Vísir - 07.08.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 07.08.1974, Blaðsíða 13
Vlsir. Miðvikudagur 7. ágúst 1974. 13 B099Í — Ég vissi að það væri hægt að búa til þunnt kaffi — en þunna kaffibolla...!!! Þann 29/6 voru gefin saman i hjónaband i Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni ungfrú Sigur- Iaug Hauksdóttir og hr. Jón Haf- steinn ÞorgeirssonJIeimili þeirra verður að Mávahlið 31, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 29/6 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af sr. Jóni Auöuns ungfrú Kristin ólafs- dóttir og hr. Magnús Kr. Halldórsson. Heimili þeirra verð- ur að Kriuhólum 2, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) — Þér megið alls ekki fleygja umsókninni minni, þótt ég fái vinnuna... ég er vön þvl að þurfa að nota umsóknirnar fljótt aftur! Þann 5/7 voru gefin saman i hjónaband i Kirkjuvogskirkju af sr. Jóni Árna Sigurðssyni ungfrú Elln Sigrlður Jósepsdóttir og hr. Snæbjörn Guðbjörnsson Heimili þeirra verður að Álafossvegi 14, Mosfellssv. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) -K-K-k-k-k-n-K-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-tc-K-k-k-k-k-k ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ '★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ -★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * * * ¥ * ¥ ¥ * ¥ ¥ * í * ! t i ! * : •i r 0 ifin [U* Q :| y tí IIÖ ► « -J * * * spa m m HL ■»• c ■ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. ágúst. Hrúturinn, 21. marz-20. april.Að morgni ættirðu að sinna hvers konar opinberum viðskiptum. Hreyfing gæti komið á mál, er hefur seinkað. Leggðu áherzlu á góðan smekk og framkomu i kvöld. Nautið, 21. april.-2l. mai. Engin ferðalög eða umbreytingar i dag. Ljúktu öllu er þú byrjar á, annars er ekki vist það verði nokkurn tima. Þú gætir komizt að staðreyndum um hváð þú átt ekki að gera. Tviburinn, 22. mai-21. júni.Ekki standa i neinum fjármálaviðskiptum núna. Og ekki lofa of miklu. Stuttar (sölu) ferðir eru sigurstranglegar. Heimsæktu einhvern i nágrenni þinu. Krabbinn, 22. júni.-23. júll. Nú er þér mikils virði áhrifavald mikilvægrar persónu. Allt litur vel út varðandi fjármál og frama. Útlit þitt kynni að verða gagnrýnt. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Þér er óhætt að halda áfram með mál, er þú af kænsku hélzt aftur af. Morgunninn er heppilegastur til umræðna og ráðagerða. Þú færð góðar fréttir úr fjarlægð. Meyjan, 24. ágúst-23. sept.Þér ætti að takast vel til I opinberum málum að morgni. Veldu þér samstarfsmenn er bæði eru kraftmiklir og kunna að hætta i tima. Auktu lánstraust þitt með greiöslu skulda. Vogin, 24. sept.-23. okt. Þig skortir tima að morgni. Einnig gæti þér fundizt reglur hamla þér og þvi rifizt viö yfirmann. Leggðu þig fram um að vera glaðvær og skemmtinn. Drekinn, 24. okt.-22. nóv.Morgunstundirnar eru heppilegar fyrir viðskipti, fundi og til að ná sam- komulagi við samstarfsmenn Þetta er ekki góður dagur til ferðalaga. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Að morgni ættirðu að sinna viðskiptum og samningum. Þú ættir að vera mjög sigurstranglegur. Kvöldið gæti kostað vandræði i ástamálum. Enga ótryggð! Steingeitin, 22. des.-20. jan.Tafir eða ruglingur gæti komið upp að morgni. Athugaðu hvort áætlanir þinar eru skynsamlegar. Notaðu þér sambönd og ráðleggingar valdaaðila siðdegis. Vatnsberinn, 21. jan.-l9. febr. Eitthvað kynni að hindra ferðir þínar fyrri hlutann. Sýndu þolin- mæði. Þú ættir að ná samþykki annarra ef þú beitir þér. Varaðu þig á fólki með dulinn tilgang. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Starfaðu að vana- verkum af krafti og vinnugleði. Siðdegis ættirðu að vara þig á að gera óviturleg kaup byggð á stundar löngun. ★ ★ ★ ★ ★ ★ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i ★ ★ ★ i 1 i ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ -V- ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ \ DAG | | • KVOLD | D □AG | D KVOLD | n □AG | Sjónvarp kl. 20.30: Grísir þekkja hljóð mœðra sinna af segul- bandi úr hóp annarra gyltna i — Tœkni og vísindi í kvöld skurðaðgerða við heyrnardeyfu. Þættinum lýkur svo á kvik- myndum um tækni við verkun korns til geymslu og um lifeðlis- fræði hreyfinga. Þátturinn Nýjasta tækni og visindi er meðal efnis á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Umsjónarmaður verð- ur örnólfur Thorlacius, og við forvitnuðumst örlitið hjá honum um efni þáttarins að þessu sinni: Sýndar verða fimm franskar fréttamyndir um ýmis efni. 1 tveimur myndum munum við kynnast hljóðum: annars vegar er mynd um rannsóknir á hljóð- heimi ýmissa dýra — hvernig dýrin þekkja hvort annað á hljóðum, hvað dýr ýmissa teg- unda geta tjáð hvert öðru með hljóðum o.þ.h. Þar kemur meðal annars fram, að hænuungi þekkir viðvörunarhljóð hænsnanna, þó að hann hafi aldrei fyrr heyrt það og grisir þekkja hljóð mæðra sinna af segulbandi frá hljóðum annarra gyltna. Þá verður sýnd stutt mynd um notkun úthljóða i iðnaði. Og enn má segja að haldið sé áfram með hljóð i þriðju myndinni, en hún fjallar um nýjungar á sviði — EA ÚTVARP # 14.30 Siödegissagan: „Katrln Tómasdóttir” eftir Rósu Þorsteinsdóttur Höfundur ies (4) 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphornið 17.10 Undir tólf Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- laga þætti fyrir börn undir tólf ára aldri 17.40 Það er leikur að læra Anna Brynjólfsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar 19.35 Landsiag og leiðir Jón Gislason póstmaður talar um Skeiðin 20.00 Einsöngur Kristinn Hallsson syngur lög eftir Sigurö Agústson, Gylfa Þ. Gislason, Jón Benediktsson Ingólf Sveinsson, Stefán Sigurkarlsson og Ólaf Þor- grimsson. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó 20.20 Sumarvaka a. Hans YVium og Sunnefumálin Gunnar Stefánsson flytur sjötta og siðasta hluta frá- sögu Agnars Hallgrims- sonar cand. mag. b. Þú gafst mér rós Hólmfriður Jónasdóttir frá Hofdölum les úr ljóðasyrpu sinni c. Guðjón Jóhannsson á Innra- Sæbóli i Kópavogi sóttur heim Halldór Pétursson segir frá siðari þáttur. d. Kórsöngur Skagfirzka söngsveitin syngur lög eftir Sigurð Helgason og Eyþór Stefánsson Snæbjörg Snæbjarnardóttir stjórnai\ Ólafur Vignir Alberts- son leikur undir. 21.30 Utvarpssagan: „Arminningar” eftir Sven Delblanc Heimir Pálsson islenzkaði. Sverrir Hólmarsson les (13) 20.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Bein lina Umsjónarmenn: Arni Gunnarssn og Einar Karl Haraldsson 22.45 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok Smurbrauðstofan BJÖRNÍIMN Njólsqötu 49 — Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.