Tíminn - 14.04.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.04.1966, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG FIMMTUDAGUR W. apríl 1966 í dag er fimmtudagur 14. apríl — Tíbúrtíus- messa Tungl í hásuðri kl. 8.04 Árdegisháflæði kl. 0.35 — Heilsugæzla ^ Slysavarðstofan , Heilsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknlr kl 18—8. síml 21230 Neyðarvaktln: Srml 11510. opiO hvera vlrkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema Laugardaga kl. 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu i borglnni gefnax 1 símsvara lækna félags Reykjavfkur t síma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kristiansand. Annet S fór frá Hels ingborg 9. til Reykjavíkur. Arne Presthus fór frá Hamborg 12. til Reykjavíkur. Echo fer frá Dieppe 13. til Hafnarfjarðar. Vinland Saga fer frá Kaupmannahöfn 14. 4. til Gautaborgar, Kristiansand og Evíkur Félagslíf Flugáætlanir Flugfélag fslands h. f. Gullfaxi fór til Osló og Krah kl. 08. 00 í mongun. Væntanlegur aftur til Reyjjavíkur kl. 22.35 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Patreksfjarðar, Kópaskers, Þórshafnar, Vestmanna eyja (2 ferðir), og Egilsstaða. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins i Reykjavík heldur skemmti- og fræðslut'und, mánudaginn 18. apríl kl. 20.30 í Lindarbæ, uppi. Dagskrá: Keppni milli kvenna austan og vestan vatna. Kynning á síldarréttum, sext ettsöngur. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðarsóknar. Skemmtifundur verður haldinn í Réttarholtsskóla, fimmtudagskvöld kl. 8.30. Mæður félagskvenna og konur í sókninni, sextugar og eldri sérstaklega boðnar. Stjórnin. Gengisskráning Nr. 23 — 30. marz 1966. Langholtssókn: Fótaaðgerðir fyrir aldraö fólk er i safnaðarheimilinu. þriðjudaga kl. 9—12. Tímapantanir í síma 34141 mánudaga 5—6. l.iarta ->£ ceöasjttk lomavarnaféias Reykja vtkm mmnli félags menr a að alhi bank ai og sparlsjóðii norglnn. velta vlðtöku argjöldum og ævtfélagsgjöldum félagsmanna Výii félagai aeta amnlg ikráö sls pai VUnnfngarspjölo samtakanna fást i Dókabúðum Lf 'sai Blöndal os Bókaverzlun tsafoldai Kvenfélagasamband Islands Skrií- stofan að Laufásvegl 2 er opin frá kl 3—5 aUa vlrka daga nema laug ardaga Sím) 10205 Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell fór 11. fré Reykjavík til Gloucester. Jöikulfell er í Rends- burg. Dísarfell fór í gær frá Bremen áleðiis til Zandvoorde. Litlafeil los ar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell fer væntan lega í dag frá Haimborg til Con- stanza. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Mælifell er í Rotterdaim. Fer þaðan til Sas van Ghent, Zandvoorde og síðan til Reykjavíkur. Hafskip h. f. Langá fór frá Stralsund í gær til Nörrköping. Laxá er í Reykjavík Rangá kemur til Hull í dag. Selá fór frá Reykjavík í gær til Belfast og Hamborgar. Elsa F er í Antwerp en. Star lestar í Gautaborg. Otto- preis lestar í Hamborg til Reykja víkur. Rfklsskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 13.00 I dag austur um land í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á austurleið. Herðubreið er á Austur landshöfnum á norðurieið. Eimskip h. f. Bakkafoss fer frá Hull 15: til Reykja víkur. Brúarfoss fór frá Stykkis hólmi í dag 13. til Patreksfjarðar Tálknafjarðar, Þingeyrar Flateyrar Súgandafjarðar og ísafjarðar. Detti foss fer frá Grimsby 14. til Rotter dm, Rostock og Hamborgar. Fjall foss fer frá Reyðarfirði í dag 13. til Stöðvarfjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Goðafoss fór frá NY 12. til Rvíkur. Gullfoss kom tíl Reyikjavíkur 11. frá Leith og Kmh. Lagarfoss fór frá Patreksfirði í daig 13.4 til Hafnarfjarðar og Reykja víkur. Mánafoss fór frá Reyðarfirði 9. til Ardrossan og Manchester. Reykjafoss fór frá Akureyri 11. til Zandvoorde, Riem, Antwerpen og Hamborgar. Selfoss fór frá NY 7. til Reykjavíkur. Skógafoss fer frá Antspils í dag 13. til Turku, Kotka og Rvikur. Tungufoss fór frá Ant- werpen 12. til Rvíkur. Askja fór frá Eskifirði 12. til Reykjavíkur. Katla fer frá Akureyri í dag 13. til Sauðárkróks, Skaigastrandar og Vest fjarðahafna. Rannö fer frá Ólafsvik i dag 13. til Akraness. Gunnvör strömer kom til Reykjavíkur 14. frá Sterlingspund 120,04 120,34 Bandankjadollai 42,96 43,06 Kanadadollai 39.92 40,03 Danskar krónur 622,30 623,90 Norskar krónur 600,6(1 602,14 Sænskar krónur 832,60 834,75 Ftnnski cnarK t.335.72 1.339.1* Nýtt transln marti 1.335.72 1.339,14 Franskui franki 876.lt- 878.42 Belg frankar 86,36 86,58 Svlssn tr^nkai 994.86 497 40 Gyllini 1.185.64 1 188,70 l'ékknesá nróna 596.41 598,01 V.-þýzk mörk 1.070,56 1.073,32 Llrs HOOO) 68,81 63,96 Austurr.sch 166,46 166.88 PeseO 71.60 71.80 Kelknlngskróna — Vörusklptaiöno O'jJbt 100.14 Relknlngspuno - Vörusklptalönr 120.26 120.56 Orðsending Frá Ráðleggingarstöð Þjó'ökirkj- unnar: Ráðleggingarstöðin er til neimilis að Lindargötu 9 2. hæð. Viðtalstimi prests er á þriðjudögum og fösta dögum kl. 5—6. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum kl. 4—5. Munlð Skálholtssöfnunina Giöfum ei neitl æóttaka i sK.rU stofu Skálholtssöfnunai Hafnai stræt) 22 Simai 1-83-54 og 1-81-05 Skrifstofa Afengisvarnamefndai kvenna i Vonarstræt) 8. (bakhúsii ei opin á þriðjudö|um og t'östudög um fra kl 3—5 sími 19282 * Minningarglatas'O? ir Landspitala fslands Mlmungarkon t'ást á eftirtölduir stöðuro Landsslma ts- lands Verzl vik i,augaveg) 52 - Verzl Oculus eust.urstræti 7 og a skrifstofu forstöðukonu uandspitat ans (opið kl 10,31- 11 og 16—17) Minnlngaspiöld Rauða kross Islands eru afgreldd á skrifstofu félagsins að öldugötu 4 Sim- 14658 Minningarkort Geðverndarfélags Islands eru seld i Markaðnuro Hafn arstræt) og i verzlun Magnúsar Benjaminssonai ' Veltusundi Minningarkort Styrktarfélags van gefinna: gefinna eru seld á skrifstofu *élags ins Laugavegi 11, sími 15941. h Mlnnlngarspioic Orlofsnetndar húsmæðra fást á eítirtöldum stöð um: Verzl Aðalstræti 4. Verzl Halla Þórarins. Vesturgötu 17 VerzL Rósa. DENNI — Mikið eiga þeir bágt sem DÆMALAUSI syn9ia svona falsktl Aðaistræt) 17 Verzi Lundui. Sund laugaveg) 12 Verzi Bún. Hjallaveg) 15 Verzl Miðstöðin Njálsgötu 106 Verzl Toty. Asgarði 22—24. Sólheima oúðinm. Sólheimum 33. H"i Herdisi Asgeirsdóttui HávaRagötu 9 (15846) Hallfrlðl .lónsdóttur Brekkustlg 14b (15938) Sólveigu lóhannsdóttur. Bó' staðarhllð 3 (24919) Steinunnj Finn bogadóttui Liósheimuir. 4 (33172> Kristínu Sigurðardóttui Bjarkar götu 14 (136071 Ólöfu Sigurðardótt- ui. Austurstræti ’ (11869) - Gjöt um og áheltum ei ejnnig veitt mót- taka á sömu stöðum it Minningarspjölr N.L P.J. eru aí- greidd a skrifstofu félagsins. Laut ásvegi 2 it Mlnnlngarspjöld liknarsj. Aslaug ar k. P Maack fást á eftirtöldum stöðum: Helgu Þorst.einsdóttur. Kast alagerðl a, Kópavogi Sigriði Gisla- dóttur. Kópavogsbiaut 45 Sjúkra- samlagi Kópavogs Skjólbraut 10. Minningarspjöld félagsheimilis- sjóðs Hjúkrunarfélags fsiands, eru tii sölu á eftirtöldum stöðum: For- stöðukonum, Landspitalans, Klepp* spítalans. Sjúkrahús Hvítabandsins, Heilsuverndarstöð Reykjavíbur. í Hafnarfirði hjá Elinu E. Stefáns- dóttux Herjólfsgötu 10. Minningarkort HrafnkelssjóSs fást 1 Bákabúð Braga Brynjólfssonar. Reykjavík. it FRlMERKi. - upplýsingar um tr'merk) og frtmerkjasöfnun veittax almennlng) ókeypls í herbergjum t'élagslns að Amtmannsstíg 2 (uppD » miðvikudagskvöldum mllli kL 8 og 10 - Félag frimerkjasafnara. Tekið á móti tilkynningum i dagbókina ki. 10—12 KIDDI — Grófstu það á góðum stað eins og ég sag'ði þér? — Máttl ekki vera aS þvi, ég faldi það í vagninum hans Jeffs og hann er farinn fyrir löngu síðan. — Hvað? — Þverhaus ertu, hvenær náum við því ef hann er farinn fyrir fullt og allt? — Það er hægur vandi, þegar óánægj an er um garð gengin, ríðum við á eftir Jeff og náum i boxið. / 'j i/V) / 1 Í/m X ft — 6g held að ég sé að verða jafn hjá- hafi hlekkjað kvenmann . hlekkjað eins úr prísundinni ef Dreki kyssir haná trúarfullur og Guran. hana til ellífðar ... og hún sleppi að- ... Skrýtið að svona sögur haldist á — Ekki trúl ég því að forfaðir minn |0ffi . . .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.