Vísir - 11.08.1973, Blaðsíða 17

Vísir - 11.08.1973, Blaðsíða 17
Visir. Laugardagur 11. ágúst 1973. 17 | í DAG | D KVÖLD | □ □AG | SJÓNVARP 9 Sunnudagur 12. ágúst 17.00 Endurtekið efni. Skauta- dansar. Sovézk skemmti- dagskrá, þar sem listdans- flokkur sýnir skautadansa frá ýmsum löndum. Þýð- andi Haraldur Friðriksson. Áður á dagskrá 8. júni siðastliðinn. 18.00 Töfraboltinn. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Þul- ur Guðrún Alfreðsdóttir. 18.10 Maggi nærsýni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Einu sinni var... Gömul og fræg ævintýri i leik- búningi. Þulur Borgar Garðarsson. 18.45 islenzka knattspyrnan. lllé. 20.00 Eréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Heimskaut 7. Þriggja mynda flokkur um sjö unga Kanadamenn, sem festa kaup á gamalli flugvél og fljuga henni yfir Atlantshaf til Græniands og'lslands. 1. þáttur. Yfir Atlantshaf. Þýðandi Gylfi Pálsson. 21.15 Söngfélagið Gigjan. Kvennakórinn Gigjan á Akureyri syngur lög úr ýmsum áttum. Söngstjóri Jakob Tryggvason. Undir- leikari Dýrleif Bjarnadóttir. Þátturinn var kvikmyndað- ur>á Akureyri sumarið 1972. Umsjónarmaður Þrándur Thoroddsen. 21.30 i hafsfjötrum. Fram- haldsleikrit byggt á sam nefndri skáldsögu eftir sænska rithöfundinn August Strindberg. 1. þáttur. Leik- stjóri Bengt Lagerkvist. Aðalhlutverk Harriet Anderson og Ernst-Hugo Járegárd. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Sagan ger- ist á -afskekktri eyju i sænska skerjagarðinum. Þangað kemur fiskisérfræð- ingur lil að leiðbeina eyjar- skeggjum. En honum er annað betur gefið en aðiað- andi viðmót, og dvölin i skerjagarðinum verður honum ö.rlagarik. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 22.20 islandsferð Dana- drottningar 1973. Svip- myndir frá opinberri heim- sókn hennar hátignar, Margrétar 2. Dana- drottningar, og Hinriks prins af Danmörku til Is- lands 4. til 7. júli siðast- liðinn. Áður á dagskrá 4. ágúst siðastliðinn. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.45 Að kvöldi dags.Sr. Þor- bergur Kristjánsson flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. Ken Hardy, sænskur töframaður, sýnir spilagaldra og ýmiss konar sjónhverfingar i sjónvarpssal. r' Utvarpið á sunnudaginn kl. 13.15: „Alér datt það Jón Hjartarson rabbar við hlustendur ,,Það er dálltið erfitt viðfangs- efni að setjast niður og skrifa bara eitthvað, sem manni dettur i hug. Það er óneitanlega auðveld- ara að taka eitthvert ákveðið við- fangsefni fyrir,” sagði Jón Hjartarson, sem er með þáttinn ,,Mér datt það i hug" i útvarpinu á sunnudaginn. Jón er leikari hjá Leikfélagi Reykjavikur og stundaði blaða- mennsku i u.þ.b. 6 ár. Hann segist setjast niður við ritvélina nokkr- um dögum áður en þátturinn á að vera tilbúinn og skrifa svo það, sem kemur i hugann hverju sinni. Hann er einn af fjórum, sem er með þennan þátt, og er þetta i þriðja sinn sem hann rabbar við hlustendur. Þessir þættir fýlgja sumardagskránni og eru léttir rabbþættir. „Mér þykir það dálitið undar- legt fyrir mann, sem lengi hefur Jón Hjartarson rabbar við hlustendur i þættinum „Mér datt það í hug” á sunnudaginn. í hug" unnið við blaðamennsku, að setj- ast einn fyrir framan hijóðnem- ann og lesa upp fyrir alþjóð. Það er t.d. allt öðruvisi heldur en að vera i útvarpsleikriti. Þarna ræður maður sjálfur, hvað sagt er, og það má vera um allt milli - himins og jarðar”, sagði Jón. Um hvað hann ætlar að tala að þessu sinni er samt alveg leyndarmál. Við verðum bara að hlusta til að svala forvitninni. EVI IÍTVARP # SUNNUDAGUR 12. ágiist 8.00 Morgunandakt Séra Sig- urður Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Tékk- neskir listamenn syngja og leika lög frá Mæri. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Tónverk eftir Louis Marchand. Henriette Puig-Roget leikur á orgel. (Hljóðritun frá franska útvarpinu). b. Konsert fyrir fiðlu og kammersveit eftir Eugéne Ysaye. Maurice Raskin og Kammersveit belgiska út- varpsins leika: Fernand Terby stjórnar. c. Kvartett i F-dúr eftir Rossini og Þrjú smálög eftir Jacques Ibert. Dorian blásarakvintettinn X yt, . X Vj. X «■ X «- X ♦ «- * «■ X- «- X «- X «■ X «- X «■ X «- X «- X- X- «- X- «- X «- X «- X «- X «■ X «■ X «- X «- X «■ X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X X «- X «- X «- Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það bendir allt til þess. að dagurinn verði tafsamur, bæði heima og á ferðalagi. Ekki samt neinn sérstakur óhappa- dagur. Nautið, 21. april-21. mai. Heldur svo erfiður sunnudagur, en þó mun flest verða auðveldara heima fyrir. A ferðalagi er hætt við, að áætlanir standist illa. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þetta verður— annrikisdagur, og ef til vill samsvarar erfiðið ekki árangrinum fyllilega. En um eiginlegan hvildardag mun vart að ræða. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Það litur út fyrir, að fylgzt verði náið með athöfnum þinum i dag, einhverra hluta vegna. Gættu þess að fara hvergi út i öfgar. Ljónið 24. júli-23. ágúst. Þetta getur orðið mjög ánægjulegur sunnudagur, en einnig getur lika komið til einhverra óhappa, og þvi er vissast að viðhafa alla gát. Mevjan24. ágúst — 23. sept. Það litur út fyrir að þú hafir fastákveðið eitthvað i dag, sem betra mundi að draga nokkuð, ef það þýðir ekki svik við neinn. Vogin. 24. sept. - 23. okt. Alls konar tafir og vafstur geta gert þérdaginn langan, og jafnvel leiðan, en sem betur fer verður ekki séð, að til óhappa dragi. Drekinn 24. okt.-22. nóv. Varastu eins og þú getur að láta geðshræringu — einkum skyndi- lega reiði — ná tökum á þér. Athugaðu allt ró- lega og af skynsemi. Bogmaðurinn23. nóv.-21. des. Það litur út fyrir að þú getir ekki að öllu leyti haldið þá áætlun, sem við kemur deginum, en hann verður ef til vill skemmtilegri fyrir það. Steingeitin.22. des.-20. jan. Það er ekki útilokað að þér finnist meira en nóg um ráðriki sumra i kringum þig. Segðu sem fæst, annað borgar sig vist ekki. X «- X «- X >1- X Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Farðu gætilega i orði og varastu að segja nokkuð, sem sært getur einhverja i kringum þig. Þá getur dagurinn lika orðið ánægjulegur. x «• X «- X «- X Eiskarnir20. febr.-20, marz. Það litur út fyrir að dagurinn geti orðið þér ánægjulegur, þrátt fyrir nokkrar tafir og vafstur en gættu þess að hafa hóf á öllu. «• ♦ 4;t ■¥■ í1 ♦ -’é -X V X V 4VX V- X -V- X -V X V- X V X V- X V- X -V' X -V- X V- X -V- X -V- leikur. d. Konsertfantasia i G-dúr eftir Pjotr Tsjaikov- ský. Peter Katin og Fil- harmóniusveitin i London leika: Sir. Adrian Boult stj. 11.00 Messa i Langholts- kirkju.Prestur: Séra Áreli- us Nielsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það i hug. Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 13.35 tslenzkt einsöngslög. Svala Nielsen syngur. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á pianó. 14.00 Um Pentagon-skjölin og fleira. Páll Heiðar Jónsson ræðir við Lennard Wein- glass, bandariskan lögfræð- ing, sem var verjandi eins hinna ákærðu i Pentagon- málinu. — Athugasemdir gera: Björn Bjarnason lögfr., Gunnar Eyþórsson fréttam. og Tómas Karlsson ritstj. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátið i Schwetzing- en i mai s.l. (Hljóðritun frá útvarpinu i Stuttgart). a. Sinfónia i A-dúr nr. 87 eftir Haydn. Hljómsveitin Collegium Aureum leikur. b. „Kreisleriana” op. 16 eft- ir Schumann. Georges Pludermacher leikur á pianó. 16.10 Þjóðlagaþáttur. Kristin ólafsdóttir sér um þáttinn. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Eirikur Stcfánsson stjórnar. a. Hvað sagði vestanvindur- inn? Frásagnir, sögur og söngvar. Flytjendur með Eiriki: Þórný Þórarinsdótt- ir og þrjú börn. b. Otvarps- saga barnanna: „Þrir drengir i vegavinnu”. llöf- undurinn, Loftur Guð- mundsson, les (10). 18.00 Stundarkorn með Zoltán Kodály-kvcnnakórnum, sem syngur lög eftir Béla Bartók: Ilona Andor stjórn- ar. 18.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 F’rá Norðurlandameist- aramótinu i sundi. Jón As- geirsson lýsir frá Osló. 19.45 Kort frá Spáni. Send- andi: Jónas Jónasson. 20.05 Sönglög eftir Hugo Wolf. Evelyn Lear syngur. Erik Werba leikur á pianó. 20.30 Betri borg: Fótgangcnd- ur, hvað er nú þaö? Um- sjónarmenn: Sigurður Harðarson, Friðrik Guðni Þorleifsson, Ingibjörg Möll- er og Þröstur Haraldsson. Auk þeirra koma fram Pét- ur Sveinbjarnarson fram- kvæmdastjóri og Eirikur Asgeirsson forstjóri. 21.15 Strengjakvintett I Es- dúr eftir Dvorák. Josef Kodousek vióluleikari og Dvorák-kvartettinn leika. 21.45 Bleik rós og hnifur”. Vil- borg Dagbjartsdóttir les fr'umort ljóð. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapist- ill. Bænarorð. 22.35 Danslög.Guðbjörg Páls- dóttir velur. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. •ti •K ■U + VÍ * *•☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.