Vísir - 10.01.1974, Side 13

Vísir - 10.01.1974, Side 13
Vlsir. Fimmtudagur 10. janúar_1974 > 1 □AG | Q KVOLD Q □AG ÚTVARP • | Að klukkuslættinum kl. sjö loknum mun Helgi J. Hall- dórsson væntanlega gefa nokkur heilræði varðandi dag- legt mál.... ...en að daglegu máli loknu mun Sigurður A. Magnússon snúa sér að ritaða málinu I þætti sínum, Bókaspjalli. Gylfi Glslason lætur önnur mál til sin taka í þættinum „t skímunni”, sem byrjar kl. 19.30 strax á eftir Bókaspjall- inu. Guðmundur Jónsson pfanó- ieikari mun svo reka enda- hnútinn á kvölddagskrána með þætti sinum, „Manstu eftir þessu?” Hljóðvarp klukkan 14,30: Rússneskir fjárglœframenn //Fjársvikararnir" heitir siðdegissagan, sem nú er verið að lesa í hljóðvarpið. Sagan er eftir frægan, rússneskan höfund, Valentín Katajef, en þýðandinn, Ragnar Jóhannesson cand. mag., les. Katajef fæddist 1897 i Odessa við Svartahafið. Hann barðist sem sjálfboðaliði i Rúmeniu i fyrri heimsstyrjöldinni, seinna var hann i Rauða hernum, en særðist i orrustu oe flutti bá aftur til Odessa. Þar staldraði hann þó ekki lengi við, heldur flutti 1922 til Moskvu og hóf þar að gefa út sögur. „Fjársvikararnir” er ein af eldri sögum Katajefs, og það var hún sem kom nafni hans á frægðarhimininn. t fyrstu mun Katajef hafa sætt gagnrýni heimafyrir, vegna þess að hann gerði sér ekki sér- stakt far um að halda nafni kommúnistaflokksins á lofti i sögum sinum. En Katajef komst i tizku, og einhvern tima mun hann hafa hlotið Stalins-verðlaunin. „Fjársvikararnir” mun vera kimin saga, segir þar frá náungum tveim,gjaldkera fyrir- tækis og félaga hans. Þeir stinga af með sjóð, sem þeir stela úr fyrirtækinu, og taka til við að skemmta sér. Svall þeirra verður næsta fyrirferðarmikið, enda er gam- an að berast á, þegar fjársjóð- urinn er auðfenginn. Inn i sögu þeirra félaga koma svo ýmsar kátlegar persónur, gleðikonur og prangarar. En skúrkarnir verða að lokum að standa reiknings- skil gerða sinna. —GG BOKASPJALL OG SKÍMAN Bókaspjall Sigurðar A. Magnússonar verður á dagskrá i kvöld sem aðra fimmtudaga i vetur. Sigurður hefur viða komið viö i þáttum sinum, og ekki er að efa, að margur mun leggja eyrun að spjallinu i kvöld. Fimmtudagurinn, sjónvarps- lausi dagurinn, er að verulegu leyti helgaöur menningar- málum að vanda. Sigurður byrjar að spjalla um bækur, en þegar haiis þætti lýkur, tekur Gylfi Gislason við og bregður skimu á myndlist. „1 skimunni” heitir þáttur Gylfa og hefur hlotið mikla at- hygli i vetur. Gylfi er að verða sjóaður út- varpsmaður og hefur tekiö myndlistarmálin óvenjulegum tökum. Hann gerir sér far um að segja fólki fréttir úr mynd- listarheiminum, og einnig fær hann til fundar við sig mynd- listarfólk og lætur það segja frá vinnu sinni, ræða um áhuga- málin frá ýmsum hliðum. „I skimunni” hefst klukkan 19.30. —GG Hljóðvarp klukkon 20,20: „Mannavinur" í hljóðvarpinu Fim m tudagsleikrit hljóð- varpsins er að þessu sinni „M annvinurinn” eftir Christopher Hamton. Torfey Steinsdóttir þýddi leik- ritiö fyrir hijóðvarpið, en leik- stjóri er Sigmundur örn Arn- grfmsson. Margt frægra leikara leikur i „Mannvininum” og má t.d. nefna Þórhall Sigurösson, Kjartan Ragnarsson og Stein- unni Jóhannesdóttur. Leikritið hefst klukkan 20.20 og stendur I næstum einn og hálfan tima —GG IÍTVARP • FIMMTUDAGUR 10. janúar 13.00 A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Fjár- svikararnir” eftir Valentin Katajeff. Þýðandinn, Ragn- ar Jóhannesson cand. mag., les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Christoph Esvhenbach pian’óleikari og Köckert- kvartettinn leika Kvintett i A-dúr op. 114 eftir Franz Schubert. Geza Anda leikur á pianó Sinfóniskar etýður op. 13 eftir Robert Schu- mann. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Fopphronið. 16.45 Barnatimi: Eirikur Stefánsson stjórnar. Sin ögnin af hverju.a. Smáleik- þættir og samtöl, sem börn flytja. b. „Cosetta”, stuttur kafli úr Vesalingunum eftir Victor Hugo, lesinn af Eiriki Stefánssyni. 17.30 Framburðarkennsla i ensku. 17.40 Tónleikar. Tiikynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir, 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19,10 Bókaspjall Umsjónar- maður: Sigurður A. Magnússon. 13 K- X- «- X- S- X- a- x- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- ■ K* X- K- X- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- X- K- Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. jan. □ Hrúturinn, 21. marz—20. aprfl. Ekki er óliklegt, að þú biðir með talsveröri óþreyju eftir ein- hverju svari, og fer nokkuð eftir aldri i hverju það er fólgið. • Nautið,21. apríl—21. mai. Það er nokkurt útlit fyrir slysahættu I dag, og skaltu þvi fara gæti- lega. Eins aö einhver áform þin fari út um þúfur. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Þú þarft venju fremur aö skyggnast undir yfirborðiö i dag. Það getur vel átt sér stað, að einhver reyni að fara á bak við þig. Krabbinn,22. júni—23. júli. Láttu ekki illgjarnar eða öfundsjúkar tungur fá tilefni til að koma af staö einhverjum orörómi, sem getur skaðað þig. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Það er ekki ólfklegt að þú veröir að taka meira tillit til einhverra þinna nánustu en venjulega, sökum einhvers, sem fyrir hann hefur komið. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Ef til vill kemstu að raun um það i dag, að orðrómur, sem þú hefur ekki viljað trúa, hafi þvi miður við einhver rök að styðjast. Vogin,24. sept.—23. okt. Ef þú kennir einhvers óhugs eða kviða i dag, ættirðu að reyna að hrista slikt af þér, þar sem slikt mun mikið til ástæðu- laust. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Farðu þér hægt og rólega i dag og varastu að skipta skapi, ef þú finnur að einhverjum sé það nokkurt áhugamál, einhverra hluta vegna. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Þú skalt taka öllum þeim sögum meö nokkurri varúð, sem þú veiztekki fullar heimildir að. Einhver reynir að hlunnfara þig i viðskiptum. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Gættu þess vand- lega aö blanda þér ekki I einkamál annarra, sizt þau sem viðkvæm eru. Annars er þetta heilla- vænlegur dagur. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Gættu hófs i öllu mati og gagnrýni og farðu yfirleitt gætilega i oröi. Feningamálin kunna að þurfa athugunar viö. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Gættu þess, að yfirleitt verður fljótfærni einungis til þess að viðkomandi gerir einhverja skyssu, sem erfitt getur orðið aö leiðrétta. -K -» ★ -S ■a ->< ■n * -s -X -tl * -s -k * *-¥J?¥-J?¥-J?¥-J?¥-J?¥-Jí¥-J?¥-J?-¥Jí*J?-¥Jí¥-J?-¥J?-¥J?+J?J¥J?¥-J?J¥J?*J?-¥J?-¥J?* 19.30 t skimunni. Myndlistar- þáttur i umsjá Gylfa Gisla- sonar. 19.50 Gestir I útvarpssal. Andrej Kersakoff og Jolanda Mrlósjnikova frá Sovétrikjunum leika verk fyrir fiðlu og pianó eftir Sarasate. 20.-20 Leikrit: „Mannvinur- inn” cftir Christopher Ilamton. Þýðandinn: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Sigmundur örn Arn- grimsson. Persónur og leik- endur: Philip: Þorsteinn Gunnarsson. Don: Þórhall- ur Sigurðsson. John: Kjartan Ragnarsson. Celia: Steinunn Jóhannesdóttir. Braham: Gunnar Eyjólfs- son. Araminta: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 21.40 Fianólög eftir Schu- mann, Brahms og Chopin. Christoph Eschenbach, Wil- heim Kempff, Geza Anda og Stefan Askenase leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: Minningar Guðrúnar Borgfjörð. Jón Aðils leikari les (20). 22.35 Manstu eftir þessu? Tón- listarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianó- leikara. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Húsnœði í boði Stórt herbergi með aðgangi að baði til ieigu nálægt miðbænum. Einnig kemur til greina aðgangur að eld- húsi. Tilboð ásamt upplýsingum sendist blaðinu merkt „Janúar 1974”. Ryðvörn Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Notum hina viðurkenndu M-L-aðferð. Skoda verkstæðið. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. ☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆*☆★☆★☆★☆★^★☆★☆★☆★☆★^r ■*■**■*+*■*☆★☆★☆★☆★☆★☆ ★☆★☆★☆★☆★■

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.