Vísir - 10.06.1974, Side 13
Vfsir. Mánudagur 10. júni 1974
13
Bjúgna-
krœkir
ó ferð!
Það getur verið, að hann Boot
sé aðeins 4 vikna gamall hvolp-
ur og lltill eftir aldri, en hann
hefur mikia matarlyst, er
hann kemst I tæri við eitthvað
ætilegt, enda á hann að verða
yfir 30 kfló á þyngd, þegar hann
hefur náð fullum aldri og fengið
nóg að borða.
Hann lætur ekkert færi fara
fram hjá sér, ef hann á mögu-
leika á því að fylla magann,
jafnvel læðist hann til að stela
bjúgum úr innkaupatöskum
fólks ef þær detta út fyrir kant-
ana.
Oftast kemst það nú upp, en
stundum — a.m.k. þegar enginn
ljósmyndari frá blöðunum er
nálægur — getur hann náð sér i
vænan bita, en bezti timinn til
þess, þegar eigandinn lendir á
kjaftatörn við einhvern og
stendur 1 sömu sporunum I
nokkrar minútur.
,,Það getur verið hættulegt að
vera I sólbaði”, segir prófessor
Jessel við háskólann i Kiel i
Þýzkalandi.
„Sólböðun er list, sem menn
verða að læra. Sé farið rétt að,
getur maður legiö allt að fimm
timum I sólinni og orðið fallega
brún (brúnn) án þess að
brenna”, og Jessel gefur upp
þennan „matseöil” fyrir sól-
dýrkendur:
„Fyrsta daginn á maður að
vera lengst I 30 mínútur og þá
aðeins fyrir hádegi. Daginn eftir
skal maður vera I sólinni i 40
min. og þannig bæta 10 min. við
á hverjum degi I fjórar vikur.
Þá fyrst hefur húðin vaniö sig
við sólina, og þá er hægt að vera
i sólbaði I fimm tima á dag án
þess að biða tjón af.”
Jessel, sem hefur rannsakað
áhrif sólar á mannslikamann i
fjölda mörg ár og veit. þvi
manna bezt um, hvernig fólk,
sem vill verða sólbrúnt, á að
fara að þvi og hvernig þeir, sem
ekki vilja vera sólbrúnir, kom-
ast hjá þvi, segir einnig, að góð
hreyfing geri sólbaðið enn á-
hrifaríkara, en svita sé bezt að
þurrka af jafn óðum. Það sé ein-
tóm vitleysa, að maður verði
enn dekkri á litinn, ef maður
baöar sig I svita um leið og sól-
inni.” — klp—
Það er ekki sama, hvernig legiö
(er i sólbaði.Þaö getur jafnvel
haft skaöleg áhrif á likamann,
sé rangt aö fariö, segir sól sér-
fræðingurinn Jessel.
Ekki sama
á hvem hátt
fólkbaðar
sig í sól!!!
TVEIR DICK POWELL
EIN JUNE ALLYSON!
Leikkonan June Allyson kem-
ur á frumsýningu kvikmyndar I
fylgd meö eiginmanni sinum,
Dick Powell, sem lézt fyrir
nokkrum árum. A myndinni tii
hægri kemur hún aftur á frum-
sýningu, og enn i fylgd meö
manni aö nafni Dick Powell. t
þetta sinn er þaö hinn 23 ára
gamli sonur hennar og Dick
heitins Powell. Hann ætlar sér
aö feta I fótspor foreldra sinna
og gerast leikari — en margir
telja, að hann eigi mikla framtiö
fyrir sér á þvi sviöi, jafnvel þótt
hann heiti sama nafni og annar
maður, sem var dáöur út um
allan heim.
býður yður
dlla sína Ijuffengu rétti
Einnig seljum við út í skömmtum
Franskar-
karlöflur
Cocktallsósu
& Hrásalal
Boróiö d ASKI .
eða takið matinn heim frd ASKI
KSKUK
Suðurlandsbraut 14 — Sími 38550
það er alltaf
eitthvað að gerast
á Hótel Loftleiðum
1. BLÓMASALURINN er gjörbreyttur.
Hann er nú einhver hlýlegasti og falleg-
asti matsalur borgarinnar Nýr og fjöl-
breyttur matseðill.
2. VÍNLANDSBAR — þvílík breyting!
Barinn er nú allt annar, hann er stærri,
þægilegri og betri.
3. VEITINGABÚÐ — MuniS, að við opnum
kl. 05.00 en lokum kl. 20.00.
Einn af vinsælli matstöðum borgarinnar.
Hvergi lægra verð.
4. SUND & SAUNA — Eina hótelið á
landinu með innisundlaug og sauna.
Sífellt vaxandi vinsældir. Foröizt
þrengsli, komið á virkum dögum.
5. FUNDASALIR — það er ekki að
ástæðulausu að mikilvægustu fundir og
ráðstefnur borgarinnar eru hér.
Hér er aöstaöan bezt.
HOTEL LOFTLEIÐIR
SÍMI 22322