Vísir - 23.02.1974, Síða 16

Vísir - 23.02.1974, Síða 16
16 Vlsir. Laugardagur 23. febrúar 1974. u □AG | D KVÖLD | □ □AG | D KVOLD | O OAG I SJÓNVAR P • LAUGARDAGUR 23. febrúar 1974 17.00 tþróttir. Meðal efnis i þættinum er mynd frá heimsmeistaramótinu i skiðum og mynd úr ensku knattspyrnunni. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Söngelska fjölskyldan. Bandariskur söngva- og gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Heba Júliusdóttir. 20.50 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir. 21.30 Eftirsótt ibúð. (The Apartment). Bandarisk bió- mynd frá árinu 1960. Leik- stjóri Billy Wilder. Aðal- hlutverk Jack Lemmon, Shirley McLaine og Fred MacMurray. Þýðandi óskar Ingimarsson. Aðalpersóna myndarinnar er pipar- sveinn nokkur, Baxter að nafni. Hann vinnur hjá stóru og mannmörgu fyrirtæki og kemur sér þar vel við yfir- menn sina, enda gerir hann þeim gjarnan smágreiða, þegar svo ber undir. Hjá fyrirtækinu vinnur einnig bráðfalleg lyftustúlka, sem Baxter verður ástfanginn af.En svo illa vill tilað for- stjóranum er ágæti stúlk- unnar ljóst, ekki siður en honum. Þess má geta, að myndin fékk óskarsverð- laun sem besta mynd ársins 1960. 23.30 Dagskrárlok Shirley McLaine og Fred MacMurray I „Eftirsóttu Ibúðinni”, sem sjónvarpið sýnir i kvöld. Sjónvarp, laugardag, klukkan 21.30: Eftirsótt lyftustúlka „Eftirsótt ibúð” heitir hún, biómyndin, sem sjónvarpið sýnir á laugardagskvöldið. Margur mun kannast við þessa mynd, þvi hún var sýnd i Austurbæjarbiói fyrir löngu. A enskunni heitir myndin „The Apartment”, og er hún eftir þann fræga leikstjóra, Billy Wilder. Jack Lemmon leikur aðalhlutverkið i mynd- inni, en Shirley McLaine leikur aðalkvenhlutverkið. Myndin var gerð árið 1960, en það var einmitt á þeim tima, sem stjörnu Billy Wilders bar hvað hæst. Hann þótti um eitt skeið einna hressilegastur ameriskra grinmyndar- gerðarmanna enda fékk Wilder Óskarsverðlaun fyrir þessa mynd árið 1960. Wilder hefur marga hildi háð öfugu megin við kvikmynda- vélina, og margur leikarinn þykist skulda honum ailan sinn frama — hann þykir hafa komið mörgu efnilegu smástirni til manns. Jack Lemmon var reyndar orðinn þekktur leikari, þegar leiðir þeirra Wilders lágu saman, en óhætt mun að fullyrða, að samstarfið við Wilder hafi skotið honum hrað- farauppá stjörnuhimininn, þar sem Lemmon dúsir enn. Þeir Jack Lemmon og Billy Wilder hafa unnið saman við gerð margra mynda. —GG ti. Þórunn klukkan « « bankar Þórunn Sigurðardóttir ber að dyrum hjá þeim hjónum Guð- mundu Eliasdóttur söngkonu og Sverri Kristjánssyni sagn- fræðingi á sunnudaginn. Þórunn sagði okkur, að þau Sverrir hefðu nú verið gift i tæpt ár. „Guðmunda segir frá þvi, þegar hún fór að syngja. Sverrir segir sögur af löngum kennara- ferli. Einnig ræðir hann nokkuð um tslandssöguna, sem hann er að semja i tilefni af ellefu hundruð ára afmæli íslands- byggðar. Þau spjalla svo um hina bók- menntalegu ketti, sem þau eiga. Það eru tveir kettir, sem virðast ákaflega vandfýsir á lesefni, þvi þeir vilja aðeins Ab- bækur, og þó ekki nema þærséui fimmtu bókahillu neðan frá, eða ofar. Og svo tala hjónin um fram- tiðaráætlanir. Þau ætla að fara að byggja. Loks syngur Guð- munda fyrir hlustendur”, sagði Þórunn Sigurðardóttir að lokum, en hana kannast lesendur Visis væntanlega mæta vel við, þvi hún hefur um margra ára skeið skrifað fréttir I VIsi og greinar. —GG Þórunn i heimsókn hjá Sverri og Guðmundu Frá vinstri á myndinni eru: tæknimaður útvarpsins, Guðmunda EHasdóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Sverrir Kristjánsson og hinn bókelski köttur. Eiginmenn Unnustar Elskhugar! Þið munið eftir henni á konudaginn Mióbæ Háaleitisbraut t» 83590 ®®*§8§}í§}®í§}®í§}í§}® Sjónvarp, sunnudag, klukkan 18.00: •• Oskudagsskemmtun barnanna öskudagsskemmtun verður i Stundinni okkar á sunnudaginn. Herinann Ragnar Stefánsson, umsjónarmaður barnatimans, tjáði Visi, að þeir barna- timamenn hefðu fengið Jón Hjartarson leikstjóra til að stjórna mikilli skemmtun fyrir barnatimann. Sú skemmtun er i tilefni vænt- Þau eru smávaxin þessi hjú, en þau kunna samt að stiga dansspor og munu auk ann- arra sýna dansa á öskudags- skemmtun barnatimans i sjónvarpinu á morgun. anlegs öskudags, bolludags og sprengidags, og „veröur i göml- um stfl. Skemmtunin saman- stendur af mörgum atriðum, og reynt er að láta uppfærsluna vera sem mest i gömlum Gúttó- stil, en skemmtanir voru oftlega haldnar i Gúttó hén á árum áður,” sagði Hermann Ragnar. Meðal efnis á öskudags- skemmtun verða söngvar og dansar. Leikið verður sexhent á planó, leikið atriði úr Kardimommubænum, þvi fræga og 'vinsæla' leikriti Thor- björns Egners, og litil börn sýna dansa. Sitthvað fleira verður á boðstólum i Stundinni okkar. — GG ÚTVARP • Laugardagur 23 febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00. 8.15, og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl 8.45: Vilborg Dagbjarts- dóttir heldur áfram sögunni „Börn eru bezta fólk” eftir Stefán Jónsson (17)( Morgunleikfimi kl. 9.20 Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atr. Morgúnkaffiö kl. 10.25: Guðmundur Jóns- son framkvæmdastjóri og gestir hans ræða um út- varpsdagskrána. Auk þess sagt frá veðri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar-. 13.00 Óskalög ‘sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 íþróttir. 15.00 tslenzkt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 15.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „í sporunum þar sem grasið grær” eftir Guðmuiíd L. Friöfinnsson. Fyrsti þáttur. 15.50 Barnalög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tiu á toppnum. örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 Framburðarkennsla i þýzku. 17.30 Tónleikar 18.00 Frá Norðurlöndum. Sig- mar B. Hauksson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19. 25 Fréttaspegill. 19.40 „Heimurinn i yrjóttu umslagi”, smásaga eftir Gisla J. Ástþórsson. Höfundur les. 20.00 Á léttum strengjum. a. Hollywood Bown hljóm- sveitin leikur lékk-klassisk verk eftir Tsjaikovský, Offenbach o. f!„ Carmen Dragon stj. b. José Greco ög félagar hans leika flamincodansa. 20.30 Framhaldsleikritið: „Sherlock Holmes”eftir Sir Arthur Conan Doyle og Michael Hardwick (áður útv. 1963) Niundi þáttur: Nefklemmugleraugum. Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ólafsson. Persónur og leikendur: Holmes — Baldvin Halldórsson, Watson — Rúrik Haralds- son, Lestrade — Þorsteinn ö Stephensen, Susan — Þóra Friðriksdóttir, Coram — Helgi Skúlason, Anna — Herdis Þorvaldsdóttir, Marker — Nina Sveins- dóttir, Lögregluþjónn — Valdimar Lárusson. 21.15 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálnta (12). 22.25 Á ntörkum þorra og góu. Meðal danslagafiutnings af hljómplötum leikur KK- sextettinn i hálfa klukku- stund (23.55 FréttirJ stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.