Vísir - 10.06.1974, Page 1

Vísir - 10.06.1974, Page 1
vísm 64. árg. —Mánudagur 10. júni 1974. — 94.tbl. ÁSGEIR MEÐ TVÖ FRÖNSK TILBOÐ Knattspyrnukappinn frá Vestmannaeyjum, Ásgeir Sigurvinsson, hefur fengiö tvötilboð frá frönskum 1. deildarliðum um aö leika meö þeim, þegar samningur hans viö belgiska liöiö Standard Liege rennur út. ...Allt I ólestri hjá Valsmönnum. Einn leikmaöur hættur og tveir aörir eru ekki ánægöir meö gang mála aöHliöarenda þessa dagana. Lesið um þetta og margt fieira á Iþróttasiöunum IOPNU. BJARGAÐI FÉLAGA SÍNUM Garöar Jörundsson frá Bildudal fékk I gær björgunarafreksverölaunin fyrir aö bjarga skipsfélaga sinum á Kára frá drukknun. — Sjá nánar um hátiöahöld sjómanna á baksiöu. • ,,Stefna íslands ekki í takt við tímann" — segir Nils Örvik, prófessor í stjórnmólafrœðum og sérfrœðingur í öryggismólum, í viðtoli, sem birt er ó bls. 6 Ráðherra rekinn úr frönsku stjórninni — sjá bls. 5 Stjórnarflokkarnir í Bonn héldu velli í Neðra-Saxlandi — sjá bls. 5 I Vísuðu auðfósir lega sam- , f a , ## vinnvþýiir Q fffelUStaðllW smyg arar _ e(J e^(* ag piata réttvísina Ellefu skipverjar af Hofsjökli hafa viður- kennt að eiga smyglaða áfengið, sem fannst i skipinu aðfaranótt laugardagsins, þegar það var i höfn i Hafnar- firði. Skipið var að koma frá Murmansk og er áfeng- ið, sem smyglað var, eingöngu rússneskt vodka. Alls hafa 136 tólf flösku kassar fundizt, og er útsöluverðmæti þessa vins um tvær milljónir og sjö hundruð þúsund krónur. Það voru tollverðir úr Hafnar- firði og Reykjavxk, sem fundu smyglið, er þeir voru að fram- kvæma venjulegt tolleftirlit. Þá voru skipverjar að reyna að koma áfenginu i land. Ekki fannst þó allt til að byrja með. Mitdð magn var i ibúð stýri- manns, og nokkrir kassar á felustað, sem nokkrir skipverjar visuðu á við yfirheyrslur. Það var rannsóknarlögreglan i Hafnar- firði, sem rannsakaði málið. Rannsóknarlögreglumennirnir gerðu sig þó ekki ánægða með þær ábendingar og héldu áfram yfirheyrslum. Að lokum var visað á hvar megnið af áfenginu var falið. Það var i 2. lest i loftrás og i bita I loftinu, sem var holur að innan. Þar voru flöskurnar geymdar i fiskkössum, 18 stykki i hverjum. Þegar skipið kom frá Murmansk, kom það fyrst við á þremur höfnum áður en til Hafnarfjarðar kom. Það var i Neskaupstað, Vestmannaeyjum og á Akranesi. A engum þessara staða fannst smyglið. „Quick frozen Icelandic fish products” stendur á pappakössunum. En innihaidiö er fjarri þvf aö vera Is- lenzkt eöa hraöfryst. Myndina tók Bj. Bj. niöri I Tollstöö i morgun, en þangaö var smygiaöa áfenginu ekiö frá Hafnarfiröi. Skipverjum hefur nú verið sleppt, og vinnur rannsóknarlög- reglan að þvi að ganga frá mál- inu. ÓH. LJOTASTA LENDING I EYJUM I 20 AR ## ## „Ég hef aldrei séö eins ljóta lendingu hér á Vestmannaeyja- flugvelli i 20 ár”. Þessi orö komu frá flug- turninum i Vestmannaeyjum um flugradióiö, stuttu eftir aö Fokker flugvél Landhelgis- gæzlunnar lenti þar á laugar- dagsmorguninn. Nokkrar flugvélar ætluðu til Vestmannaeyja á laugardags- morguninn i tilefni af komu Noregskonungs þangað. Þar á meðal var leiguflugvél frá Flug- félaginu, sem utanrikisráðu- neytið útvegaði handa blaða- mönnum. Einnig flugvél Ómars Ragnarssonar með sjónvarps- menn. Ófært var að lenda i Vest- mannaeyjum miðað við reglur flugturnsins. En flugvél Land- helgisgæzlunnar lenti þar, og þá hrúkku ofangreind orð upp úr flugvallarstarfsmanninum. Mjög erfitt var að lenda, þvi sterkur vindur var á ská á báðar flugvélabrautirnar. En lendingin tókst án þess að skaða nokkurn, þótt tvisýn hefði verið. Farþegar i vélinni voru for- stjóri Landhelgisgæzlunnar, norski ambassadorinn og fleiri. -ÓH. Möluðu andstœð- ingana undir lokin — Baksíða um íslandsmót í bridge

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.