Vísir


Vísir - 07.11.1973, Qupperneq 13

Vísir - 07.11.1973, Qupperneq 13
Vísir. Miðvikudagur 7. nóvember 1973. \ l PAG 1 í KVÖLD | í DAG Sjónvarp, kl. 21,00: Eldsvoðar, pottablóm og Chateau Briand ó skjónum í kvöld Magnús Bjarnfreðsson krunk- ar á skjáinn i kvöld kl. 21.00 og fjallar að vanda um eitt og ann- að, er varðar heimilið og fjölskylduna. Hann sagði okkur af því helzta, sem á dagskrá er i kvöld, en fyrst verður fjallað um eld I heimahúsum. Það er Gunnar Pétursson i Brunamálastofnuninni, er sýn- ir okkur, hvernig eigi að slökkva eld i heimahúsum. Þá fjallar Haukur Kristjáns- son læknir um það, sem á aö gera, ef einhver fær brunasár. Pottablóm verða lika á dagskrá i kvöld, en það er Jónas S. Jóns- son garðyrkjumaður, sem ætlar að sýna okkur, hvernig á að geyma pottablómin yfir vetur- inn. Hinrik Bjarnason ætlar að ræða um tómstundastarf al- mennt og velta dálitið fyrir sér spurningunni um það, hvort ekki sé unnt að beina kynslóðun- um meira saman i tómstunda- starfinu. Ekki má matreiðslan gleym- ast, og það er Stefán Hjaltested matreiðslumaður, sem ætlar að matreiða eina ljúffenga Chateau Briand-steik, en þvi Svavar (tests ræðir við Kriöfinn ólafsson um þaö, hvað sé list. það, hvað sé list, og veröur án efa forvitnilegt að fylgjast með þvi.Getraunin heldur svo áfram sinu striki, og sitthvað fleira i léttum dúr verður innan um. Magnús sagði að Svavar Gests myndi ekki verða með i öllum þáttunum, en hinir og þessir fengnir til þess að sjá um gamansemina. Þátturinn verð- ur um 40 minútur i útsendingu. — ÞS. Hinrik Bjarnason ætlar að ræða um tómstundastarf. miður geta sjónvarpsáhorfend- ur vist ekki fundið lyktina af krásunum. Ekki verður húmorinn heldur út undan, ef að likum lætur, en Svavar Gests ætlar að ræða litil- lega við Friðfinn Ólafsson um Jóga fyrir svefninn Jóga-þættirnir,sem eru á dagskrá rétt fyrir dagskrárlok á mið- vikudögum, hafa náð töluverðum vinsældum, enda margir, sem hafa áhuga á að liðka likamann svolitiö fyrir veturinn. Þessi bandariski flokkur um jóga til heilsubóta hefur verið sýndur viða og notið mikilla vinsælda. Hann er gerður fyrir almenning, og æfingarnar eru ennþá fremur léttar. Við fáum 25 minútur til þess að spreyta okkur á jóga fyrir háttinn ikvöld. — ÞS. 18.15 Skippi Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Lifandi eða dauð 18.00 Kötturinn Felix Tvær Þýðandi Jóhanna Jóhanns- stuttar teiknimyndir. Þýð- dóttir. andi Jóhanna Jóhannsdótt- 18.40 Svona eru börnin — i jr Ghana Nýr norskur fræðslu- SJÓNVARP • Útvarp kl. 19,45: Afengismólin til umhugsunar Þáttur Árna Gunnarssonar um áfengismál „Til um- hugsunar” er á dagskrá út- varpsins kl. 19.45 i kvöld. Þessi þátlur var áður seinna á dagskránni, en hefur nú verið færður fram á betri útvarps- tima, eða á siðustu 15 minút- urnar áður en sjónvarpsfrétt- irnar byrja. Arni Gunnarsson sagöi okk- ur i gær, að hann vildi ekki ræða mikið um efni þáttarins af vissum ástæðum, en með honum i þættinum er Sveinn Skúlason. Sveinn hefur séð um nokkra þætti með Árna, og kvaðst Árni gera ráð fyrir, að hann myndi smátt og smátt taka við þættinuin, scm Arni hefur séð um siðan i fyrra. Sveinn Skúlason vinnur hjá tryggingafélaginu Abyrgð. — ÞS. myndaflokkur um lönd og lýði. t hverjum þætti er fyigst með lifi barna i ein- hverjum fjarlægum heims- hluta. Þýðandi og þulur Ell- ert Sigurbjörnsson. 19.00 lllé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Lif og fjör i læknadeild Breskur gamanmynda- flokkur. A vængjum ástar- innar. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Krúnkað á skjáinn Þátt- ur með blönduðu efni varð- andi fjölskyldu og heimili. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. Stjórnandi upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.40 Mannaveiðar Bresk framhaldsmynd. 15. þáttur. Peð i hróksvaldi I.Efni 14. þáttar: Jimmy tekst að flýja, þegar SS gerir árás á 13 ^☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆*****************************+ rí- ★ 4- «- 4- 5- 4- «- 4- «- 4- «■ 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- £- 4- «- 4- 5- 4- £- 4- 5- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4 «- 4- «- 4- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- m & Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. nóvember. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Mikill annrikis- dagur, ef til vill þó að miklu leyti fyrir einhverja óreiðu annarra. Þú þarft að slita viðskiptatengsl við einhvern. Nautið,21. april—21. mai. Mjög svo rólegur dag- ur, að þvi er virðist, og fátt sem gerist óvænt. Aftur á móti verður nóg að starfa og um nóg að hugsa. Tviburarnir,22. mai—21. júni. Þú ertekki að öllu leyti ánægður meö gang hlutanna, en með þvi að beita lagi og iðni ætti allt að lagast svona nokk-. urn veginn. Krabbinn,22. júni—23. júli. Dugnaður þinn i dag verður býsna mikill og margt sem gengur undan. En þó litur út fyrir, að þú verðir ekki ánægður með dagsverkið. Ljónið.24. júli—23. ágúst. Þú átt góðan dag fyrir höndum, sem þér er nauðsynlegt að nota til hlit- ar. Leggðu óþarfa vafstur til hliðar og einbeittu þér að þvi sem meira varðar. Meyjan, 24. ág.—23. sept. Þú ættir að geta náð ágætum samningum I dag, ef svo ber undir. Annars skaltu beita talsverðri varúð i peninga- málum. Vogin, 24. sept,—23. okt. Það er ekki með öllu óliklegt, að þú þurfir að leggja talsvert hart að þér við að koma einhverju i verk, og þá fyrir handvömm annarra. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Gættu þess að haíast ekki neitt það að, sem taka má þannig, að þú sért aö skara óviðurkvæmilegá eld að þinni köku á annarra kostnað. Bogmaöurinn,23. nóv.—21. des. Þú virðist geta náð óvenjulega hentugri aðstöðu i dag, ef til vill fyrir tengdir eða vináttu, og ættir þú að notfæra þér það. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það getur átt sér stað, að þú verðir krafinn um greiöslu, sem þú hefur áður innt af hendi, og skaltu fara gætilega i þvi máli. Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. Hafðu snör hand- tök i sambandi við það, sem þú ætlar að koma i verk. Það getur farið svo að tafir aukist, þegar á liður daginn. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þú ættir i dag að gjalda varhuga við öllum gullhamraslætti og fleðulátum. Þar býr undir eitthvað annað en á yfirborðinu. * -k -h -k -h -k -ti -k -h -k -tt -k -íi -k -h -k -ti -k -tt -k -tt ¥ -h -K -K ■X ¥ ¥ -t! ¥ -tt ¥ ■X ¥ ■X ¥ ¥ -» ¥ -ít ¥ -h ¥ -tt ¥ ■X ¥ -h ¥ -h ¥ ¥ -h * -ti ¥ ■X ¥ -tt ¥ ■X ¥ ■X ¥ -ti ¥ -H ¥ -Íí ¥ ■X ¥ -tt ¥ -H ¥ ■X ¥ ■X ¥ -ti ¥ ■X ¥ ■X ¥ ■X ¥ •X ¥ -tt ¥ -ít ¥ ■X 1ÍTVARP # 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Saga Eldeyjar-Hjalta" eftir Guð- mund G. Hagalin. Höfundur les (5). 15.00 Miðdegistónleikar: islenzk tónlisl. a. Lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson, Þór- arin Guðmundsson, Sigur- inga E. Hjörleifsson, Jón Benediktsson og Eyþór Stefánsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. vörugeymslu Allards. Hjálpsöm þjónustustúlka úr nærliggjandi veitingahúsi tekur hann með sér heim og felur hann i svefnherbergi sinu, þrátt fyrir það, að bróðir hennar er ákveðinn fylgismaður Þjóðverja. All- ard kemur á vettvang og býður Jimmy öruggt tæki- færi til að komast úr landi, en hann neitar að þ;iggja gott boð, minnugur þess, að hann hafði lofað Vincent að koma Ninu heilli á húfi úr landi. 22.30 Jóga til heilsuhótar Bandariskur myndafl. með kennslu i jóga-æfing- um. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.55 Dagskrárlok O/ 9 TT O 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt" eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les (5). 17.30 Framburðarkennsia i spænsku. 17.40 Tónleikar. Tiikynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55' Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Orð af orði. Umræðuefni: Er ofvöxtur i rikiskerfinu? 19.45 Til umhugsunar. Þáttur um áfengismál i umsjá Árna Gunnarssonar. 20.00 Kvölilvaka. 21.30 utvarpssagan: „Dvcrg- ui inn” eftir Par Lagerkvist. i þýðingu Málfriðar Einars- dóttur. Hjörtur Pálsson les (5). 22.00 Fréltir 22.15 Veðurfregnir. Konungur- inn, sem gcrðist sjóræningi. Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri flytur erindi um Eirik af Pommern. 22.35 Nútimatónlist. Halldór Haraldsson kynnir. Stomu Yamash’ta leikur nútima- verk fyrir ásláttarhljóðfæri. 23.25 Fréttir i stuttu máh Dagskrárlok. S^irfQTPI lielg-tU-ininu' •f

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.