Tíminn - 08.02.1966, Qupperneq 5

Tíminn - 08.02.1966, Qupperneq 5
ÞRIÐJUDAGUR 8. febriíar 1966 TÍMINN Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriói G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson. Aug- lýsingastj.: Steingrímur Gislason. Ritstj.skrifstofur i Eddu- húsinu, símar 18300—18305. Skrifstofur. Bankastræti 7. Af- greiðslusími 12323. Auglýsingasími 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 95.00 á mán. innanlands — f lausasolu kr. 5.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h.f. Ólafur Jensson, formaður bæjarráðs í Kópevogi: Miklar framkvæmdir á vepm Kópa- vogsbæjar. Gatnageröaráætlun Öngþveiti eða skipulag TT^lgi Bergs, alþingismaður, ritaði eftir áramótin at- h verða grein í Þjóðólf, blað Framsóknarmanna í Suð rrlandskjördæmi, um fjárfestingarmál, nauðsynlega stórvirkjun, en ótímabæra alúmínbræðslu. Hann sagði meðail annars í grein sinni: „tíndanfarin ár höfum við búið við verðbólgu og vax- an<fi þenslu. Mjög margvíslegar framkvæmdir í þjóðfé- laginu kalla að, en framkvæmdamáttur þjóðarinnar, vinnuaflið og tæknin, sem hún ræður yfir. ér ónógur til að sinna þessum verkefnum öllum í einu. Atvinnu vegimir fá ekki vinnuafl til nauðsynlegra nýbygginga og endurbóta og jafnvel skortir á að þeir fái það,, sem þarf til rekstursins, þannig, að þeir geti náð fullum fram- leiðsluafköstum. Framkvæmdir í landinu mótast meir og meir af þeim verðbólguhugsunarhætti, sem alltaf gerir vart við sig, þegar efnahagsástandið er með þeim hætti, sem hér hefur verið um skeið, en þá leitast þeir, sem umráð hafa yfir fé, fyrst og fremst við að koma peningunum í fast til þess að forðast rýmun þeirra, en byggja efcM fjárfestingarákvarðanir á tilliti. til þjóð- félagslegrar eða efnahagslegrar nauðsynjar. Opinberar þjónustuframkvæmdir eru svo skornar niður af ríkis- valdinu til þess að þess háttar fjárfesting geti haldið áfram. Þeir, sem landinu ráða, kalla þetta ástand frelsi, og era ófáanlegir til þess að beita sér fvrir skynsam- legum vinnubrögðum, þó að það ætti að vera hverjum manni augljóst, að þegar þannig er ástatt er óhjákvæmi- legt að taka upp skipulega röðun framkvæmdanna í þjóðfélaginu5’. Helgi Bergs segir ennfremur: „Þegar þannig er ástatt er aluminbræðsla ótímabær. Slík framkvæmd mundi kosta 2500 milljónir króna. Að- vísu er allmikili hluti þess erlendur kostnaður, en mjög mörg hundruð milljónir króna í erlendu fé, sem kastað er inn á vfirfylltan framkvæmdamarkað mundu gera efnahagslífinu meira tjón en verksmiðjan gæti síðar unnið upp” .... ,,Því hefur verið haldið fram, að við getum ekki ráð- izt í Búrfellsvirkjun nema alúmínbræðsla komi til. Þetta er alrangt. Alþingi samþykkti Búrfellsvirkjun á sínum tíma án þess að taka tillit til bræðslunnar á þeim gmnd- velli, að það væri skynsamlegri virkjunarkosturinn fyr- ir okkur sjálfa. Sú afstaða kemur glöggt fram í þing- skjölum um Landsvirkjunarlögin Við skulum hefjast handa um Rúrfellsvirkjun án taf- ar með tilliti til þarfa okkra sjálfra Alúmínbræðsla get- Fjárhagsáætlun bæjarsjóSs Kópavogs var afgreidd við 2. umræðu í bæjarstjóm föstudag inn 21. janúar s.l. Betri samstaða var nú meðal bæjarfulltrúa en áður um af- greiðslu fjárhagsáætlunarinnar. og segja má, að fullur einhugur hafi ríkt um hana að einu atriði undanskildu, en það var hin ár lega athugasemd Kristins Wium um tekjufærslu Vélasjóðs. Bæjairáð bar fram nokkrar breytingartillögur við áætlunina og vora þær allar samþykktar einróma, en Sjálfsæðismenn drégu til baka flestar tillögur sínar Annars staðar á síðunni er birt yfirlit um fjárhagsáætlunina, og til samamburðar sambærilegar tölur frá fyrra ári. Tekjur Tekjur bæjarsjóðs, auk gatna gerðargjalda eru áætlaðar 62.5 millj. kr. eða um 35.5% hærri en 1 fyrra. Stærsti tekjuliðurinn eru út svör, sem nú eru áætluð 45.5 millj. kr., en voru í fyrra 35.0 millj. kr. Hækkunin er 30.0%, og stafar af fjölgun gjaldenda og almennri tekjuhækkún, en miðaö er við sama álagningar- stiga og á síðasa ári. Þá var á ætlað að greiða til annarra sveit arfélaga 500 þús. kr. af útsvör unum, en já frádráttur fellur nú niður vegna samninga um það milli sveitarfélaganna í Reykjaneskjördæmi og Reykja víkur Aðstöðugjöld eru nú áætluð 4.2 millj. kr. Nokkrar tilfærslur voru gerðar á álagningarstigan- um, hinar sömu og gerðar voru í Reykjavík, og er áætlað að þær auki tekjurnar um 16%, og jafnframt er gert ráð fyrir veru legri aukningu 'egna aukins at vinnurekstrar í bænum. Aðstöðu gjöldin voru i fyrra áætluð 2.0 mjllj kr. en urðu álögð um 2.7 millj. kr Fasteignagjöld eru áætluð 3.0 millj. kr. en voru í fyrra áætl ug 2.2 millj. kr. og urðu í reynd um 2.6 millj. kr Hluti Kópavogs af Jöfnunar- sjóði sveitarfélaga er áætlaðui 9.4 millj. kr., eða 20.5% hærri en í fyrra. Gjöld Kostnaður við stjórn bæjarins hækkar óhjákvæmilega með auk inni íbúatölu i bænum. en þó einkum vegna kaupgjaldshækk-. ana. Liðurinn er áætlaður 4.440 ur beðið síns tíma. Síðar má alltaf aulca hraðann í raf- virkjunarframkvæmdum til þess að skapa orkugrund- völl fyrir stóriðju, ef eða þegar hún yrði talin æskileg”. Alþingi komið saman Alþingi kom saman í gær eftir jólaleyfið Vafalítið bíða nú þingsins mörg vandamál ekki sízt í atvinnu- og framkvæmdamálum þjóðarinnar Aðalatvinnuvegirn- ir búa nú við mjög vaxandi örvggisleysi. og vandi þeirra, ekki sízt sjávarútvegs og 'ðnaðar, mun setja svip sinn á störf þingsins. Þá munu alúminsamningarnir og koma fvrir bingið von bráðar. — Stjórnir mun þó að líkindum reyna að ljúka þinghaldi fyrir páska. þús. kr sem er 19.4% hærra en í fyrra Kostnaður við fræðslumál er áætlaður 7.380 bús. kr. og hækk ar um 13.6%. er, löggæzlukostn aður hækkar urr 39 4% og er áætlaður 2 085 oús kr Kostnaður við félagsmál hækk ar mjög verulega eða úr 9.8 millj sr í 14.5 millj kr Mest e> hækkumn á framlagi til almannatrygginga 1.5 millj kr og á framlagi ti) s.iukrasamlass 900 >ús kr Þá er og fært á þennan liö framlag til bygging arlánasjóðs i millj kr og til Lista- og menningarsjóðs 250 þús kj sem =>ður færðust á eignaoreytingai Ólafur Jensson Kostnaður við hreinlætis- og heilbrigðismál hækkar úr 2.4 millj. kr. í 3.1 millj. kr. einkum vegna aukins kostnaðar við sorp hreinsun. Til gatna oe holræsagerðar verður nú varið mun meira fé en áðui Fjárveiting til gatna viðhalds hækkar úr 1.5 millj. kr. í 2 millj kr. til nýraa gatna hækkai úr 3.5 millj. kr. og til nýraa holræsa hækkar úr 3.5 millj kr. í 5.0 millj. kr. Frá þessum lið eru svo dregin gatna gerðargjöld, sem eru nú áætluð 5.0 millj. kr. en voru áætluð 3.5 millj kr. í fyrra. Til gjalda á þessum lið er svo færður kostn aður vió Fossvogsræsi ,sem unn ið er fyrir lánste frá Reykjavík unborg Sá kostnaður er nú á- ætlaðiir 0.5 millj. kr. á móti 3.5 millj. kr. í fyrra. Heildartölur í fjárhagsáætlxm eru þvi mjög svipaðar nú og í fyrra. Sú aukning, sem nú er ráð gerð, á framkvæmdum við gatna- ug holræsagerð, er ákveð in í samræmi við áætlun þá, er bæjarverkfræðingur lagði fram á síðasta bæj arstj ómarfundi um að fullvinna gatnakerfi bæj arins ásamt hoiræsum á 10 ár- um. Samtals eru rekstrargjöld á ætluð 48.015 Þús. kr., en tjl eignabreytinga færast 14.485 þús. ki Eignabreytingar. Til eignabreytinga færast af rekstrarreikmngi 14.5 millj. kr., en þar vio bætast afskriftir, af- borgann af víxum og verðbrét Um ot lán vegna Fossvogsræsis- þannig að iil skipta koma 4lls 17.7 millj kr a móti 15.2 millj kr. á fyrra ári Stærsti útgjaidaliðurinn ei sem fyrr skólaoyggingar. Til peina er nú aætiat að veria b millj tci Rikissióður leggu> til nýrra skóla :.u millj. kr. og greiði) af skuic sinni vegna fyrri skólabygginga 4.2 millj. kr. sem einnig verður lagt í nýj ar byggingar. Samtals er því til ráðstöfunar i nýjar skólabygg ingar 12.2 millj. kr. á þessu ári. Fjárveitingar til skólabygginga hafa farið ört vaxandi á undan förnum árum, enda hefur skóla húsnœði bæjarins tvöfaldazt á því kjörtímabili, sem nú er að Ijúka. Á þessu ári er áformað að ljúka byggingu Kársnesskól ans og undirbúa byggingtu leik fimihúss -vig hann, undirbúa byggingu nýs gagnfræðaskóla í vesturbænum, Ijúka byggingu sundlaugar, ljúka við næstu við bótarbyggingu við gagnfræða skólann og byggja nýjan áfanga við Digranesskóla. Til byggingar á áfanga dag- heimilisins er iögð 1 millj. kr. og jafn mikið til heilsuverndar stöðvar Með því fé ásamt láns fé, sem þegar er fengið og vænt anlega fæst á þessu ári, ætti að mega ljúka að steypa upp Heilsuverndarstöðina Til íþróttavalla, leikvalla og skrúðgarða er áætlað 1.35 millj. kr, og til stoínkostnaðar við götulýsingu 600 þús. kr. í áætluninni er ejnn nýr liður, sumardvalarheimili, sem áform r,að er að byggja hjá Lækjarbotn um og eru tl þess. ætlaðar 350 þús. kr Þá er gert ráð fyrir, að bæjar sjóður leggi til fyrirtækja sinna samtals 4.6 milij. kr. Þar með er talin l millj. ki. til Vélasjóðs, sem var hið eina atriði á fjár- hagsáætluninni, sem mótmælum sætti. Þessi fjárveiting á upp haf sitt að rekja til þess að skatt stjóri Reykjavíkurkjördæmis tók upp á þvi fyrir nokkrum árum að innheimta söluskatt af véla- rekstri bæjarins í eigin þágu. Meiribluti bæjarstjóraar áleit þetta óeðlilega skattheimtu og á kvað að ætla Vélasjóði ekki hærri tekjur er nægðu til að standa undir beinum rekstur- kostnaði, en leggja síðan fé úr bæjaisjóði til véiakaupa og end urnýjunar. Þessu hafa Sjálf- stæðismenn mótmælt ákaft með mörgun. og löngum ræðum og tilllöguflutningi, en ekki baft erindi sem erfiði. Hlutfall rekstrargjalda og eignabreytinga. Ef litið er á fjárhagsáætlun ina . heild og ahugað, hversu miklum hiuta af tekjum bæjar sjóðs er varið til rekstursgjalda og hversu miklu til eignamynd unar og síðan borið saman við sams konar tölur fyrri ána, kem ur athyglisverð niðurstaða í ljós. Ekki munu skiptar skoðanir um, hevrnig reikna skuli tekj- ur bæjarins • þessu sambandi. í töfiunni hér á eftir eru taldar tekjur skv. rekstraráætlun og þar vit bætt afborgunum af víxl um og verðbréfum, svo og gatna gerðargjöldum. Lánsfé er ekki talið til tekna. Framhald á bls. 14. ÞRIÐJUDAGSGREININ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.