Vísir - 09.07.1974, Side 14

Vísir - 09.07.1974, Side 14
14 Visir. ÞriOjudagur 9. juii ísn TIL SÖLU Tii sölu Sonysegulband T.C. 630, 4 rása 30 spólur geta fylgt. Uppl. i sima 92-2539. Til sölu Grundigútvarpstæki með kasettu, einnig sófasett. A sama stað Reno ’64 með góðri vél til sölu til niöurrifs eða úr honum stykki, dóðafr dyr og vél o.fl. Man- freð, Stakkholti 3 R. gengið upp hjá Hlemmi eftir kl. 20 eða tilboð merkt ”2295”. Hjólhýsi. Til sölu vel með farið hjólhýsi, Sprite 400, teppalagt og með ofni. Uppl. i sima 99-1331. Gott „Marshall” söngkerfi til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 41069. Góð og vel verkuð taða til sölu, sömuleiðis fjárhey. Uppl. i sima 41649. 5 manna hústjald til sölu.Uppl. i sima 71925. Til sölu Fender Bassman 50 bassamagnari og Fender precis- ion bassagitar. Er sem nýtt. Uppl. I sima 36967. tsskápur til sölu og hjónarúm, dýnulaust, náttborð og snyrti- borð, einnig antik-borð, tilvalið sem simaborð. Uppl. að Flóka- götu 23 I kjallara næstu kvöld. Til sölu Hafberg orgel, Tan Sad barnavagn og barnarúm. Vil kaupa skrifborö og svefnbekk. Simi 73635. Hringið i dag eða næstu daga. Til sölu hraðbátursem nýr 13 1/2 fet, með hvalbak, 25 ha mótor og vagni. Simi 93-1198. Til sölu stórt álhús á sendiferða- bil. Uppl. I sima 37586. Til sölu: Nordmender radiófónn á kr. 30.000.- Uppl. i Sima 25849 eftir kl. 6. Til sölu 4ra manna tjald,nýtt, verð 9.500.-. Uppl. að Vitastig 10, Hafnarfirði eftir kl. 4. Notaður húsvagn til sölu. Uppl. i sima 35170. Til sölu: Ný glæsileg og vönduö garösólhlff. Stór létt ferðataska, ónotuð. Gömul Singer saumavél I boröi með járnstelli. Wilton renn- ingur 90x3,95 m. Uppl. I sima 38194 kl. 4-7. Yamaha-Fiat. Yamaha-raf- magnsorgel og Fiat 100 ’67 station til sölu. Hvort tveggja mjög vel útlitandi. Uppl. I sima 40322 eftir kl. 7. JVC 4ra rása magnari, JVC heyrnartæki og Pioneer hátalarar til sölu. Uppl. i sima 22510 eftir kl. 7. Til sölu mjög velmeð farið og vel útlitandi sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar með lausum púðum I setu. Einnig ónotaður karlmanns- leöurjakki, mjög stórt númer og ónotaður rauður vatteraöur kven- jakki, stórt númer. Uppl. I sima 72938 I dag og næstu daga. Til sölu stórt tjald með himni, einnig fylgir með iskista og úti- grill. Uppl. I sima 52203 eftir kl. 18,30. Búslóð til sölu vegna flutninga á mjög hagstæðu verði. Til sýnis á Alafossvegi 6,Mosfellssveit. Til sölu mjög vel með fariö Hi watt 100 W bassabox og nýlegur Fender Precision bassi. Uppl. i sima 42767 eftir kl. 7. Frá Fidelity Radio Englandi, stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og há- tölurum. Allar gerðir Astrad ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd með og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda I bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músikkasettur og átta rása spól- ur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Indiánatjöld,þrihjól,4 teg. stignir traktorar, stignir bilar, nýkomnir þýzkir brúöuvagnar og kerrur, vindsængur, gúmmibátar, sund- laugar, björgunarvesti, sund- laugasængur, sundhringir. TONKA-kranar, skóflur og traktorar með skóflum. Póst- sendum samdægurs. Leikfanga- húsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bilaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radíó og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. ÓSKAST KEYPT Eldhúsinnréttingóskast til kaups. Uppl. I sima 85945 milli kl. 3 og 8 I dag. Vel með farið telpuhjól óskast fyrir 8 ára. Simi 31089. óska eftirað kaupa hjól fyrir 5-6 og 7 ára börn, einnig göngugrind og barnastól i bil. Uppl. i sima 86884. óska eftir rúmgóðum vinnuskúr til flutnings. Uppl. i sima 38818. óska eftir riffli no: 22, helzt með kiki. Uppl. i sima 34335. Dúkkuvagn og hjólsög óskast til kaups. Uppl. i sima 81187. Gott pianó óskast. Vinsamlegast hringið i sima 73254 eftir kl. 7. FATNAÐUR Fallegur brúðarkjóll til sölu, uppl. I sima 41597. 2 skinnjakkar.dömu númer:16, og herra no: 52 til sölu, ónotaðir. Uppl. i sima 72980 eftir kl. 6,30. HJOL-VAGNAR Thriumph 500 ST til sölu ásamt miklu magni af varahlutum og Copperdóti. Simi 35493 eftir kl. 6. ódýr barnavagn til sölu. Simi 42714. Til sölu Suzuki 50árg. ’73. Uppl. i sima 40932 eftir kl. 6. Til sölu Honda 250 XL torfæru- hjól '73. Einnig á sama staö Volkswagen ’56, skoðaður ’74. Simi 41924. Til sölu er vel meö farinn Pede- gree barnavagn, verð 6.500 kr. Uppl. I slma 30525 eftir kl. 17. Til sölu barnavagn Tan Sad, vel með farinn. Uppl. i slma 33875. HÚSGÖGN Antik sófiog Fiderlity stereofónn til sölu, Jörfabakka 12, 2 h. bjalla Lolo Bloch. Svefnherbergissetti litum á gömlu veröi til sölu að Auðbrekku 32. Sfmi 40299. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, af- borgunarskilmálar á meiriháttar verkum. Bólstrun Karls Adólfs- sonar, Fálkagötu 30, slmi 11087. Húsgögn I sumarhús, reyrstólar, borð, teborð, vöggur og margs konar körfur fyrirliggjandi. Körfugeröin, Ingólfsstræti 16. HEIMILISTÆKI Nýr frystiskápur til sölu. Uppl. i kvöld kl. 6-7 I Hraunbær 35. ónotuð 1 árs Candy-þvottavél til sölu á kr. 35.000,- Hringið i sima 84626 eftir kl. 8 e.h. Til sölu Candy þvottavél kr. 25. þús.,Baby strauvél kr. 7.500, stór Lec isskápurkr. 5 þús. og Hoover ryksuga kr. 1.500. Simi 22895 eftir kl. 6. BÍLAVIÐSKIPTI Citroen 2 CV, árg. ’65, uppgeröur ’68 til sölu. Vél úrbrædd, en önnur nýupptekin fylgir ásamt miklu af öðrum varahlutum. Tilboð ósk- ast. Til sýnis að Hraunbæ 11, eftir kl. 18. Til sölu Taunus 20 MTS ’68 mjög góður bill. Uppl. i slma 73323 eftir kl. 7 á kvöldin. óska eftir að kaupa Cortinu 1600 L '73, helzt 4ra dyra, Peugeot 404 ’71-’72 eða Mazda 818. Simi 51452. Frambyggður rússajeppi til sölu með góðri dlsilvél. Uppl. I sima 52071. Litrlkur Citroén 2 cv (braggi) til sölu árg. ’65 verð 35 þús. Uppl. I sima 12241 milli 7 og 9 I kvöld. Fiat 1100 stationárg. 1966 til sölu. Uppl. I sima 52409. B.M.W. 1600 árg. ’67 til SÖlu, þarfnast viðgerðar á vél. Uppl. I sima 92-8363. Til sölu Chevrolet Chevelle ’69, 6 cyl, beinskiptur, I góðu lagi. Simi 53248 eftir kl. 7. Til sölu VW 1300 árg. 1966,skipti á yngri VW koma til greina. Uppl. I slma 84269 eftir kl. 7. Til sölu Vauxhall Viva árg. ’70i' góðu standi og Suzuki G.T. 380. Uppl. i sima 92-1336 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sýnis og sölu, I sýningasal Sveins Egilssonar, Austin Mini ’72 vel með farinn, ekinn 17000 km, teppalagöur og 4 snjódekk fylgja. Simi 85100. Disilvél 70 hestöflmeö girkassa 4 cyl til sölu, einnig dekk nýleg 750x20 12strigalaga nylon 5000 kr. st. Simi 82717 á milli 12 og 13 og 19 og 20. Til sölu Fiat 850 sport, árg. ’66, nýuppgeróur. Þarfnast sprautun- ar. Sprautun getur fylgt. Uppl. á Kópavogsbraut 11, eftir kl. 7. Cortina ’64 I góðu standi, skoðuð ’74, til sýnis og sölu aö Ljósheim- um 12. Simi 82788. Litiö notaður Fiat 850 árg. ’66 til sölu, þarfnast smáviðgerðar, selst mjög ódýrt. Uppl. I sima 73016. Til sölu Volkswagen árg. 1965, tilboð óskast I hann I þvi ástandi sem hann er eftir ákeyrslu. Uppl. I Barmahlið 41, bilskúr, eftir kl. 8 e.h. Cortina árg. 1970 til sölu, má greiðast meö fasteignatryggðu verðbréfi. Uppl. I sima 31443. Til sölu Chevrolet ’56 tveggja dyra harðtopp, VW ’60 gangfær en númerslaus og Opel Record ’65 skoðaður ’74. Uppl. I Búðargerði 7 og slma 30604. VW árg. ’70 til sölu, góöur bill. Uppl. I sima 32553 eftir kl. 7 á kvöldin. Góður Trabant til sölu, til sýnis i dag, Sörlaskjóli 94, milli kl. 5 og 7. Til sölu Datsun 1200 árg. ’73. Uppl. i sima 52948 eftir kl. 6. Chevrolet 1965, sjálfskiptur, fjögra dyra, til sölu I þvi ástandi, sem hann er I nú. Uppl. i sima 53316 eftir kl. 7. Tilboð óskast I V 6 Buick-vél, á sama stað óskast V 8 Buickvél með sjálfskiptingu. Uppl. I sima 13490 eftir kl. 19. Til söluAustin Mini árg. 1974 ek- inn 10 þús. km, verö 340 þús. A sama stað óskast keypt fólksbila- kerra. Simi 42507. Skúffa á Rússajeppa óskast keypt. Uppl. I sima 53522 og 51949. Vil kaupa girkassa i Taunus Transit sendibil, árg. 1966,.^iaÉ 37586. Taunus 12 M ’63 til sölu, verð 25.000.- eða tilboð. Er i ökufæru ástandi. Uppl. I sima 51208 eftir kl. 18 næstu daga. Moskvitch I972til sölu, keyrður 17 þús km, sem nýr. Uppl. I sima 24593 eftir kl. 19. Tilsölu VW 1970ljósblár, ekinn 57 þús. km. Fallegur bill. Til sýnis frá 2-6 á Framnesvegi (17345) og Reynihvammi 3 frá 7-9 (42045). Krómaðar sportfelgur (cracar) fyrir Fordbila og 'fl. 4 st. með dekkjum til sölu. Uppl. i sima 84235 og 84578. Plymouth árg. ’64 til sölu. Ný vetrardekk, ný vél, góð sumar- dekk. Uppl. I slma 84054. Volkswagen I300árg. ’66 til sölu á 50 þús. kr. Uppl. I síma 38137. óska eftirað kaupa Cortinu árg. ’68-’70, þarf að vera I góðu standi. Staðgreiðsla fyrir góðan bil. Uppl. I sima 14131 til kl. 6 og 12283 eftir kl. 6. 2Corver ’65og ’66til sölu. Uppl. i sima 13209. Ffat 124 ’67 til sölu. Greiðsluskil- málar. Uppl. i síma 37404. Bflar til sölu. Ford Fairlane 500 árg. '66 og Benz sendiferðabill árg. ’64 Skipti koma til greina. Gjaldmælir til sölu á sama stað. Slmi 20969. Fuliorðin kona óskar eftir góðri 3ja-4ra herbergja Ibúð. Uppl. I sima 20409. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð fyrir næstu mánaðamót. Algjör reglusemi. Uppl. I slma 72076 milli kl. 15 og 23. 2ja herbergja Ibúð óskast fyrir einhleypan mann, fyrir 20. ágúst. Góöri umgengni heitið. Uppl. i slma 25438 eftir kl. 8. Tveggja barna móðir.sem er viö nám, óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst.Uppl. I sima 15049. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til leigu fyrir ung hjón. Uppl. I sima 26063 eftir kl. 6,30. 22ja ára stúlka óskar eftir litilli 2ja herbergja Ibúð til leigu, gjarnan I Austurbænum. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. I sima 40107 milli kl. 7 og 9 i kvöld. Boddi til sölu, lengd 4,6 metrar, hæö 2 metrar, gott álhús. Simi 42016. Volvo.Vil kaupa góðan Volvo 544 Uppl. i sima 51467 milli kl. 8 og 10 i kvöld. Bflasprautunin Tryggvagötu 12. Tek að mér að sprauta allar teg. bifreiða, einnig bila sem tilbúnir eru undir sprautun og blettun. Renault R-4árg. 1965 til sýnis og sölu að Höfðatúni 4. (Höfðanaust sf.) simi 19644, selst ódýrt. Við seljum bilana fljótt og vel. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. HÚSNÆÐI í hl'MH Ný þriggja herbergja ibúð til leigu I fjölbýlishúsinu að Mið- vangi 41 I Hafnarfirði. Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla 41” sendist augld. VIsis I siðasta lagi 10. júll. Til leigu nýrúmgóð 2ja herbergja ibúð við Furugerði. Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla 5151” sendist augld. Visis fyrir 12. júli n.k. Til Ieigu2ja herbergja 75 fm ibúð i Vesturbænum. Sérinngangur. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldu- stærö, sendist Visi fyrir föstu- dagskvöld merkt „2241”. Til leigu 3ja herbergja ibúð á góðum stað I Hafnarfirði. Fyrir- framgreiösla æskileg. Uppl. i slma 51432 og 52078 eftir kl. 7. tbúð til leigu. Góð Ibúð til leigu i 1 ár eða lengur. Ibúðin er 2 stofur og 2 svefnherbergi, allar gardlnur fylgja. Tilboð óskast sent dag- blaöinu VIsi fyrir 20. júll, merkt „Góð ibúð 2211.” 3ja herbergjarisibúð til leigu frá 1. sept. i sv. bænum. Roskin eöa barnlaus hjón ganga fyrir. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð með upplýsingum um aldur og atvinnu sendist augld. VIsis merkt „2216” fyrir 14. júli. 4ra herbergja Ibúð til leigu á Háteigsvegi 52, neðri hæð. Ath. Herbergi óskast, helzt stórt forstofuherbergi eða litil ein- staklingsibúð. Meðmæli um um- gengni og reglusemi fáanleg. Uppl. i slma 84562. Stúlka utan af iandimeð eitt barn óskar eftir lítilli Ibúð frá miðjum ágúst. Stundar nám við H.í. Reglusemi heitið. Uppl. I sima 22853. Hjón með eitt barnóska eftir Ibúð strax. Uppl. I sima 14996 i dag og næstu daga. Lltil ibúð óskast strax. Uppl. 1 sima 85958 eftir kl. 6. Góö 3ja-4raherbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst, 3 I heimili, tvö fullorðin og 11 ára barn, húshjálp kæmi til greina. Tilboð sendist fyrir föstudagskvöld merkt „Góð umgengni 2292”. Ungt par með ungbarnóskar eftir 2ja herbergja Ibúö. Uppl. I sima 35747 eftir kl. 5. Ungt par óskar eftir 2ja her- bergja Ibúð. Uppl. I sima 27126. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu I Kópavogi eða Hafnarfiröi. Uppl. I slma 42926. 2ja herbergjaibúð óskast i 8 mán. strax eða frá miðjum ágúst. Fyrirframgreiðsla. 2 I heimili. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. I sima 22559 eftir kl. 6. 100-150 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast, helzt i austurbænum, góð innkeyrsla nauðsynleg. Uppl. i simum 81430, 40566. ATVINNA í Rafsuðumenn og lagtækir menn óskast. V.J. Hinriksson, Skúla- túni 6. Simar 23520 — 26590, heima 35994. Konur vantar hálfan og heilan daginn I mötuneyti. Uppl. I sima 42541 frá kl. 6-7. Bakaranemi óskast.Bakaranemi eða aðstoðarmaður óskast i bakarí i Reykjavik. Uppl. I sima 42058 frá kl. 7-9. Ný 2ja herbergjaibúð á efstu hæð Iháhýsi iKópavogi til leigu frá 1. ágúst, teppalögð, gluggatjöld, simi og Isskápur fylgja. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 15/7 merkt „2315”. Húsráöendur. Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Flókagötu 6. Opið kl. 13-17. Simi 22926, kvöldsimi 28314. Matráðskona óskast strax á veitingastofu til afleysinga. Uppl. I sima 23332 og 15932. ATVINNA ÓSKAST Hárgreiðslustofur athugið.Ungur hárgreiðslumeistari óskar eftir að leysa af I sumarfrium. Uppl. i sima 40694 eftir kl. 8 á kvöldin. HÚSNÆÐI ÓSKAST CA. 10 hcrbergja hús óskast til leigu i Reykjavik eða nágrenni. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 43780 eða 42622. Takið eftir! Vil taka að mér að veita aldraðri konu húshjálp og félagsskap, gegn fæði og hús- næði. Þær, sem áhuga hafa, fá uppl. I sima 72197. óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiösla. Uppl. slma 40099. Stúlka um tvitugt óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Simi 43804. Tökum að okkurýmiss konar úti- vinnu. Harðduglegir menn. Simi 37756. Atvinnurekendur, athugið. Tek aö mér launaútreikninga, bók- hald, vélritun, o.fl. Hef verzíunarskólapróf og starfs- reynslu. Tilboð merkt „2208” sendist fyrir 15. júli.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.