Vísir - 23.02.1974, Page 14

Vísir - 23.02.1974, Page 14
14 Smyslov: HINN TRAUSTI OG ÁREYNSLU- LAUSI STÍLL Ingvar Þegar þetta er skrifað hafa Smyslov, Forintos og Friðrik skilið sig nokkuð fr'á öðrum kepp- endum á Reykjavikur- skákmótinu og ljóst að sigurinn muni falla ein- hverjum þeirra i skaut. Smyslov hefur teflt i sinum trausta, áreynslulausa stil sem oft virðist gefa honum vinningana fyrirhafnarlaust. Aðeins einu sinni, gegn Velimirovic, hefur hann verið hætt kominn er Júgóslavinn fékk að beita einu uppáhaldsafbrigði sinu i skozka leiknum. Forintos hefur komið nokkuð á óvart og allar likur eru á að hann kræki sér i stórmeistara- titil. Hann er mjög vel að sér i skákbyrjunum, kýs gjarnan skarpar leiðir og þar getur hann nýtt sér kunnáttuna til hins itrasta. Friðrik hefur teflt manna skemmtilegast og sækir til vinn- ings i hverri skák. Hann er alls óhræddur við að taka á sig áhættu, ef þörf krefur og þegar timahrakið, sem alltaf fylgir hon- um eins og skugginn, bætist við, verða skákir hans hinar æsileg- ustu. Friðrik hefur alltaf þótt sérlega taktiskur skákmaður og i eftir- farandi skák kemur þetta berlega i ljós. Hvitt : Ingvar Ásmundsson Svart : Friðrik ólafsson Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rb5 d6 6. c4 (Fischer telur þetta bezta leikinn I stöðunni. Annað framhald er 6. Bf4 e5 7. Be3 Rf6 8. Bg5 og að áliti Fischers getur svartur jafnað tafliö með 8. . . Da5+ 9. Dd2 Rxe4 10. Dxa5 Rxa5 11. Be3 Kd7 12. Rxa7 d5.) 6.... Rf6 7. Rl-c3 a6 8. Ra3 Be7 9. Be2 0-0 10. 0-0 b6 11. Be3 (Fram til þessa leiks hefur teori- unni verið fylgt dyggilega. Boles- lavsky mælir með 11. f4 sem öflugasta framhaldi hvits og gef- ur 11. . . Bb7 12. Bf3 Ha-c8 13. Be3 Ra5 14. Dd3 Dc7 með jafnri stöðu. Leikur Ingvars er full rólegur og gefur svörtum frjálsar hendur.) 11... Bb7 12. Rc2 Hc8 13. f3 (Gallinn við uppbyggingu hvits er að svartur fær e-5 reitinn til af- nota fyrir riddarann og þetta not- færir Friðrik sér fljótt og vel.) 13. . . He8 14. Dd2 Re5 15. b3 d5! (Með þessum leik leysir svartur úr læðingi allan þann sóknar- kraft, sem svarta staðan býr yf- ír.) 16. exd5 exd5 17. Rxd5 Bxd5- 18. cxd5 Rxd5 19. Bd4 (Ekki dugði 19. Bxa6 Hxc2 20. Dxc2 Rxe3 og vinnur.) 19. . . Bg5 20. Ddl Dc7! Rothöggið. Ef 21. Bxe5 Dxe5 22. Bd3 He-d8 og það standa öll spjót á hvitum. Ingvar lætur þvi skeika að sköpuðu.) 21. Bxa6 Hc-d8 22. Hel (Eða 22. Bxe5 Hxe5 og hvitur er algjörlega varnarlaus.) 22. . . Rc3 23. Bxe5 Hxe5 24. Dxd8 + Bxd8 25.’Hxe5 Dxe5 26. Hel Dc5 + 27. Kfl Kf8 og hvitur gafst upp. Laugardagur 23. febrúar 1974. KROSSGÁTAN Bffl [% ■ ■o 8 7 V r j 76 • F DMj 1 TjON/t) LOKK/ ru/tc,u ffífíL/t) ULLflR úRG. /NfíL/in fíUSflH 5 ÓN6 - Ll VEiOÐ/ EkK/ FULL GERÐUf) /8 2 58 23 í 93 /f/flÐUg BERT SEFHR 'GUÐS m£h/tv 35 9 ÓOSlflj? 7 VfífNI 39 ^ 72 HEYm ÚTLim GBN6 FlÖTlhll/ HE/LBn 7 61 3/ ► 6 ELT VILJU6 fl á> 21 HfíRV , FlSK'U/ RElKFlH 50 5H 68 /VfíTfUZ '/KfíT/* TOnr/ aöe,6L- , fíT> bb 59 ► HRB/F /ST EFsT/R 77 t /9 HLj'oTfl No. 63 HRjfl- L>/ Ti/nBUR HflLS TflU 3 2 i ÚTT. K/fíÐfí 27 69 37 ANÚ VflRp ÉJRRK V/HHfí Ofí BERJum 'fí R£n<N ífímHL. / 3$ TfíUOfín /5 SKOVfl L'lKfllOS HLUT/r/t/ 3 o 1 > 7>oTr/E> STÓMR fífí 3 vexT/R HEV BRfíLAU K 37 75 l Ö6H SNJÓ OY//6JR 7o BfíRST /»££), HOK/ HRÓSfíOi 25 5/9/77 sr. 2b GRÖS 6REUKfi v/r SKERTfi 36 V 8 FfíNSfí KEYRfí /l 76 UHflÐ /6 Hb 67 H! ÚT L/ffí/R AT- ORKU \ <*' 28 Bfluju GflLLflk 57 HEilir REKUNfí HÆ.TTU skÍl/N L£/T 92 'ol'/k/r ERCtl LE6A 5/ SmVR- SL V 52 73 II 65 /3 r) bfí S K-5T. enÐ. SflmST. /v SNjÓ N/ST/ RflSfl * sx. sr. 29 /n»L HELT/ 55 5 SKIHH FEL~D mfíLFR SRST. 20 56 HS/T/Ð RUNC, X>!R HLÉ • ; 6 0 \ K L > /fllKlt/t/ GRj'OT V£66 /7 53 7/ 33 NoTfl lYF ~ToR V£LVU# VflT/VQ SVÆÐ/ KONfí <---- /nF/R HO 29 99 O) M W O ' 3 •*> M XO co -o C M O a > o: 73 CT V- k o: k N ð; -4 5 CC ■ 14 ík >4 > > QC CO - 4 o: k > * q; N •4 > •4 k a: 5) > 73 > > >i n| vo N k o: k Uj S -4 4 • Q* > > k Nl > vn k .0 >4 k LO > k a: q: o; k ki s Ri k vtí vn Q: k CO > St • ■vJ N 0 o: k VD 4 N k 4) k k V) 04 Q: o: k k a; 47 47 jv k • ■Qí k VD a: k > CQ o; Ri k O vn !v - o; o; ec sQ -4 > C* oc k k O vn k O > k • k > k a; k k k Vii :v V N CV a: t) £ k Ny k k Q: - > * V) a: 5 ÍS; o V) V > ct > G) ■k * > 5: Friðrik

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.