Vísir - 13.08.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 13.08.1974, Blaðsíða 10
10 Vlsir. Þriöjudagur 13. ágúst 1974. Johnny Paragon er mót- Nákvæmlega sögn alls þess góöa, sem \ sömu oröin, og nafn hans stendur við. Hann sama röddin! SAFNARINN Kaupum islenzk fritnerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseöia og erlenda mynt. Frinerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Stmi 21170. Ferðamcnn, munið gistiheimili farfugla á Akureyri. 2ja og 4ra manna herbergi, verh kr. 200 pr. mann. Simi 96-11657. BARNAGÆZLA Kaupum isl. gullpeningana 1961 og 1974, Þingvallastimpill m/11 merkjum, gömul fcd og hesta- póst 1974. Frimerkjahúsið, Lækj- argötu 6A. Simi 11814. TAPAЗ iaú:loU MmMbmmkbí Omega Automatickarlmannsúr i svartri ól tapaðist á sunnudag i nágrenni Háskóla Islands. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 14416. Fundarlaun. Tek börn i gæzlu, 5 daga vikunn- ar, hef leyfi. Uppl. i sima 71358, Jörfabakka 28. óska eftirkonu til að gæta 2 ára drengs eftir hádegi. Vinnutimi mismunandi. Uppl. i sima 27065 eftir kl. 6. HREINGERNINGAR TILKYNNINGAR Les i bollaog lófa alla daga frá kl. 1-7. Uppl. i sima 38091. Hreingcrningar,60kr. á fermetra t.d. 100 fermetra ibúð á 6000 kr. Stigagangar ca. 1200 kr. á hæð. Hólmbræður (Ólafur Hólm) simi 19017. BwlORINIINIM Njálsgötu 49 - Sitnl 15105 Ilreingerningar B. Hólm.Góð og örugg þjónusta með góðum efnum, ibúðir, stigagangar, skrif- stofur o.s.frv. Simi 31314 B. Hólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. ÞJÓNUSTA Takið eftir. Tek að mér múrvið- geröir og breytingar. Simi 71712. ÚTiHURÐIR - Fagmenn. Höfum útbúnað og þekkingu á hurðum og öllum útivið. Föst tilboð og verk- lýsing. Magnús og Sigurður. Simi 71815. Stýrisvafningar, margir litir og munstur. Opið alla daga vikunn- ar. Komum á staðinn, ef óskað er. Hringið i sima 42717. Húseigendur — húsráðendur Sköfum upp útidyrahuröir, gamla hurðin verða sem ný. Vönduð vinna. Vanir menn. Fast verðtil- boð. Uppl. í simum 81068og 38271. BLAÐBURÐARBÖRN ÓSKAST HÁTÚN MIÐTÚN SKÚLAGATA (fyrir innan Rauðarárstíg) BERGÞÓRUGATA Datsun 1200 sjálfsk. ’73. Datsun 1200 coupe '72. Fiat 850 '71. VW 1300 '70 og 1302 ’73. Peugeot 404 station ’67 og ’70. Citroén ID ’71. Peugeot 504 ’71. _____________________________) Hafið samband við afgreiðsluna VISIR Fyrstur með fréttirnar HVERFISGÖTU 44 - SÍMI 86611 ■ . ss f 7 . ' . V YVKS JI0NTAND v • S1M0NE SÍ6N0RET « ^ The- -él - Contession • ^fJCOSTA-CAVRAS NYJABIO Hefnd blindingjans HAFNARBJO GAMLA BIO Afar spennandi ný frönsk sakamálamynd með hinum franska leikara, Jean-Louis Trintignant, i aðalhlutverki, sem varð frægur fyrir leik sinn i „Maður og Kona” og ,,Z.” Leikstjóri: Philippe Labro. tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. AUSTURBÆJARBIO ISLENZKUR TEXTI. Játningin L'Aveu HÁSKOLABIO TONABIO Hnefafylli af dínamíti ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. VÍSIR Spyrjum að leikslokum Afar spennandi Panavision-lit- mynd eftir sögu Alistair Mac Lean, Antony Hopkins, Nathalie Delon. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3-S-7-9 og 11,15. Hulin ástæða Heimsfræg, ný, frönsk-itölsk stórmynd i litum. Mjög spennandi, snilldarvel gerð og leikin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Fifldirfska Stuntman Æsispennandi og hrollvekjandi frönsk-itölsk litmynd. Leikstjóri: Marcello Baldi. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida, Marisa Mell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. abkCD iilms presents TONY RINGO ANTHONY STARB "BLINDMAN” Æsispennandi ný spönsk-amerisk litmynd, framleidd og leikin af sömu aðilum, er gerðu hinar vin- sælu Strangermyndir. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.