Vísir - 10.06.1974, Page 18

Vísir - 10.06.1974, Page 18
18 Vlsir. Mánudagur 10. júnf 1974 TIL SÖLU Tveir svefnsófar til sölu, annar tvibreiöur. Einnig Sanyo stereo bilasegulband meö útvarpi. Uppl. i sima 20176. Eldavélasett til sölu (Westing- house) og eldhússkápar, ödýrt. Uppl. I sima 30462. Til sölúlitiö notuö þvottavél meö þurrkara (Bendix), gólfteppi 3x1.90, sófasett og eldhúsborö meö 2 stólum. Uppl. i sima 35685 eftir kl. 18. Timbur. Tii sölu notaö mótatimb- ur 1x6 og 2x4. Simi 10137 eftir kl. 7. Til sölu notaö sófasett vel meö fariö, verð 20 þús. Nýleg matrósaföt á 5 ára, verö 1000 kr. Simi 40345. Nýjar Hansahiliur tii sölu.einnig gólfteppi 40 ferm. Hvort tveggja á mjög hagstæöu verði. Simi 28834 eftir kl. 5. Til sölu hraðbátur með mótor og kerru. Uppl. i simum 16480 á dag- inn og 33758 á kvöldin. Hús og ibúðirtil sölu: Einbýlishús við Snorrabraut og Starhaga, 6 herbergja ibúö i Hliðunum, 4ra herbergja við Miklubraut, 3ja herbergja viö Noröurmýri. Haraldur Guðmundsson, Hafnar- stræti 15. Simar 15415 og 15414. Höfum til sölu skrifandi elektrón- iskar reiknivélar Olivetti LOGOS 245. Verð kr. 55.000.-. Ennfremur Olivetti LOGOS 270. Verö kr. 65.000.- (áður kr. 130.000.-) G. Helgason & Melsteð h/f, Rauðar- árstig 1, simi 11644. Sumarbústaöurtil sölu i nágrenni Reykjavikur á mjög fögrum og rólegum staö. Uppl. eftir kl. 7-9 á kvöldin i sima 71101. Til sölu Elcctrolux uppvöskunar- vél og Shure mikrafónn. Uppl. i sima 38377 eftir kl. 7. Til sölu Dammax isskápur 210 1 og litiö drengjahjól (6-8 ára) með hjálparhjólum. Simi 15308 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Hvftt barnarimlarúmsem nýtt til sölu. Uppl. I sima 84345. Notað gólfteppi til sölu.. Einnig svefnbekkur. Uppl. i sima 11142. Vandað islenzkt hjólhýsi til sölu, góðir skápar, 12 volta rafkerfi. Svefnrými fyrir 3-4. Uppl. i sima 92-1786. Til sölu myndavélMamyca C 220 með 80 mm linsu og 180 mm aðdráttarlinsu ásamt ljósmæli,! axlatösku og fleiri fylgihlutum. Einnig 200 mm linsa á Konica Auto-Reflex. Selst' á góöu verði. Uppl. i sima 34599 eftir kl. 19. Til sölu húsmunir, fatnaöur og kæliskápur. Einnig rúöugler i römmum á sama staö. Uppl. i sima 16416. Til sölu tviskipt Rafha eldavél, 5 manna tjald, gastæki, gaskútur og barnastóll. Allt 2-4 ára gamalt. Uppl. i sima 36469 eftir kl. 5. Til sölu eldhúsborö og 4 stólar. Uppl. i sima 72124 eftir kl. 7 e.h. Sjálfvirk AEG þvottavél til sölu, einnig Frigidaire isskápur, skipti á öörum minni koma til greina. Hvort tveggja vel með farið. Uppl. I sima 73391 eftir kl. 7 á , kvöldin. ódýrar kassettur. Feröaútvörp og kassettutæki. Þekkt merki. Auðar kassettur margar geröir. Póstsendum, Opiö laugardaga f.h. Bókahúsiö. Laugavegi 178 — simi 86780. Til sölu. Kringlótt borð nýkomin, ennfremur fyrirliggjandi barna- og brúðukörfur, blaöagrindur og reyrstólar. Körfugeröin, Ingólfs- stræti 16. Simi 12165. Börn á öllum aldri leika sér aö leikföngum frá Leikfangalandi. Póstsendum um land allt. Leik- fangaland, Veltusundi 1. Simi 18722. Frá Fidelity Radio Englandi, stereosett m/viðtæki’ plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og hátölurum. Allar gerðir Astrad ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd meö og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músikkasettur og átta rása spól- ur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Berg- þórugötu 2. Simi 23889. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá kl. 10 f.h.-l, og kl. 3-11 á kvöldin. Lampaskermar i miklu , úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guöjónssonar, Suöurveri. Simi 37637. Bílskúrshurðir. Filun a-hurðir og sænskar furuhurðir fyrirliggj- andi. Hagstætt verð. Leitið upplýsinga. Staumberg h.f., Brautarholti 18, simi 27210. Opið 17-19 og laugardaga 9-12. ódýrt — Ódýrt. Útvörp, margar geröir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bflaútvörp, stereotæki fyrir bila, bflaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Til söluEdvards blikkhnifur, 2,46 m á lengd sker 1,25 mm. Uppl. i sima 41252 á kvöldin. OSKAST KEYPT Ferðasjónvarp óskast. Uppl. I slma 19106 I dag og á morgun milli kl. 6 og 8. Skrifborð. Óska eftir aö kaupa notaö skrifborð (ekki unglinga- stærö). Uppl. I sima 33514. Pianó óskast — ódýr eldavél til sölu á sama stað. Simi 12934. Notað sófasettog eldhúsborð með stólum óskast. Uppl. i simum 14064 og 36082. FATNAÐUR A'ils konar kvcnfatnaður, nýr og notaöur, til sölu, nr. 36 og 38. Selst mjög ódýrt. Ennfremur galla- buxnasett, sumarjakki (danskt) og skór á 8-10 ára dreng. Uppl. I sima 81422. Halló dömur. Stórglæsileg ný- tlzku pils til sölu. Stutt og sið i öll- um stærðum. Sérstakt tækifæris- verð. Uppl. I sima 23662. Brúöarkjóll. Til sölu er fallegur brúðarkjóll með slóða og hatti meðalstærð. Uppl. i sima 41197 eftir kl. 6. Til sölu er upphlutsbúningur á- samt möttlimeð eða án stokka- beltis. Uppl. i sima 84642. Kópavogsbúar. Reynum alltaf aö hafa úrval af peysum i barna- og unglingastærðum, litaúrval. Verzlið þar sem verðið er hag- stætt. Verksmiðjuverð. Prjóna- stofan Skjólbraut 6, Kóp. Simi 43940. HJOL - VflCNflR Barnavagn til sölu. Simi 52840. Til sölulitið notaö D.B.S. „speci- al” drengjahjól (stórt), verð kr. 14 þús. Simi 11279. Til söluvel með fariö reiðhjól (f. 5-7 ára), reiðhjól (f. 7-9 ára) ósk- ast keypt. Uppl. i sima 36807. Til söluer stór og góð kerra, selst ódýrt. Uppl. i sima 72827 eftir kl. 6. HÚSGÖGN Til sölu borðstofuborð, skenk- skápur, 4 hansahillur, sem nýr svefnbekkur. Ennfremur telpu- hjól, miðstærð. Uppl. i sima 14494. Til sölu mahony borðstofuskápur og hlaörúm 150 cm, að Selvogs- götu 1. Hafnarfirði. Borðstofuhúsgögn til sölu. Simi 16941. Til sölu vandað palesander sófa- borö og svefnsófi. Uppl. f sima 40078. Borðstofuhúsgögn úr tekki meö sex stólum i mjög góðu ástandi til sölu á tækifærisverði. Uppl. I sima 83851. Borðstofusett, borð og 4 stólar, 2 svampdýnur og innskotsborð nýtt og nýlegt til sölu. Simi 10952. Til sölu vegna flutnings tvibreið- ur svefnsófi, eins manns svefn- sófi, sófaborð og rafmagnsgitar (Hofner). Uppl. I sima 83412. Sófasett, tveggja sæta sófi og 2 stólar, til sölu. Verð 15-20 þús. kr. Simi 38094. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiöum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Til söiu 2 fataskápar úr álmi, hentugir i barnaherbergi eða sem milligerð milli herbergja. Upplýsingar eftir kl. 7 i sima 33698. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Af- borgunarskilmálar á meiriháttar verkum. Bólstrun Karls Adólfs- sonar, Fálkagötu 30. Simi 11087. Athugið — ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og unglinga, ennfremur hornsófasett og kommóður, smiðum einnig eftir pöntunum, svefnbekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, ,simi 84818 Opið til kl. 19 alla daga. HEIMILISTÆKI Til sölumjög góður, notaður, litill isskápur. Uppl. I sima 21272 og 73489. Til sölu notuð þvottavél, verð 10 þús. kr. Uppl. i sima 86587 eftir kl. 5. tsskápur til sölu. Uppl. I sima 50756. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Ffat 850árg. ’67, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. I sima 84609 eftir kl. 18. Sendibfll. Til sölu Ford Transit, stærri gerð, árg. ’66 meö bensfn- vél, skipti möguleg. Uppl. f síma 72643 eftir kl. 8. Til söfuDatsun 1200 árg,’72. ekinn 42 þús. km, skipti á Bronco ’72-’74 koma til greina. Uppl. I sima 32248 eftir kl. 7. Til söluRenault 4 árg. 1972 ekinn 42.000 km. Sparneytinn bill I góðu lagi. Uppl. I síma 84788. Til söluer litið keyröur Renault 4 árg. 1970. Uppl. I sima 37207. Tilboð óskast f vel meö farinn Moskvitch ’72.Uppl. I sima 35664. Til sölu Volkswagen 1963, skkemmdur eftir árekstur. Uppl. f sfma 81088. Ford Consul árg. ’62 til sölu, bfll- inn er gangfær, sérlega hentugur þeim, sem hafa aöstöðu til viö- gerða eða niöurrifs. Verð kr. 10-15 þús. eöa samkomulag. Simi 33626. Til sölu Land-RoverM 1962, mjög góöur jeppi. Uppl. I sfma 30583 eftir kl. 19. Eldri jeppi eða önnur gerð óskast. Litil útborgun. öruggar mánaðargreiöslur. Uppl. f sfma 73418. Til söluV.W. 1300 árg. ’71. Uppl. i sima 37221. óska eftir að kaupa stationbifreið (ekki ameríska eða franska), árg. ’69—’72. Uppl. i sima 26536 eftir kl. 6. Cortina árg. ’63—’66 óskast til niðurrifs, vél þarf að vera I góðu lagi. Uppl. i sima 71163 eftir kl. 6. Willys jeppii góðu ástandi óskast til kaups. Simi 72901. Skoda 1000. Til sölu Skoda 1000 MB árg. 1966, fallegur bill. Simi 82748. Toyota Corolla eða Datsun árg. 1971-72 óskast. Uppl. i sima 30602. Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan As sf. Simi 81225. Heimasimar 85174 og 36662. (Jtvegum varahluti I flestar gerðir bandariskra bila á stuttum tfma. Nestor, umboðs og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. Til sölu Willys 1954. Uppl. I sima 84011 kl. 6-9 I kvöld. Cortina árg. ’67tilsölu, ársgömul vél, gott útlit. Staögreiðsluverð 150 þús. Uppl. fsfma 84829 eftir kl. 17. HÚSNÆÐI í Ný 4 herbergjaendaibúð á 7. hæð i Hólahverfi, Breiðholti, er til leigu. Fyrirframgreiðsla. Upp- lýsingar um fjölskyldustærð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 13. júni merktar: Reglusemi — 3 Ný 3ja herbergja ibúð, mjög góð, til leigu i Breiðholti. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt „Ný ibúð 21”. Til leigu 2ja herbergja Ibúð i Breiðholti. Uppl. I sima 15589. Rúmgóð og skemmtileg 3ja her- bergja ibúð til leigu neðarlega við Hraunbæ. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslumögu- leika sendist augld. Visis fyrir miðvikudagskvöld merkt „Góð ibúö 9915”. HÚSNÆDI ÓSKAST fbúð óskast fyrir fullorðna konu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Simar 26651 og 81898. tbúðóskast.Læknanemi á siðasta ári óskar eftir tveggja til þriggja herbergja ibúð. Fyrirfram- greiösla kemur til greina. Uppl. ij sima 21494. Ungur maður óskar eftir her- bergi.helzt i miðborginni. Uppl. i sima 24116 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Ungur maður óskar eftir að taka herbergi til leigu, helzt ásamt bað- og eldunaraðstööu. Reglu- semi. Uppl. I sima 30927 milli kl. 5 og 7. Tveggja til þriggja herbergja I- búö óskast til leigu strax. Vin- samlega hringið I sfma 34390 eftir kl. 5 I dag. Lftil ibúöóskast til leigu. Uppl. f síma 85958 eftir kl. 6. Sumarbústaöur — Leiga.Óska að taka góðan sumarbústað á leigu I skamman tima, helzt í Árnes- sýslu. Uppl. í sima 71057 á kvöld- in. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja fbúð f Hafnarfiröi frá 1. sept., örugg mánaðargreiösla. Uppl. i síma 51873 á kvöldin. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir fbúö I austurbænum. Uppl. I sima 33898. 3ja-4ra herbergja fbúð óskast strax. Þrennt fullorðið i heimili. Uppl. f sfma 14636. Læknanemi með konu og eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð sem næst Skjólunum eöa I vestur- bænum. Vinsamlegast hringið i sima 17259. Hjón meö 1 barnóska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu. Uppl. I sima 34745 eftir kl. 6. ibúð óskast á leigu, 3ja-5 her- bergja. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Voga- eða Heimahverfi æskilegast. Uppl. i sima 13851 og eftir kl. 5 I sima 15896. Ung reglusöm hjónmeð eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð, möguleiki að taka að sér múrhúð- un, ef með þyrfti. Simi 32739 eftir kl. 6. tbúð óskast á leigu sem fyrst, tvennt i .heimili. Reglusemi og góðir umgengni heitið. Uppl. i slma 35179. ATVINNA í Röskur og handlaginn maðurósk- ast nú þegar við vöruafgreiöslu og fleira um óákveðinn tima. Uppl. I síma 24030 kl. 9-5. Prjónakonur. Kaupum lopa- peysur. Unex, Aöalstræti 9. Simar 11995 - 27460. ATVINNA ÓSKAST 14 ára drengur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i slma 34972. 15 ára drengvantar vinnu, margt kemur til greina. Hef próf á skellinöðru. Uppl. i sima 86184. Tveir ungirmenn óska eftir auka- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I slmum 30696 og 31248 eftir kl. 6. Viðskiptafræðingur á siðasta námsári óskar eftir atvinnu frá miðjum júni. Uppl. I sima 24913 næstu daga. 24 ára stúlka (sjúkraliði) óskar eftir vinnu I sumar. Margt kemur til greina. Uppl. I slma 38948. Abyggileg 15 ára stúlka óskar eftir vinnu f sumar. Margt kemur til greina. Sfmi 72075. Sumarstarf. 22ja ára stúlka vön vélritun og sfmavörzlu jafnhliða almennum verzlunarstörfum. óskar eftir starfi til 1. sept. Dönsku- og enskukunnátta. Til- boð sendist VIsi fyrir þriðju- dagskvöld merkt „Rösk 9984”. SAFNARINN Ný frfmerki á morgun 11.6.Kaup- ið umslög, meðan úrvalið er mest. Muniö sérstimplana: Keflavik-Selfoss-L.l.F. sýning. Frfmerkjahúsið, Lækjargötu 6a. Simi: 11814. Kaupum fslenzk frltnerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Sími 21170. TILKYNNINGAR Austurferðir um Grfmsnes, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Um Selfoss, Skeiðaveg, Hreppa, Gullfoss og um Selfoss, Skálholt, Gullfoss Geysir alla daga. BSl, simi 22300. Ólafur Ketilsson. EINKAMAL - ' óska eftir félagsskap við konu á aldrinum 25-40 ára. Má eiga barn (börn). Á ibúð og er reglusamur. Tilboð merkt „1277” sendist Visi. BARNAGÆZLA Mjög dugleg 11 ára telpa óskar eftir að passa börn, er vön. Vildi gjarnan komast I sveit. Uppl. f sima 43887. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, þýðingar, verzl- unarbréf. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun. Arnór Hinriksson, s. 20338. Námskeið f tréskurði. Innritað á næsta námskeiö i sima 23911. Hannes Flosason. Gitarkennsla. Sumarnámskeið 1 gftarleik. Innritun í Tónskóla Sig- ursveins milli kl. 5-7. Uppl. I sima 25828. FÆDI Tökum I fast fæði vinnuflokka og einstaklinga. Gott verð. Matskál- inn hf. Sfmi 52020.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.