Vísir - 10.06.1974, Page 17
Visir. Mánudagur 10. júnl 1974.
Nei, nei, ég þekki enga, sem er aö
fara að eiga barn — ég þarf bara
að eignast þrönga peysu.
17
■K-K->(-k->t-k-k-k*-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k->t-k-k-k-k-k-k-k-K-k->t-K-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k
Félag einstæðra foreldra
Minningarkort FEF eru seld i
Bókabúð Lárusar Blöndal, Vest-
urveri og i skrifstofu FEF i
Traðarkotssundi 6.
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum.
Sigurður M. Þorsteinsson, Goð-
heimum 22, simi 32060. Sigurður
Waage Laugarásvegi 73, simi
34527, Stefán Bjarnason, Hæðar-
garði 54, simi 37392. Magnús
Þórarinsson, Alfheimum 48, simi
37407. Húsgagnaverzlun Guð-
mundar Skeifunni 15, simi 82898
og Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar.
Minningarkort Styrktars jóðs
vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru
seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik, Kópavogi og Hafnar-
firði: Happdrætti DAS. Aðalum-
boð Vesturveri, simi 17757. Sjó-
mannafélag Reykjavikur
Lindargötu 9, simi 11915.
Hrafnista DAS Laugarási, simi
38440. Guðni Þórðarson gullsm.
Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó-
ibúðin Grandagarði, simi 16814.
Verzlunin Straumnes Vesturberg
76, simi 43300. Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8, simi 13189. Blóma-
skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi
PIB
COPIBMACIK
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Í
★
I
k
★
í
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
í
★
★
★
★
★
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
■¥■
I
í
¥
¥
¥
!
1
!
m
m
>-7\
£ s
Jrú
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. júni.
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Þú gætir orðið
nokkuð ruglaður hvað varðar persónuleg vanda-
mál. Gefðu þér góðan tima og allt mun skýrast.
Hindraðu að leynilegar upplýsingar breiðist út.
Nautiö,21. april-21. mai. Ættingjar eða vinir búa
e.t.v. yfir upplýsingum, er varða innstu óskir
þinar. Notaður þvinganir, ef með þarf, til að
bæta fjárhaginn.
Tviburinn, 22. mai-21. júni. Þú getur gert hag-
kvæmt samkomulag við einhvern atkvæðaminni
i dag. Vertu þér úti um hluti og þekkingu, er bætt
gæti heilsufar þitt og aukið þér krafta.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Reynslan er góður
kennari. Dragðu ályktanir af fortiðinni áður en
þú leggur vegi framtiðarinnar. Láttu ekki fá þig
i vafasaman verknað.
Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Hagnaðarvonir þinar
kynnu að vera háðar vonum annarra. Skilin
milli raunveruleika og óskhyggju eru dálitið ó-
greinileg. Gættu þess að standa i skilum.
Meyjan,24. ágúst-23. sept. Þolinmæði mun gera
þér fært að leysa úr samgangsörðugleikum
núna, ráö gamals vinar hjálpa lika. Flæktu þér
ekki i vafasöm mál.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Hlustaðu vel á allar
héilsufræðilegar ráðleggingar núna. Þú ættir að
lita betur yfir samninga, er varða kjör starfs-
manna. Vinna og skyldur eru númer eitt.
Drekinn,24. okt.-22. nóv. Athugaðu námsmögu-
leika barnanna. Gott gæti verið að tala við
kennslumálaráðunaut. Nú ættirðu að færa i fast
form skapandi hugmyndir, er þú hefur.
Bogamaðurinn, 23. nóv.-21. des. Draumum og
staðreyndum hættir til að rekast á. Smá ihalds-
semi gæti e.t.v. hjálpað i heimilis- og fjölskyldu-
málum. Varastu allar öfgar i neyzlu.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Næstu dagar eru
mikilvægir, en núna ættirðu að skilja milli stað-
reynda og imyndunar, drauma og framkvæmda.
Ekki misskilja tilgang annarra.
Vatnsberinn,21. jan.-19. feb. Vinna og samning-
ar, unniðá viðeigandi hátt núna, munu hafa góð
áhrif á fjármálaöryggi framtiðarinnar. Athug-
aðu smáatriðin varðandi fjárfestingar.
Fiskarnir,20. feb.-20. marz. Áreiðanleiki þinn og
hæfileikartilað átta þig á aðalatriðum mála eru
á háu stigi núna. Astamálin geta batnað með
I
I
¥
¥
¥
¥
t
¥
I
¥
¥
¥
t
¥
¥
¥
1
¥
¥
t
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. — Ég tlmdi ekki að feila það allt. Mér finnst það hafa svo fallega krónu... ¥ ¥
| í DAG | | í KVÖLD | í DAG I lx VÖLD | í DAG □
ÚTVARP •
14.30 Slðdegissagan: „Vor á
biiastæðinu” eftir Christ-
iane Rochefort. Jóhanna
Sveinsdóttir þýðir og les
(10).
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.25 Popphornið.
17.10 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
17.40 Saga: „Fólkið mitt og
fleiri dýr” eftir Gerald
Durrell.Sigríður Thorlacius
les þýðingu sina (4).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson cand. mag flyt-
ur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Þorleifur Hauksson flytur
erindi eftir Sigurð Guðjóns-
son rithöfund.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 Samþykkt Sameinuðu
þjóðanna varðandi deilur
Araba og israelsmanna Dr.
Gunnlaugur Þórðarson flyt-
ur erindi.
20.45 Flokkakynning.—fyrra
kvöld. Stjórnmálaflokkarn-
ir, sem bjóða fram við Al-
þingiskosningarnar 30.
þ.m., kynna stefnu sina og
viðhorf, og fær hver flokkur
til þess allt að 15 min. Röð
fimm fyrstu framboðslist-
anna er: 20.45: K-listi
Kommúnistasamtakanna,
marxistanna-leninistanna,
21.00: F-listi Samtaka
frjálslyndra og vinstri
manna: 21.15: D-listi Sjálf-
stæðisflokksins, 21.30: A-
listi Alþýðuflokksins: 21.45:
G-listi Alþýðubandalagsins.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
íþróttir. Jón Ásgeirsson
segir frá.
22.40 Hljómplötusafnið i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.35 Fréttir i stuttumáli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP •
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Bandarikin Breskur
fræðslumyndaflokkur um
sögu Bandarikja N-
Ameriku. 11. þáttur. Skin og
skúrir Þýðandi og þulur
Óskar Ingimarsson.
21.25 Dæmalaus dári Breskt
sjónvarpsleikrit eftir Tom
Clarke. Þýðandi Kristmann
Eiðsson. Leikurinn gerist i
Bretiandi, þegar liður að
lokum fyrri heims-
styrjaldarinnar.
Aðalpersónan er liðsforingi,
sem barist hefur á vigvöll-
um Evrópu. Hann særist
alvarlega og er fluttur á
sjúkrahús heima i Bret-
landi.
21.30 Dagskrárlok
Sjónvarpið í kvöld
kl. 20.30:
„Bandaríkin"
Skin og
skúrir
Við höfum nú ýmislegt fræðzt
á undangengnum 10 þáttum um
Bandariki N-Ameriku. i 11.
þætti fáum við að sjá sumt af
þvi, sem gerðist i Bandarikjun-
um á millistriðsárunum.
Alistair Cooke ekur hinu
fræga módeli af Ford T-módel-
inu, en sá bill var stundum kall-
aður bill almúgamannsins, þvi
að nú var farið að framleiða bila
á færiböndum.
Það er fjallað um kvikmyndir
og hinn fræga flugkappa Lind-
berg. Um drykkjuna og glæpa-
öldina á þriðja áratugnum. Um
rithöfundinn Bruce Barton,
manninn sem enginn þekkti, en
sem hélt þvi fram, að Jesús
Kristur væri mesti áróðursmað-
ur allra alda.
Cooke lýsir kreppuárunum i
kringum 1930 og þvi, sem þeim
fylgdi. Ýmislegt fleira er til
fróðleiks.
—EVI—
Alistair Cooke. Hann fræðir
okkur um Bandarikin.