Vísir - 07.11.1973, Page 15
Vísir. Miövikudagur 7. nóvember 1973.
15
Aukastarf óskast um helgar. Má
vera i nágrenni Rvikur. Uppl. i
sima 21976.
Fulloröin kona óskar eftir
einhvers konar húshjálp nokkra
tima á dag hjá konu eða karli, má
vera utan viö bæinn. Uppl. gefnar
i sima 14542 eftir kl. 8 á kvöldin.
18 ára stúlka óskar eftir
aukavinnu á kvöldin, margt
kemur til greina. Uppl. i sima
36133 á kvöldin.
SAFNARINN
tslenzk frimerki til sölu á mjög
góöu veröi. Uppl. i sima 19394.
Handbók um islenzk frimerki.
Nauðsynlegt uppsláttarrit fyrir
alla frimerkjasafnara. Hentug
tækifærisgjöf. Útsölustaðir: Fri-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustig
21 og Frimerkjahúsið, Lækjar-
götu 6 A.
tslenzk og erlend frimerkitil sölu.
Hagstætt verð. Drápuhlið 1.
Kaupum Islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði. Einn-
ig kórónumynt, gamla peninga-
seðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vöröustlg 21A. Simi 21170.
TAPAÐ — FUNDID
Föstudaginn 26. okt. sl. tapaðist
kvenúr (Pierpont). Finnandi
vinsamlegast hringi I sima 42448.
Horfinn er sl. fimmtudag hvitur
köttur með svart á hausnum,
bakinu og skottinu, frá
Garðastræti 9.
Roamer kvenúr tapaðist I
Klúbbnum sl. laugardag. Finn-
andi vinsamlegast hringi i sima
22426 eða skili þvi á lögreglu-
stöðina.
Sá sem fann plastpoka 31/10 með
peningabuddu, handavinnu og
fleira á biðstöð strætisvagna á
mótum Suðurlandsbrautar og
Grensásvegar vinsamlegast skili
þessu til rannsóknarlögregl-
unnar.
TILKYNNINGAR
Sjómönnum.er hafa hug á loðnu-
veiðum, en hafa ekki skiprúm,
gefst hér tækifæri til þess að
verða hluthafar að væntanlegu
útgerðarfyrirtæki. Sjómenn,
eignumst vorar fleytur sjálfir.
Uppl. veittar i gegnum pósthólf
28, Grindavik. Algjört trúnaðar-
mál.
Ljósmyndasýningin Ljós '73 og
Gunnar Hannesson Kjarvals-
stöðum 1-13. nóv. Opið þriðjudag-
föstudag 16-22, laugardag-sunnu-
dag 14-22.___________________
EINKAMAL
Halió.Tvær stúlkur óska eftir að
kynnast skemmtilegum mönnum
er eiga bila og gaman hafa af að
sækja dansleiki. Tilboð merkt
„Skemmtilegur félagi 9187”
sendist Visi fyrir 10. nóv.
KiNNSLA
Listamaður getur tekið nokkra
nemendur i teikningu. Uppl. i
sima 36230 milli kl. 6 og 8 e.m.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla- æfingatimar. Ath.
kennslubifreið hin vandaða eftir-
sótta Toyota Special. ökuskóli og
prófgögn, ef óskað er. Ffiðrik
Kjartansson. Simar 83564 og
36057.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. '73.
borlákur Guðgeirsson, simar
83344 og 35180.
ökukennsla — Sportbill. Lærið að
aka bifreið á skjótan og öruggan
hátt. Kenni á Toyota Celica sport-
bil, árg. '74. Sigurður bormar.
Simi 40769 og 10373.
HREINGERNINGAR
Tökum að okkur hreingerningar,
minniog stærri verk. Uppl. i sima
84329 Og 81199 eftir kl. 19.
Ilreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Vélahreingerningar á ibúðum og
stigagöngum, einnig hreinsum
við teppi, sófasett og fleira. Vanir
menn. Pantið timanlega fyrir jól-
in. Uppl. i sima 37287.
brif. Hreingerning — vélhrein-
gerning og gólfteppahreinsun,
þurrhreinsun og húsgagna-
hreinsun, vanir menn og vönduð
vinna. Bjarni, simi 82635.
Teppahreinsun. Skúmhreinsun
(þurrhreinsun) gólfteppa i
heimahúsum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592
eftir kl. 17.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
ÞJÓNUSTA
Tökum að okkur huröalsetningar
skápauppsetningar auk ýmiss
konar viðgeröarvinnu. Uppl. I
sima 42207 eftir kl. 6 e.h.
Takið eftir. Tökum öll AEG og
Bosch heimiiistæki til viðgerðar,
vanir menn. Heimilistækjaverk-
stæði Heiðars Viggóssonar. Simi
52660.
Silfurhúðun, Brautarholti 6.
Silfurhúðum gamla muni. Uppl. I
sima 16839 og eftir kl. 19 i sima
85254. Geymið auglýsinguna.
Tek að mér almennar bilavið-
gerðir og minniháttar réttingar.
Geymið auglýsinguna. Garðar
Waage, Langholtsvegi 160, simi
83293.
Vantar yður músik i samkvæm-
ið? Hringið i sima 25403 og við
leysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson.
FASTEIGNIR
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4.
Simi 15605.
Höfum kaupendur að 2ja og 3ja
herbergja ibúðum. Miklar út-
borganir.
Gerum hreint. Gerum hreint
ibúðir og stigaganga. Uppl. i sima
43879.
Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viðgerða-
þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og
25746 á kvöldin.
Teppahreinsun. burrheinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng rey.nsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
borsteinn. Simi 20888.
INNRÖMMUN L
D
Hafnarfirði
REYKJAVÍKURVEGl 64
Opið frá 1 til 6.
h
Electrolux
Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur
Valtýr Albertsson
læknir hefur sagt upp störfum sem
heimilislæknir frá og með 1. nóvember
1973. — Þeir samlagsmenn, sem hafa
hann að heimilislækni, snúi sér til af-
greiðslu samlagsins, hafi samlagsskir-
teinin meðferðis og velji nýjan heimilis-
lækni.
Sjúkrasamlag Reykjavikur.
Innritun í leikskólann
Fellaborg við Völvufell
Tekið verður á móti innritunarbeiðnum i
sima 1-61-55 frá og með mánudeginum 29.
október 1973 milli kl. 1 og 4 alla virka
daga, nema laugardaga.
Iíarnavinafélagið Sumargjöf.
Til sölu
Höfum til sölu eftirtaldar notaðar bifreiðar:
Citroén G S árg. 1971
Skoda 110 R, Guli pardusinn, árg. 1972
Skoda 110 L árg. 1973.
Skoda 110 L árg. 1972.
Vauxhall Viva árg. 1971
Skoda 110 L árg. 1971
Skoda 100 L árg. 1971
Skoda 100 S árg. 1971
Skoda 100 L árg. 1970
Skoda 100 S árg. 1970
Skoda 1100 MB árg. 1969.
Skoda 1000 MB árg. 1968.
Góðir greiðsluskilmálor.
TEKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUBBREKKU 44-6 SfMI 42600 KÓPAV0GI
VISIR flytur nýjar fréttir
Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem
.. .. skrifaðar voru 2'A klukkustund fyrr.
•IA VÍSJR fer í prentun kL hálf eliefu að
* morgni og er á götunni klukkan eitt.
f’ ^fréttimax VISIR
ÞJONUSTA
Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Notum Dow
Corning Silicone Gumi.
béttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án
þess að skemma útlit hússins. Notum aðeins Dow corning
— Silicone þéttigúmmí.
Gerum við steyptar þakrennur.
Uppl, í sima 10169 — 51715,
Véla & Tækjaleigan
Sogavegi 103. — Simi 82915.
Vibratorar, vatnsdælur, bor-
vélar, slipirokkar, steypuhræri-
vélar, hitablásarar, flisaskerar,
múrhamrar, jarövegsþjöppur.
Loftpressuleiga Kristófers Reykdals.
Tökum að okkur múrbrot, fleygum og borum, gerum föst
tilboð, ef óskaö er, góð tæki, vanir menn. Reyniö viðskipt-
in. Simi 82215 og 37908.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i
húsgrunnum og holræsum. Ger-
um föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Vesturgötu 34,
simi 19808.
Klæðum húsgögn.
Getum bætt við okkur klæðningu fyrir jól. Úrval af áklæð-
um i verzluninni. Vönduð vinna.
DORGAR
L«i1HÚ5GÖGN K
Fellsmúla 26 (Hreyfilshúsinu) Sími: 85944.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur.
Fjarlægi stiflur úr vöskum og baökerum. Vanir menn.
Fljót afgreiðsla. Guðmundur, simi 42513 milli kl. 12 og 1 og
19 og 20.
Rafvirkjavinna
Tek að mér viögerðir á raflögnum og raftækjum. Sími
22119 frá kl. 9-12 og á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Loftpressur — Gröfur — Kranabíll
Múrbrot, gröftur.
Sprengingar i húsa-
grunnum og ræsum.
Leigjum út kranabil
rekker i sprengingar
o.fl., hifingar. Margra
ára reynsla. Guð-
mundur Steindórsson.
Vélaleigan. Simar
85901—83255.
Loftpressur — Gröfur
Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt-
ara, vatnsdælur og vélsópara.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og
sprengingar.
Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum
og vönum mönnum.
UERKFRnmiHF
| 1“^ SKEIFUNNI 5 * 86030
Er sjónvarpið bilað?
Gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja. Komum heim, ef
óskað er.
Norðurveri v/Nóatún.
Simi 21766
Leturgröftur.
Útbúum alls konar skilti með leturgrefti, dyraspjöld,
númeraspjöld, áletranir á leiði og margt fl.
Nýborg cSd
ÁRMÚLA 23 SÍMI 86755