Vísir - 16.05.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 16.05.1974, Blaðsíða 13
Visir. Fímmtúdag'ur’l'6! mai 1974. BELLA Ég er góður félagi líka. Ég mundi aldrei leggja svo hart að mér að ég reyndi að bola yður úr starfi.... MINNINGARSPJÖLD • Minningarkort Styrktars jóðs vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó- 'búðin Grandagarði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bóka verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Braga, Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og skrifstofu félagsins að Lauga- vegi 11, simi 15941. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, ffæðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Álfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzl. öldunni öldugötu 29, verzl. Emmu, Skólavörðustig 5 og hjá prestkonunum. Minningarspjöld Barnaspitala-. sjóðs Hringsinsfást á eftirtöldum stöðum: Blómaverzlunin Blómið, Hafnarstræti — Skartgripa- verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. — Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. — Vesturbæjarapótek — Garðsapó- tek. — Háaleitisapótek. — Kópa- vogsapótek. — Lyfjabúð Breið- holts, Arnarbakka 6. — Land- spitalinn. Og i Hafnarfirði fást spjöldin i Bókabúð Olivers Steins. CENCISSKRÁNING Nr. 88 - 14. mai 1974. EininR Kl. 12.00 Sala 1 Bandaríkjadollar 89, 10 1 Sterlingspund 215, 10 * 1 Kanadadollar 92, 65 100 Danskar krónur 1550,80 * 100 Norskar krónur 1710,80 * 100 Sænskar krónur 2136,60 * 100 Finnak mörk 2455,25 * 100 Franskir frankar 1870, 95 * 100 Belg. frankar 242,05 * 100 Sviasn. írankar 3190, 90 # 100 Gyllini 3553,?0 * 100 V. -Þýzk mörk 3730,50 * 100 Lirur 14, 43 * 100 Austurr. Sch. 512, 65 * 100 Escudos 374,60 * 100 Pescta r 155, 50 100 Yen 32, 12 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 100, 14 1 Reikningsdollar- Vöru8kiptalönd 89, 10 Breyting frá Biðustu skráningu. * 13 «- x- «- x- «- x- «- x- «- x- s- x- «- x- «- x- «- x- «- x- «- X- «- X- «■ X- «• X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «■ X- «- X- «- X- «- X- '«- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «■ Spáin giidir fyrir föstudaginn 17. mai. m lw tít jÉ Hrúturinn, 21. marz-20. apríl. Tafir og brengl kynni að raska ró þinni núna, en þannig timabil rikir I merki þinu. Byrjaðu ekki á neinu nýju. Vertu þér úti um upplyftingu andans. Nautið, 21. april-21. mai.Hafðu ekki áhyggjur af eigin takmörkunum, þú finnur örugglega ráð. Tafir fyrri hlutann gætu i reyndinni orðið til góðs. Notaðu kvöldið til vangaveltna. Tviburinn, 22. mai-21. júni.Vinur kynni að finna upp á að haga sér óvingjarnlega. Bezt er að hafna lánum og öðrum bónum i dag. Erfitt getur orðiö að stjórna fjármálum rétt. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Láttu ekki telja þér hughvarf-of auðveldlega, harðfylgi er nauðsyn- legt til framkvæmda. Einhver hærra settur kynni að gagnrýna þig. Vertu skýr I tali. Ljónið, 24. júIi-23. ágúst. Þig dauðlangar til að fara eitthvað, en það kynnu að verða tafir. Taktu ekki of létt á skriflegum samskiptum. Þú þarfnast skipulags. Meyjan, 24. ágúst-23. sept.Þú lendir I erfiöri að- stöðu i fjármálum. Forðastu allt, er skert gæti lánstraust þitt. Notaðu nýjar leiðir til að sanna hæfni þina. Vogin, 24. sept.-23. okt. Hafðu lögmál tímans i huga nú, sérstaklega fyrri hlutann. Einhver kynni að svikja gefin loforð eða vera á báðum áttum. Vertu glöggur seinni hluta dags. Drekinn, 24. okt.-22. nóv.Eitthvað virðist vanta upp á i vinnunni eða núverandi aðstöðu, e.t.v. skortur á tima. Kvöldið er tilvalið til nánari athugana. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Barn kynni að reynast til baga nú, en agi er aðeins góður i hófi. Það eru til kænlegar leiðir til að hafa áhrif á unga hugi. Vanræktu ekki ástvini. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Meiri timi og hraði er nauðsynlegt til árangurs. Sinntu heimilis- málum, er vanrækt hafa verið of lengi. Aldraðir eiga skilið ánægjulegt ævikvöld. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Samgönguvanda- mál kynnu að valda þér áhyggjum. Andlegur félagsskapur gæti hjálpað þér til að tjá þig. Leggðu áherzlu á bjartsýni. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz.Það gæti komið til deilna i ásta- eða fjármálum. Taktu neikvæðum viðbrögðum af hlutleysi núna, en undirbúðu endurfundi vandlega i huga þér. -k -ÍS -k ■{£ -X -tt -k -s * -s -tt -k -tt -k -s -k -tt -k ■tt -k -ít -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt * -tt -k -tt -k -k ■tt * -tt -k -ít -k -tt -k -tt -k -tt -tt -k -tt -k -ít -k -ít -k -ít -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt | í DAG | í KVÖLD | í DAG | í DAG | I KVÖLPl SÍÐASTA SKÍMAN — sitthvað úr þáttum frá liðnum vetri „Þar sem þetta verður siðasti þáttur minn að sinni, þótti mér rétt að lita yfir farinn veg og safna saman því bitastæðasta úr þeim 25 þáttum, sem fluttir hafa verið.” Þannig komst Gylfi Gislason að orði, er Visir leitaði upplýsinga um myndlistarþátt hans, ,,í skimunni”. „Sem dæmi um efni þáttarins get ég nefnt endurtekið atriði frá liðnum vetri, nefnilega kafla úr leikinni myndasögu eftir Hallmund Kristinsson”, hélt Gylfi áfram. „Þá verða endur- teknir kaflar úr viðtölum, sem voru I framúrstefnuþættinum, en þar var m.a. rætt við þá Kristján Guðmundsson, sem starfar i Amsterdam og Jón Gunnar Arnason. Við heyrum lika I Kjarval i þessum þætti i kvöld. Það er örstutt brot úr spjalli hans ,,Um daginn og veginn”." Af nýju efni nefndi Gylfi við- tal við Tryggva Ólafsson, sem starfar i Kaupmannahöfn að list sinni, en kom hingað til lands i vetur og sýndi I Galleri Súm. Tónlist verður fléttað óspart inn i þáttinn, þannig að flestum listgreinum verða gerð skil I þessum eina þætti, nefnilega tónlist, myndlist og leiklist. Gylfi gat ekki svarað neinu til um það, hvort hann færi af stað með þátt af þessu tagi á næsta vetri. „Eitthvað verð ég samt viðriðinn útvarpsþætti áfram, hvað sem það nú kann að verða, sem þeir munu fjalla um”, sagði Gylfi að lokum. —ÞJM IÍTVARP # 13.00 A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Hús málarans” eftir Jóhannes Helga Óskar Halldórsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Rússnesk tónlist Kroll- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 1 i D-dúr op. 11 eftir Tsjaikovský. ítalski- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 2 i D-dúr eftir Borodin. 16.00 Fréttir Tilkynningar. 16.15. Veðurfregnir. 16.25 Popphornið 16.45 Barnatimi: Ragnhildur Helgadóttir og Kristin Unn- steinsdóttir stjórna a. Hvernig verður bók til? Rætt við Vilborgu Dag- bjartsdóttur rithöfund, Stefán ögmundsson prentara og önnu Valdi- marsdóttur þýðanda. Vil- borg les fyrst kafla úr bókinni „Jósefinu” eftir Mariu Gripe. b. Sögur af Munda — annar þáttur Bryndis Viglundsdóttir talar aftur um sumar- nóttina og segir siðan frá hænunni Gullbrá 17.45 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.40 Daglegt mál Helgi J. Haildórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.45 1 skimunni. Myndlistar- þáttur i umsjá Gylfa Gisla- sonar. 20.30 Einleikur I Útvarpssal: Ilalldór Ilaraldsson leikur á pianó tónlist eftir Jón Leifs, Þorkel Sigurbjörnsson og Béla Bartók. 20.55 Leikrit: „Ó, trúboðs- dagur dýr” eftir Kristin Reyr Leikstjóri: Gisli Halldórsson Persónur og leikendur: Jobbi i Leiru- koti,..Valur Gislason. Vala i Leirukoti,..Nina Sveins- dóttir. Guðriður, ekkja,..Margrét ólafsdóttir. Lára,. .Guðrún Alfreðs- dóttir. Valentinus Hans- son,..Rúrik Haraldsson. 21.50 Ný Ijóð eftir Sveinbjörn Beinteinsson Höfundurinn flytur. 22.00 Fréttir. 22..15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Eiginkona i álögum” eftir Alberto Moravia Margrét Helga Jóhannsdóttir les (4). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssónar pia- nóleikara. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Grindavík-Suðurnes Samhjálp Hvitasunnumanna heldur kynningarsamkomu i Félagsheimilinu Festi, Grindavik, fimmtudaginn 16. mai kl. 20,30. Komið og kynnið ykkur starf Samhjáipar. Samhjálp. Verkamenn óskast í byggingavinnu. Góð laun i boði fyrir hæfa starfsmenn. Uppl. i sima 10069 á daginn og 34619 eða 25632 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.