Vísir - 13.08.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 13.08.1974, Blaðsíða 12
Vísir. Þriðjudagur 13. ágúst 1974. 12 Vestur spilar út laufaás i þremur tiglum suðurs, siðan kóng og drottningu i laufinu, sem suður trompar. Leggur niður tigulás og vestur sýnir eyðu. Hvernig spilar þú?' — Suður opnaði á tigli, vestur doblaði, norður redoblaði og austur sagði eitt grand. Suður tvo tigla, vestur tvö hjörtu, norður tvo spaða, austur pass og suður þrjá tigla, sem varð lokasögnin. NORÐUR , A AK43 V A72 ♦ 104 * 7532 4» G9 V D4 ♦ ÁK76532 ^ G8 SUÐUR Suður virðist vera með tvo tapslagi i trompinu, einn i hjarta, auk laufslaganna tveggja, sem hann hefur þeg- ar gefið. Er von i vinning? — Já, vissulega — innkomur eru á spil blinds og þvi möguleiki á að stytta sig i trompinu. Eftir tigulás er spaða spilað á kóng- inn og fjórða lauf blinds trompaðheima. Austur kastar spaða. Þá spaði á ásinn og spaði trompaður. Austur kast- ar hjarta — nú ef hann tromp- ar er einfalt að kasta tap- slagnum i hjartanu. Hjarta er spilað á ás blinds og fjórða spaðanum spilað — og austur er varnarlaus. A þennan hátt fáum við tvo slagi á spaða, einn á hjarta, tvo efstu i tigli, og auk þess fjóra tigulslagi með þvi að trompa spaða og lauf blinds. Það gerir niu slagi. I landskeppni milli Rúmeniu og Austur-Þýzkalands 1959 kom þessi staða upp i skák Ghitescu og Berthold. Rúmen- inn Ghitescu hafði hvitt og átti leik. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i hcimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. Á laugardögum og helgidögum' eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. 18. c3 — Ra2+ 19. Kbl — Rxc3+! 20. bxc3 — Dxc3 21. Hd3 — Db4+ 22. Ka2 — Hhf8 23. Dxg7 — e5 24. Dxe5 — Hf5 25. Db2 — Da4+ 26. Da3 — Dc2+ 27. Kal — Ha5 28. Dxa5 — Dcl+ og hvitur gafst upp. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 9.-15. ágústeri Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7 nema iaugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er I Heilsuverndar- stöðinni i júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. J Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. * Simabilanir simi 05. Miðvikudagur 14. ágúst kl. 8.00 Þórsmörk Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Simar: 19533 og 11798. við 17. — 18. ágúst Ferð í Karlsdrátt Hvítárvatn Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 1 og 5 alla daga og á fimmtu- dags- og föstudagskvöldum frá kl. 8—10. Simi 24950. Farfuglar Árbæjarsafn 3. júni til 15. sept. verður safnið opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að bæta við ferðum til Kaupmannahafnar, þar sem farseðillinn gildir i einn mánuð. 23. ágúst, 24. ágúst, 4. september og 12. september. Verðkr. 12.000,- Ferðaskrifstofan Úrval mun útvega gistingu, sé þess óskað. Simi 26900. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. Sjálfstæðismenn. Sjálfboðarliðar.mætið kl. 5 i dag i nýbyggingunni við Bolholt. Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavfk. Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 3-6. Safnaðarferðalag Hallgrímssóknar farið verður I skemmtiferð i Þjórsárdal laugardaginn 17. ágúst n.k. Lagt af stað frá Hall- grimskirkju kl. 9 Nánari uppiýsir.gar i simum 17638, 12501 og 16337. Þeir sem ætla með láti vita fyrir fimmtudag. Undirbúningsnefnd Færeyska sjómanna- heimilið Vinningsnúmer, er upp komu i happdrætti færeyska sjómanna- heimilisins. 1. 18428. Bill. Ford Cortina. 2. 19824. Ferð til Færeyja fyrir 2 3. 19794. Ferð til Færeyja fyrir 2 4. 16514. Ferð til Færeyja fyrir 2 5. 15879. Ferð til Færeyja fyrir 2 6. 6153. Ferð til Færeyja fyrir 2 Stjórn og byggingarnefnd fær- eyska sjómannaheimilisins i Rvk. þakkar af heilum hug öllum þeim, sem selt hafa og keypt happ- drættismiöa þeirra. Einnig öllum, er hafa hjálpaö þeim á einn eða annan hátt. Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást I bókabúð Blöndals, Vestur- veri, i skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Minningarkort Styrktars jóðs vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, slmi 11915.' Hrafnista. DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó- 'búðin Grandagarði, simi 16814.^ Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason , Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- ,firði, simi 50248. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzl. öldunni öldugötu 29, verzl. Emmu, Skólavörðustig 5 og hjá prestkonunum. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. Miklubraut 68. n □AG | D □ J :□ > * □ □AG | Q KVÖLD| Utvarpið í kvöld kl. 19,35: „Til umhugsunar" Að hœtta að reykja Þátturinn er með nokkuð öðru sniði en venjulega. í stað þess að taka fyrir áfengis- mál fékk ég tvo aðila til að ræða um reyking- ar”, sagði Sveinn H. Skúlason, sem sér um þáttinn ,,Til umhugs- unar”. Sveinn fékk til sin Jón H. Jónsson prest og bindindisritara hjá Adventistum, sem hefur séð um námskeiö til þess að hætta að reykja, er haldin hafa veriö á vegum safnaðarins. Einnig Ragnheiöi Stephensen, sem var á fyrsta námskeiðinu, lýsir hún þvi hvaða áhrif þaö hefur bæði að reykja og að hætta að reykja. Þegar er búið að halda nokkur svona námskeið með góðum árangri. Kom hingað til lands I fyrstu bandariskur lækn- ir og gaf ýmsar ráðleggingar, en nú eru námskeiðin haldin með aðstoð islenzkra lækna. Eftirspurn er mikil að komast að. Stendur nú til á næstunni að halda námskeið fyrir unglinga. — EVI— „Til umhugsunar”. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.