Vísir - 11.08.1973, Blaðsíða 13

Vísir - 11.08.1973, Blaðsíða 13
Vísir. Laugardagur 11. ágúst 1973. 13 AUSTURBÆJARBIO ISLENZKUR TEXTI Einvigiö á Kyrrahafinu Hell in the Pacific ÆsispennandiS og snilldarvel gerö og leikin, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Byggö á skáldsögu eftir Reuben Bercovitch. Aöalhlutverk: Lee Marvin, Tos- hiro Mifune. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Martröð Hrollvekjandi og spennandi mynd frá Hammerfilm og Warner Bros. Tekin i litum. Leikstjóri: Allan Gifston. Leikendur: Stefanie Powers, JanesOlsonog Margaretta Scott. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5,15 og 9. LAUGARÁSBÍÓ „LEIKTU MISTY FYRIR MIG". CUNT EASTWOOD Frábær bandarisk litkvikmynd meö islenzkum texta. Hlaöin spenningi og kviða. Clint East- wood leikur aðalhlutverkiö og er einnig leikstjóri, er þetta fyrsta myndin;sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Blaðburðar- börn vantar I Háaleitisbraut og Mávahlið. Hverfisgötu 32. Simi 86611. Læknarnir senda sjúklinga svo fljótt heim, að þaö verður að senda kortin strax! Haustpróf Haustpróf landsprófs miðskóla og gagn- fræðaprófs fer fram i Vogaskóla i Reykja- vik og i Gagnfræðaskólanum á Akureyri, dagana 20 —29. ágúst, samkvæmt eftir- farandi próftöflu: 20. ágúst kl. 9-13 íslenzka I 21. ágúst kl. 9-11 Landafræði 22. ágúst kl. 9-11.30 Enska 23. ágúst kl. 9-11 Eðlisfræði 24. ágúst kl. 9-12 íslenzka II 25. ágúst kl. 9-11 Saga 27. ágúst kl. 9-12 Stærðfræði 28. ágúst kl. 9-11.30 Danska 29. ágúst kl. 9-11 Náttúrufræði GAGNFRÆÐ APRÓ FSNEFND LANDSPRÓFSNEFND %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.