Vísir - 07.11.1973, Qupperneq 12
12
VEÐRIÐ
í DAG
Suðvestan kaldi
eba stinnings-
kaldi og skúrir.
Vaxandi suð-
austan átt i
nótt. Hiti 4 til 6
stig.
Visir. Miðvikudagur 7. nóvember 1973.
IIkvöldI ídag
HEILSUGÆZLA •
Slysavaröstofan: sími 81200,eftir
skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
^Kópavogur simi lllljO, Hafriar-
fjörður simi 51336.
'í APÓTEK •
Kvöld-.nætur-og helgidaga varzla
apóteka vikuna 2. til 9. nóvember
verður i Garðs Apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunni.
■Það apótek, sem fyrr eri nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-'
mennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
;Í0 á sunnudögum, helgidögum og
;almennum fridögum.
STRÆTISVAGNAR •
Breytingar á leiða-
kerfinu frá 10. nóv.
Frá og meö 10. nóv. 1973
hefst akstur á strætisvagna-
leiðum um kl. 06 45 i stað 06-!
áöur. Fyrstu ferðir á
morgnana færast þvi fram á
flestum leiöum, en mis-
munandi mikiö eftir atvikum.
I.eið 1 breytist þannig, að
ekið veröur um Rauðarárstig,
Miklubraut, og Snorrabraut i
stað Gunnarsbrautar og
Flókagötu áöur.
l.eið 3er þegar breytt á Sel-
tjarnarnesi vegna breytinga á
gatnakerfi. Þar er ekið um
Noröurströnd i staö þess kafla
á Nesvegi, sem lagður hefur
veriö niður.
Milli klukkan 13 og 19 á virk-
um dögum verður ferðum
fjölgað þannig að 12 minútur
veröi milli feröa i staö 15 áöur.
I.eið 4. Ferðum er fjölgað
milli kl 13 og 19 á virkum dög-
um og veröa.nú meö 12 min
millibili i staö 15 minútna
áður.
I.eið 6 er breytt vegna
aukinnar byggðar viö austur-
enda Sogavegs og Bústaða-
vegs. Endastöb veröur á mót-
um Bústaöavegs og Óslands.
Leiðir. liggur þá Sogaveg á
enda og siöan spölkorn vestur
Bústaðaveg aö óslandi. Þar er
snúið við og sama leiö ekin til
baka.
Leiö K beygir nú af Lauga-
vegi norður Kringlumýrar-
braut i stað Laugarnesvegar,
sem búiö er aö slita sundur.
I.eið 9liggur á sama hátt um
Kringlumýrarbraut upp á
Laugaveg.
Leiö 7.Feröum er fjölgaö á
kvöldin og á helgidögum,
þannig að millibil milli ferða
verður þá 20 minútur i stað 30
minútna nú.
Leið I2verður breytt þannig
að frá Grensásstöð veröur
ekiö austur Miklubraut og
nýja veginn i átt aö Breiðholti
I staö Grensásvegs og
Bústaðavegs áöur. Ferðum
veröur fjölgað á þessari leið,
þannig að nú veröa 15 min
milli ferða á virkum dögum en
20 min á kvöldin og á helgi-
dögum I stað 30 minútna nú.
Nýtt nafn: HLEMMUR-
VESTURBERG.
HRAÐKAUP
Fatnaður i fjölbreyttu úrvali
á aila fjölskylduna á lægsta
fáanlegu veröi. Einnig tán-
ingafatnaður. Opiö þriöju-
daga, fimmtudaga og
föstudaga til kl. 10.
Laugardaga til kl. 6. Hraö-
kaup, Silfurtúni, Garða-
hreppi við Hafnarfjarðar-
veg.
______________________
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. Stefdis og Mjöll.
ÁRNAÐ HEILLA •
Attræð er i dag Abelina
Gunnarsdóttir, Laugavegi 138,
Reykjavik. Hún tekur á móti
gestum eftir kl. 20 i kvöld aö Hótel
Holti.
FUNDIR •
Kulturpolitik — Teori
eller praksis
nefnist fyrirlestur, sem fluttur
verður i Norræna húsinu fimmtu-
daginn 8. nóvember kl. 20.30.
KFUM-A.D.
Aðaldeildarfundur I kvöld kl.
20,30 að Amtmannsstig 2b.
Kvöldvaka i umsjá Gunnars J.
Gunnarsson o.fl. Veitingar. Allir
karlmenn velkomnir. Takið gesti
með.
ÝMSAR UPPLÝSINGAR •
KVÆÐAMANNAFÉLAGID 1
ARS
Laugardaginn 3. nóvember varð
Kvæðamannafélag MT eins árs.
Afmælishóf hefur farið fram.
Félaginu bárust margar góðar
gjafir og kveðjur. Siðbúnar
kveðjur séu sendar til Ólafs
Guönasonar stjórnarformanns.
Bústaöasókn.
Bingó i kvöld að Hótel Borg kl.
20,30 stundvislega. Glæsilegir
vinningar. Fjölmenniö. Safnaðar-
ráð Bústaðasóknar.
Kvenfélag Iláteigssóknar
heldur bingó i kvöld, miðvikudag,
i Sjómannaskólanum kl. 20.30.
Kaffiveitingar, verið velkómin.
Stjórnin.
Basar Kvenfélags Laugarnes-
sóknar
verður laugardaginn 10.
nóvember i Laugarnesskólanum.
A boöstólum veröa kökur, lukku-
pokar, prjónles o.fl. Stjórnin.
Þórsmerkurferð
verður á föstudagskvöld 9/11 kl.
20.
Farseölar á skrifstofunni.
Ferðafélag tslands,
öldugötu 3,
simar 19533 og 11798.
Smaauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verdmætamiðlunin
Málverkasýning franska málar-
ans Vincent Gayct verður fram-
lengd til kvölds 11. nóvember n.k.
Sýningin er i sýningasal ASt að
Laugavegi 18 A.
Ljósmyndasýningin Ljós ’73 og
Gunnar Hannesson Kjarvalsstöð-
um 1.-13. nóvember. Opið þriðju-
dag—föstudag kl. 16-22, laugar-
dag—sunnudag kl. 14-22.
Rlkharður Hjálmarsson sýnir
málverk á Mokka. Sýningin
stendur frá miðjum október og
fram i fyrstu viku nóvember.
Arbæjarsafn.
Frá 15. sept. til 31. mai verður
safnið opið frá kl. 14 til 16 alla
daga nema mánudaga, og verða
einungis Árbær, kirkjan og skrúð-
húsiö til sýnis. Leið 10 frá
Hlemmi.
MINNINGARSPJÖLD •
r" Kópavogs Apótek. Oþlð’ Öll'
Jcvöld til kl. 7 nemá llaugardaga
.tiljd. 2.Sunnudaga milli| kl. 1 og 3.
Laeknar •
nteykjavik Kópavogur.l:
Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00
mánud. — föstudags, ef ekki næst
4 heimilislækni simi' 11510.
Kvpld- og næturvakt: kl. 17:00 —
Ö8.00 mánudagur — fimmíudags,
.gimi 21230.
' Hafnarfjörður — Garðahreppur
’Nætur- og helgidigavárzla
nþplýsingar lögregluvarðstofurini
'simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla-)Slökkvilið •
— Þú ert alltaf að taia um
viljastyrkinn og úthaldssemina I
þér — geturðu ekki farið að hlusta
svolitið á brandarana hans Villa?
HEIMSÚKNARTÍMI •
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30-19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30
alla daga.
Barnaspítali Hringsins: 15-16
virka daga, 15-17 laugardaga og
10-11.30 sunnudaga.
Fæðingardeildin : 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Læknir er til viðtals alla virka
daga frá kl. 19-21, laugardaga frá
9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á
Landspitalanum. Samband frá
skiptiborði, simi 24160.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags Islands fást i Fæðingardeild
Landspitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzlunni Holt við Skólavörðustig
22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu-
braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs
vegar um landið.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti,
Bókabúð Braga, Hafnarstræti,
Verzlunininni Hlin, Skólavörðu-
stig,
Bókabúö Æskunnar, Laugavegi
og skrifstofu félagsins aö Lauga-
vegi 11, simi 15941.
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum.
Sigurður M. Þorsteinsson, Goð-
heimum 22, simi 32060. Sigurður
Waage Laugarásvegi 73, simí
34527, Stefán Bjarnason, Hæðar-
garði 54, simi 37392. Magnús
Þórarinsson, Alfheimum 48, sim'i
37407. Húsgagnaverzlun Guö-
mundar Skeifunni 15, simi 82898
og Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar.
r
Raftækjaverzlun
H. G. Guðjónssonar
Reykjavik:Lögréglan simi 1*1166,
slökkviliö og sjúkrabifreið, simi
11100.
'Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
gjúkrabifreið simi 51336.
BILANATILKYNNINGAR •
Rkfmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
kl. 15-16.
Hvitabandiö: 19-19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30
Heilsuverndarstöðin: 15-16 Og 19-
19.30 alla daga.
Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19
alla daga.
Vifilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30-
20 alla daga. Fastar ferðir frá
B.S.R.
Fæöingarheimiliðvið Eiriksgötu:
15.30- 16.30.
P’lókadeild Kleppsspitalans.
Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur, Hafnarfirði:t 15-16 og
19.30- 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30.
Kópavogshælið: A helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.
JSimabilanir simi 05