Vísir - 20.07.1973, Page 16
Tel mig eigo tíu eignir
##
og bað eru krakkarnir!
m ..Með hæstu skattereiðendum Akurevri. Sevðisfirði. I
— segir Einar Sigurðsson útgerðarmaður,
sem greiðir hœstan eignaskatt af
einstaklingum í Rvík
„Gengur ekki til lengd-
Einar Sigurðsson út-
gerðarmaður, er hæsti
eignaskattsgreiðand-
inn i Reykjavik, það er
að segja af einstakling-
um.
Hann greiðir samtals
1.005.123,00 i eignaskatt. Einar
var hressilegur þegar við höfð-
um samband við hann um skatt-
inn, og sagði:
„Það er ágætt að vera svona
rikur! Eignirnar eru allt mögu-
legtá milli himins og jarðar. En
ég tel mig ekki eiga nema 10
eignir, og það eru krakkarnir!
ar.
Oliufélagið hf. er eitt af hæstu
skattgreiðendunum i ár.
Heildargjöld þess eru 33,3
milljónir, að landsútsvari
meðtöldu.
Við höfðum samband við
Vilhjálm Jónsson forstjóra
félagsins. „Bróðurpartur af
okkar gjöldum er landsútsvarið,
sem ákveðið er af veltu. Það
segir ekki mikiö um útkomu
félagsins. En þegar veltan er
nærri 200 þúsund milljónir
króna, þá er náttúrulega ekki
mikil útkoma að standa
hérumbil á 0 meö tekjuafgang”.
„Með hæstu skattgreiðendum
hér nú, eru fyrirtæki, sem gert
hafa upp með verulegu tapi, til
dæmis Sambandið og Loftleiðir,
eða þá rétt ofan við 0, eða Oliu
félagið. Ef yfirvöld stýra
þannig áfram, þá gengur það
ekki til lengdar”.
,,Hver fái sitt”, segir
Jón Kjartansson
„Þetta er allt samkvæmt
lögum, allur hagnaður fer til
hins opinbera. Það er auðvitað
nauðsynlegt að hver fái sitt”,
sagði Jón Kjartansson forstjóri
Afengis- og tóbaksverzlunar
rikisins þegar við höfðum sam-
band við hann i morgun
Afengis- og tóbaksverzlunin
greiðir 91 milljón og 758 þús. kr.
i landsútsvar og viðlagasjóös-
gjald
Þetta skiptis á sveitarfélögin,
þar sem áfengisútsala er, en
hún er í Reykjavik, Isafirði,
Akureyri, Seyðisfirði, Keflavík
og Vestmannaeyjum.
Landsbankinn greiðir
mest i landsútsvar
af bönkunum.
„Min skoðun er sú, að allar
sérreglur skatta hvort sem
er er gagnvart bönkum eða
öðrum tegundum atvinnu-
rekstrar brjóti i bág við heil-
brigðar reglur I skattamálum.
Það ættu að gilda hliðstæðar
reglur um skattgreiðslur banka
og annarra atvinnufyrirtækja
og jafnframt að fella niður alla
sérsköttun” sagði Jónas H.
Haralz bankastjóri Lands-
bankans i viðtali við blaðið
Landsbankinn greiðir 23
milljónir 744 þús. kr. i lands-
útsvar.
Að sögn Jónasar H. Haralz
hefur bankinn 45% af þvi,. er
snertir innistæður og útlán af
öllu bankakerfinu. —EA/EVI
Á þessu svæði, sem er umkringt f jölbýlishúsum á þrjá vegu, verðurgerður leikvöllur og girt í kringum hann.
Engin bílaumferð á að véra á þessu svæði, og eru göturnar, sem bílarnir sjást á.eingöngu ætlaðar ganqandi
fólki.
Leikvöllur, sem allir geta séð
— reistur við Gaukshóla
vísir
Föstudagur 20. júli 1973.
Árekstur
í nótt
Um miönætliö i nótt varö
árekslur á milli varöskipsins
óöins og brezku freigátunnar
Arethusa F 38 noröur af llorni,
þarscm óöinn var viö landhelgis-
störf. Ilaföi freigálan siglt i 5-15
metra fjarlægö frá varöskipinu á
bakhoröa og hindraö skipiö i
stiirfum sinum, en þarna voru all-
inargir togarar aö veiöum imiaii
landhelgi.
Um kl. 12.30 gaf varðskipið til
kynna moðhljóðmerkjum, að þaö
ætlaði aö snúa ti,l bakborða, cn
skipin sigldu á 8-9 sjómilna hraða.
Hafði freigátan þá i 1 1/2 klst,
varnað þvi að varðskipið gæti
haldið lyrirhugaöri stefnu. El'tir
að hljóðmerkin höfðu verið gelin,
sneri varöskipiö mjög hægt til
bakborða, en lreigátan héll sama
hraöa og tók ekkerl tillit til hljóð-
merkja varðskipsins. Lentu
skipin saman og uröu nokkrar
skemmdir á bakborösbóg
varðskipsins svo og á rekkverki
bakborðsmegin. Skemmdir uröu
á rekkverki freigátunnar á
stjórnborösbóg. Engin slys urðu á
mönnum.
—ÞS
Skattar ó Vesturlandi
Soffanías
Cecilsson
hœstur
Þaö cr Hvalur hf„ á Ilval-
fjaröarströud, scin cr hæsti
gjaldandi fyrirtækja i Vestur-
landsumdæmi með rúmlega 8,9
millj. krónur. Annaö stórt
fyrirtæki cr I Strandahreppi á
Hvalfjarðarströnd, Oliustööin,
hf„ sem greiðir rúmlega 2,5
milljónir. Það er óvenjulegt, að
tvcir svo háir gjaldendur séu i
fámennum svcitalireppi.
Friða Proppé lyfsali, sem
greiðir 1,3 milljónir samtals i
opinber gjöld er hæsti skatt-
greiðandinn á Akranesi.
Haraldur Böðvarsson & Co.
hf„ er hæst félaga á Akranesi
með rúmlega 3,8 milljónir
milljónir og Þorgeir & Ellert
hf„ með tæplega 1,6 milljónir.
I Borgarnesi er Sigurgeir
Ingimarsson, trésmiðameistari
hæstur einstaklinga með
rúmlega 1,5 milljón, en
Kaupfélag Borgfirðinga hæst
félaga með rétt rúmlega 4
milljónir.
Sigurður Agústsson, fyrrv.
alþingismaður er hæstur i
Stykkishólmi með tæpl. 1,5
milljónir, en næstur er
Guðmundur Þórðarson, læknir
með 920 þúsund krónur.
Á Grundarfriði er Soffanias
Cecilsson, útgerðarmaður og
fiskverkandi hæstur með tæp-
lega 2,6 milljónir og greiðir
hann jafnframt hærri skatta en
nokkur annar einstaklingur i
Vesturlandsumdæmi.
—ÓG
Borgarráð hefur nú samþykkt,aö
gerður verði leikvöllur á svæði
sunnan Gaukshóla i Breiðholti 3,
en i haust verðu það hverfi fyrir-
sjáanlega barnflesta hverfi
borgarinnar. Veröa sett upp leik-
tæki og girt i kringum þau á opnu
svæði, sem er á milli fjölbýiishús-
anna efst i Ilólunum og eiga þá
ibúar húsanna, sem skipta þús-
undum innan skamms, aö geta
séö niöur á leiksvæðið, en engin
bilaumferð er á svæöinu.
Hafa veriö lagöar gangbrautir
á svæðið og ná þær niður á milli
húsanna, en bilaumferðin veröur
neðan við þau. Er ráðgert, að á
þessu svæði verði i framtiðinni
boltavellir, sleðabrekka, auk
leiksvæðis með leiktækjum. Hjá
borgarverkfræðingi fengum við
þær upplýsingar, að þegar væri
byrjaö að slétta jarðveginn, þar
sem leiktækin verða sett upp, og
væri fyrirhugað að reyna að flýta
þessum framkvæmdum eftir
megni. Bogi Sigurðsson, sem á
sæti i leikvallanefnd, en það er
leikvallanefnd sem lagði fyrir
borgarráö ályktun um leikvöll viö
Gaukshóla, sagði blaðinu i
morgun, að þetta sé hugsað sem
bráðabirgðaleikvöllur, þar sem
ljóst er, að mjög margir eru að
flytja i þetta hverfi. Þá er einnig
verið að gera gæzluvöll við
Vesturberg. Við spurðum Boga
hvort nokkur ný leiktæki yrðu
tekin i notkun á þessum leik-
völlum og hvort nokkuð hefði
verið leitað eftir innlendum hug-
myndum um ný og fjölbreyttari
leiktæki á leikvellina. Sagði Bogi,
að menn væru mjög opnir fyrir
nýjum hugmyndum um leiktæki,
en ekki væri um mjög fjölbreytt
úrval að ræða erlendis. Sagði
hann, að ef einhverjir tslendingar
lægju á góðum hugmyndum um
leiktæki á leikvellina, þá yrðu þær
án efa vel þegnar. _j,g
GREIÐIR EINNA MEST
ÍSAL
Hverjir eru skattar
og opinber gjöld
íslenzka Álversins i
Straumsvík? Ekki er
óeðlilegt, að ýmsum
komi sú spurning i hug,
þegar skattarnir bylja
yfir einstaklinga og
félög um allt land.
Gerðir voru sérstakir
samningar um skattgreiðslur
Álversins við stofnun þess en
þær greiðslur eru að mestu i þvi
fólgnar, að fyrirtækið greiðir
framleiðslugjald, sem nú er
12,50 dollarar af hverju
framleiddu tonni en siðan mun
þetta gjald hækka, 1. október
1976, upp I 20 dollara fyrir
hverja lest og siðan hækkar
gjaldið i áföngum, þar til það er
komið i 35 dollara 1987.
Reglurnar eru flóknar og eru
þar meðal annars reglur til að
koma i veg fyrir að Alverið geti
safnað óeðlilega miklum birgð-
um án þess að greiða fram-
leiðslugjaldið. Framleiðslu-
gjaldið getur aldrei orðið minna
en 12,50 dollarar, en ef heims-
markaðsverð á áli hækkar, ger-
ir samningurinn ráð fyrir þvi að
framleiðslugjaldið hækki jafn-
hliða.
Einnig eru ákvæöi um það, að
Álverið hafi heimild til að mynda
sérstakan sjóð, ef reksturinn
gengur illa eða markaðsverð er
lágt, þar er þó aldrei nema um
frestun á greiðslu framleiðslu-
gjaldsins að ræða.
Framleiðslugjaldinu er skipt i
þrjá hluta og fær Hafnrfjörður
25%, Iðnlánasjóður 4,1% og
Byggðasjóður 70,9%. Árið 1971,
nam gjaldið samtals 56 milljón-
um
Ef miðað er við hámarksaf-
köst 75.00 lestir og 27 centa verð
á álpundinu, þá ætti Alverið að
greiða 1,5 milljónir dollara eða
um það bil 132 milljónir króna
árið 1976, þegar framleiðslu-
gjaldið verður komið upp i 20
dollara fyrir lestina.
Þess má geta að Islenzka
Álfélagið greiðir núna tæplega
5,5 milljónir i ýmis atvinnu-
rekstargjöld auk framleiðslu-
gjaldsins.
— CG