Vísir - 23.02.1974, Page 10

Vísir - 23.02.1974, Page 10
10 Vísir. Laugardagur 23. febrúar 1974. \ Hvers vegna ■ I erþjófurað W / stela smá- ■ hlutum, þegar \ nóg er af þessu ^mikilvæaa ■ # \ hér? V En mikilvægar segulbandsspólur hafa aldrei fundizt. ^ / Stundum héldum við, að við hefðum náð þjófnum en / . viðkomandi var /S //v saklaus J\ Aldrei séð það áður... Aldrei séð' hann áður.. Hjálpaðu okkur að f inna þjóf inn, Teitur. hvar eru þessar upplýsingar Ég þarf þetta efni samstundis TEITUR TÖFRAMAÐUR íþróttablaðið gekkst fyrir vali á beztu íþrótta- mönnum í hverri grein Kristinn Jörundsson, IR körfu- knattleikur, Gústaf Agnarsson, Armanni, lyftingar og Þórir Kjartansson, Ármanni fim- leikar, 1 hófinu i gær hélt Gisli Halldórsson, forseti ÍSÍ, ræðu, þar sem hann gat þess, að fyrir réttu ári hefði Frjálst framtak tekið við útgáfu iþróttablaðsins, þar sem fjárhagsörðugleikar voru þá í sambandi við útgáfu blaðsins i þvi formi, sem það hafði verið rekið. ÍSt réð þó áfram ritstjóra blaðsins — Sigurð Magnússon — en Jón Birgir Pétursson er fulltrúi Frjáls framtaks i sambandi við útgáfuna. Áskrifendafjöldi hefur tvöfaldazt á árinu. Gisli þakkaði Frjálsu framtaki myndarlega útgáfu blaðsins. Þá afhenti Jóhann Briem iþróttamönnunum stytturnar, en Markús Orn Antonsson kynnti þá. Viðstaddir voru stjórnarmenn úr sérsam- böndunum. Páll Ásgeir Tryggvason, formaður Golf- sambands lslands, þakkaði hið skemmtilega, frjálsa framtak, sem íþróttablaðið sýndi með þessu vali á iþróttamönnum hinna ýmsu iþróttagreina — og einnig tóku fleiri til máls. 1 Iþróttablaðinu, sem kom út i gær, 1. tbl. 1974, eru myndir af öllum þeim, sem kjörnir voru, ásamt stuttri kynningu. Blaðið er 64 siður að stærð — hið fjöl- breyttasta að efni og útlit sér- lega fallegt. Oryggiseftirlit er aukið i Upplýsingamiðstöóinni — tilraunir til að ná dularfulla þjófnum ! í öllum greinum íþróttablaðið hefur gengizt fyrir kjöri á iþróttamönnum ársins — valið iþróttamann hverrar greinar sem stundaðar eru hér á landi. Jóhann Briem, framkvæmdastjóri Frjáls framtaks, sem stendur að útgáfu íþróttablaðsins, af- henti iþróttamönn- unum, sem fyrir valinu urðu árið 1973, fagrar styttur til eignar, og var það gert i hófi i MYNDIN A myndinni til hliðar eru níu af þeim 14, sem kjörnir voru. Frá vinstri Guðni Kjartansson, Þórir Kjartansson, Björgvin Þorsteinsson, Hjáimar Aðal- steinsson, Sigurður Jónsson, Haraldur Kornelíusson, Er- lendur Valdimarsson, Svavar Carlsen og Gústaf Agnarsson. Fimm voru erlendis, Geir Hall- steinsson, Kristinn Jörundsson, Þór Sigþórsson, Friðrik Guðmundsson og Haukur Jóhannsson. Tjarnarkaffi í gær. Kjör iþróttamanna ársins hjá tþróttablaðinu var framkvæmt á þann hátt, að sérsamböndum innan ÍSI var skrifað bréf og þess óskað, að þau sæju um að velja mann ársins hvert i sinni grein. Brugðust öll vel við, en Siglingasamband Islands taldi ekki timabært að þessu sinni að velja mann ársins, og Hand- knattleikssambandtslands taldi sér ekki fært að velja menn i dómnefnd. Var það sérstök nefnd, sem Iþróttablaðið til- nefndi, sem valdi handknatt- leiksmann ársins. Þessir iþróttamenn urðu fyrir valinu: Haraldur Korneliusson, TBR, badminton, Þór Sigþórs- son IS blak, Erlendur Valdi- marsson, IR frjálsar iþróttir, Sigurður Jónsson, Vikverja, glima, Hjálmar Aðalsteinsson, KR borðtennis, Björgvin Þor- steinsson GA, golf, Geir Hall- steinsson, FH, handknattleikur, Svavar Carlsen JR, júdó, Guðni Kjartansson IBK, knattspyrna, Friðrik Guðmundsson KR, sund, Haukur Jóhannsson, IBA, skiði, Nokkrir hlnna stolnu muna fundust ,Þegar heilinn bilaði, komu reiðileg samtöl úr öllum áttum — Gerum okkar bezta —verið þolinmóðir! Fliótt ! 7-15 við vorum alltaf hræddir um, að þetta myndi gerast nú hefur það gerzt! Þetta verður mjög erfitt verkefni. CONT'D. itóri rafeindaheilinn — heili Ipplýsingamiðstöðvarinnar - sem geymir upplýsingar um alla helzfu glæpamenn heimsins — bilaði! ,,Það tók þrjá daga að uppgötva, að leiðslu hafði verið stolið" Til að valda ruglingi.... en það er ekki það versta..

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.