Vísir - 09.07.1974, Blaðsíða 8

Vísir - 09.07.1974, Blaðsíða 8
8 Vísir. Þriðjudagur 9. jiíii 1974 Visir. Þriðjudagur 9. júli 1974 9 r Umsjón: Hallur Símonarson Ungi IR-ingurinn stórbœtti afrekin — Ýms góð afrek unnin ó Reykjavíkurleikunum og nokkrir náðu sínu bezta — en keppni vantaði Ungi tR-ingurinn óskar Jakobsson, stór og stæðiiegur, vakti mesta athygli á Reykja- vlkurleikunum I frjálsum iþrótt- um I gærkvöldi, þegar hann stór- bætti árangur sinn. óskar, sem veröur 19 ára á þessu ári, og varð skozkur meistari I kringlukasti á dögunum, kastaði nú kringlunni yfir 50 metra. 50.10 nákvæmlega, Ennþá tvð heimsmet! Hin 15 ára Ulrike Richter setti tvö ný heimsmet á austur-þýzka meistaramótinu I sundi I Rostock. t gær synti hún 100 m baksund á 1:04.78 mln og bætti metið, sem Wendy Cook frá Kanada setti i janúar sl. A sunnudag setti Ulrike nýtt heimsmet 1200m baksundi — synti vegalengdina á 2:18.41 min. Fjögur heimsmet voru sett á meistaramótinu og austur-þýzkar stúlkur eiga nú heimsmetin á styttri vegalengdum I skriðsundi, baksundi og flugsundi. Þeir eru heims- meistarar Hér eru nokkrir af köppunum, sem færðu Vestur-Þýzkalandi heimsmeistaratitilinn I knatt- spyrnunni. Nr. 1 er Franz „keis- ari” Beckenbauer, fyrirliði liðs- ins, og af flestum talinn „full- komnasti” knattspyrnumaöur heims. Virðist alltaf hafa nægan tlma til að gera það, sem honum þóknast. Fæddist nokkur hundr- uö metrum frá Olympluleik- vanginum I Múnchen — einn af fimm leikmönnum Bayern, sem urðu heimsmeistarar, en Oly m piuleik van guri nn er heimavöllur liðsins. Nr. 2 Hans- Hubert Vogts, en aldrei kallaður annað en Berti. Elzti maður liðsins, rúmlega 30, og var gæzlumaður Johans Cruyff I leiknum. Kom frá þvi einvlgi sem sigurvegari, þótt hann fengi á sig viti og bókun á fjór- um fyrstu mlnútum leiksins. Lék á Laugardalsvellinum I fyrra með Borussia. Nr. 3 markakóngurinn Gerhard Mull- er — og skoraði auðvitað sigur- markið. Markahæstur í Mexikó 1970 með 10 mörk — skoraði nú fjögur. Nr. 4 Jurgen Grabowski, sem varð heimsmeistari á þri- tugasta afmælisdegi slnum. Rólegasti og gæfasti maður þýzka liðsins — fer aldrei úr jafnvægi. Nr. 5 Paul Breitner, bakvörðinn, sem er einn hættu- legasti sóknarmaður heims. Skoraði úr vltaspyrnu I úrslita- leiknum — og tvö önnur glæsi- mörk á HM. Nr. 6 Uli Hoeness. Hann virtist um tima vera að „missa” stöðu slna I liðinu — en tók sig á og var stórhættulegur I úrslitaleiknum. Nr. 7 Rainer Bonhof, sá leikmaöur þýzka liðsins, sem Iangmest kom á óvart á HM. Afar sterkur varn- armaður, sem fer eins og „eld- ing” I sóknina. Atti mikinn þátt I sigurmarki Múllers. Nr. 8 Hans- Georg Schwarzenbeck, mið- vörðurinn sterki við hliö Beck- enbauer — frábær varnar- maður, sem vikur sárasjaldan úr vörninni. sem er glæsilegt hjá svo ungum pilti. Bezt áður átti hann 47.64 metra. Einnig bætti hann árangur sinn verulega I kúluvarpi, varp- aði 15.42 m og hann varð sigur- vegari I spjótkasti með 62.36 metra. Mörg athyglisverð afrek voru unnin i gærkvöldi, en það vantaði, sem fólk kemur til að sjá, keppni. Plunge frá Sovétríkjunum setti nýtt vallarmet á Laugardalsvelli, þegar hann varpaði kúlu 19.51 m. Það eldra var sett 1972, 19.31 m. af V-Þjóðverjanum Hans Dieter Möser. Hreinn Halldórsson varö annar með 18.35. m sem er bezti árangur hans hér heima. Erlendur Valdimarsson stóð sig með prýöi i kringlukastinu á sinu fyrsta móti i ár — kastaöi 58.05 metra, svo búast má við góðum afrekum hjá honum I sum- ar. Kolesnikov, Sovét.sigraði i 200 m á 21.7 sek. en Bjarni Stefánsson varð annar á 22.0 sek. Bjarni. tapaði mjög i viðbragöinu, endrói á þann sovézka i lokin. Vilmundur Vilhjálmsson var nálægt slnu bezta, hljóp á 22.4 sek. 1 800 m. sigraöi Norðmaöurinn Arne Hovde á 1:55.0 min. en Borgfirðingurinn ungi, Jón Dið- riksson, bætti tlma sinn verulega, hljóp á 1:56.5 min. Átti bezt áöur 1:57.7 mín. Gunnar Páll Jóakims- son varð 3ji á 1:58.9 min. Annar Norðmaður, Per Haga, sigraði I 3000 m á 8:24. min. Agúst As- geirsson varð annar á 8:37.0 min og Sigfús Jónsson náði sínum bezta tima á vegalengdinni 8:42.2 mln. Fjórði varö Symonds frá Bretlandi á 8:56.0 min. í hástökki sigraði Vestur-Þjóö- verjinn Dabelgott á 2.03i m en FRÍ-skokkið í dag FRt-skokkið heldur áfram I dag á Armannsvelli og KR-velli kl. 5.30 og við Arbæjarstlflu kl. átta. Björgvin Þorsteinsson frá Akureyri varö sigurvegari I SR- mótinu I golfi, sem fram fór á hinum skemmtilega golfvelli Akurnesinga um helgina. Sigraði hann I stóra slagnum I meistara- flokki karla eftir að hafa leikið tvær aukaholur um efsta sætið við Þorbjörn Kjærbo frá Keflavik. Björgvin og Þorbjörn léku 36 holurnar á 156 höggum. 1 þriöja sæti kom Jóhann ó. Guömundsson GR á 157 höggum og f jórði varö Loftur Ólafsson NK á 158 höggum. í meistara- og 1. flokki — með forgjöf — leiknar 18 holur, sigraði Kjartan L. Pálsson NK, lék á 71 höggi nettó. 1 öðru og þriðja sæti komu Atli Arason GR og Elias Helgason GK á 72 höggum nettó. A laugardaginn kepptu 2. og 3. flokkur. Þar sigraði Kristinn Ólafsson GR án forgjafar, lék á 88 höggum. Annar varð Rúnar Vilhjálmsson GL á 90 höggum. Rúnar sigraði með forgjöf, lék á 66 höggum nettó en Ragnar Vignir varð annar á 68 höggum. Á laugardaginn fór einnig fram á Akranesi Unglingakeppni GSl og var hún fyrir pilta á aldrinum 15 til 21 árs. Mættu um 20 piltar i þá keppni, en 85 keppendur tóku þátt I SR mótinu sjálfu. Björgvin Þorsteinsson sigraði einnig i unglingakeppninni — lék 27 holurnar á 111 höggum og fékk Karl West og Elias Sveinsson uröu að láta sér nægja 1.90 m Piskulin, Sovét, sigraöi I lang- stökki með 7.18 m en Friðrik Þór Óskarsson varð annar með 7.09 m eða sm. lakara en hann á bezt, og 3ji varð Segal, Sovét, með 6.82. m. 1 kvöld heldur mótið áfram og þá mun 1500m hlaupið vekja athygli. Þar keppa Norðmennirnir, Bretarnir og Agúst og Sigfús. Slegnir tll riddarai JúIIana Hollandsdrottning sló Johan Cruyff, fyrirliða hollenzka landsliðsins, og þjálfarana Rinus Michels og Frantisek Fadhronc til riddara af orðu Oranien- Naussau I gær I veizlu I Haag. Hollenzku leikmennirnir fengu konunglegar móttökur, þegar þeir komu heim I gær — þúsundir tóku á móti þeim rétt eins og þeir hefðu orðið heimsmeistarar. Muller hœttur í landsliðinu! Gerhard Muller, leikmaöurinn, sem skoraði sigurmark V-Þýzka- lands I úrstitaleik HM á sunnu- dag, sagði við blaðamenn f veizl- unni eftir leikinn, að hann hefði leikið sinn næst slðasta landsleik — og ef til vill sinn siðasta. Miill- er, sem verður 29 ára I nóvember, sagðist ætla að beina öllum kröft- um sinum að Bayern Múnchen, liði sinu, Evrópumeisturunum. Hann hefur skorað 68 mörk I 62 Iandsleikjum. — Hlustið ekki á hann, greip þá Beckenbauer fram I, hann talar án þess að vita sjálfur, hvað hann segir. JAFNT í KAPLAKRIKA Þróttur missti af dýrmætu stigi I 2. deildinni I Kaplakrika I gær- kvöldi, þegar Loftur Eyjólfsson skoraði fyrir Hauka er 30 sekúnd- ur voru eftir af leiktfmanum. Það nægði til að jafna — úrslit urðu 2- 2. Þróttur lék vel framan af og náði tveggja marka forustu — fyrst skoraði Sverrir Brynjólfs- son, en siðara markið var sjálfs- 1 mark Hauka. Þegar liða tók á leikinn fóru Haukar að sækja I sig veðrið. Steingrimur Dagbjartsson minnkaði muninn i 2-1 og svo skoraði Loftur jöfnunarmarkiö. Jafnteflið var að mörgu leyti rétt- lát úrslit. FH er efst i deildinni meö 13 stig, en Þróttur fylgir fast á eftir meö 12 stig. Bæði liðin hafa leikið átta leiki. Þýzka knattspyrnusambandið þarf að greiða mikla peninga i sambandi við HM-keppnina —en það eru peningar, sem forráöamenn þess láta af hendi rakna með gleði. 2.09 milljónir marka leggur það á borðiö. AUir hinir 22 leikmenn, sem valdir voru i úrslitakeppnina, hvort sem þeir léku eða ekki, fá 60 þúsund mörk hver, eða rúmlega tvær milljónir króna — og til félaga leikmannanna renna 5000 mörk til hvers. A myndinni hér að ofan eru allir leikmennirnir 22 ásamt liðsstjóra og þjálfurum, sem einnig fá mikið Isinn hlut. Þrátt fyrir tapið I úrslitaleiknum fá hollenzku leikmennirnir meira 1 hlut frá knattspyrnusambandi sinu — eða 110 þúsund gyllinni á mann—eða tæplega fjórar milljónir króna. Sigraði á tveim mótum á sama velli, sömu helgina! fyrir það 48 stig. Atli Arason GR varð annar á 114 höggum — 45 stig, Loftur Ólafsson NK varð þriöji á 115 höggum — 44 stig og Jóhann Ó. Guömundsson GR varð fjórði á 116 höggum — 43 stig. Allir keppendurnir voru mjög hrifnir af vellinum á Akranesi, sem á trúlega eftir aö verða einn bezti golfvöllur landsins, ef meira fé fæst til framkvæmda viö hann. Geta Akurnesingar svo sannar- lega verið stoltir af honum og verður hann án efa vinsæll meöal þeirra og annarra, þegar fram i sækir. 30 sek. eftir er Stjarnan skoraði — Ókrfsfirðingar skoruðu 9 mörk! LÁGMÖRKIN EKKI HA! — í Meistaramóti íslands í frjólsum íþróttum Stjarnan úr Garöahreppi komst feti nær sigri I B-riðlinum i 3. deild meö þvi aö sigra Fylki úr Arbæjarhverfi um helgina 2:1. Sigurmarkið var skorað er 30 sekundur voru til leiksloka. Var það mjög svipað mark og Fylkir fékk á sig i öðrum úrslitaleiknum gegn ÍBÍ i fyrra, en þá voru einnig um 30 sekundur eftir af leiknum. Markið var skorað eftir horn- spyrnu og mikla þvögu fyrir framan mark Fylkis. Markvörö- urinn náði ekki til boltans.þvi aö hann hafði verið felldur um koll i öllum troðningnum. Stjarnan stendur nú bezt af vigi i riðlinum, en Fylkir, sem sigraði Leikni á dögunum 6:1, og 1R, sem sigraði Leikni 7:0 og Gróttu 6:0, hafa einnig svolitla möguleika. 1 A-riðlinum stendur Reynir úr Sandgerði bezt að vigi eftir 3:0 sigur yfir Viði og 4:0 sigur yfir Þór i siðustu leikjum sinum. 1 Vesturlandsriðlinum stendur Vikingur ólafsvik vel að vigi eftir tvo sigra og jafntefli viö Snæfell um helgina Þann leik hafa Vikingarnir kært vegna ólöglegs leikmanns i liði Hólmara. Einn leikur fór fram i Vest- fjarðarriðlinum um helgina- HVl og Bolungarvik gerðu jafntefli 1:1. Þá fór einnig fram . einn leikur i öörum Norðurlandsriðlin- um, Eyfirðingar sigruðu Magna frá Grenivik 3:2. 1 hinum riðlinum fyrir noröan fóru fram tveir leikir um helgina. I Siglfirðingar sigruðu UMSS á úti- velli 3:2 og Leiftur, Ólafsfirði, | sigraði Austur-Húnvetninga með 9 mörkum gegn 4.... já 9:4. -klp- (50.00). Langstökk (6,25). 5000m hl. 400mgr. hl. (63.0) og 4x100 m boðhl. Konur: lOOm gr. hl. (18.0) 200m hl. (29.0) 800 m hl 4x100 m boöhl. Hástökk (1.35). Kúluvarp (8.80). Spjótkast (27.00). 2. dagur:Karlar: lOOmhl. (11.6). Stangarstökk (3.10). Kringluk. (38.00). 1500 m hl. (4.40.0). Þri- stökk (15.00) 110 m gr. hl. (17.5). Sleggjukast ( 35.00). 400 m hl. (55.0) 4x400 m boðhl. Konur: 100m hl. (13 8) 400 m hl. (66.0) 1500 m hl. 4x400 mboðhl. Kringlukast (26.00). Langstökk (4.70). 3. dagur: 3000 m hindrunarhlaup og fimmtarþraut karla. Aður auglýst Meistaramót Is- lands i frjálsiþróttum fer fram dagana 20-21. og 22. júli á Laugar- dalsvelli. Frjálsiþróttadeild Ar- mannssér um mótið. Þátttökutil- kynningar ásamt þátttökugjaldi krónur 50.00 fyrir hverja grein og krónur 100.00 fyrir boðhlaup, þurfa að berast til Jóhanns Jó- hannessonar, Blönduhliö 12 , fyrir fimmtudaginn 12. júli. Lágmörk þau, sem sett eru, þurfa að hafa verið unnin á þessu ári. Keppnis- greinar eru: Lágmörk innan sviga. l.dagur:Karlar: 200 mhl. (24,2). Kúluvarp (13.00). Hástökk (1.70), 800 m hl. (2.10.0). Spjótkast /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.