Vísir - 07.08.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 07.08.1974, Blaðsíða 15
Vlsir.. Miövikudagur 7- ágiist 1974. .15 ATVINNA í Rösk stúlka óskasttil afgreiðslu- starfa i tóbaks- og sælgætis- verzlun, vaktavinna. Uppl. i sima 30420 milli kl. 5 og 7. óskum eftir að ráða nokkra tré- smiði eða menn vana trésmiði, einnig menn við bólstrun. Uppl. i sima 43150. óskum eftir að ráða nokkra járn- smiði og lagtæka menn nú þegar. Uppl. i sima 43150. Stúlka óskastá gott sveitaheimili strax I 3-4 mán. Uppl. i sima 35903. Stúlka, ekki yngri en 25 ára, óskast til afgreiðslustarfa i sölu- turni. i RVK. Vaktavinna. Uppl. i sima 41061. ATVINNA OSKAST 18 ára pilt vantar góða atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 22761. 23ggja ára stúlku, teiknikennari aö mennt, vantar vinnu sem fyrst I ca. 6 mán., jafnvel lengur. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 25958. Ung reglusöm stúlka óskar eftir vinnu strax. Hef áhuga á af- greiðslustörfum. Simi 17391. SAFNARINN Kaupum isl.gullpeningana 1961 og 1974, hestapóst, fdc. 12/3/74 (1100 ár nr. 1) og Þingvallaumslög m/11 merkjum. Frimerkjahúsið, Lækjarg. 6A. simi 11814. 'Kaupum islenzk frihierki og gömul umslög hæsta verði. einoig kórónumynt, gamla peningaseðia og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDID Dökkbrún kvenhúfa með deri tapaðist á laugardaginn fyrir framan Hafnarbúðir. Skilvis finn- andi vinsamlegast beðinn að láta vita I sima 17206. Tapað reiðhjól. Rautt tvihjól (Eska) hvarf úr húsgarðj við öldugötu i siðustu viku. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 13955. Fundarlaun. Kvenúr (Pierpont) tapaðist i Breiðholti siðastliðið laugardags- kvöld. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 34680. Fimmtudaginn 1.8. ’74 .. varð lit- il stúlka fyrir þvi óhappi að týna 15þús. kr. Peningunum telur hún sig hafa tapað við pósthúsið niðri i bæ, á Skólavörðustignum eða inni á Suðurlandsbraut. Skilvis finn- andi vinsamlegast hringi i sima 83694 alla daga milli kl. 6 og 7. Fundarlaun.____________________ A laugardag tapaðistfrá Laugar- teig 25 páfagaukur, meðalstór, grænn með gul-hvita bletti i vængjum. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 85023. Pierpont kvenúr tapaðist s.l. föstudagskvöld frá Tjarnarbúð i Hafnarstræti. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 18784. Seðlaveski tapaðist laugardaginn 3. þ.m. við Silfurtunglið eða ná- grenni þess. Finnandi vinsamleg- ast hringi i sima 25127. Fundar- laun. TILKYNNINGAR Fallegir kettlingar fást gefins, simi 43153. Ferðamenn, munið gistiheimili farfugla á Akureyri, 2ja og 4ra manna herbergi, verð kr. 200 pr. mann. Simi 96-11657. ÝMISLEGT Veggauglýsingar. Húsgaflar i ibúðar-og iðnaðarhverfum óskast á leigu undir veggauglýsingar. Tilboð leggist inn á afgr. Visis merkt „Gafl-1100”. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 og 11 ÞJONUSTA Loftpressur Tökum að okkur hvers konar fleyg- anir, múrbrot, borvinnu og spreng- ingar. Góð tæki. Gerum föst tilboð ef óskað er. Jón H. Eltonsson.simi 35649. LOFTPRESSUR Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suöurveri, Stiga- hlið 45, býður yður sérhæfðar sjónvarpsviðgeröir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKI Suðurveri Sími 31315. Loftpressa Leigjum út traktorspressur með ámokstursskúffu. Timavinna eða tilboð. Einnig hrærivél og hita- blásarar. Ný tæki — vanir menn. Reykjavogur h/f, simar 37029 — 84925. © Utvarpsvirkja MEiSTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta Önnumst viðgerðir á öllum gerð- um sjónvarps- og útvarpstækja, viðgerð I heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radíóstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Sprunguviðgerðir simi 10382. auglýsa: Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þök- um með hinu þaulreynda Þan kittiefni, sem verður þurrt viðkomu á 1-5 dögum, en nær fullri festu á 5-12 dögum, það harðnar aldrei, en verður sveigjanlegt, hefur mjög góða viðloðun við flestalla fleti og viðrast mjög litið. Kjartan Halldórsson simi 10382 og Guðbjörn simi 73799. Fyrir barnaafmælið Ameriskar pappirsservéttur, dúkar, diskar, glös, hattar og flautur. Einnig kerti á tertuna. Blöðrur, litabækur og litir og ódýrar afmælisgjafir. LAUGAVEGI 178 simi 8678C i_iric^iin REYKJAVIK f f I_I vZD I L_J (Næs:a \js við Sjónvarp'ð . Loftpressur — gröfur Leigjum út loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2 gröfu og vélsópara. Tökum að okkur að grafa grunna, fjarlægja uppgröft, sprengingar, fleyga, borvinnu og múrbrot. Kappkostum að veita góða þjónustu með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRMtll HF Skeifunni 5. Simar 86030 og 85085. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. Vanir menn. Valur Helga- son. Simi 43501. Traktorspressa itil leigu I stór og smá verk, múrbrot, fleygun og borun. Simi 72062. Dieselvélaviðgerðir Annast viðgerðir á oliuverkum fyrir dieselvélar. íeselstillingar Reynimel 58. Simi 16098. Jónmundar Vinnuvélar Þorsteins Theódórssonar sf. J.C.B. 7 c skurðgrafa. Tökum að okkur jarðvegsskipti, skurðgröft og ámokstur, útvegum fyllingarefni. Simar 43320 og 41451. Traktorsgrafa til leigu Tökum að okkur að skipta um jaröveg i lóðum ámokstur og skurðgröft. Ctvegum fyllingarefni. Jarðverk sf. Simar 52274 - 42969 - 16480. © Utvarpsvirkja MFISTARI Sjónvarpseigendur — Bilaeigendur. Eigum fyrirliggjandi margar gerðir biltækja, segulbönd I bila, setjum tæki i blla. Gerum einnig viö allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim.ef óskað er, Sjonvarpsmiðstoðin si. Þórsgötu 15 Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstlg 4,, simi 19808. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskað er. R A ¥ S Ý N Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Vélaleiga KR Loftpressur traktorsgröf- ur Bröyt X2B og vatnsdælur Tökum aö okkur múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Einnig tök- um við aö okkur að grafa grunna og skaffa bezta fáanlega fyllingarefni, sem vöi er á. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki, vanir menn, Reynið viðskiptin. Simi 82215-72774. Vélaleiga Kristófers Reykdal. Sprunguviðgerðir og fleira. Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, sléttsem báruö. Eitt bezta viö- löðunar-.ogþéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o.fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu i verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 26938 kl. 12-13 og 19-23. alcoatin0s þjónustan Húseigendur — Athugið. Tökum aðokkuraðmála þök og glugga, skipta um járn og rennur, viðgerðir á hliðum og grindverkum og margs konar aðra vinnu. Vanir menn.Uppl. i sima 20597. Nýjung fyrir dömuna sem fylgist með Dressform fatnaður loks á Is- S landi. 'Fáið litmyndabækling (yfir 200 teg) Pantið núna i sima 33373 sjálf- virkur simsvari allan sólarhring- inn. Póstverzlunin HEIMAVAL B O X 39 - KÓ PAV O GI f Ný traktorsgrafa TIL LEIGU. Uppl. i sima 85327 og 36983. Fiölverk H.F. Fuilkomið Philips verkstæði. Fagmenn, sem hafa sérhæft sig i umsjá og eftirliti með Philips- tækjum, sjá um allar viðgerðir. Breytum sjónvarpstækjum fyrir Keflavik. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Tökum að okkur merkingar á ak- brautum og bílastæðum. Einnig setjum viö upp öll umferöar- merki. Ákvæðis.- og timavinna, einnig fast tilboð, ef óskaö er. Góð uinferðarmerking — Aukið umferðaröryggi. Umferðarmerkingar s/f. Simi: 81260 Reykjavik. Loftbremsuvarahlutir: Membrur, bremsuþenjarar, loftslöngur, loftslöngutengi, pakningar i tengi, loftbremsuventlar, varahlutir og viðgerðasett i loftpressur. Einnig bremsuhlutir I Scout, Simca, International o.fl. VÉLVANGUR h.f. Álfhólsvegi 7, Útvegsbankahúsinu, norðurhlið, simi 42233, opið kl. 1-7. Húsaviögeröaþjónusta Kópavogs auglýsir: Málum þök og glugga, skiptum um járn á þökum, steypum upp rennur og berum i þær. Ýmiss konar múrviðgerðir, gerum tilboð.Uppl. eftir kl. 7 i sima 42449. Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Breytum fyrir Keflavik. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.