Vísir - 07.11.1973, Qupperneq 14
14
Vlsir. Miövikudagur 7. nóvember 1973.
TIL SÖLU
ódýrt — ódýrt. Otvörp, margar
gerðir, stereosamstæður, sjón-
vörp, loftnet og magnarar — bíla-
útvörp, stereotæki fyrir bila, bila-
loftnet, talstöðvar, talstöðvaloft-
net, radió og sjónvarpslampar.
Sendum i póstkröfu. Rafkaup,
simi 17250, Snorrabraut 22, milli
Laugave^ar og Hverfisgötu.
tsskápur, mjög vel útlftandi,
Westinghouse, stærsta gerö, til
sölu, sömuleiðis tveir hæginda-
stólar, sem seljast ódýrt. Uppl. i
sima 15757 eftir kl. 5.
Sem nýr Voxgltarmagnari og box
til sölu, 120w, einnig gitar og
mikrófónn á sama stað. Verð kr.
90.000.00 allt saman. Uppl. i sima
37272 eftir kl. 4.
Til sölu ónotuö Sunbeam hræri-
vél. Simi 33266. A sama stað ósk-
ast key.pt notuð vel með farin
borðstofuhúsgögn.
Notuö cldhúsinnrétting, tvöfaldur
vaskur m/blöndunartækjum til
sölu. Uppl. i sima 18844 eftir kl. 6.
Til sölu Kuba ST 1500stereosett á
kr. 35.000.- Uppl. I sima 38969.
Nýr útvarpsmagnari, B.ó
Beomaster 4000 2x60 sinusvött til
sölu, verð kr. 48.000.- Staö-
greiðsla. Uppl. eftir kl. 19.30 á
kvöldin í sima 17689.
Til sölu 7 stk. flúr-ljósalampar,
lengd 120 sm, fyrir 2 perur.
Hentugir fyrir iönaðarhúsnæði
eða bilskúr. Einnig til sölu topp-
grind á bil. A sama stað óskast
smellu-skiöaskór nr. 41. Simi
41149.
lnnrömmun. Mikið úrval af er-
lendum listum og eftirprentun-
um, opiö frá 2-6. Myndamarkað-
urinn, bifreiöastæöinu við
Fischersund.
Til sölu 4 rása stereo-segulband.
Uppl. I sima 82367 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Til sölu 4ra vetra hestur. Simi
16551.
Til sölu gólfleppi 366x275, stór
ferðataska (trunk) og 2 borð-
stofustólar. Uppl. i Sigtúni 21 I.
hæð. Simi 34152.
Nýtt timbur til sölu, 1x6 tommur
300 metrar. Simi 71685.
Söngkerfi. Til sölu er nýtt
Marshall söngkerfi, 50 vatta
super PA. Tilboö merkt ,,50 W”
sendist augld. VIsis fyrir laugar-
dag.
Talstöðvar, taisimar, ódýr þri-
hjól, stignir bilar, 15 teg. brúðu-
kerrur og vagnar, skólatöskur,
skólatöflur, svifflugur 6 teg., bill-
jard spil, traktorar, fallbyssur,
hjólaskautar, badmintonsett.
Sendum gegn póstkröfu. Leik-
fangahúsið, Skólavörðustig 10,
simi 14806.
Sny rtivörudeildin Grimsbæ
v/Bústaðaveg býöur yður mikið
úrval af dömu og herra snyrtivör-
um. Sérþjónusta. Rakarastofan,
snyrtivörudeild.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa riffil, cal. 222, meö eða
án kikis. Uppl. I sima 40595 eftir
kl. 7.
Vii kaupa notaða útidyrahurö,
ennfremur svalahurðir. Uppl. i
sima 23738 á skrifstofutima.
Vil kaupa ódýra eldhúsinnrétt-
ingu með vask I skáp og eldavél.
Sími 82679.
Hnakkar. Tveir hnakkar óskast.
Uppl. i sima 41731 á kvöldin.
óska eftir aö kaupa trésmiðavél,
sambyggða. Simi 85603 eftir kl. 7
sd.
Vil kaupa 12 v bllaútvarp, gjarn-
an með innbyggðu segulbandi,
spil i jeppa og vandaðan plötu-
spilara, segulband og magnara.
Uppl. i sima 83599.
Píanó óskast keypt. Uppl. I sima
32534 eftir kl. 5.
FATNADUR
Nýr brúnn dömujakki
til sölu, stærð 36, einnig nýlegur
brúnn leöurmittisjakki, stærö 12.
Mikill afsláttur. Uppl. I sima
81441.
Pels óskast. Vil kaupa gamlan
pels. Má vera slitinn. Uppl. i sima
25452 eftir kl. 18.
Ilúskinnskápa. Til sölu ný ljós
rúskinnskápa, stærð 42-44. Úppi. i
sima 86494.
Vclprjón: Prjóna peysur, vesti,
trefla og fleira Uppl. i sima 14792.
HJOL-VAGNAR
Óska eftir að kaupa Hondu 50
mini. Uppl. i sima 84179.
HÚSGÖGN
Til sölu 6 manna sófasett á kr.
20.000.00, einnig Rafha eldavél,
eldri gerð, á kr. 1.500.00. Uppl. I
slma 33592.
Kommóöur, sófasett, svefn-
bekkir, o.fl. Bæsað i fallegum lit
um. Úrval áklæða. Nýsmið s/f,
Langholtsvegi 164. Simi 84818.
Marshall. Til sölu er sem nýtt
Marshall box á hjólum með
18 tommu hátalara, 50 vatta.
Tilboð merkt ,,1850” sendist
augld. Visis fyrir laugardag.
Skiðaskór. Mjög vel með farnir
Caber skíðaskór, nr. 44-46 til sölu
á 5-6 þúsund kr., einnig Hockey
skautar á kr. 1000. Uppl. i sima
37272 eftir kl 4.
Tek og seli umboðssölu vel með
farið: ljósmyndavélar, nýjar og
gamlar, kvikmyndavélar,
sýningarvélar, stækkara , mynd-
skuröarhnífa og allt til ljós-
myndunar. Komið i verð notuðum
ljósmyndatækjum fyrr en seinna.
Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 18734.
ódýrir stereo útvarpsmagnarar ,
m/kassettusegulbandi. Margar
stærðir hátalara. Plötuspilarar
með magnara og hátölurum verð
frá kr. 5350.00. Kassettusegulbönd
með og án viðtækis. Margar
gerðir ferðaviðtækja, verð frá kr.
1650.00. Ódýrir stereo radiófónar.
Músíkkasettur og 8 rása spólur,
gott úrval. Póstsendi. F. BjÖrns-
son, Bergþórugötu 2. Simi 23889.
Púðar og dúkar úr munstruðu
nælonflaueli, 12 glæsilegir litir til
jólagjafa, brúðar- og afmælis-
gjafa. Bella, Laugavegi 99, simi
26015.
Vandaöir ódýrir svefnbekkir til
sölu að öldugötu 33. Simi 19407.
Til sölu vel með farið hjónarúm.
Uppl. i sima 21797 milli kl. 6-8 i
kvöld.
Kaupum og seljum notuð hús-
gögn, staðgreiðum. Húsmuna-
skálinn, Klapparstig 29 og
Hverfisgötu 40 B. Simar 10099 cg
10059.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
HEIMILISTÆKI
Litil Hoover þvottavél með raf-
magnsvindu óskast keypt.
Sælgætisgerðin Vala, simi 20145
og 17694.
Til sölu Rafhaeldavél,eldri gerð.
Simi 40878.
BÍLAVIDSKIPTI
Til sölu Saab ’62 2 T. Uppl. i sima
20848.
Litiö notuð naglasnjódekk af Fiat
128 seljast á sanngjörnu veröi.
Uppl. i sima 35946 milli kl. 6 og 8 I
dag og föstudag.
Til söiu mjög litiðnotuð snjódekk
fyrir VW eða Saab. Uppl. i sima
86893.
Disilvél óskast helzt Tradervél, 4
cyl. með girkassa, aörar tegundir
koma til greina. Hringið i sima
51198 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vil kaupa lltinn fólksbil fyrir
150-200 þús. Uppl. I sima 52214
eftir kl. 18.
Til sölusendiferðabill með talstöö
og mæli og Saab ’64. Uppl. I sima
53476 eftir kl. 7.
Til sölu VauxhallViva 1971 og á
sama stað góður bilskúr. Simi
42538.
Saab 65 til sölu.góöur bfll á tæki-
færisverði, ný vél, keyrð 5.000
km, nýleg dekk o.fl. Verö ca. 150
þús. Skipti koma til greina á
dísiljeppa. Slmi 18650 eftir kl. 7.
Fiat 127. Af sérstökum ástæðum
ertilsölu Fiat 127 árg. 1973. Uppl.
i slma 34867.
Saab 66 i mjöggóðu lagi til sölu.
Uppl. i sima 10651 milli 12 og 1 og
7 og 8 I kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Land-Rover 54 og Opel
station. Uppl. I simum 22518 og
32449 eftir kl. 7 næstu kvöld.
Tilboö óskasti Cortinu 64 og Opel
Capri árg. 60. Uppl. i sima 86817
milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Tilboö óskast i Volvo Amason
árg. ’62, skemmdan eftir
ákeyrslu. Bifreiðin er til sýnis að
Otrateigi 56 i dag kl. 3-7. Fjögur
nagladekk til sölu á sama stað,
stærð 640-15. Simi 32316.
Bifreiðaeigendur, dragið ekki að
láta okkur yfirfara gömlu snjó-
dekkin yðar fyrir veturinn, selj-
um ný og sóluð nagladekk. Hjól-
barðasalan, Borgartúni 24, á
horni Nóatúns og Borgartúns.
Sími 14925.
Óska cftir að kaupa góðan mótor i
Land-Roverbifreið árg. 1955. A
sama stað til sölu góður mótor i
Land-Rover 1964 með öllu tilheyr-
andi. Uppl. I sima 40173 eftir kl. 7
að kvöldi.
Volkswagen varahlutir: Hljóð-
kútar, hitakútar, kúplingsdiskar,
pressur, spindilkúlur, stýrisend-
ar, demparar, luktir-gler, fjaðrir,
bremsuhlutir, kveikjuhlutir,
spindilboltar, þurrkublöð, felgur.
Bflahlutir hf., Suðurlandsbraut
24. Simi 38365.
Bifreiðaeigendur: Höfum ný og
sóluð negld snjódekk, einnig felg-
ur á Toyota, Cortina og VW. Nóg
bilastæði. H jólbarðasalan,
Borgartúni 24, horni Nóatúns og
Borgartúns. Simi 14925.
Bifreiðaeigendur. Ódýrustu
nagladekkin eru BARUM. Frá-
bær reynsla fengin á tslandi.
Sölustaðir: Iljólbarðaverkstæðið
Nýbarði, simi 50606, Skodabúðin,
Auðbrekku 44-46, sími 42606.
llljóðkútar fvrir VW 12-1300 frá
Eberspacher. Verð 2225/- með
rörum og þéttingum. G.S
Varahlutir, Suðurlandsbraut 12.
Simi 36510.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Reglusöm kona getur fengið tvö
herbergi með eöa án eldhúsað-
gangs. Simi 18731 eftir kl. 5.
Til leigu 2ja herbergja ibúð i
blokk við Alfaskeið I Hafnarfirði,
10 mán. fyrirframgreiðsla æski-
leg. Tilboð leggist inn á
auglýsingadeild Visis fyrir föstu-
dagskvöld merkt „Alfaskeið
9186.”
4ra herbergja Ibúö til leigu i 2
mánuðifrá 15. nóv.til 15. jan. Simi
50371 fyrir og eftir kl. 7.
2ja herbergja Ibúöi vesturbænum
til leigu fyrir rólegt reglusamt
fólk. Þeir sem hafa áhuga sendi
nafn, simanúmer og uppi. um
fjölskyldustærð til VIsis fyrir 10.
nóv. merkt „GB-20.”
Herbergi til leigu, aðeins reglu-
söm stúlka kemur til greina.
Uppl. i sima 16833 milli kl. 7 og 8.
4 herb. Ibúö i fjölbýlishúsi I
austurbænum til leigu strax. Góö
umgengni og reglusemi áskilin.
Tilboð óskast send blaöinu fyrir
laugardag merkt „Fyrirfram-
greiðsla 9163.”
Til leigu er 2ja herbergja Ibúð á
góðum stað austarlega I Hliðun-
um. tbúðin er með sérhita, teppa-
lögð og með gluggatjöldum og er
mjög sólrik. Tilboð er greini fjöl
skyldustærð og upphæö væntan-
legrar mánaöarleigu sendist
afgr. VIsis, Hverfisgötu, merkt
„Sólrik ibúð 9152”. Aöeins reglu-
samt fólk kemur til greina.
Herbergi til leigu. Uppl. gefnar
að Klapparstig 17.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Ung hjón nýkomin frá háskóla-
námi erlendis, hann verkfræðing-
uroghún liffræðingur, með 2 litil
börn, óska eftir að taka á leigu 3-4
herbergja ibúð nú þegar. Uppl. i
sima 24858.
Stúlka óskar eftir herbergi með
aðgangi að eldhúsi eða litiili ibúð
til leigu nú þegar. Hringiö i sima
36535.
Fámenna fjölskyldu vantar
2ja-3ja herbergja ibúð strax.
Uppl. I sima 23578.
óska eftir2ja-3ja herbergja íbúð i
Hafnarfirði strax, tvö fullorðin i
heimili. Hringið i sima 51259 eftir
kl. 5.
Við erum tveir Japanir. Okkur
vantar ibúö eöa herbergi fyrir
tvo eins fljótt og hægt er, helzt
fyrir 16. þ.m. Leigupphæð
10.000.-15.000,- á mánuði. Uppl. á
Teiknistofunni Garðastræti 17.
Simi 16577 (frá 9-7). (Nafn
Sadaharu TagawaJ
Ungt par óskar eftir 2ja her-
bergja Ibúð sem fyrst. Fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er. Uppl.
i sima 33382.
3 herbergja ibúð. Ung hjón óska
eftir 3 herbergja ibúð til leigu frá
nk. áramótum. örugg mánaðar-
greiðsla. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Vinsamlegast hringið i
sima 25192 eftir kl. 18.
Vantar 2ja-3ja herbergja Ibúð
fljótlega, 3 i heimili. Uppi. I sima
86484.
Ibúð óskast. Hjón með eitt barn
óska að fá til leigu 2ja - 3ja her-
bergja Ibúð, æskilegt i austurbæ.
Nokkur fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. I slma 17555 eftir kl. 19.
Óska eftir bilskúr á leigu undir
smáiönað. Simar 71357 og 21919.
2ja-3ja herbergja Ibúö óskast
strax eða 1. des. Tvennt i heimili.
Góðri umgengni og skilvisri
greiðslu heitið. Einhver fyrir-
framgreiösla. Má þarfnast við-
gerðar. Uppl. I síma 72129 eftir ki.
6 á kvöldin.
Sjúkraliði meö tvö börn óskar
eftir 3ja herbergja íbúð. Uppl. i
sima 36531.
Verzlunarhúsnæði óskast.
Verzlunarhúsnæði óskast til leigu
ca. 40-60 ferm., þarf ekki að vera i
miðbænum. Má þarfnast lag-
færingar. Simi 20337 næstu daga
og á kvöldin.
Ungt reglusamt- paróskar eftir að
taka á leigu 2ja-3ja herbergja
Ibúð strax. Uppl. I sima 72637.
Við erum nýgift og okkur vantar
Ibúð. Reglusöm og reykjum ekki.
Upplýsingar I síma 15646 milli kl.
5-7.
Húsráðendur. Látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miöstöðin, Hverfisgötu 40b. Simi
10059. Opið kl. 13-16, laugardaga
9-12.
ATVINNA í
Stúlka óskast til vélritunarstarfa
og simavörzlu. Uppl. hjá Þ.
Þorgrimssyni & Co. Suöurlands-
braut 6, ekki i síma.
tþróttablaðið óskar að ráða
innheimtufólk til starfa á kvöldin.
Iþróttablaðið, Laugavegi 178.
Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa i
Kjartansbúö. Uppl. i sima 36090.
Verkamenn óskast i bygginga-
vinnu, innivinna. Simi 19672.
ATVINNA OSKAST
Kona óskar eftir vinnu við létt
heimilisstörf, t.d. að annast börn
á skólaaldri, þar sem húsmóðirin
vinnur úti. Uppl. i sima 13627 eftir
kl. 17 á daginn.
HUGO JENSEN, fulltrúi í danska mennta-
málaráðuneytinu, heldur fyrirlestur í Nor-
ræna húsinu fimmtudaginn 8. nóvember kl.
20,30. Fyrirlesturinn nefnist
KULTURPOLITIK —
TEORI ELLER PRAKSIS
Að fyrirlestri loknum eru frjálsar umræður
um efnið.
Aliir velkomnir.
NORRÆNA
HÚSIÐ