Tíminn - 08.03.1966, Blaðsíða 16
55. tW. — Þriðjudagur 8. marz 1966 — 50. árg
NIÐURGREIÐSL-
URNAR MINNKA
AK—Reykjavík, mánudag.
Rákisstjómin hefur lagt fram
á Alþingi frumvarp um 25 aura
verðbót á línu- og handfærafiski
á þessu ári, og að leggja 50 millj.
kr. til framleiðniaukningar frysti
húsa. f atihugasemdum við frum-
varpið segir ríkisstjórnin, að
„greiðslur þær, sem gert sé ráð
ftrir í frumvarpinu muni baka
rikissjóði útgjöld, að upphæð um
80 milíj. kr., sem ekki sé gert ráð
fyrir í f járlögum . . . Hér sé um
verulegt fjárhagslegt vandamál
að ræða. Ríkisstjómin telji ekki
rétt að hækka skaitita í því skyni
Aðalfundur Neyt-
endasamtakanna
Aðalfundur Neytendasamtakanna
verður haldinn miðvikudaginn 9.
marz í Lindarbæ og hefst kl. 20.30.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfund
arstörf, lagabreytingar og önnur
mál. Félagar eru hvattir til að
fjölmenna á fundinn. Sýna skal fé-
lagsskírteini við innganginn.
að standa straum af þessum
greiðslum, og ekki telji hún held
ur rétt að draga úr verklegum
framkvæmdum þeirra vegna. Er
því fyrirhugað að lækka niður-
greiðslur á vöruverði.“
Þær niðurgreiðslur, liklega á
fisld og smjörlíki, sem hér er
rætt um að fella niður munu nema
um 4 vísitölustigum.
Vöruskortur gerir nú vurt við
sig í uppsveitum NorBuriunds
GÞE—Reykjavík, mánudag.
Ástandið er heldur að batna
nyrðra, hvað færð snertir, þótt
það sé övergi nærri gott og sums
staðar afleitt. Víða í uppsveitum
'er skortur á ýmsum nauðsynjum
.d. olíu farinn að gera töluvert vart
við sig, en mestallar samgöngur
á landi fara enn fram á dráttar-
Frumsóknurvistin
Framsóknarvist Framsókn-
arfélaganna í Reykjavík verð
ur spiluð í Súlnasal Hótel Sögu
fimmtudaginn 10. marz n.k.
Þetta er fjórða kvöldið í fimm
kvölda keppninni, sem nú
stendur yfir, en að henni lok-
inni verða veitt glæsileg heild
arverðlaun. Auk þess eru veitt
verðlaun eftir hvert kvöld.
Kristján Beneditotsson, borg
arfulltrúi, flytur ávarp kvölds-
ins. Stefán Jónsson, söngkenn-
ari, stjórnar almennum söng,
og hljómsveit Ragnars Bjarna
sonar leikur fyrir dansi til
klukkan eitt eftir miðnætti.
Stjómandi vistarinnar er Mark
ús Stefánsson.
Aðgöngumiðapantanir eru á
skrifstofu Framsóknarflokks-
Framhald á 14. síðu.
vélum og ýtum og vitanlega er
takmarkað, hvað hægt er að
flytja með þeim fararkosti. Það
vill svo vel til, að bændur norðan
Iands eru flestir vel heyjaðir, því
að víðas* hvar er gjörsamlega hag
laust og allt té á gjöf.
í síðustu viku geisuðu stórhríð-
ar víða fyrir norðan, einkum í
Þingeyjarsýslum og einnig notok
'uð í Eyjafjarðarsýslu. Fyrir helgi j
ina var þar hins vegar frpstlaust |
og snjói hafði sigið, svo að snjö I
bílar og stórir trukkar voru farn i
ir að brjótast um svæði, sem áð- i
ur voru þeim algerlega ófær. Um!
helgina kyngdi hins vegar niður
snjó, og aftur er orðið þungfært
fyrir stóra bíla a ýmsum vegum,
Vatnið orðið nóg
KT—Reykjavík, mánudag.
Vatnsleysi það, sem herjað hef
ur á bændur á Suðurlandsundir
lendi að undanförnu, er nú í rén
um og víðast hvar úr sögunni. Er
Tíminn hafði samband við notokra
fréttaritara sína í dag, kom það
í ljós, að ástandið er að verða
eðlilegt aftur.
Rigningar þær, sem komið hafa
undanfarna daga, hafa gert það
að verkum, að flestir, ef ekki all-
ir á áðumefndu svæði, hafa nú
nóg vatn.
svo sem veginum milli Dalvíkur
og Akureyrar, en hann var nokk
urn veginn fær fyrir helgi, eftir
að hafa verið lokaður talsvert
lengi. Viða á Norðurlandi hafa
dráttarvélar venð aðalsamgöngu
tækin 'um alilanga hríð, og það
er eklki laust við, að bændum finn
ist þessar samgöngur dýrar, en
ekkert þýðir um það að fást.
í Skagafjarðarsýslu hefur víða
verið fært stórum bílum að und
anförriu, einkum framan til í hér
aðinu, en hins vegar hefur verið
afar snjóþungt í Óslandshlíð, Fljót
Framhald á 14. síðu.
LANDSVERKFALL
VERZLMANNA Á
MÁNUDAGINN?
EJ—Reykjavík, mánudag.
Flésx félög verzlunarmanna um
land allt hafa boðað verkfall frá
og með 14. marz, að því er Sverr
ir Hermannsson tjáði blaðinu í
dag. Mun landsvcrkfall því hefj
ast þann dag, ef ekki hefur sam
izt fyrir þann tíma.
Sáttafundur var í kvöld í kjara
deilu verzlunarmanna. Hófst hann
kl. 20.30, og var ólokið, þegar
blaðið fór í prentun.
AKRANES
Framsóknarfélag
Akraness heldur
fund í Framsókn
arhúsinu Akra-
nesi miðvikudag
inn 9. marz kl.
8,30 siðdegis.
Steingrímur Her
mannsson verk-
________________ fræðingur ræðir
um nýjar atvinnugreinar. Allt
stuðningsfólk Framsóknarflokksins
er velkomið meðan húsrúm leyfir.
KAUP-
MENN Á
VERÐINUM
Um hálf-fimm leytið á
laugardaginn var verzlunin
Ömólfur á Njálsgötu 86
enn opin, þegar ljósmynd-
ari Tímans GE ók þar fram
hja. Það vakti athygli hans
að inni í verzluninni voru
auk kaupmannanna tveir
lögregluþjónar, en fyrir
framan dyrnar stóð hópur
manna, er varnaði kaupend
um inngöngu. í ljós kom,
að þetta var verkfallsnefnd
kaupmanna, er hindraði al
menningi í verzlunarerind
um inngöngu. Lögregln-
þjónarnir voru reiðubúnir
að stöðva hvera þann, er
inn kynni að laumast —
og varpa honum út aftur.
Virðist sem lögregluþjón
ar séu hættir að setja inn-
sigli á dyrnar í Örnólfi, þar
sem það er brotið jafnharð
an.
RÚSSAR KAUPA
YFIR 10 ÞÚSUND
T0NN AF FISKI
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
ag Sjávarafurðadeild SÍS undirrit
uðu í Reykjavik 5. marz s.l. samn-
ing við sovézku verzlunarstofnun-
ina „Prodintorg" um sölu á 8000
tonnum af frystum fiskflökum
og 2200 tonnum af heilfrystum
smáfiski. Samningaviðræður
höfðu staðið yfir milli aðila frá
því í nóvember s.l. Um nokkra
verðhæktoun var að ræða frá
fyrri samningi
Framangreindar sölur ná til
hluta af því magni, sem gert er
ráð fyrir, að unnt 'sé að selja til
Sovétríkjanna sa.nkvæmt gildandi
verzlunarsamningi, og er fyrirhug
að, að samningaviðræður um sölu
á viðbótarmagni af ofangreindum
afurðum svo og heilfrystri síld
hefjist í júlí n.k.
islendingar léku tvo landsleiki í handknattleik gegn heimsmeisturunum
frá Rúmeníu um helgina. Báðir leikirnir fóru fram í íþróttahöllinni í
Laugardal og unnu Rúmenar fyrri leikinn 23:17, en síðari leikinn með
aðeins eins marks mun, 16:15. — Myndin hér að ofan er frá fyrri
leiknum og sést Stefán Jónsson í færi á línu. Lengst til vinstri klemma
Rúmenar Gunnlaug Hjálmarsson á mllli sín, en hans var gætt allan
tímann. Hörður Kristinsson til hægri fyigist með. — Sjá frásögn um
leikina á íþróttasiðu, bls. 13.