uppl. i sima 41552 milli kl. 7 og 10 i kvöld og annað kvöld. Til sölu Moskvitch árgerð ’66, þarfnast lagfæringar Simi 72320. Til sölu Man 13230 árgerð ’69. Læst drif og millikassi 9,2 tonn. Ýmis skipti möguleg. Uppl. i sima 42001. Braggi. Til söluCitroen 2 CV árg. ’65 Uppl. i sima 52452 eftir kl. 19. Tilboð óskast i Taunus 12 M station árgerð ’64. Uppl. i sima 52602. Til sölu Commer Cubstation árg. ’62, öll dekk ný,góður mótor. Seld- ur með 7.500 kr. mánaðargreiðsl- um. Uppl. i sima 18714 eftir kl. 7 I kvöld. Til sölu Range Roverrauður árg. ’72 til sýnis og sölu að Blikanesi 14. Uppl. i sima 42086. Trabant árg. ’68 til sölu með bilaða vél. Simi 86037 eftir kl. 8. Til sölu Datsun 1600árg. ’71 verð kr. 400 þús. Uppl. I sima 52740. VW árg. ’62 með góða vélj en brotna framrúðu til sölu. Uppl. i sima 20618 milli kl. 5 og 9. Tilboð óskast i Cortinu ’64, skemmda eftir veltu. Skoðaður Uppl. I sima 50899. Til sölu Taunus 12 Márg. ’63 með bilaða vél, gott boddý Uppl. I sima 83997. óska eftirgóðum VW árgerð ’66- ’68. Uppl. I sima 84699. Willys ’66, góður bHI, til sölu og sýnis á Bilasölu Matthiasar. Simi 24540. Til sölu Plymouth 1947, þarfnast smáviðgerðar fyrir skoðun. Mikið af nýjum varahlutum fylgir. Góð dekk, gott verð. Uppl. isima 84989 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sölu Opel Capitan ’60og Willys station ’53. Uppl. i sima 12646. Vil selja VWárgerð ’66 með nýrri vél. Billinn er illa farinn eftir veltu. Simi 93-1296. Til sölu Skoda 1000 MBárgerð ’66, ökufær en þarfnast smávægilegr- ar viðgerðar. Uppl. i sima 35032 og á staðnum, Gnoðavogi 26. Gunnar. Eftir kl. 1 laugardag. Til sölu 5 tonna vörubifreið árg. ’59 i góðu lagi. Skoðaður ’73. Uppl. I sima 52638. Til sölu RamblerClassic árg. ’67, sjálfskiptur vel með farinn og fallegur bill. Simi 36793 eftir kl. 6. VW árg. ’65 til sölu. Uppl. I sima 17753, eftir ki. 7. 6 cyl Chevrolet vél módel ’72 til sölu. Uppl. i sima 52834 á daginn og 50534 á kvöldin. Volkswagen. Oska eftir aö kaupa VW, vélarlausan eða með lélega vél. Uppl. i sima 81802 eftir kl. 7. Til sölu — Saab 96árg. ’71 selst með stereosegulbandi og útvarpi — ýmsir aukahlutir fylgja. Góður bill. Uppl. I sima 17765 og 15142. Til sölu afskráður Skoda Oktavia model ’63. Gott, litið ryðgaö Boddy, vél léleg, óryögað húdd o.fl. Uppl. i sima 25852. óska að kaupa fólksbilfrá aldrin- um 1966—’69 I góöu ástandi og lit- ið ekinn. Skoda 1000 MB væri æskilegur, einnig stærri gerðir af Volkswagen og mætti þá vera nokkuð eldri. Aðrir bilar koma lika til greina. Tilboð með upplýs- ingum leggist inn hjá afgr. blaösins merkt „BIll 1967—’57” fyrir laugardag. Opel Caravan 1960. Til sölu til niöurrifs. Góð vél og girkassi vinstra bretti o.m.fl. Einnig hurð- ir og húdd i Capitan ’60. Uppl. I sima 40122. Til sölu. Volkswagen árgerð 1958. Góð vél. Uppl. I sima 82016 frá kl. 5. 3 herbergja ibúð á góðum stað i Vesturborginni til leigu frá 1. ágúst. Tilboð sendist afgreiðslu Visis merkt „Vesturborg 568” sem fyrst. Til leigu er einstaklingsibúð tvö herbergi, eldhús og sturtubað. Tilboð og upplýsingar sendist Visi. Merkt. „Vesturbær 567” Til leigu, mjög litið herbergi með eldunaraðstöðu. Leigist ein- hleypri stúlku með litla búslóð. Tilboð sendist Visijer greini aldur og starf. Merkt „Snorrabraut 500” Hafnarfjörður.2ja herbergja Ibúð við Alfaskeið til leigu frá 15. ágúst með eða án húsgagna. Tilboð er greini fjölskyldustærð og leigu- upphæð sendist augld. VIsis fyrir 24. júli mekrt „524.” Stór stofa, eldhús og bað við Langholtsveg til leigu. Tilboð merkt „Risibúð 520” sendist afgr. Visis fyrir þriðjudagskvöld. Til leigu á fallegum staði Hafnar- firði þriggja herbergja litil ibúð. Laus strax. Uppl. i sima 53309 laugardag og sunnudag frá kl. 14:00 til 19:00. Til leigu I Hafnarfirði rúmgóður og bjartur bilskúr. Laus strax. Uppl. I sima 53309 laugardag og sunnudag frá kl. 14:00 til 19:00. HIÍSNÆOI ÓSKflST Ung hjón óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð. Uppl. I sima 24601 millikl. 3og4og8og9. Miðaldra maður óskar eftir her- bergi, helzt i Austurbænum. Simi 85479. l-2ja herbergja Ibúð óskast til leigu strax. 1/2 árs fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 72336 og 12192 til kl. 8.30 i kvöld og næstu kvöld. Einhleypur maöuróskar eftir lit- illi ibúð eða góðu herbergi sem fyrst. Uppl. i sima 86945 eftir kl. 7. Getur einhver hjálpað? Erum á götunni og vantar 3ja til 4ra her- bergja ibúð strax eða fyrir 1. ágúst. Tvetjnt fullorðið i heimili og 1 barn á 3. ári. Skilvisum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. i sima 21421, eftir kl. 4. Ungt par utan af landi með eitt barn, villtaka eins eða tveggja herbergja Ibúð á leigu. Uppl. i sima 22703 eftir kl. 8. l-3ja herbergja Ibúð óskast sem allra fyrst i Rvk. eða nágrenni, fyrir par (háskólanema og barna- kennara). Algjörri reglusemi heitið og öruggum greiðslum. Nánari uppl. I sima 32705. óskum eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð i Breiðholti fyrir 15. ágúst. Tvennt fullorðið i heimili, góð umgengni, fullkomin reglusemi. örugg greiðsla. Uppl. i sima 40392 eftir kl. 5 næstu kvöld. Einhleypan miðaldra sjómann, sem lítið er heima, vantar litla Ibúö eða herbergi, helzt á neðstu hæð, örugg greiðsla. Simi 42965. Er á götunni.18 ára stúlku vantar herbergi. Húshjálp kemur til greina, ef óskað er. Upplýsingar I sima 26055 — 10819. Ungt parmeð eitt barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð til leigu sem fyrst. Má vera i Kópavogi. Uppl. i sima 99-5818 eftir kl. 6. 34 ára Amerikani, ógiftur, er að flytja alkominn til Reykjavikur i september. Vantar l-2ja her- bergja ibúð ásamt eldhúsi. Hringið i sima 13481 milli kl.8 og 10 á kvöldin. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. ATVINNA í Kona óskast á fámenntheimili úti á landi. Uppl. i sima 51289. Ekkjumaður með tvöbörn óskar eftir ráðskonu. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Ráðskona 510”. Múrara eða mann vanan múr- vinnu óskast nú þegar. Simi 34350. Vönduðstúlka ogibarngóð óskast á islenzkt læknisheimili i Sviþj. Börnin 7 og 9 ára. Uppl. I sima 36892. Óska eftir aðstoð við heimilis- störfin. Helga Sigurjónsdóttir, Hrauntungu 97, Kópavogi. Simi 42337. óskum að ráða járnsmiði og lag- henta aðstoðarmenn. Vélsmiðjan Normi. Simi 33110. ATVINNA ÓSKAST Halló-halló. Ung kona óskar eftir vinnu 1/2 daginn margt kemur til greina. Hringið i sima 32013. 14 ára stúlka óskar eftir vist eða vinnu við húshjálp, helzt i Foss- vogi eða nágrenni. Uppl. i sima 82226. 22ja ára stúlka óskareftir auka- vinnu strax. Uppl. i sima 32471 eftir kl. 5. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simt 21.170. TILKYNNINCAR GEÐVERND — Geðverndar- félagið. Ráðgjafaþjónusta. — Upplýsingasimi 12139. — Geð- verndarfélag Islands EINKAMÁL Einhleyp, reglusöm kona, rúm- lega 60ára, óskar eftir að kynnast reglusömum manni á svipuðum aldri, sem þarf á heimilisaöstoð að halda. Herbergi þarf að fylgja. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir mánudaginn 23. júll merkt „Sam- búð 499”. FYRIR VEIÐIMENN Laxa og silungsmaðkar til sölu. Uppl. Isima 33227;afgreiddir eftir kl. 5. Geymið auglýsinguna. Maðkar til sölu. Simi 26764. Lax og silungsmaðkartil sölu. að Langholtsvegi 48. Simi 30391. Laxa og silungamaðkar til sölu Njörvasundi 17 simi 35995. Einnig mjög góður ónotaður belgiskur 22ja skota riffill. Geymið aug- lýsinguna. Nýtindir ánamaökar til sölu. Upplýsingar I sima 15862. BARNAGÆZLA Vantar unglingsstúlkur i sveit I mánaðartima (barnagæzla). Uppl. i sima 18696 og 51274. óskum eftir góðri og ábyggilegri stúlku til að gæta 2ja barna 2ja og 3ja ára á daginn á meðan móðirin vinnur úti. Vinsamlegast hringið i sima 83692. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716 og 10589. ökukennsla-æfingartimar. Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168 og 19975. 'ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg an hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þrif — Hreingerning. Vélahrein- gerning, gólfteppahreinsun, þurr- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Bjarni, simi 82635.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.