Vísir - 23.02.1974, Qupperneq 15
Vísir. Laugardagur 23. febrúar 1974.
m
IGGI SIXPENSARI
£ ÞÚÍVANDRÆÐUM? EINN AF FRAMHERJUNUM ) FÓR ÚTAF MEÐ KRAMPA!! J
u □ £ •fiásrai
/ ~ ■ © Buufr— E
Rigning,
hiti 4 til 5
stig.
Það áttu sér mikil mistök
stað i eftirfarandi spili, sem
kom fyrir i leik Italiu og USA i
HM 1968.
m ÁG107643
¥ 2
♦ K9
* D82
* D9 * 852
¥ 8 V D1075
♦ G865432 ♦ 7
* AG5 A K10976
A K
¥ AKG9643
♦ AD10
* 43
Lokasögnin hjá USA-spilur-
unum i norður/suður varð 4
hjörtu. út kom tigull — sem
tekinn var á ás heima. Tveir
efstu i hjarta og hinar slæmu
fréttir. Þá spilaði suður
spaðakóng og tigli á kóng
blinds, en austur trompaði, og
suður fékk niu slagi. Á hinu
borðinu varð lokasögnin 4
spaðar i norður. Út kom tigul-
sjö, og Forquet var heppinn að
fá tiu slagi. Hann tók á ás
blinds — siðan spaðakóng og
spilaði tigli á kóng sinn.
Austur trompaði. Óvenjulegt
að sjá slikt til Forquet — en
aqstur var góður við hann,
spilaði laufakóng og meira
laufi. Vestur fékk á ásinn og
spilaði 3ja laufinu. Forquet
fékk á L-D, og gat nú tekið
trompin. Ekki var nú spila-
mepnskan góð hjá Forquet, en
vörnin.
Á áskorendamótinu i
Júgóslaviu 1959 kom þessi
staða upp i skák Tal og Benkö,
sem tefld var i 14. umferð. Tal
hafði hvitt og átti leik.
ijj íÉHÍ
23. Bf8!! — Hxf8 24. Dh6 — Hf7
25. exf7H---Kxf7 26. Dh74------
Bg7 27. Hh6 — Dg8 28. Dxg6+
— Kf8 29. Rg5 — Dxd5 (skák-
blinda) 30. Hh8+! og Benkö
gafst upp.
Friðrik Ólafsson teflir við Tal
á áskorendamótinu 1959. Tal
sigraði á mótinu — og sfðan
Botvinnik i einvigi um heims-
meistaratitilinn.
Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Hótel Borg. Lokað.
Tjarnarbúð. Lokað.
Silfurtungiið. Sara.
Tónabær. Brimkló.
Veitingahúsið Borgartúni 32.
Andrá og Kaktus.
Þórscafé. Gömlu dansarnir.
Ingólfscafé. Gömlu dansarnir.
Skiphóil. Æsir.
Röðull. Hafrót.
Leikhúskjaiiarinn. Leikhústrióið.
Reykjaneskjördæmi
Aðalfundur kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins fyrir
Reykjaneskjördæmi verður hald-
inn i Félagsheimili Seltjarnar-
ness, laugard. 23. febr., kl. 10.
Geir Hallgrimsson, form.
Sjálfst.fl. situr fundinn, og hefur
framsögu og innleiðir almennar
stjórnmálaumræður. Fulltrúar
eru beðnir að mæta stundvislega.
Viðtalstimar:
Viðtalstimar alþingismanna og
borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks-
ins verða á laugardögum frá kl.
14.00 til 16.00 i Galtafelli, Laufás-
vegi 46.
Laugardaginn 23. febrúar verða
til viðtals: Pétur Sigurðsson,
alþingismaður, ólafur B. Thors,
borgarfulitrúi og Sveinn Björns-
son, varaborgarfulltrúi.
Brautskráning kandí-
data frá Háskóla íslands
Afhending prófskirteina til
kandidata fer fram við athöfn i
hátfðasal Háskólans laugardag-
inn 23. febrúar 1974 kl. 14.
Blandaður kór háskólastúdenta
syngur. Rektor Guðlaugur Þor-
valdsson ávarpar kandidata, en
deildarforsetar afhenda prófskir-
teini.
K.F.U.M. á morgun:
Kl. 10.30 f,h. Sunnudagaskólinn að
Amtmannsstig 2b. Barnasam-
komur i fundahúsi KP'UM&K i
Breiðholtshverfi I og Digranes-
skóla i Kópavogi. DrengjadeildT
irnar: Kirkjuteigi 33, KFUM&K
húsunum við Holtaveg og Langa-
gerði og i Framfarafélagshúsinu i
Árbæjarhverfi. Kl. 1.30 e.h.
Drengjadeildirnar að Amt-
mannsstig 2b. Kl. 3.00 e.h.
Stúlknadeildin að Amtmannsstig
2b. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma
að Amtmannsstig 2b. Sævar Guð-
bergsson félagsráðgjafi talar.
Allir velkomnir.
Tékknesk myndasýning
á Húsavik
Sýning á myndum tékkneskra
barna verður i barnaskólahúsinu
á Húsavik á morgun, iaugardag-
inn 23. þ.m., frá kl. 14-19 og á
sama tima á sunnudag, en á
mánudag og þriðjudag verður
sýningin opin kl. 20-22. Tékknesk
myndasýning var I Reykjavík i
fyrra mánuði og siðan á Akureyri
og Egilsstöðum.
Menntamálaráðuneytið,
22. febrúar 1974
MESSUR
Hafnarf jarðarkirkja( Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Séra Bragi
Benediktsson.
Háteigskirkja.Lesmessa kl. 9.30.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra
Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2.
Séra Jón Þorvarðsson.
Langholtsprestakall. Barnasam-
koma kl. 10.30. Séra Árelius
Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2.
Sigriður E. Magnúsdóttir syngur.
Séra Sigurður Haukur Guðjóns-
son. Óskastundin kl. 4. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Árbæjarprestakall. Barnasam-
koma I Árbæjarskóla kl. 10.30.
Guðsþjónusta i skólanum ki. 2.
Opið hús i Árbæjarskóla kl. 8.30
siðdegis fyrir æskulýðsfélaga.
Séra Guðmundur Þorsteinsson.
Kárnesprestakall. Barnasam-
koma i Kársnesskóla kl. 11.
Guðsþjónusta i Kópavogskirkju
ki. 11. Séra Árni Pálsson.
Digranesprestakail. Barna-
guðsþjónusta i Vighólaskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 2. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra
Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11
(altarisganga). Séra Þórir
Stephensen. Messa kl. 2
(fjölskyldumessa) unglingar að-
stoða. Séra Óskar Þ. Þorláksson.
Barnasamkoma kl. 10.30 i Vestur-
bæjarskólanum við öldugötu.
Pétur Þórarinsson stud. theol.
talar við börnin. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Filadelfia. Sunnudagaskólarnir
byrja kl. 10.30. Safnaðár-
guðsþjónusta kl. 14. Einar Gisla-
sonsegirfrá Noregsferð. Almenn
guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður
Tryggvi Lie kristniboöi frá
Afriku.
Grensásþrestakall. Barnasam-
koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl.
2. Séra Halldór S. Gröndal.
Neskirkja. Barnaguðsþjónusta
kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Jónann S. Hliðar.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Unglingafundur 13 til 17 ára
verður á mánudagskvöld 25.
febrúar kl. 20.30. Opið hús frá kl.
19.30.'Úrva! leiktækja til afnola.
Sóknarprestarnir.
Hallgrimskirkja. Barna-
guðsþjónusta kl. 10. Guðfræði-
stúdentar . Messa kl. 11. Séra
Gisli Brynjólfsson predikar. Dr.
Jakob Jónsson.
Bústaðakirkja. Barnasamkoma
kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Séra
Ólafur Skúlason.
Konukvöld Bræðra-félags
Bústaðakirkju, er i safnaðar-
heimili kirkjunnar á sunnudags-
kvöldið ki. 8.30. Félagar
fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Frikirkan Hafnarfirði. Barna-’
samkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Guðmundur Óskar
Ólafsson.
Kirkja Óháða safnaðarins.
Messa kl. 2. Séra Emil Björnss.
Bcssastaðakirkja. Messa kl. 2.
Við þessa guðsþjónustu er sér-
stakiega vænzt þáttöku
barnanna, sem eiga aö fermast i
vor og foreldra þeirra. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Asprestakall. Messa i
Laugarásbiói ki. 1.30. Barnasam-
koma á sama staö kl. 11. Séra
Grimur Grimsson.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni. við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18. Simi 22411.
APÚTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka vikuna 22.-28.
febrúar, er i Reykjavikur Apóteki
og Borgar Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Iiafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lýfja-
búðaþjónustu eru gefnar. i
simsvara 18888.
Lögregla-^slökkvilið 0
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrahifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
Rafmagn: t Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
— Vasapeningarnir minir duga
alltof stutt — rétt heiman frá mér
og hingað, og aftur til baka.
Borgarspitaiinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30
alla daga.
Barnaspitali Hringsins: 15-16
virka daga, 15-17 laugardaga og
10-11.30 sunnudaga.
Fæðingardeildin : 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Læknir er til viðtals alla virka
daga frá kl. 19-21, laugardaga frá
9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á
Landspitalanum. Samband frá
skiptiborði, simi 24160.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Hvitabandið: 19-1+30 alla daga,
nema laugai'daga og sunnudaga
kl.15-16 og 19-19.30.
Heilsuverndarstöðin: 15-16 óg 19-
19.30 alia daga.
Klep.psspitalinn: 15-16 Og 18.30-19
alla daga.
Vifilsstaöaspltali: 15-16 og 19.30-
20 alla daga. Fastar ferðir frá
B.S.R.
Fæðingarheimiliðvið Eiriksgölu:
15.30- 16.30.
Flókadeild K leþpsspitalans
Flókagötu 29-31: Heimsóknari imi
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er a
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
'iáðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur. Hafnarlirði: 15-16 Og
19.30- 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30.
Kópavogshælið:Á helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.