Tíminn - 08.02.1966, Side 6

Tíminn - 08.02.1966, Side 6
ÞRIÐJUDAGUR 8. febrúar 1966 Honda rafstöð HONDA-umboðið, GUNNAR BERNHARD Laugavegi 168 - Sími 3 87 72 HONDA E-300 IV er handhæg færanleg rafstöð, sem er til- valin til ljósa úti og inni t. d. í sumarbústaði, tjaldbúðir, úti- hús, verkstæði og við byggingarvinnu. I ' . / Rafstöðin knýr einnig smá verkfæri t. d. borvélar, lóðbolta, smergelskífur, litlar hjólsagir og Sunbeam fjárklippur. Næsta sending væntanleg í þessum mánuði. Gerið pantanir tímanlega. Tæknilegir eiginleikar: Fjórgengis benzínvél, Sprengirúm: 55,2 cm3 Kæling: Innbyggður loftblás- ari, Þjöppun: 6,3 : 1 Benzíntankur: 2 lítrar, Brennsla: 2 lítrar á 5 klst. Afköst: 220 volt, 250 w. 50 rið Skiptanleg á jafnstraum: 13 volt, 1 volt, 8 amper Gangsetning: Togsnúra Þyngd: 18.5 kg. Stærð: 334 x 248 x 308 mm PARKET Nýkomið eikarparkett. tíglar og borð 13 og 15 mm. þykktir. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. BYGGIR h. f sími 34069. SENDLAR Sendlar óskast hálfan eða allan daginn. Bankastræti 7 — Sími 12323. Íbúð tii leigu i háhýsi við Austurbrún. * eigist með húsgögnum og sima i eitt ár Tilboð leggist mn a aígreiðslu blaðsins. merkt .Háhýsi”. Akurnesingar Möppur utan um Sunnudapsblað Tímans fást hjá Jóni Guðmundssyni, skósmíðameistara, Skólaoraut 34. ÞVOTTAVEL TIL SÖLU Vegna flutnings er til sölu ! Miele 155/1 pvottavél með suðu og áfastri vindu. — Sanngjarnt verð. Upplýs- ingar í síma 16494 Reykja vík. ÍÓN EYSTEINSSON lögfræðingur sími 21516 lögfræðiskrifstofa Laugavegi 11 NITTG GEVAPAN JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR í flestum stœrðum fyrirliggjandi i Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 - Sími 30 360 GARNAFGANGAR ■ ■ , .egölTaa j íjí Seljum næstu dagá: gámáajtgáhgá" ‘.';$5,aÖ',' kílóið í smásölu. Zlltíma ingar Hreingerningar með nýtizku vélum Fljótleg og vönduð vinna. HR6INGERNINGAR SF., Sími 15166. stillanlegu HÖGGDEYFARNIR Ábyrgð 30.000 km. akstur eða i ár. — 10 ára reynsla á íslenzkum vegum sannar gæðin. ERU í REYNDINNI ÓDÝR- USTU HÖGGDEYFARNIR KONI SMYRILL Laugav. 170, sími 1-22-60.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.