Vísir - 22.10.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 22.10.1973, Blaðsíða 14
WAVJ'/.V.W.V.V.W.VAVAV.W.W/.V.V 14 Vlsir. Mánudagur 22. október 1973. Otamu, höfðingi striðsmanna. Hver ert þú?” spurði röddin.,,Ég erTarzan apamaður,” svaraði Tarzan. ,,Þið eruð á valdi Suten.kóngs Hesi-Her. Haldið vopnum ykkar og fylgið,” sagði Otamu. □ D I Þú kemur fljótt aftur. Já, þú hefðir getað sparað mér ferðina — fyrst fæ ég falska 5 punda seöla, og siöan fæ ég falskan skarpgrip. Hvers á ég aö gjalda? Atvinna Getuni bætt við starfsfólki. Uppl. hjá verkstjóra, ekki i sima. H/f Hampiðjan, Stakkholti 4. ^■//.■.VAV.ViViV/.ViW.V.’AV/.VAV.V.V.W.V.V.V Blaðburðarbörn jj vantar í eftirtalin hverfi: ■: BREIÐHOLT FELLIN BERGIN Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna Hverfisgötu 32. f Simi 86611. Í.V.V.V.VW.V.VV.'.V.'.V.'.V.V.V.V/.V.V.V.’.V.V.V.’.V RAKATÆKI Aukið velliðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlið 45 S: 37637 HAFNARBIO Junior Bonner ,'v)í|lii ’IUN V; tlC'AIIO'l AIIH "4)1 AH PW)(itlChON.S NC SIEVEMCQUEEN. ' JUNIOR BONNER” "" ROBERT PRESTON IDALUPINO JOE DON BAKER BARBARA LEIGH acají awaro wnmh BEN JOHNSON Bráðskemmtileg og fjörug, ný, banda’risk kvikmynd, tekin i lit- um og Todd-A-0 35, um Rodeo- kappann Junior Bonner, sem alls ekki passaði inn i tuttugustu öld- ina. Leikstjóri: Sam Peckinpah. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Siöasta sinn. Skýrslusöfnun Stofnun óskar eftir karli eða konu til skýrslugerðar og skýrslusöfnunar. Starfið krefst þess, að viðkomandi geti að veru- legu leyti unnið sjálfstætt. Samvinnu- eða Verzlunarskólamenntun æskileg. Góð laun i boði fyrir réttan mann. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 30. okt. merkt 2142. NYJA BIO CHRISTOPHER LEE ■ CHARLES GRAY NIKE ARRIGHI - LEON GREENE Islenzkur texti. Spennandi litmynd frá Seven Arts-Hammer. Myndin er gerð eftir skáldsögunni. The Devil Rides Outeftir Dennis Wheatley Leikstjóri: Terence Fisher Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Sláturhús nr. 5 AGEORGE ROY HILL ■ PAUL MONASH PRODUCTION "SLRUCHTERHOUSE- FIUE## Frábær bandarisk verðlauna- mynd frá Cannes 1972 gerð eftir samnefndri metsölubók Kurt Vonnegut jr. og segir frá ungum manni, sem misst hefur tima- skyn. Myndin er i litum og með is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Michael Sacks Ron Leibman og Valerie Perrine Leikstjóri: Georg Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KOPAVOGSBIO Sartana Engill dauðans Viðburðarik ný amerisk kúreka- mynd. Tekin i litum og Cinema- Scope. Leikstjóri: Anthony Ascoltt. Leikendur:. Frank Woolff, Klaus Kinski, John Garka. Bönnuð börnum Bönnuð innan 16 ára . Sýnd kl. 5,15 og 9. .V.V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.