Vísir - 10.01.1974, Síða 3
Vísir. Fimmtudagur 10. janúar 1974
3
Vilmundur Vilhjálmsson K.R.
Helgi Eiriksson K.R.
Kristinn Arnbjörnsson l.R.
Jón Sævar Þórðarson l.R.
Elías Sveinsson I.R.
Helgi Hauksson Breiðabliki
Hafsteinn Jóhannesson
Breiöabl.
Einar Öskarsson Breiðabl.
Guðmundur Kolbeinsson Fram
Guðmundur Jóhannesson
U.B.K.
Þorsteinn Alfreðsson U.B.K.
Gústaf Agnarsson Árm.
Snorri Agnarsson Árm.
Halldór Guðbjörnsson K.R.
Hreinn Halldórsson H.S.S.
Ölafur Sigurgeirsson K.R.
Einar Þorgrimsson K.R.
Guðmundur Sigurðsson Arm.
Erl. Valdimarsson Í.R.
Kristleifur Guðbjörnsson K.R.
Guðmundur Hermannsson K.R.
Grétar Fraklinsson Arm.
Arni Þór Helgason K.R.
Guðmundur Ingólfsson K.R.
Halldór Guðlaugsson Fram
Guðmundur Ólafsson l.R.
Axel Ammendrup Val
Ómar Úlfarsson K.R.
Þorgeir Baldursson Breiðabl.
Gylfi Þ. Sigurðsson Breiðabl.
Kristinn Jörundsson l.R. Fram
Ólafur Oddsson U.M.S.K.
Kjartan Kjartansson K.R.
Jóhannes Gunnarsson t.R.
Elinborg Jónsdóttir Vik.
Hreggviður Þorsteinsson Ægi
Björgvin Guðmundsson Val
Guðmundur Árnason Árm.
Hlöðver örn Rafnsson Fram
Axel Axelsson Fram
Bjarni Stefánsson K.R.
Jón Egill Unndórsson K.R.
Rögnvaldur ólafsson K.R.
Hjördis Sigurjónsd. K.R.
Iris L. Blandon U.M.S.K.
Helgi Hallgrimsson Þrótti
Hrafn Hákonarson Val
Guöbr. Þorkelsson Bd. Val.
Sigrún Kjærnested K.R.
Gissur Guðmundsson U.B.K.
Bogi Ólafsson F.H.
Haukur Clausen I.R.
Hörður V. Sigmarsson Haukum
Jón Þór Gunnarsson Val
Snorri Hjaltason Val
Þyri Baldursdóttir K.R.
Haukur Kristinsson Val
Oddný Sigursteinsdóttir Fram
Hildur Pálmadóttir Val
Erla B. Sverrisdóttir Arm.
Jón Ragnarsson Þrótti
Ljóð
sam-
kvœmt
pönt-
unum
Hestamaður skrifar:
,,Ef þú ert sorgmæddur, þá
yrkir þú sorgarljóð. Ef þú ert ást-
fanginn, þá yrkir þú ástarljóð. Ef
glaður, þá fagnaðarljóð.
Góð ljóð eru ort af tilfinningu.
En ef ekkert Islenzkt skáld
finnur til nægiiega mikillar innri
gleði i tilefni af 1100 ára afmæli
Islandsbyggðar til að yrkja verð-
launaljóð. þá er ekki hægt að búa
til slikt ljóð eftir pöntunum."
Bílatrygg-
ingar á
síðasta ári:
„Útkoman á ábyrgöar-
tryggingum ökutækja á árinu
1972 var aðeins skárri heldur en
á næstu árum á undan,” sagði
Asgeir Magnússon, forstjóri
Samvinnutrygginga, þegar
Vlsir ræddi við hann i morgun.
Lögbirtingablaðið hefur birt
rekstrarreikninga nokkurra
tryggingafélaga fyrir árið 1972
og kemur þar fram, að tap af
bifreiöatryggingum virðist ekki
algilt, eins og stundum virðist
hafa verið.
Samvinnutryggingar færa á
rekstrarreikninginn rúmlega 14
milljónir sem tap af ábyrgðar-
tryggingum.
„Þetta ár 1972, var heldur
skárra heldur en næstu ár á
undan, m.a. vegna þess að þá
kom sjálfsábyrgðin til sögunn-
ar,” sagði Asgeir Magnússon,
Sumir töpuðu stórfé
meðon oðrír grœddu
yfir 14 milljónir sem tap á
rekstrarárinu 1972 vegna bif-
reiðatrygginga. önnur félög
færa ekki eins mikið tap á sinn
reikning, t.d. var hagnaður af
ábyrgðartryggingunum hjá
Tryggingu h.f. Sá hagnaður var
næstum ein og hálf milljón, og
sama er að segja um Hag-
tryggingu.
Brunabótafélag Island færir
nærri fimm milljóna tap inn á
sinn rekstrarreikning, en
Tryggingamiðstöðin h.f. nærri
292 þúsund krónur.
Kannski er það matsatriði,
hvernig kostnaði af tjónum er
skipt milli hinna ýmsu deilda.
-GG.
„en ég verð að segja, að það
verður að koma til alger hugar-
farsbreyting ökumanna gagn-
vart akstri og umferð. Mér
sýnist, að ástandið i trygginga-
málunum sé svipað hjá okkur og
öðrum tryggingafélögum hvað
þetta snertir.”
Það tryggingatimabil, sem nú
stendur. rennur út þann 1. marz
næst komandi, og sagði Asgeir,
að nú væru tryggingafélögin að
vinna að þvi að áætla hve
miklar hækkanir á iðgjöldum
þau myndu fara fram á við
stjórnvöld.
„Við leggum yfirleitt niu
mánaða uppgjör til grund-
vallar.” sagði Ásgeir, „en það
er ekki enn komið á hreint,
hvaða hækkanir , við þurfum.
Kostnaðaraukningin varð gifur-
leg á siðasta ári. Greiðslur
vegna tjóna hafa hækkaö gifur-
lega. Meðaltjónið hefur stór-
hækkað og við höfum aldrei
áöur greitt eins mikið út vegna
bifreiðatjóna. Mér sýnist, að
hugarfarsbreyting sé það eina
sem dugi.”
En útkoman siöasta ár var
„aðeins skárri” að sögn As-
geirs Magnúss., en varla munu
þeir tryggingamenn fáanlegir
til að segja að of mikið hafi
verið gert úr tapi trygginga-
félaganna vegna bifreiðatjóna.
Samvinnutryggingar færa
,Hér verður gott að vera'
— Aldraðir Vestmannaeyingar hafa fengið leigðar íbúðir í Síðumúla til langs tíma
Þótt næstum ár sé liðið frá þvi
gos hófst I Vestmannaeyjum, eru
ýmsir Vestmannaeyingar á höf-
uðborgarsvæðinu enn að koma
sér i húsnæöi hér.
Nýlcga voru teknar i notkun
litlar ibúðir á vegum Rauða
krossins og Vestmannaeyjakaup-
staðar. Þessar ibúðir voru inn-
réttaðar i iðnaðarhúsnæði við
Siðumúla, og Visismenn hittu
fyrstu landnemana I þessari
nýlendu Eyjaskeggja i gærmorg-
un.
„Við bjuggum fram til þessa i
Straumsvik. Maðurinn minn
vinnur þar. Þar var gott að vera,
enda vildu þeir þar allt fyrir okk-
ur gera,” sagði Hanna Hall-
grímsdóttir, sem býr nú i litilli
Ibúð við Siðumúla ásamt manni
sinum, Ingólfi Þorvaldssyni.
„1 Eyjum bjuggum við á
Austurvegi 22, áttum þar ibúð, en
hún fór undir hraun. Við ætlum
okkur að flytja til Eyja aftur,
þegar ástandið þar lagast.”
Leiguibúðir Rauða krossins við
Siðumúla eru leigðar til fimm
ára. Eru þær á tveimur hæðum,
niu ibúðir á hvorri hæð. Aðeins er
flutt á neðri hæðina núna, og þar
eru iðnaðarmenn að ganga frá
hlutum, jafnframt þvi sem unnið
er við efri hæðina. Hún verður
sennilega tilbúin eftir mánuð eða
svo.
alveg óskemmt eftir gosiö. Bjargey, „en það kemur ekki að in. Það verður ágætt að vera
„Kannski er þetta iðnaðar- sök. Ég horfi bara á fjöllin, þau hér.”
hverfi hér óræstilegt,” sagði eru falleg. Ég horfi yfir bilaflök- —GG
Bjargey og Þóroddur I lítilii stofu sinni: „Þaö safnast að manni eftir fjörutiu ára búskap — við höfum
sent okkar húsmuni aftur til Eyja.”
„Við hugsum okkur að fara
aftur til Eyja, ef við getum fengið
þar húsnæði”, sagði Bjargey
Steingrimsdóttir, sem býr i Siðu-
múlanum með manni sinum,
Þóroddi Ólafssyni.
„Við bjuggum á Urðarvegi i
Vestmannaeyjum, og húsin við
Uröarveginn fóru öll undir hraun.
Ég veit ekki, hvernig okkur
gengur að kaupa hús i Eyjum —
slæmt fyrir aldrað fólk að fara að
skulda mikið. Kannski getum við
keypt litla ibúð i blokk.”
Bjargey og Þóroddur bjuggu i
Stóragerði i Reykjavik fyrst eftir
igosið, en þar leigði dóttir þeirra
hús. Nú er dóttir þeirra flutt til
Eyja, en nýbyggt hús hennar er
NÝJU
SMÓKINGARNIR
Komið og lítið á nýju smókingana í
Hanna Hallgrimsdóttir: „Þaö
verður ágætt aö vera hér. Fólk
hefur viljað allt fyrir okkur
gera.”
LITUM
Höfum einnig smókinga í svörtu og bláu.
TERRA
fyrir
HERRA
sfw&yi
LAUGAVEG 27 - SlMI 12303