Tíminn - 14.04.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.04.1966, Blaðsíða 6
6 TIMINN FIMMTUDAGUR 14. apra 1966 ÍSLAND - FRAKKLAND Landsleikur í handknattleik fer fram í íþróttahöllinni í Laugar- dal í kvöld kl. 20.15. Dómari: LENNART LARSSON frá S v í þ j ó ð. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúðum LárusarB löndal 1 Vestur- veri og við Skólavörðustíg. — Húsið opnað kl. 19. Lúðrasveit Reyk|avíkur leikur frá kl. 19.45. Verð aðgöngumiða: Stæði kr. 125,00 Barnamiðar kr. 50,00. HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS. f tilefni af 50 ára afmæli Karlakórsins Fóstbræðra í Austurbæjarbíói, laugardaginn 16. apríl 1966 kl. 15.00. Á efnisskrá m.a.: Lög eftir Mozart, Hándel og Hugo Wolf. Jón Þórarinsson: Of Love and Death. L.v. Beethoven: An die ferne Geliebte. J. Brahms. Liebeslieder-walzer .fyrtr blandaöan.. \.:.A kvartett og tvö píanó. | -i.^m Söngvarar: Sieglinde Kahmann, sópran Sigurveig Hjaltested, alt Erhngur Vigfússon, tenór Kristinn Hallsson, baryton Sigurður Björnsson, tenór Við hljóðfærið: Guðrún Kristinsdóttir Ólafur Vignir Albertsson og Ragnar Björnsson. Allir á meðgjöf Vantar gott sveitaheimili fyrir tvo bræður, 11 og 4 ára, báða saman, svo og einn 9 ára. Upplýsingar í síma 40 9 06. Okkur vantar íbúðir af öllum stærðum. Höfum kaupendur með miklar útborganir. Símar 18105 og 16223, utan skrifstofutíma 36714. Fyrirgreiðslustofan, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskipti: Björgvin Jónsson. Kjörorðið er Einungis úrvals vörur. Póstsendum. Aðgöngumiðar í bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Vesturveri. Karlakórinn Fóstbræður. ELFUR Laugavegi 38, Snorrabraut 38. CUDO mn nruii SKÚLAGÖTU 26 — SÍMI 12056 - 20456 Auglýsing frá Bifreiðastjórafélaginu Frama varðandi Gialdmæla \ Vegna óstöðugs verðlags undanfarin ár hafa orðið nokkuð örar aksturtaxtabreytingar hjá leigubif- reiðum, sem hefur haft það 1 för með sér, að ó- gerlegt hefur reynzt að breyta gjaldmælum í leigubifreiðum hverju sinni, þannig, að þeir sýndu raunverulegt akstursgjald á hverjum tíma. Til að ganga úr skugga um, hvort fáanlegir væru gjald- mælar í leigubifreiðir, sem fljótvirkara væri að breyta en þeim mælum, sem nú eru notaðir, þá leyfum vér oss hér með að leita til allra þeirra, sem möguleika hafa á útvegun gjaldmæla 1 leigu- bifreiðir, að láta félagi voru í té vitneskju þar um, og jafnframt um verð og breytingahæfni þeirra. Þeim, sem kynnu að óska eftir nánari upplýsing- um um mál þetta verða veittar þær í skrifstofu fé- lagsins. Umbeðnum upplýsingum óskað skilað í skrifstofu Bifreiðastjórafélagsins Frama, Freyjugötu 26, fyr- ir 15. maí n.k. Reykjavík, 13. apríl 1966, Bifreiðastjórafélagið Frami. Veiðifélag Árnesinga Aðalfundur Veiðifélags Árnesinga verður haldinn í fundarsal K.Á., Selfossi, laugardaginn 30. apríl 1966 kl. 1 e.h.. Dagskrá: 1 Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. VEIÐILEYFI tiJ sölu á komandi sumri. bæði fyrir lax og silung. Upplýsingar í sima 20-0-82 næstu daga eftir kl. 5 síðd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.