Vísir - 10.06.1974, Page 8

Vísir - 10.06.1974, Page 8
8 Vísir. Mánudagur 10. júni 1974 Húsbyggjendur - Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. Hagkvæm verð. Greiðsluskilmálar. Borgarplast h.f. Borgarnesi Simi 937370. ksí - — KRR Laugardalsvöllur 1. deild KR—Valur leika í kvöld kl. 20. KR. íbúð í Hlíðunum 4ra herbergja ibúð til sölu i Bogahlíð 22, önnur hæð til hægri. Uppl. gefnar i sima 14700 alla virka daga á venjulegum búðartima. VOLVO eigendur athugið Verkstæði okkar verða lokuð vegna sumarleyfa — sem hér segir: Verkstæðið Suðuriandsbraut 16 frá 15. júli til 13. ágúst. Réttingaverkstæðið Hyrjarhöfða frá 8. júli til 6. ágúst. Umboðsverkstæði okkar — Kambur h.f. i Kópavogi — verður opið. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Sími 35200 AUGLÝSING frá Póst- og simamálastjórninni Póstur og simi mun ráða pilta og stúlkur á aldrinum 18 — 25 ára i póstnám, sem er verklegt og bóklegt nám. Námstiminn er eitt til tvö ár eftir undir- búningsmenntun, og fá nemar laun meðan á honum stendur. Um framtiðarstarf er að ræða fyrir þá, sem ljúka náminu. Námstlmi þeirra, sem hafa stúdentspróf, verslunarskóla- próf og hliöstæöa menntun er eitt ár. Námstimi gagn- fræöinga er tvö ár. Umsóknareyöublöð liggja frammi hjá dyraveröi Póst- og simahússins viö Kirkjustræti, en nánari upplýsingar gefur Kristján Helgason, skólastjóri Póst- og símaskólans, simi 26000. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 24. júni n.k. Tilkynning um framboðslista í Reykjaneskjördœmi við Alþingiskosningarnar 30. júní 1974 A Alþýðuflokkur 1. Jón Armann Héðinsson, fyrrv. alþingism., Kópavogsbraut 103, Kópa- vogi. 2. Karl Steinar Guðnason, form. Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavikur, Heiðarbrún 8, Keflavik. 3. Kjartan Jóhannsson, verkfræðingur, ölduslóð 27, Hafnarfirði. 4. Hrafnkell Asgeirsson, hæstaréttarlögmaður, Miðvangi 5, Hafnarfirði. 5. Ólafur Björnsson, útgerð- armaður, Heiðarbrún 9, Keflavik. 6. Óttar Yngvason héraðsdómslögm aður, Bræðratungu 5, Kópavogi. 7. Óskar Halldórsson, húsgagnabólstrari, Sunnuflöt 13, Garðahreppi. 8. Haukur Ragnarsson, tilraunastjóri, Mógilsá, Kjalarneshreppi. 9. Ragnar Guðleifsson, kennari, Mánagötu 11, Keflavik. lO.Emil Jónsson, fyrrv. ráðherra, Kirkjuvegi 7, Hafnarfirði. D Sjálfstæðisflokkur 1. Matthias Á. Mathiesen, hæstaréttarlögmaður, Hringbraut 59, Hafnarfirði. 2. Oddur Ólafsson, læknir, Hamraborg, Mosfellssveit. 3. Ólafur G. Einarsson, oddviti, Stekkjarflöt 14, Garðahreppi. 4. Axel Jónsson, bæjarfulltrúi, Nýbýlavégi 26 B, Kópavogi. 5. Ingvar Jóhannsson, framkvæmdastj., Hliðarvegi 3, Ytri-Njarðvik. 6. Guðfinna Helgadóttir, nemi, Melgerði 28, Kópavogi. 7. Eðvarð Júliusson, skipstjóri, Mánagötu 13, Grindavik. 8. Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri, Miðbraut 29, Seltjarnarnesi. 9. Jón ólafsson, bóndi, Brautarholti, Kjalarnesi. 10. Tómas Tómasson, sparisjóðsstjóri, Skólavegi 34, Keflavik. G Alþýðubandalag 1. Gils Guðmundsson, fyrrv. alþingismaður, Laufásvegi 64, Rvik. Geir Gunnarsson, fyrrv. alþingismaður, Þúfubarði 2, Hafnarfirði. 3. Karl G. Sigurbergsson, skipstjóri, Hólabraut 11, Keflavik. 4. ólafur R. Einarsson, menntaskólakennari, Þverbrekku 2, Kópavogi. 5. Erna Guðmundsdóttir, húsmóðir, Hringbraut 30, Hafnarfiröi. 6. Hallgrimur Sæmundsson, kennari, Goðatúni 10, Garðahreppi. 7. Helgi Ólafsson, skipstjóri, Leynisbrún 2, Grindavik. 8. Svandis Skúladóttir, fóstra, Bræðratungu 25, Kópavogi. 9. Hafsteinn Einarsson, kompásasmiður, Bjargi Seltjarnarnesi. 10. Magnús Lárusson, húsgagnasmiður, Markholti 11, Mosfellssveit. P Lýðræðisflokkurinn 1. Freysteinn Þorbergsson, f.v. skólastjóri, öldutúni 18, Hafnarfirði. 2. Björn Baldursson, laganemi, Bakkavör 9, Seltjarnarnesi. 3. Haukur Kristjánsson, skipstjóri, Þúfubaröi 11, Hafnarfirði. F R Samtök frjálslyndra og Fylkingin Baráttusam- vinstri manna tök sösialista B Framsóknarflokkur 1. Jón Skaftason, fyrrum alþingismaður, Sunnubraut 8, Kópavogi. 2. Gunnar Sveinsson, kaupfélagsstjóri, Brekkubraut 5, Keflavfk. 3. Ragnheiður Sveinbjörnsdótt- ir, bæjarfulltrúi, Smyrlahrauni 34, Hafnarfirði. 4. Haukur Nielsson, bóndi, Helgafelli, Mosfellssveit. 5. Friðrik Georgsson, tollvörður, Háaleiti 29, Keflavik. 6. Hörður Vilhjálmsson, viðskiptafræðingur, Hegranesi 30, Garðahreppi. 7. Jón Grétar Sigurðsson, héraðsdómslögmaður, Melabraut 3, Seltjarnarnesi. 8. Halldór Ingvason, kennari, Ásbraut 2, Grindavik. 1. Halldór S. Magnússon, viðskiptafræðingur, Smáraflöt 30, Garðahreppi. 2. Elias Snæland Jónsson, ritstjóri, Lundarbrekku 12, Kópavogi. 3. Sigurður Einarsson, tannsmiður, Lundarbrekku 4, Kópavogi. 4. Halldóra Sveinbjörnsdóttir húsfrú, Hringbraut 106, Reykjavik. 5. Sigurjón I. Hilariusson, kennari, Hjallabrekku 15, Kópavogi. 6. Kristján Bersi Ólafsson, skólastjóri, Austurgötu 23, Hafnarfirði. 7. Hannes H. Jónsson, iðnverkámaður, Lyngási, Mosfellssveit. 8. Hannes Einarsson, trésmiður, Asgarði 10, Keflavik. 9. Jón A. Bjarnason, ljósmyndari, Lundarbrekku 8, Kópavogi. 10. Eyjólfur Eysteinsson, forstöðumaður, Miðtúni 8, Keflavik. 1. Guðmundur Hallvarðsson, verkam., Auðbrekku 21, Kópavogi. 2. Baldur Andrésson, póstmaður, Vesturbergi 94, Reykjavik. 3. Gestur ólafsson, háskólanemi, Digranesvegi 77, Kópavogi. 4. Erlingur Hansson, kennari, Hjalla, Kjós. 5. Agnar Kristinsson, verkamaður, Asgarði 3, Keflavik. 6. Stefán Hjálmarsson, háskólanemi, Alfhólsvegi 30a, Kópavogi. 7. Kári Tryggvason, iðnnemi, Sólvallagötu 30, Keflavik. 8. Kristin Uinnisteinsdóttir, bókavörður, Reynimel 84, Reykjavik. 9. Lára Pálsdóttir, háskólanemi, Mávanesi 24, Garðahreppi. 10. Kristján Eyfjörð Guðmunds- son, sjómaður, Merkurgötu 13, Hafnarfirði. 9. Ingólfur Andrésson sjómaður, Vallargötu 8, Sandgerði. 10. Hilmar Pétursson, skrifstofumaður, Sóivaiiagötu 34, Kefiavik. Hafnarfirði 31. mai 1974 Yfirkjörstjórnin i Reykjaneskjördæmi Björn Ingvarsson Halldór Pálsson Guðjón Steingrimsson Þormóður Pálsson Hallgrimur Pétursson

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.