Vísir - 03.08.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 03.08.1974, Blaðsíða 15
Vlsir. Laugardagur 3. ágúst 1974. 15 SIGGI SIXPENSARI VEÐRIÐ I DAG Norðaustan gola, norðan kaldi siðdegis. Léttskýjað. Vestur spilar út laufadrottn ingu I sex hjörtum suðurs Hvernig spilar þú? NORÐUR A 5 V AG107 ♦ ÁK7 * Á8653 * AK6 V KD983 ♦ 5 * 10742 SUÐUR Ef laufin liggja 2-2, er spilið einfalt, svo að við gerum ekki ráð fyrir þvi. Útspilið tekið á ás, og siðan tvisvar hjarta. Báðir mót- herjarnir fylgja lit. Nú er að hreinsa upp og spila upp á einspil háspil hjá öðrum hvorum mót- herjanna i laufinu. Það er tekið á háspilin i spaða og tigli — laufi heima kastað á tigulháspil blinds — og spaði og tigull trompaður. En frá hvorri hend- inni er betra að spila laufinu, þeg- ar þeim áfanga er náð, sem á undan er nefndur? Betra að heiman, og þegar nian kemur frá vestri i laufinu, er litið látið úr blindum i þeirri von, að austur eigi háspil einspil. Spil mótherj- anna voru þannig: LÆKNAR Reykjavik Kópavogur. Dagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. llafnarfjörður — Garðahreppur 'Nætur- og helgidagavarzlá 1 upplýsingar i lögreglu: varðstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöid-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 2. ágúst til .8. ágúst er I Ingólfs Apóteki og Laugarnes Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til : kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Iteykjavik er I Heilsuverndar- stöðinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi >51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. Vestur DG103 62 G1094 KG9 Austur 98742 54 D8632 D svo að ekki skipti máli, þótt litlu laufi hefði verið spilað frá blind- um. Góður spilari i vestur yfir- tekur laufadrottningu austurs og spilar laufaniu — en þá er að hleypa heim á tiuna. En hugsið ykkur þá vörn, ef austur hefði átt D-G i laufi og vestur K-9 — austur spilað D, þegar litlu laufi er spilað frá blindum. Vestur tekur á kóng og svo laufaniu. — Nei, slikt sést vist ekki við spilaborð, ekki einu sinni hjá ítölunum. Og þó.maður á aldrei að segja aldrei. Frá Sjálfsbjörg Sumarferðin verður 9.-11. ágúst. Ekið norður Strandir. Þátttáka tilkynnist i siðasta lagi 7. ágúst á skrifstofu Landsambandsins, simi 25388. Þakkarávarp. öllum þeim mörgu, sem tóku þátt i að bjarga úr heimili okkar á Laugaveg 15i eldsvoða 10. júli s.l. eða veittu okkur styrk og stoð á annan hátt, þökkum við af alhug. Vinsemd ykkar og hlýja. mun verða okkur ógleymanleg. Við biðjum ykkur öllum guðs blessun- ar. Svava og Ludvig Storr. Bókabillinn. Fri frá 6. ágúst til 25. ágúst. Aðal- safnið og útibú verða opin eins og venjulega. A skákmóti i Vinarborg 1941 kom þessi staða upp i skák Svacina og II. Muller, sem var með svart og átti leik. I. --KC4! 2. Kc2 — Kb5!! 3. Kb3 — Kc6 4. Kb4 — Kd6 5. Kb5 — Kd7 6. Kc5 — Ke6 7. Kc6 — g4 8. Kc5 — f4!! 9. exf4 — h4! 10. gxh4 — g3! II. fxg3 — e3 og hvítur gafst upp. Neskirkja: Þjóðhátiðarguðsþjón- usta kl. 11 f.h. Sóknarprestarnir. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorsteinn Lúther Jónsson, sóknarprestur i Vest- mannaeyjum, predikar. Séra Árni Pálsson. Grensásprestakall: Hátiðarguðs- þjónusta I Safnaðarheimilinu kl. 11. Séra Halldór S. Gröndal. Dómkirkjan: Þjóðhátiðarmessa kl. 11. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Séra Óskar J. Þorláksson, dómprófastur, predikar. Hátiðarsamkoma kl. 8.30 um kvöldið. Dómkórinn syngur undir stjórn Ragnars Björnssonar, dómorganista. Langholtsprestakall: Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Ásprestakall: Guðsþjónusta i skrúðgarðinum i Laugardal kl. 2. Séra Grimur Grimsson. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Ilallgrimskirkja: Hátiðarguðs- þjónusta kl. 11 árdegis. Dr. Jakob Jónsson predikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir altari. Sungnir verða hátiðar- — Ég reyni aðeins að fá heilann til þess að virka, en það getur verið, að það sé eitthvað að franska kjötréttinum.... 3. og 5. ágúst 1974 verður vega- þjónusta FÍB eins og hér segir: Vegaþjónustubifreið FIB 1 Kolla- fjörður — Hvalfjörður Vegaþjónustubifreið FIB 5 Borgarfjörður Vegaþjónustubifreið FIB 8 Mos- fellsheiði — Laugarvatn. Vegaþjónustubifreið FÍB 12 Eyjafjörður vestan Vegaþjónustubifreið FIB 20 Húnavatnssýsla Auk þess er til taks FIB 6 (kránabill) á Selfossi ef þörf kref- ur, þá verður þjónustan aukin t.d. á sunnudag og mun Gufunes- radio þá geta gefið nánari upp- lýsingar. Einnig verða veittar upplýsingar i sima 83600 Arnþór. Aðstoðarbeiðnum er hægt að koma á framfæri i gegnum Gufu- nes-radio s. 22384, Brú-radio s. 95- 1112, Akureyrar-radio s. 96-11004. Ennfremur er hægt að koma að- stoðarbeiðnum á framfæri i gegn- um hinar fjölmörgu talstöðvar- bifreiðar sem eru á vegum úti. Bifreiðaeigendur eru hvattir til að leggja ekki upp i ferðalög nema á vel útbúnum bifreiðum. Ómissandi ■ varahlutir : Helztu hlutir i rafkerfi, viftureim, gott varadekk tjakkur og felgulykill. Þjónustutimi FtB 14-21 laugardag og 14-23 mánudag. Simsvari FtB er 33614. Upplýsinga miðstöð Umferðarráðs. Stöðin verðúr starfrækt um helg- ina i nýju lögreglustöðinni. Upplýsingar veittar um veður, ástand vega, umferðarmagn og annað varðandi umferð. Simar: 83600, 83604. Upplýsingamiðstöð umferðarmála Umferðarráð og lögreglan starf- rækja um verzlunarmanúahelg- ina upplýsingamiðstöð i lögreglu- stöðinni við Hverfisgötu, Reykja- vik. Hefst starfsemi hennar kl. 13.00 á föstudag. Miðstöðin mun safna upplýsingum um umferð, ástand vega og veður. Beinar útsendingar verða i út- varpi frá upplýsingamiðstöðinni föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag. Auk þess er fólki heimilt að hringja til upplýsinga- miðstöðvarinnar i sima 83600. Um þessa helgi verður dreift 25 þús. seðlum i getrauninni ,,í UM- FERÐINNI”. Lögreglan mun annast dreifinguna á mismunandi timum i einstökum lögsagnarum- dæmum til þess að sem flestir, sem nota bilbelti.eigi þess kost að fá getraunaseðil afhentan. Skila á getraunaseðlunum á bensin- afgreiðslustöðvar: Vinningar eru 4 og er hver vinningur viölegu- búnaður að eigin vali að verðmæti kr. 50.000.00. Starfstimi uppíýsingamið- stöðvarinnar verður sem hér seg- ir: Föstudagur 2. ágúst kl. 13.00-22.00 Laugardagur 3. ágúst kl. 09.00- 22.00 Sunnudagur4. ágústkl. 10.00-20.00 Mánudagur 5. ágúst kl. 10.00-24.00 TILKYNNINGAR Sunnudagur 4. ág. kl. 13. Borgar- hólar á Mosfellsheiði. Mánudagur 5. ág. kl. 13. Blá- fjöll—Leiti. Verð kr. 400. Farmið- ar við bilinn. Miðvikudagur 7. ág. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir: 7.-18. ágúst, Miðlandsöræfi, 10.-21. ágúst, Kverkfjöll — Brúar- öræfi — Snæfell, 10.-21. ágúst, Miðausturland. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Félagskonur Verka- kvennafélagsins Fram- sókn. Leitið uppl. um ferðalagið 9. ágúst á skrifstofunni. Simi 26930- 31. Orlofsilefnd húsmæðra Reykjavík. Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 3-6. Glæsibær: Hljómsveit Gissurar Geirssonar. Hótel Saga: Haukur Morthensog hljómsveit. Leikhúskjallarinn; Næturgalar. Hótel Borg: Stormar. Silfurtunglið: Sara. Veitingahúsið Borgartúni 32: Bláber og Fjarkar. • Ingólfscafé: H.S. kvartettinn. I.indarbær: Hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar. Tónabær. Lokað. söngvar séra Bjarna Þorsteins- sonar. Lilja Þórisdóttir leikkona les úr hátiðarljóðum Tömasar Guðmundssonar. (Ath. Þetta get- ur orðið siðasta guðsþjónustan, sem fram fer i eldri hluta Hall- grlmskirkju.) Sóknarprestar. Bústaðakirkja: Þjóðhátiðarguðs- þjónustu kl. 11. Lexiur dagsins flytja Páll Gislas. læknir, Otto Michelsen safnaðarfulltrúi og Asbjörn Björnsson, formaður sóknarnefndar. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja: Messa á þjóð- hátiðardág kl. 11 árdegis. Orgel- leikur verður i 10 minútur fyrir messu. Marteinn Hunger leikur Chaconne eftir Pál tsólfsson. Séra Arngrimur Jónsson. Arbæjarprestakall: Hátiðarguðs- þjónusta i Árbæjarkirkju sunnu- dag kl. 11. Séra Guðmundur Þor- steinsson. — Þetta er mjög verðmætt eintak af þessum þjóðhátiðarsalernispappir, sem gefinn var út — það er búiö að stimpla þaö! R099Í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.