Vísir - 10.01.1974, Page 16

Vísir - 10.01.1974, Page 16
VÍSIR Fimmtudagur 10. janúar 1974 Brotizt inn í þvottahús ríkisspítal- anna og Bíla- smiðjuna í nótt Tveir eijusamir innbrotsþjófar skemmdu mikiö á Tunguhálsi 2 i nótt, er þeir brutust þar inn. Á Tunguhálsi 2 eru þvottahús rikisspitalanna og Bilasmiðjan til húsa. Mennirnir tveir hafa komiö þangaö snemma i nótt og farið inn um glugga. t>eir fóru siðan um bæöi fyrirtækin og hrutu margar huröir og glugga til aö komast áfram. Kkki cr vitað, hverju var stoliö, en vfst cr, aö þaö var a.m.k. eitthvaö úr þvottahúsinu. IIús þarna á hálsinum viröast gerast æ vinsælli meöal innbrots- þjófa, sökum þess hversu af- skekkt þau liggja. Fæst munu húsin vera með þjófabjöllur. —ÓH Flosi kitlar Sigga Andrés Inóviöason hjá Sjón- varpinu hcfur skrifaö barna- leikrit fyrir l>jóöleikhúsiö. I.eikrit hans, „Köttur úti i mýri”, veröur frumsýnt 19. janúar n.k. og er («isl Alfreös- son leikstjóri. I.eikril Andrcsar er ævin- týraleikur i 15 þáttum og eru lcikcndur fimmtán talsins. Meö hel/.tu hlulverk fara Flosi ólafsson, Siguröur Skúlason, Ævar Kvaran, Anna Kristin Arngrimsdótlir, Jón Júliusson, Klemen/ Jónsson og flciri, en myndin, sem hér l'ylgir var tekin af þeim Sig- uröi Skúlasyni og Flosa á æf- ingu. .lon Kenediktsson mynd- höggvari gcrir leiktjöld, en Magnús Ingimarsson semur tónlist viö leikinn. —(i(; Fjárhœttu- spilakass- inn fluttur hingað löglega Fjárhættuspilakassinn sem tekinn var i Frlklúbbnum i fyrri- nótt, kom inn til landsins á lög- legan hátt, þótt fjárhættuspil sé reyndar bannaö hér. Eigendur spilakassans eru aðilar sem eiga mörg af þeim raf- magnsleiktækjum, sem sett hafa veriö upp hér og þar um bæinn. Spilakassinn var fluttur inn i landiö eins og þessi leikföng, og gekk það greiðlega að koma hon- um gegnum toll. Eitthvað munu lögin um fjár- hættuspil vera loðin, þvi að aðrir spilakassar hafa verið settir upp löglega, þótt sama eölis séu og sá sem tekinn var i Fri-klúbbnum. Hér er þó ekki átt við Rauða- kross spilakassana, heldur t.d. einn spilakassa sem settur var upp á matsölustað i Reykjavik, og er enn i gangi. Þarf að fá sérstaka spilapeninga til aö nota i hann, en fyrir þá er greitt með „alvöru” peningum. Spilakassinn, sem tekinn var i Fri-klúbbnum, er mjög dýr i innkaupi, og kostaði nær hálfa milljón krónur, þegar hann var keyptur hingað fyrir tæpu ári. -ÓH. Ríkið hœtti að innheimta dágóðan tekjustofn rafmagnseftirliti — skylduskoðun húsa sums staðar ekki til, segir rafmagnseftirlitsstjóri ,,11já sumum rafveitum er eft- irlitiö svo lítiö, aö skylduskoöun húsveitna er i engu sinnt. Kftir- litsmcnn viökomandi rafveitna eru þá eingöngu i aö sinna köll- um, þar scm fólk hcfur oröiö vart bilana. Þeirfara á staöinn.hilunin er fundin, en ekkert gcngiö fram i aö kanna, hvort viögerö sé fram- kvæmd”. Þetta kom m.a. fram i viðtali sem Visir átti við Jón A. Bjarna- son, rafmagnseftirlitsstjóra i gær. t viðtali, sem blaðið átti við Jón fyrir stuttu, taldi hann, að ein af orsökunum fyrir brunum af völd- um rafmagns væri einmitt skort- ur á eftirltii. ,,Þaö er ekki ætlazt til að Raf- magnseftirlit rikisins standi i reglubundinni skoðun, heldur að- stoði við hana og leiðbeini raf- magnseftirlitsmönnum úti á landi. Samt dugar okkar mann- skapur varla til þessa starfs. Við getum þó ekki fjölgað, þvi hús- næðið er enn of litið”, sagði hann i gær. Fram ti! ársins 1965 hafði Raf- magnseftirlitið tekjustofn, sem var 3/4 prósent af cif-verði inn- fluttra viðurkenndra rafmagns- tækja. En '65 var innheimta þess- ara gjalda lögö niður fyrirvara- iaust, þótt i reglugerð standi, að þetta skuli vera einn af tekju- stofnunum. „Þessar tekjur, sem við töpum áttu, að notast i raffangaprófun. Raffangaprófunin tekur nú af fé rafmagnseftirlitsins, sem minnkar eftirlitsmöguleika og möguleika á aukinni fræðslu til almennings,” sagði Jón ennfrem- ur. Ein deild rafmangseftirlitsins er raffangaprófun. Þar eru öll rafmagnstæki og rafbúnaður skoðuð, áður en gefið er út inn- flutningsleyfi á þau. Mörg dæmi eru þess, að tæki, sem átti að fiytja inn, hafa ekki staðizt próf- un og innflutningur á þeim þvi bannaður. „Starf raffangaprófunarinnar hefur þyngzt á undanförnu ári. Þangað til fyrir einu ári fengum við send aukaafrit af öllum inn- Tlutningsskýrslum á rafmagns- tækjum. Með þvi að fá þau gát- um við fylgzt nákvæmlega með innflutningi á slikum tækium og séð hvort eitthvað var verið aö flytja inn, sem ekki hafði verið skoðað. En nú er hætt að senda skýrslurnar, og fyrir bragðið þyrftu starfsmenn raffangapróf- unarinnar að vera á þönum um bæinn i raftækjaverzlunum til að leita uppi óskoðuð tæki.” Að sögn Jóns virðist þetta ómak við eftirlitið vera eitthvað erfitt i framkvæmd. Taldi hann þetta sýna skilningsleysi tollyfir- valda. „En ég tel það einna alvarleg- ast við þessi mál, að þvi miður eru ekki allir stjórnendur raf- veitna sem hafa skilning á nauð- syn rafmagnseftirlits, þótt þeir séu reyndar i minnihluta meðal slikra stjórnenda. En ég hef vonir um, að þessi skilningur sé að auk- ast. Svo er bara að vona, að skiln- ingur þeirra sem með peninga- málin fara, fari einnig að aukast i nánustu framtið”, sagði Jón að lokum. —ÓH Vísir heimsœkir x,fjárhœttuspilaklúbbinn": „ÁGÓDINN ÚR SPILAKASSANUM RANN TIL LÍKNARMÁLA" — segja félagarnir í Frí-klúbbnum „Viö vorum búnir aö hafa þennan spilakassa I hálft ár, og allur ágóöahlutur okkar af hon- um rann til ýmissa liknarmála, svo sem aö hjálpa illa stöddum félögum klúbbsins, éöa fólki annars staöar, sem átti um sárt aö binda”. Þetta sagði formaður Fri- klúbbsins i viðtali viö Visi i gær, en það er nafn klúbbsins, þar sem spilakassi var geröur upp- tækur i fyrrinótt. Visismönnum var boöiö i heimsókn i Fri-klúbbinn i gær- kvöldi, i húsakynni klúbbsins við Laugaveg. Nokkrir meðlimir kiúbbsins voru staddir þar og ræddu við okkur ásamt formanninum. Húsakynnin komu mjög vist- lega fyrir. Félagarnir koma þarna saman til að ræða málin yfir glasi, spila á spil og leika borðtennis eöa billjard. Spilakassinn var fjarlægður úr klúbbnum i fyrrakvöld, þar sem taliö var, aö ólögleg fjár- hættuspilastarfsemi væri iðkuð með honum. „Við sáum ekkert athugavert við það að setja upp svona kassa til góðgerðastarfsemi. Rauði krossinn er t.d. með álika tæki út um allt land. Við eigum kass- ann þó ekki sjálfir, heldur aðilar úti i bæ. Þeir settu hann upp hérna, og allur okkar ágóðahluti fer til liknarmála. Eigendur kassans fá svo sinn hlut en ekki er vitað, hvert sá hlutur renn- ur”, sagði formaðurinn enn- fremur. Að sögn þeirra félaga er til- gangur klúbbsins fyrst og fremst sá, að þeir geti komið saman, verið i félagsskap og slappað af. Ekkert æsispenn- andi eða dularfullt færi fram innan veggja klúbbsins. Yfir sumartimann er klúbbnum lok- að. Fara félagar þá mikið i veiðiferðir saman. Á veturna er klúbburinn opinn tvö kvöld i viku. „Það er að verða komið á sjö- unda ár, er viö höfum starfrækt klúbbinn og hefur aldrei komið til árekstra við lögregluna. T.d. fór allt mjög vinsamlega fram, þegar spilakassinn var fjar- lægöur. Enda er strangur agi hjá okkur og menn umsvifalaust reknir, ef þeir fylgja ekki regl- um klúbbsins”, sögðu þeir félagar. Fjárhættuspil er litið mjög al- varlegum augum þarna, og ef menn sýna áhuga á slíku, þá er þeim gefinn kostur á að hætta við það, eða fara. Ekki er vitað, hvort klúbbur- inn verður kærður fyrir fjár- hættuspil eða fyrir þá vinsölu, sem þarna fer fram. Meðlimir klúbbsins eru 80, og er þeim ein- um selt vin, en gestir fá það ekki afgreitt. Þetta er þeirra eigið vin, sem þeir skammta sér á þennan hátt. Við spurðum hvert ágóðinn færi, ef einhver væri. „Það sem inn kemur af árs- gjöldum og vinsölu, rennur beint i að borga húsaleiguna hérna og sjá um almennt við- hald og endurbætur”, svaraði formaðurinn. „En það er staðreynd, að það eru margir út um bæinn, sem vita um þennan klúbb, og maður hefur heyrt margar mjög ýktar sögur. Þess vegna viljum viö skýra beint frá, hvað er hér um aö vera”, sagði hann að lokum. —ÓH Félagarnir f Fri-klúbbnum skemmta sér við borötennis i einu herbergi klúbbsins. Billjard er mikið stundaö i Fri-klúbbnum. Flestir meðlimirnir eru á þritugsaldri og hrósa happi yfir að hafa slikan klúbb til aö slappa af I góðum félagsskap. Ljósmyndir: Björgvin Pálsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.