Vísir - 16.05.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 16.05.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir, Fimmludagur J6. mgi .1974. SIGGI SIXPEIM5ARI '\T Hefurðu pantað herbergi á hóteli fyrir brúðkaupsferðina? Suss, ég ætia að láta þessa aðra brúðkaupsferð koma honum á óvart. -7W' Þú kemur mér ekki á óvart vina — AIJ.AR KONUR ERU SADISTAR! Austan gola, þurrt að mestu og 9-12 stiga hiti. Stinnings- kaldi og 6-8 stiga hiti i nótt. A bandariska meistara- mótinu 1968 sýndi Phii Feldes- man góða tækni i þremur gröndum I suöur i eftirfarandi spili. Hann opnaði á einum tigli i fjóröu hendi — allir hinir hafa sagt pass, og lokasögnin varð svo þrjú grönd, eftir að vestur hafði strögglað á spaða. Vestur spilaði út spaðasjöi. , KD874 » G6 ’ G1054 ' KIO A G105 V AK94 ♦ D62 * D93 A 92 y D10853 4 K8 4 8642 A A63 V 72 ♦ Á973 * AG75 Tia blinds átti fyrsta slag, og þar sem Feldesman reiknaði með fleiri laufum hjá austri, spilaði hann L-D næst. Vestur fékk á laufakóng, og þar sem hann átti ekki fleiri innkomur, breytti hann sókn- inni og spilaði hjartagosa. Tekið á kóng blinds og laufi spilað á gosann. Tia vesturs kom. Feldesman gat nú talið átta slagi — og hann var viss um að austur átti tigulkóng. (Með T-K hefði vestur ef til vill opnað — og áreiðanlega spilað spaða áfram, þegar hann var inni á L-K). Nú, Feldesman spilaði þvi laufaniu — þá spaða á ásinn og tók laufaás. Siðan hjarta á ásinn og hjarta áfram. Austur gat tekið sina þrjá hjartaslagi, en varð svo að spila frá tigul- kóngnum. Tiguldrottning blinds varð þvi niundi slagur- inn. Á skákmóti i Ahlen 1958 kom þessi staða upp i skák Beerheide og Teske, sem hafði svart og átti leik. 20.- — Hxf3+! 21. gxf3 — Dd3+ 22. Kg2 — Hxel 23. Dxel — Rd5 24. De4 — Rf4+! 25. Dxf4 — De2+ 26. Kh3 — Df 1 + 27. Kg4 — g6! 28. Df6 — Dg2 + 29. Kf4 — Dxh2+ og hvitur gafst upp. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspit'ala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 10. til 16. mal er i Ingólfsapóteki og Laug- arnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld tií kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Itafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Simar: 26627 22489 17807 26404 Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósend- ur flokksins, sem ekki verða heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram i Hafnarbúðum, alla virka daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22. Sunnudaga kl. 14-18. Sjálfstæðismenn á Húsavik hafa opnað kosningaskrifstofu að Ketilsbraut 5. Skrifstofan er opin mánudaga - föstudaga kl. 20.30 - 23, en laugardaga og sunnudaga kl. 17-19. Simar 41202 og 41310. Upplýsingar á öðrum tima dagsins i simum 41234 Ingvar Þórarinsson og 41310 Jóhann Kr. Jónsson. Kef Ivíkingar Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins er opin alla daga frá kl. 14-18 og 20- 22. Sjálfstæðismenn komið eða hafið samband i sima 2021 og látið skrá ykkur til starfa á kjördegi. Jafnframt verður félagsheimilið opið á sama tima. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna i Keflavik. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavlk heldur fund fimmtu- daginn 16. mai kl. 20.30, i húsi Slysavarnafélagsins við Granda- garð. Spiluð verður félagsvist. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Fundur i kvöld kl. 20.30. Einsöng- ur, Dóra Reyndal. Sumarhugleið- ing. Fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur óháða safnaðarins verður haldinn I kvöld kl. 20 I Kirkjubæ, félagsheimili safnaðarins við Háteigsveg. A dagskrá verða eftirtalin mál: 1. Skýrsla stjórnar og reikningar siðasta árs. 2. Kosning formanns, varaformanns og tveggja með- stjórnenda og annarra starfs- manna. 3. önnur mál. Safnaðar- fólk er hvatt til að fjölmenna. Stjórn óháða safnaðarins. | í PAB Útvarp kl. 20,55: ## Ó, trúboðsdagur dýr ## Leikrit sem gerðist í gamla daga frumflutt í kvöld i útvarpinu i kvöld verður frum- flutt leikritið ,,Ó, trúboðsdagur dýr" eftir Kristin Reyr. Leik- stjóri er Gisli Halldórsson, en .persónur og leikendur eru: Jobbi i Leirukoti, Valur Gisla- son, Vala i Leirukoti, Nina Sveinsdóttir, Guðriður ekkja, Margrét ólafsdóttir, Lára, Guðrún Alfreðsdóttir og Valentínus Hansson, Rúrik Haraldsson. „Þetta leikrit hefur ekki verið flutt áður”, sagði Kristinn Reyr, er við töluðum við hann i gær. ,,Það var upphaf- lega samið fyrir Átthagafélag Stað- hverfinga, en það eru þeir, sem fæddir eru i Staðarhverfi i Grinda- Kristinn Reyr, höfundur leik- ritsins ,,ó, trúboðsdagur dýr”, sem flutt verður i útvarpinu i kvöld. vik eða hafa alizt upp þar. Það var hugmyndin, að það yrði flutt á 10 ára afmæli félags- ins, sem var fyrir tveim árum, en sýningin féll þvi miður niður vegna veikinda aðalleikarans. Ég setti þvi handritið niður i skúffu, en tók það upp aftur fyrirnokkru og sendi útvarpinu, sem tók það til flutnings, eftir að gerðar höfðu verið á þvi nokkrar breytingar. Leikurinn gerist I gamla daga, eins og ég man þá, en að öðru leyti vil ég ekki segja frá þvi. Það er synd að taka þann hluta frá þeim hlustendum sem ætla að hlusta á það. Ég held, að úpptakan hafi tekizt vel, enda er þarna allt úr- valsfólk á ferðinni, sem mikil ánægja var að vinna með”. Leikritið hefst kl. 20,55, og stendur flutningur þess yfir i 50 minútur. —klp— Grindavik Suðurnes Samhjálp Hvitasunnumanna heldur kynningarsamkomu i Félagsheimilinu Festi, Grinda- vik, fimmtudaginn 16. mai kl. 20.30. Komið og kynnið ykkur starf samhjálpar. Samhjálp. 3.30- VIÐKOMUSTAÐIR BÓKABÍLA Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 5.00. Verzlunin Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt. Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Fremristekkur fimmtudaga kl. 1.30- 3.00. Verslunin Straumnes fimmtu- daga kl. 4.15-6.15. Verzlanir við Völvufell þriðju- daga kl. 1.30-3 , föstudaga kl. 3.30- 5.00. Háaleitishverfi. Álftamýrarskóli fimmtudaga kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut, mánudaga kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háalgitisbraut, mánu- daga kl. 4.30-6.15. miðvikudaga kl. 1.30-3.30, föstudaga kl. 5.45- 7.00. Holt — Hllðar Stakkahlið 17 mánud. kl. 1.30-2.30 miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfinga- skóli Kennaskólans miðvikudaga kl. 4.15-6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstu- daga kl. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.30 Vesturbær KR-heimilið mánud., kl. 5.30-6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00 fimmtud. kl. 5.00-6.30. KVOLD | n DAG | LL I KVÖLD j Útvarp kl. 19,05: Tryggvi ÓhrfssWIírer hann vann að þvi að setja upp sýningu sina i SÚM I vetur. Gylfi Glslason ræðir við Tryggva i skimunni i kvöld. —Ljósm. Bragi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.